Dagbók

Viðreisn og 15 mínútna frægðin - 20.10.2019 10:48

Þessi afskiptasemi af mataræði VG-fólks er enn ein tilraun forystufólks Viðreisnar til að tala sjálft sig inn í allar fréttir.

Lesa meira

Spenna í neðri deildinni Í Westminster - 19.10.2019 10:42

Fyrir okkur sem fylgjumst ekki með „enska boltanum“ er í dag boðið upp á spennandi „ensk stjórnmál“ í beinni útsendingu á laugadegi.

Lesa meira

Jón Ásgeir frá Fréttablaðinu - 18.10.2019 10:26

Sumarið 2002 seldi Gunnar Smári Egilsson, núv. forystumaður Sósíalistaflokks Íslands, Fréttablaðið með leynd til Jóns Ásgeirs Jóhannessonar nú hefur Helgi Magnússon eignast það.

Lesa meira

Mikilvægur stuðningur við EES í norsku verkalýðshreyfingunni - 17.10.2019 9:49

Hart var tekist á um EES á landsþingi 150.000 manna norsks verkalýðssambands. EES-andstæðingar urðu undir í átökunum.

Lesa meira

Enginn vafi um stöðu Íslands - 16.10.2019 13:15

Með aðild að NATO, varnarsamningi við Bandaríkin og aðild að evrópska svæðinu auk Norðurlandaráðs er engin spurning hvar Íslendingar hafa skipað sér. Einkennilegt ef smáríkjarannsóknir leiða til vafa um það.

Lesa meira

Félög til almannaheilla og peningaþvætti - 15.10.2019 11:19

Dæmi eru um að félög með ófjárhagslegan tilgang, sem starfa að almannaheillum, hafi verið misnotuð og þá einkum við fjármögnun hryðjuverka.

Lesa meira

Reykjavík bregst væntingum - 14.10.2019 10:26

Hér eru nokkrir punktar sem vert er að hafa í huga. Þeir endurspegla annars vegar óstjórn í Reykjavík og hins vegar góða stjórn þjóðarbúskaparins.

Lesa meira

Örlagarík brexit-helgi - 13.10.2019 10:37

Hér skal ekkert fullyrt um brexit-niðurstöðuna en nú um helgina kann hún að ráðast og síðan verði vikan notuð til að vinna henni brautargengi í Bretlandi og á vettvangi ESB.

Lesa meira

Snorri í samtíð, nútíð og framtíð - 12.10.2019 12:21

Andri Snær Magnason hefur skrifað Auðhumlu og þar með Snorra Sturluson inn í loftslagsumræðurnar á snilldarlegan hátt í bók sinni Um tímann og vatnið.

Lesa meira

Styrkur Katrínar Jakobsdóttur - 11.10.2019 11:03

Styrkur Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra í íslenskum stjórnmálum nú um stundir er svo mikill að stjórnarandstaðan kemur hvergi á hana höggi.

Lesa meira