Dagbók

Sjálfstæðismenn sigra í Múlaþingi - 22.9.2020 11:54

Miðað við markmið í kosningabaráttunni náðu sjálfstæðismenn einir því marki sem þeir settu sér. Fyrir stjórnmálaskýrendur er þessi niðurstaða athyglisverð.

Lesa meira

Píratismi í skjóli Viðreisnar - 21.9.2020 11:49

Sabine Leskopf, Samfylkingu, forseti borgarstjórnar, hefur ekki stuðning eða vilja til að hindra offors Pírata þegar þeir fara með himinskautum í málflutningi sínum.

Lesa meira

Liðsauki Ingu – brölt Benedikts - 20.9.2020 12:59

Ári fyrir þingkosningar veldur Benedikt Jóhannesson uppnámi meðal fjögurra þingmanna og verðandi varaformanns Viðreisnar.

Lesa meira

Dómaradauði á ögurstundu - 19.9.2020 11:38

WSJ telur óhjákvæmilegt að nú 45 dögum fyrir kjördag í Bandaríkjunum hefjist titanic fight – gífurleg átök – um eftirmann Ginsburg.

Lesa meira

Heimför í skimun og sóttkví - 18.9.2020 21:32

Vel og skipulega er að öllu staðið við skimunina. Snjallsíminn er lykill að skráningu og greiðslu.

Lesa meira

Norræn skýrsla kynnt á Bornholm - 17.9.2020 12:35

Af fundinum fór ég sannfærður um að tillögunum er almennt vel tekið, áherslur eru þó mismunandi eins og við var að búast.

Lesa meira

Landbúnaðarstefna - flogið til Bornholm - 16.9.2020 16:14

Ráðherrann telur allra hag að hefja vinnu við að móta landbúnaðarstefnu fyrir Ísland: bændur, neytendur, smásöluaðila, framleiðendur og stjórnvöld.

Lesa meira

ASÍ-elítan vill hefndir - 15.9.2020 9:38

Nú er hoggið í sama knérunn til að hefna fyrir að samið var við flugfreyjur og -þjóna. Það er ekki gert af umhyggju fyrir launþegum hjá Icelandair heldur til að sýna vald elítunnar í ASÍ.

Lesa meira

ESB/EES-skimun kínverskra fyrirtækja - 14.9.2020 10:06

Nú er unnið að því á ESB/EES-vettvangi að útfæra reglur um skimun á erlendum fjárfestum í því skyni að setja skorður við þeim sem njóta ríkisstuðnings.

Lesa meira

Svíþjóð: Baráttan við glæpagengin - 13.9.2020 10:43

Fyrsta skrefið gegn vandamáli er að viðurkenna tilvist þess. Undarlegt er hve lengi sænskir ráðamenn hafa leitast við að sópa þessum hluta útlendingamálanna undir teppið.

Lesa meira