Dagbók

Minna sund á Hólmavík og í Laugardal - 24.4.2024 9:11

Það er ekki orkuskortur sem skerðir lífsgæði þeirra sem sækja Laugardalslaugina í Reykjavík eins og þeirra sem búa nú við minni sundþjónustu á Hólmavík.

Lesa meira

Rwanda-lausnin lögfest - 23.4.2024 10:54

Breska stjórnin telur að lögfestingin og flugið með hælisleitendur til Rwanda verði til þess að fæla fólk frá að fara í hættulega sjóferð á alls kyns bátskænum frá Frakklandi til Bretlands. 

Lesa meira

Útlendingadeilur í Samfylkingunni - 22.4.2024 8:56

Kristrún formaður setti fundinn með langri ræðu án þess að minnast einu orði á útlendingamálin eða útskýra hvers vegna hún sparkaði gildandi flokksstefnu út í hafsauga. Ekki eitt orð um málið.

Lesa meira

Maðurinn njóti vafans - 21.4.2024 9:59

Byggð um land allt er forsenda þess að gæði lands og sjávar séu nýtt. Á það ekki aðeins við um búskap eða sjósókn heldur einnig nú í vaxandi mæli ferðaþjónustu.

Lesa meira

Minjavernd auglýsir Ólafsdal - 20.4.2024 10:11

Undanfarin ár hefur verið unnið að glæsilegri uppbyggingu í Ólafsdal sunnan Gilsfjarðar. Ólafsdalur er meðal merkustu menningarminjastaða á Vesturlandi og við Breiðafjörð.

Lesa meira

Enginn bilbugur vegna EES - 19.4.2024 10:05

Óþarft er að kenna EES-aðildinni um að nú hafi verið flutt vitlaus vantrauststillaga. Fyrir þinginu liggja mörg mikilvæg mál sem snerta beint íslenska hagsmuni hvað sem líður EES-aðildinni.

Lesa meira

Samfylking boðar skattahækkun - 18.4.2024 12:08

Þarna fer ekkert á milli mála. Logi Einarsson staðfestir það sem Kristrún hefur ekki sagt berum orðum að áform Samfylkingarinnar næstu tvö kjörtímabil krefjast aukinnar skattheimtu – aukinna tekna ríkissjóðs.

Lesa meira

Logi rangtúlkar MDE-niðurstöðu - 17.4.2024 13:00

Yfirlýsing þingflokksformanns Samfylkingarinnar um að MDE telji að hér sé ekki tryggður réttur til frjálsra kosninga er enn eitt dæmið um hvernig reynt er að afvegaleiða umræður. 

Lesa meira

Børsen brennur í Kaupmannahöfn - 16.4.2024 10:47

Kristján 4. fylgdist náið með framkvæmdum við Børsbygginguna fyrir 400 árum og sá til þess að hún fengi á sig konunglega reisn.

Lesa meira

Klerkaveldið vill afmá Ísrael - 15.4.2024 10:22

Árásin í Damaskus varð til að varpa skýru ljósi á áform klerkanna um að afmá Ísraelsríki eins og var markmið hryðjuverkaárásar Hamas 7. október 2023.

Lesa meira