Dagbók

COVID-19 og „hittingur“ presta - 4.4.2020 10:41

Ritreglur auðvelda en hefta ekki. Þær skapa stöðugleika í stað upplausnar eins og aðrar reglur.

Lesa meira

Fjármálaráðherra vill samning við hjúkrunarfræðinga - 3.4.2020 10:36

Þarna fer ekkert á milli mála og má segja að löngu sé tímabært að lausn finnist á launadeilu hjúkrunarfræðinga

Lesa meira

Á dögum kórónaveirunnar - 2.4.2020 12:41

Við lifum nú svo stóra atburði að erfitt er að skilja þá nema með aðstoð einhvers sem er beinn þátttakandi og það erum við öll.

Lesa meira

Ekki að óvörum - 1.4.2020 11:21

Þar eru meðal annars nefndar fimm hnattrænar hættur sem ættu að vekja okkur áhyggjur. Þær eru: heimsfaraldur, fjármálahrun, heimsstyrjöld, loftslagsbreytingar og sárafátækt.

Lesa meira

Að endurskrifa sömu söguna - 31.3.2020 10:36

Á Baugsárunum barðist Gunnar Smári alls ekki fyrir ströngu regluverki til að hafa bönd á kapítalismanum.

Lesa meira

Fjarkennsla - fjarheilbrigðisþjónusta - 30.3.2020 9:48

Hér er starfandi einkafyrirtæki á heilbrigðissviðinu sem líkist Innu á framhaldsskólastiginu. Kara Connect hlaut verðlaun fyrir starfræna þjónustu 2019.

Lesa meira

Farið eftir bókinni á Íslandi - 29.3.2020 10:21

Séu þessi þrjú atriði sem hér eru nefnd skoðuð í ljósi þess hvernig íslensk yfirvöld hafa brugðist við þessari hlið faraldursins má segja að allt sé gert eftir bókinni.

Lesa meira

Finnar einangra Helsinki - Svíar fara eigin leið - 28.3.2020 10:42

Sænsk yfirvöld hafa valið aðra leið í baráttu við kórónaveiruna en Finnar og Danir. Þetta má sjá með því að bera saman opinber fyrirmæli í Danmörku og Svíþjóð.

Lesa meira

Harðari reglur gegn sjúkdómum í dýrum en mönnum - 27.3.2020 10:34

Enginn Íslendingur hefur krafist jafnstrangra reglna til að hafa stjórn á ferðum mannfólks til og frá landinu og á ferðum dýra.

Lesa meira

Hláturinn lengir lífið - 26.3.2020 10:20

Fólki er almennt ekki hlátur í huga á þessum alvörutímum. Þeir sem stjórna miðlun efnis til almennings mættu þó hlusta á ábendingar lækna um mikilvægi hláturs.

Lesa meira