Dagbók

Siðlaus meinbægni Pírata - 2.12.2022 9:33

Í reglum um trúnað í þingnefndum er ekki nein undanþága um efni skjala eða annað. Björn Leví hefur þessar reglur einfaldlega að engu og gortar sig af því!

Lesa meira

Sjálfstæði í síbreytilegum heimi - 1.12.2022 9:28

Hart verið deilt um öll stór skref sem tekin hafa verið til að tryggja öryggi þjóðarinnar og til að laga efnahagslíf hennar að innri markaði Evrópu.

Lesa meira

Píratar brutu starfsreglur - 30.11.2022 9:30

Staðfest er að fulltrúi Pírata í stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd alþingis (SEN), Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir, braut starfsreglur alþingis sunnudaginn 13. nóvember 2022.

Lesa meira

Þingmenn í ógöngum - 29.11.2022 11:18

Hér er enn eitt dæmið um að þingmenn sem hafa hæst um að farið skuli að reglum gefa lítið fyrir reglur sem gilda um þá sjálfa. Fleiri dæmi má nefna.

Lesa meira

Afmá verður Kínastimpilinn - 28.11.2022 9:29

Hver svo sem ástæðan er fyrir þessum Kínastimpli á Ísland ættu íslenskir stjórnmálamenn og sendimenn Íslands erlendis að leggja sig fram um að afmá hann.

Lesa meira

Litlahlíð, 3,5 milljarðar - 27.11.2022 11:01

Allt bendir til þess að engum fjármunum vegna þessara miklu framkvæmda við Litluhlíð hafi átt að ráðstafa að til að auðvelda notkun þeirra.

Lesa meira

Flogið heim - 26.11.2022 7:55

Tímasetning erfiðra ákvarðana getur verið flókin

Lesa meira

Fundað í Sussex - 25.11.2022 8:10

Stjórnarandstaða í öngstræti - 24.11.2022 7:53

Á þessum tíma hefur sífellt hallað meira á stjórnarandstöðuna og málflutning þingmanna hennar. Auk þeirra hefur fréttastofa ríkisútvarpsins farið verst út úr þessum umræðum.

Lesa meira

Villandi þjóðskrá - 23.11.2022 9:17

Hlýtur þessi munur á raunverulegum íbúafjölda landsins og þeim fjölda sem skráður er í þjóðskrá að hafa verið athugunarefni innan  opinbera kerfisins.

Lesa meira