Dagbók

Vottuð kolefnisbinding jarðvegs - 2.12.2021 10:58

Landbúnaðarstefnan Ræktum Ísland! verður lögð til grundvallar samkvæmt nýbirtum stjórnarsáttmála þegar alþingi tekur af skarið um inntak landbúnaðarstefnu í fyrsta sinn í sögunni.

Lesa meira

Fullveldið þá og nú - 1.12.2021 9:46

Það verður að beita öðrum rökum en lögfræðilegum við skilgreiningu á fullveldinu nú á tímum.

Lesa meira

Farsæl fjármálastjórn - 30.11.2021 10:40

Þetta sýnir að vel hefur verið staðið að þjóðarbúskapnum á þessum óvissutímum.

Lesa meira

Stjórnarskrá jarðtengd - bútasaumað stjórnarráð - 29.11.2021 9:27

Fyrir utan að rekja megi stjórnarskrárdeilur undanfarinna ára til hrunsins má einnig benda á ákvarðanir vegna þess sem upphaf hringlandaháttar með stjórnarmálefni við myndun ríkisstjórnar.

Lesa meira

Ríkisstjórn fæðist - 28.11.2021 11:38

Vegna þess hve stjórnarflokkarnir komu vel frá kosningunum veiktist stjórnarandstaðan að sama skapi. Bakland hennar er lítið.

Lesa meira

Fjölbreytni í veiruvörnum - 27.11.2021 11:55

Sóttvarnareglurnar eru eins margar og þjóðirnar þótt veiran sé sú sama alls staðar. Það sýnir óvissuna um hvað hvað gagnast best.

Lesa meira

Kjörbréfin samþykkt - 26.11.2021 9:49

Birgir Ármannsson hlýtur almennt lof fyrir hvernig hann hefur haldið á þessu viðkvæma og erfiða máli.

Lesa meira

Þýski stjórnarsáttmálinn og ESB - 25.11.2021 10:34

Það er ekki aðeins í Þýskalandi sem stjórnmála- og stjórnkerfið verður að laga sig að nýjum herrum í Berlín heldur um Evrópu alla.

Lesa meira

Vottun í þágu loftslags - 24.11.2021 9:08

Um leið og lögð er áhersla á að virkja almenning og fyrirtæki í markvissu átaki í loftslagsmálum verður að tryggja að ekki séu stundaðar blekkingar til að hafa fé af fólki.

Lesa meira

Stórþingið braut ekki stjórnarskrána - 23.11.2021 10:48

Norðmenn höfðu mikla hagsmuni af því að alþingi samþykkti þriðja orkupakkann til að hann tæki gildi með aðild allra þriggja EES/EFTA-ríkjanna. Deilur um málið í Noregi teygðu sig hingað.

Lesa meira