Dagbók

Nýmæli á þingi: samprófun þingmanna - 13.12.2018 13:00

Að þingnefnd samprófi þingmenn vegna samtala þeirra hvort sem er innan þings eða utan er nýmæli, væntanlega hefur ákvörðun um þetta stoð í þingsköpum

Lesa meira

Theresa May berst til þrautar - 12.12.2018 10:53

Theresu May er í raun hagstætt að til uppgjörs komi á þessari stundu, tveimur dögum eftir að hún neyddist til að afturkalla ESB-skilnaðartillögu sína.

Lesa meira

Nýtt regluverk um fjármálafyrirtæki - 11.12.2018 10:06

Umræðurnar minna á nauðsyn þess að stjórnvöld miðli upplýsingum tímanlega og að áhugamenn um einstök mál grípi þau ekki á lofti þegar allt er orðið um seinan.

Lesa meira

Réttur farandfólks ræddur í Marrakesh - 10.12.2018 10:39

Á ráðstefnunni verður afgreidd ný samþykkt SÞ sem heitir Samþykktin um örugga, skipulagða og reglubundna fólksflutninga e. The Global Compact for Safe, Orderly and Regular Migration (GCM).

Lesa meira

Brexit-úrslitastund nálgast - 9.12.2018 10:29

Innan Íhaldsflokksins búa menn sig undir að May neyðist til að segja af sér verði Brexit-tillagan felld.

Lesa meira

Lygavefurinn gliðnar hjá Trump - 8.12.2018 10:14

Framganga Trumps í garð Muellers minnir á hvernig ráðist hefur verið á lögreglu og saksóknara hér á landi.

Lesa meira

Huawei útilokað frá 5G-væðingunni - 7.12.2018 11:07

JP segir að Bretar hafi breytt afstöðu sinni til samstarfs við Huawei eftir upplýsingar frá bandarískum yfirvöldum.

dráttur

Lesa meira

Mulroney rifjar upp minningu af NATO-fundi - 6.12.2018 11:13

Brian Mulroney, fyrrv. forsætisráðherra Kanada, var meðal þeirri sem fluttu minningarræðu við útför George H. W. Bush Bandaríkjaforseta.

Lesa meira

Miðflokksformaður í kröppum dansi - 5.12.2018 10:32

Tilgangur fundarins var að vinna að því að forystumenn þingflokks Fólks flokksins gengu til liðs við Miðflokkinn.

Lesa meira

Óvirðing við þingmenn þar og hér - 4.12.2018 9:31

Hugsanlegt er talið að meirihlutinn ákveði að vísa Cox á brott úr þingsalnum fyrir að sýna þinginu óvirðingu.

Lesa meira