Dagbók

Upplýsingaskortur Viðreisnar - 19.2.2019 10:14

Þarna bar flokksformaðurinn blak af furðulegri og fámennri mótmælastöðu sem ungliðahreyfing Viðreisnar skipulagði með öðrum fyrir framan Ráðherrabústaðinn.

Lesa meira

Til varnar Víkurkirkjugarði - 18.2.2019 10:30

Í orðum ráðherrans felst mikil virðing fyrir því sem í hvatningu okkar segir. Verður spennandi að sjá hvernig þessi virðing endurspeglast í ákvörðun ráðherrans sem birta á síðdegis.

Lesa meira

Hugarburður verður að falsfrétt - 17.2.2019 10:39

Þessi falsfrétt þeirra Sigurðar G. og Ágústs Borgþórs verður Össuri Skarphéðinssyni síðan tilefni fullyrðingar á FB-síðu sinni um að Sjálfstæðisflokkurinn hefði rekið Sigurð G. úr starfi.

Lesa meira

Nýr áfangi eftir komu Pompeos - 16.2.2019 12:36

Á forsíðu Morgunblaðsins í dag (16. febrúar) birtist myndin sem hér fylgir. Hún segir mikla sögu um þróun Landhelgisgæslu Íslands og verkefni eftir brottför varnarliðsins.

Lesa meira

WikiLeaks-uppákoma vegna Pompeos - 15.2.2019 11:08

Gaman væri að vita hvað Kristinn kallaði þá menn sem létu orð af þessu tagi fjalla um vinnuveitanda hans Julian Assange og krefðust fyrirvaralausrar handtöku hans.

Lesa meira

Pompeo á Íslandi – 11 ár frá síðustu heimsókn - 14.2.2019 10:34

Augljóst er að Mike Pompeo lætur ákvarðanir í stjórnartíð Obama ekki takmarka ferðafrelsi sitt.

Lesa meira

Einstæð hringferð þingflokks sjálfstæðismanna - 13.2.2019 10:06

Þetta er í fyrsta sinn í 90 ára sögu Sjálfstæðisflokksins sem allur þingflokkur hans leggur saman land undir fót í hringferð um landið.

Lesa meira

Listviðburður frá Litháen - 12.2.2019 11:59

Tónleikarnir eru eftirminnilegir ekki síst vegna einlægni söngkonunnar sem flutti verkin beint frá hjartanu af ómældu öryggi.

Lesa meira

Samskiptabrestur eða kosningasvindl - 11.2.2019 10:34

Þetta er nýstárlegt kenning: VG og Samfylking juku ekki fylgi sitt, þess vegna var þetta ekki kosningasvindl.

Lesa meira

Varndvirkni í Sviss – hroðvirkni í Ráðhúsinu - 10.2.2019 10:30

Vönduð vinnubrögð við framkvæmd kosninga er grunnþáttur lýðræðislegra stjórnarhátta.

Lesa meira