Ræður og greinar

Klárir kostir á landsfundi - 29.3.2003

FJÖLMENNASTI og viðamesti stjórnmálafundur landsmanna hófst síðdegis 27. mars, þegar 35. landsfundur sjálfstæðismanna var settur við hátíðlega athöfn í Laugardalshöllinni.  Í þessum vettvangi fjalla ég um setningarræðu Davíðs Oddssonar og landsfundinn almennt.

Lesa meira

Skynsamlegasta úrræði Saddams - 22.3.2003

ÁRANGURSLAUSUM tilraunum til að afvopna Saddam Hussein á friðsamlegan hátt lauk með hernaðaraðgerðum gegn honum. Að beitt sé vopnavaldi kemur engum á óvart, sem hefur fylgst með gangi mála. Saddan á að segja af sér til að forða þjóð sinni frá frekari hörmungum.


Lesa meira

Eldhúsdagur – skattar – vinstri/grænir – varnarmál. - 15.3.2003

Í þessum vettvangi drep á atriði úr eldhúsdagsumræðum á alþingi og vitna sérstaklega í Halldór Ásgrímsson, ræði skattamál eldri borgara, vanda vinstri/grænna gagnvart Samfylkinginu og varnarmálin í ljósi umræðna síðustu daga.

Lesa meira

Að fara að eigin leikreglum. - 13.3.2003

Í þessari grein færi ég rök fyrir því,  að áhugi Ingibjargar Sólrúnar á leikreglum sé ekki skrýtinn, því að hún hafi alltaf viljað láta laga þær að sínu skapi í stjórnmálastarfi sínu.

Lesa meira

Hvernig tryggjum við varnir Íslands á 21. öld? - 11.3.2003

Auk mín fluttu Halldór Ásgrímsson og Þórunn Sveinbjarnadóttir ræður á þessum fundi, sem var vel sóttur.

Lesa meira

Veiðileyfið frá Borgarnesi - 8.3.2003

Færð eru rök að því, að með ræðu sinni í Borgarnesi 10. febrúar, hafi Ingibjörg Sólrún gefið Fréttablaðinu veiðileyfi á Davíð Oddsson til að sanna, að hann hafi beitt sér gegn stórfyrirtækjum í landinu.

Lesa meira

Reykjavík er ekki lengur í fyrsta sæti! - 6.3.2003

Sveitarstjórnum er skylt að gera þriggja ára áætlun um fjármál sín og framkvæmdir. Hér er ræða mín við framlagningu áætlunarinnar fyrir Reykjavík. Borgarstjóri sagði ekki rétt frá um formhlið málsins og margar stærðir í áætluninni standa á veikum grunni.

Lesa meira

Vandræðin vegna Stjörnubíóreitsins. - 6.3.2003

Hér gagnrýni ég þá ákvörðun R-listans að kaupa svonefndan Stjörnubíóreit við Laugaveg fyrir 140 milljónir króna, án þess að vita, hvað skuli gera við hann. Eftir á er leitast við að réttlæta kaupin með bílastæðakjallara.

Lesa meira

Villuljós um fátækt, menntun og jafnrétti - 5.3.2003

Við lestur stefnu Samfylkingarinnar og kynni af kosningabaráttu hennar, datt mér í hug, að skilgreina mætti hana út frá póstmódernískum sjónarhóli. Stefnan er samsuða og vinnubrögðin einkennast af hálfsannleika.

Lesa meira

Að læra af glímu við harðstjóra - 1.3.2003

Í þessum vettvangi lít ég til síðustu aldar og deilna um viðbrögð við yfirgangi harðstjóra þá. Þá sagnfræðilegu vitneskju megum við ekki hafa að engu í samtímanum, nema við viljum rata í sömu raunir og forfeður okkar.

Lesa meira