Dagbók

Yfirgnæfandi stuðningur við kjarasamninga - 24.4.2019 20:12

Niðurstöðum samninganna og í atkvæðagreiðslunum ber að fagna. Þær sýna margt. Eitt af því er að láta hrakspámenn ekki setja þjóðfélagið út af sporinu.

Lesa meira

Umskiptingar gegn framsókn - 23.4.2019 10:50

Sigurður Ingi hlýtur að átta sig á að lögfræðilegar álitsgerðir trufla hvorki Sigmund Davíð né Gunnar Braga í þessari aðför þeirra að Framsóknarflokknum.

Lesa meira

Nú er fagur dýrðardagur - 22.4.2019 10:23

Fjórar vormyndir

Lesa meira

Gleðilega páska! - 21.4.2019 9:57

Að morgni páskadags

Lesa meira

Ekki tækifærismennska heldur tvöfeldni - 20.4.2019 12:15

Hér hefur orðið „tækifærsimennska“ verið notað um framgöngu þeirra Frosta og Þorsteins Sæmundssonar, nær væri að nota orðið „tvöfeldni“.

Lesa meira

Heimildarmynd um samfélagsbyltingu - 19.4.2019 12:11

Minnt er á að Neskaupstaður er „endastöð“ í þeim skilningi að þeir sem koma þangað akandi verða að fara sömu leið til baka.

Lesa meira

Tækifærismennska SDG og félaga skýrist enn frekar - 18.4.2019 12:25

Málflutningur Þorsteins Sæmundssonar, Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar og Frosta Sigurjónssonar núna gegn þriðja orkupakkanum sýnir ekki annað en pólitíska tækifærismennsku þeirra.

Lesa meira

Ríkisútvarp engin þjóðarnauðsyn - 17.4.2019 9:42

Þá er ekki síður merkilegt að áhrifamaður á vettvangi Framsóknarflokksins skuli tala á þann veg um ríkisútvarpið og umsvif þess sem Þórólfur gerir.

Lesa meira

Notre Dame brennur - 16.4.2019 10:08

Að þessi einstæði atburður gerist í dymbilvikunni er yfirfært á atburði vikunnar – krossfestinguna og upprisuna – þrátt fyrir sorg sé einnig ástæða til að gleðjast og fagna.

Lesa meira

Opinn fjarskiptamarkaður gagnast neytendum - 15.4.2019 10:08

Fjölbreytni og samkeppni í síma- og fjarskiptaþjónustu ræðst af því að þar njóta einkaaðilar sín eftir að landssíminn var seldur.

Lesa meira