Dagbók

Hæsta öryggistig í París - 26.7.2024 10:07

Ákvörðunin um að setja leikana án sérstakrar öryggisgæslu við innganga á leikvang skapar áður óþekkt verkefni fyrir þá sem gæta öryggis íþróttamanna og áhorfenda.

Lesa meira

Íslendingar í fremstu röð í Bayreuth - 25.7.2024 10:09

Andrúmsloftið á Bayreuth-hátíðinni og í kringum hana minnti mig á setningarhátíðir Ólympíuleikanna í Atlanta og Sydney. 

Lesa meira

Kamala Harris ógnar Trump - 24.7.2024 9:43

Kamala Harris sagðist ætla að nýta sér reynsluna sem fyrrverandi saksóknari í Kaliforníu. Þar hefði hún lært að glíma við afbrotamenn, dæmda og undir ákæru,

Lesa meira

Borgin ógnar flugöryggi - 23.7.2024 10:17

Dóra Björt snýr málinu á hvolf með orðum sínum. Telji Reykjavíkurborg að aðgerðarleysi sitt ógni ekki flugöryggi ber henni að færa rök fyrir því.

Lesa meira

Biden kveður – Harris bíður - 22.7.2024 12:07

Enn er of snemmt að slá því föstu hver tekur við framboðskeflinu af Joe Biden.

Lesa meira

Þrjátíu ára flugvallarstríð - 21.7.2024 10:21

Þrjátíu ára stríði R-listans gegn Reykjavíkurflugvelli lýkur með ósigri meirihluta borgarstjórnar. Hvernig hann reynir enn einu sinni að klóra sig út úr vandræðum sínum kemur í ljós.

Lesa meira

Skólakerfi í hafvillum - 20.7.2024 11:26

Það er dæmigert að formaður KÍ hrópi nú: Róum í sömu átt! þegar enginn fær vitneskju um hver áttin er.

Lesa meira

Foreldrum ýtt til hliðar - 19.7.2024 10:20

Með einhverjum ráðum hefur tekist að telja fólki trú um að það eigi ekkert að skipta sér af skólamálum, það hafi ekkert vit á þeim. 

Lesa meira

Ráðaleysi í stað námsmats - 18.7.2024 10:00

Frásögn Morgunblaðsins ber með sér að allt þetta ferli einkennist af einhverju ráðaleysi og þar skorti þá pólitísku forystu sem er óhjákvæmileg til að ljúka því.

Lesa meira

Aðlögun að Trump - 17.7.2024 9:53

Forysta Verkamannaflokksins hefur undanfarið lagt rækt við tengsl við áhrifamenn meðal repúblikana til að búa í haginn fyrir samstarf, verði Trump forseti að nýju.

Lesa meira