Dagbók

Pútin skelfingu lostinn - 18.1.2021 9:02

Heima fyrir segja andstæðingar Pútins að Navalníj sé annar áhrifamesti stjórnmálamaður Rússlands á eftir forsetanum.

Lesa meira

Tvöfalda skimunarskyldan - 17.1.2021 10:38

Stökkbreytingar valda því að veiran dreifist hraðar meðal nágrannaþjóða. Til að verjast er óhjákvæmilegt að hækka varnarmúrinn við landamærin og það er gert með þessu.

Lesa meira

Prédikanir á dönsku - 16.1.2021 10:40

Að umræður séu um þetta í Danmörku endurspeglar breytingar á dönsku samfélagi og raunar flestum evrópskum samfélögum undanfarna áratugi.

Lesa meira

Vinstri villa Samfylkingarinnar - 15.1.2021 11:57

Rökin gegn bankasölunni eru innantóm en tilgangurinn pólitískur. Einfalda leiðin er að tala um tímaskort. Þá heyrast vinstri kenningar um gæði ríkisrekstrar.

Lesa meira

Trump á lokametrunum - 14.1.2021 10:19

Innan flokks repúblikana vilja æ fleiri að allt verði gert til að stjórnmálabrölti Trumps linni.

Lesa meira

Ríkisútvarp í kreppu - 13.1.2021 10:00

Umræðurnar vegna kröfu um myndlykil til að horfa á fréttir Stöðvar 2 eru ekki hagstæðar fyrir ríkisútvarpið.

Lesa meira

Alþingishúsið 2009 – Capitol 2021 - 12.1.2021 10:14

Umræðuvandann þekkjum við einnig eins og birtist nú í kröfunni um að nefna ekki búsáhaldabyltinguna í sömu andrá og Trump-byltinguna.

Lesa meira

Stjórnmálaleg svöðusár - 11.1.2021 9:38

Það eru víða opin svöðusár í stjórnmálum í upphafi nýs árs. Sár sem eru viðkvæm viðureignar og gróa kannski aldrei.

Lesa meira

Úr Fossvogskirkjugarði - 10.1.2021 18:18

Tuttugu og fjórar myndir frá tveimur árum sýna árið, gróðurinn og lífið í kirkjugarðinum.

Lesa meira

Sóttin og sundfélagi - 9.1.2021 10:20

Sífelldar óljósar fréttir af bólusetningum bætast við allt annað sem sagt er og veldur ótta og kvíða hjá mörgum.

Lesa meira