Dagbók
Leiðarlok á alþingi?
Forsætisráðherra og stjórnarflokkarnir geta staðið í vegi fyrir samkomulagi á alþingi um hækkun veiðigjaldsins – en hvers vegna? Pólitísk skemmdarfýsn? Óvild í garð einstakra útgerðarfyrirtækja?
Lesa meiraMacron og Ermarsundsfólkið
Það er alls ekki víst að Macron og Sir Keir nái að semja um að minnka aðdráttarafl Bretlands fyrir ólöglega innflytjendur.
Lesa meiraBensínreiturinn við Skógarhlíð
Eins og af þessari lýsingu sést verður þessum hluta Skógarhlíðar gjörbreytt með þeim áformum skipulagsyfirvalda að á bensínlóðinni rísi fjórar nýbyggingar í kringum bensínstöðina.
Lesa meiraTveir heimar í menntamálum
OECD er í raun eini óhlutdrægi aðilinn sem hefur aðgang að gögnum um íslenska skólakerfið til að meta stöðu þess í samanburði við kerfi annarra landa og þar fáum við einfaldlega falleinkunn.
Lesa meiraMinningarstund í Skálholtsdómkirkju
Minningartónleikar um Helgu Ingólfsdóttur á 50 ára afmæli sumartónleikanna – og farið að gröf Bodil Begtrup, sendiherra Dana.
Lesa meiraSpennandi breytingatímar
Þetta eru spennandi breytingartímar fyrir þann sem skrifar um íslensk stjórnmál og alþjóðmál fyrir utan að fylgjast af áhuga með þróun fjölmiðla.
Lesa meiraÓðagot í þágu Hamas
Óðagotið við að flagga fána Palestínu við Ráðhús Reykjavíkur breytir engu um ástandið á Gaza. Líf Hamas hangir á bláþræði.
Lesa meiraVeiðigjaldaráðherrann fór í golf
Ný ríkisstjórn og nýr þingmeirihluti þreytir nú prófraun. Allt bendir til að vegna reynsluleysis og þvermóðsku Kristrúnar Frostadóttur og meðráðherra hennar falli þau á þessu prófi.
Lesa meiraVeiðigjaldið í nefnd
Kristrún ætti að bjóða Sigurjóni, nefndarformanni sínum og þingmeirihlutans, upp í dans og kanna hvort hún geti fengið hann ofan af andstöðu sinni við að kalla saman fund í nefndinni.
Lesa meiraMisheppnuð verkstjórn
Stóra línan kemur hins vegar frá flokkssystur hennar, Kristrúnu Frostadóttur forsætisráðherra. Komi Kristrún í þingsalinn eru áhrifin eins og snædrottning birtist.
Lesa meira- Kosið um örlög Gunnars Smára
- PPP-skjölin og ríkisútvarpið
- Þorgerður Katrín snuprar Kristrúnu
- Það verður að semja um veiðigjaldið
- Valið er ríkisstjórnarinnar
- Íslensk aðild að hergagnaiðnaði
- Kristrún blæs til átaka
- Heimsfriður í húfi
- Trump fer í stríð
- Uppreisn gegn lýðveldinu
- Kristrún boðar nýja gjaldtöku
- Vandræðafrumvarp Viðreisnar
- Kristrún vill að ESB greiði hátt verð fyrir Ísland
- „Fagleg“ 17. júní-ræða
- Skinhelgi Samfylkingar
- Málþóf um misskilning
- Við suðumark á alþingi
- Málþóf hentar ríkisstjórninni
- Ekki flokkur unga fólksins
- Blásið til ESB-orrustu
- Hræsni og hroki stjórnarliðsins
- Útlendingamál í brennidepli
- Sumarstarfið á Kvoslæk
- Vitvél í stað utanríkisráðuneytis
- No borders-stefna utanríkisráðuneytisins
- Aflinn hverfur - qi gong lifir
- Geðþóttastjórn Kristrúnar
- Inga brýtur fjármálastefnuna
- Úkraínustríðið til norðurslóða
- Á sjómannadegi