Dagbók

Tvíæringur í Feneyjum - 26.5.2022 5:58

Nokkrar myndir.

Lesa meira

Eygir Þórdís Lóa stólinn? - 25.5.2022 9:15

Þarna eru fjórir flokkar með 13 borgarfulltrúa, þeir þurfa 12 til meirihluta. Hætta er á að einn verði út undan, flokkurinn með eina borgarfulltrúann, Viðreisn, nema rétt sé haldið á spilum.

Lesa meira

Þingmenn vilja lögbrot - 24.5.2022 8:21

Þingmönnum sem tóku ráðherra til bæna vegna þessa á þingi 23. maí eru upphrópanir vegna frétta kærari en löggjafarstarfið sem þeir eru kjörnir til að sinna.

Lesa meira

Einar verður borgarstjóri - 23.5.2022 9:13

Að sjálfsögðu verða formlegu viðræðurnar færðar í málefnalegan búning. Allt stefnir þó í dag til þeirrar áttar að Einar verði borgarstjóri, Dagur B. formaður borgarráðs og Dóra Björt forseti borgarstjórnar. Hvað skyldi Þórdís Lóa fá fyrir sinn snúð?

Lesa meira

Stjórnmálavæðing brottvísana - 22.5.2022 10:05

Þá einkennir málaflokkinn og umræður um hann hve auðvelt er fyrir þá sem sætta sig ekki við lögmæta niðurstöðu að gera málstað sinn að „almenningseign“ með málflutningi í fjölmiðlum.

Lesa meira

Málpípur Pútins - 21.5.2022 11:27

Lygin sem Lavrov hefur flutt heimsbyggðinni undanfarna mánuði gerir hann að marklausri málpípu. Hann er að því leyti fyrirmynd þeirra Ingibjargar Gísladóttur og Hauks Haukssonar.

Lesa meira

Feilskot fyrir Samfylkingu - 20.5.2022 9:56

Hafi eitthvað gengið sér til húðar í þessum kosningum er það þessi útilokunartilraun gagnvart Sjálfstæðisflokknum.

Lesa meira

Útilokunaraðferð Dags B. - 19.5.2022 11:00

Höfnun Dags B. á símtali við Hildi ætti ekki að koma á óvart miðað við hve honum er tamt að sýna þeim óvirðingu sem hann telur að gangi á sinn hlut.

Lesa meira

Að veðja á hugvitið - 18.5.2022 9:27

Hugvitinu á ekki aðeins að beita til að efla útflutningsgreinar heldur einnig til að takast á við kerfislægan vanda í opinbera stjórnkerfinu sjálfu og í samskiptum launþega og atvinnurekenda.

Lesa meira

Útilokunarafleikur Viðreisnar - 17.5.2022 11:08

Haft er eftir Þórdísi Lóu að hún hafi „lært í pólitík að útiloka aldrei neitt og ég held að það sé bara mjög mikil lexía.“

Lesa meira