Dagbók

Sendiráðsofsóknir í Moskvu - 15.3.2025 10:38

Rússneski sendiherrann í London var kallaður í breska utanríkisráðuneytið og honum gert ljóst að bresk stjórnvöld myndu ekki líða ógnanir í garð breskra sendiráðsstarfsmanna og fjölskyldna þeirra.

Lesa meira

Klassísk elítuátök kommúnista - 14.3.2025 9:56

Gunnar Smári „útskúfar“ Karli Héðni af ótta við að hann sé útsendari Sólveigar Önnu og Viðars. Um er að ræða klassísk elítuátök í hreyfingu kommúnista.

Lesa meira

Fyrirvarastefna forseta Íslands - 13.3.2025 10:27

Í ljósi alls þessa er skrýtið þegar sagt er að vegna herleysis eigi Íslendingar ekki að leggja fé í sameiginlegan sjóð bandamanna sinna sem komið er á fót til að standa við bakið á Úkraínumönnum.

Lesa meira

Hægri bylgja á Grænlandi - 12.3.2025 10:11

Danska konungdæmið er ekki í bráðri hættu eftir kosningarnar og Grænlendingar hafa ekki áhuga á að kasta sér í fangið á Trump.

Lesa meira

Sögulegar kosningar á Grænlandi - 11.3.2025 11:32

Það er ekki auðvelt að skilgreina grænlenska flokka á vinstri/hægri ás því að afstaðan til sjálfstæðis ýtir öðrum hugsjónamálum til hliðar

Lesa meira

Trump espar Kanadamenn og Grænlendinga - 10.3.2025 11:49

Donald Trump blandar sér blygðunarlaust í kosningabaráttuna á Grænlandi. Í Kanada kemur nýr forsætisráðherra í stað Justins Trudeau sem var í ónáð hjá Trump og sætti ónota frá honum.

Lesa meira

Þjóðaratkvæðagreiðsla með hraði - 9.3.2025 10:15

Örugglega dettur engum í Brussel í hug að íslensk stjórnvöld láti við það sitja að dusta rykið af 16 ára gamalli umsókn og leggja hana fyrir ESB að nýju.

Lesa meira

Sinfóníuhljómsveitin 75 ára - 8.3.2025 10:10

Harpa er sýnilegt tákn um áhrif hljómsveitarinnar í menningar- og þjóðlífi okkar Íslendinga. Óáþreifanleg áhrif hljómsveitarinnar eru ekki minni þótt þau verði ekki mæld í gleri og steinsteypu.

Lesa meira

Trump, norðurslóðir og Kína - 7.3.2025 10:37

Að baki Rússum standa Kínverjar og þeir sem leita að rökréttri skýringu á andúð Trumps á Úkraínu og daðri við Pútin segja að Trump vilji ýta Xi Jingping Kínaforseta til hliðar. 

Lesa meira

Um formennsku í Samfylkingunni - 6.3.2025 12:43

Össur hefur verið óþreytandi að minna á flokksformennsku sína og oftast gætir biturleika í gegnum gálgahúmorinn. Nú getur hann svo ekki unnt Guðrúnu að ná kjöri á eigin forsendum. 

Lesa meira