Ræður og greinar
Landnýting í anda friðunar
Ríkið á frekar að minnka landareign sína en auka. Stjórnmálamenn einbeiti sér að gerð skynsamlegra reglna um landnýtingu í anda friðunar.
Lesa meira
Staðan í öryggismálum Íslands
Okkur skortir hins vegar aðila, fræðilegan og innan stjórnkerfisins, sem hefur það verkefni að afla upplýsinga og leggja mat á breytingar sem snerta ytra öryggi ríkisins og gera tillögur til stjórnvalda um aðgerðir vegna þeirra.
Lesa meira
Hætta á alþjóðlegu bakslagi
Meginstraumar þjóðarbúskaparins eru góðir. Allar efnahagsfréttir frá nágrannalöndum austan hafs og vestan benda þó til að hættan á bakslagi sé veruleg.
Lesa meira
Norrænar varnir í austri og vestri
Innrás Pútíns í Úkraínu verður ekki aðeins til þess að efla norrænar NATO-varnir á Eystrasalti heldur einnig á Norður-Atlantshafi.
Lesa meira
Ábyrgðarkeðja varnarmálanna of óljós
Ekki dugar lengur að skilgreina hlutverk landhelgisgæslunnar vegna varnartengdra verkefna með þjónustusamningi – það verður að lögfesta.
Lesa meira