Dagbók

Þáttaskil vegna Varins lands - 19.11.2018 15:18

Eftir undirskriftasöfnun Varins lands hefur engin ríkisstjórn haft brottför varnarliðsins á stefnuskrá sinni.

Lesa meira

Flótti Miðflokksforkólfa frá 3. orkupakkanum - 18.11.2018 14:35

Utanríkisráðherra hafði forræði málsins gagnvart alþingi og Brusselmönnum og taldi að innleiða ætti það á Íslandi með þeim fyrirvara að leggja þyrfti málið fyrir alþingi.

Lesa meira

Virðingarleysi í nafni breytinga - 17.11.2018 10:49

Hlægilegt er að heyra talsmenn meirihlutans láta eins og þeim sé óhjákvæmilegt að verða við óskum fjármálamanna í þessu tilliti.

Lesa meira

Dagur íslenskrar tungu í BBC - 16.11.2018 12:40

Dagur íslenskrar tungu vekur athygli erlendis eins og kemur fram í þessu tölvubréfi sem Baldur Símonarson sendir þeim sem eru á póstlista hans. Lesa meira

Að standa við EES-skuldbindingar - 15.11.2018 13:12

Þegar SDG leiddi ríkisstjórnina var tímabært að taka afstöðu til þess hvort 3. pakkinn ætti heima í EES – Gunnar Bragi taldi svo vera, alþingi og ríkisstjórn voru sammála honum.

Lesa meira

Á Tenerife - 14.11.2018 18:44

Þegar við flugum í gær (13. nóvember) til Tenerife fóru þrjár flugvélar á 30 mínútna fresti frá Keflavíkurflugvelli til Tenerife-suður flugvallarins.

Lesa meira

Sigmundur Davíð vildi sæstreng með Cameron - 13.11.2018 18:06

Andstæðingar málsins nú kjósa að skauta alveg yfir að alþingi samþykkti orkupakkann sem EES-mál. Það ræður þó úrslitum um að málið er enn til meðferðar innan stjórnkerfisins.

Lesa meira

Emmanuel Macron varar við þjóðernishyggju - 12.11.2018 10:08

Macron og skoðanabræður hans greina það sem þjóðernishyggju vari ríkisstjórnir eða stjórnmálamenn og flokkar við aukinni miðstýringu innan ESB eða evru-svæðisins. Lesa meira

Vopnahlésdagsins minnst í París - 11.11.2018 12:06

Þjóðernishyggja er andstæða föðurlandsástar, segir Emmanuel Macron

Lesa meira

Líflegar FB-umræður um 3. pakkann - 10.11.2018 9:44

Þessi orð sýna að það er ekki á vísan að róa á evrópskum orkumarkaði og verðlagning þar er ekki samræmd.

Lesa meira