Dagbók

Borgin ógnar flugöryggi - 23.7.2024 10:17

Dóra Björt snýr málinu á hvolf með orðum sínum. Telji Reykjavíkurborg að aðgerðarleysi sitt ógni ekki flugöryggi ber henni að færa rök fyrir því.

Lesa meira

Biden kveður – Harris bíður - 22.7.2024 12:07

Enn er of snemmt að slá því föstu hver tekur við framboðskeflinu af Joe Biden.

Lesa meira

Þrjátíu ára flugvallarstríð - 21.7.2024 10:21

Þrjátíu ára stríði R-listans gegn Reykjavíkurflugvelli lýkur með ósigri meirihluta borgarstjórnar. Hvernig hann reynir enn einu sinni að klóra sig út úr vandræðum sínum kemur í ljós.

Lesa meira

Skólakerfi í hafvillum - 20.7.2024 11:26

Það er dæmigert að formaður KÍ hrópi nú: Róum í sömu átt! þegar enginn fær vitneskju um hver áttin er.

Lesa meira

Foreldrum ýtt til hliðar - 19.7.2024 10:20

Með einhverjum ráðum hefur tekist að telja fólki trú um að það eigi ekkert að skipta sér af skólamálum, það hafi ekkert vit á þeim. 

Lesa meira

Ráðaleysi í stað námsmats - 18.7.2024 10:00

Frásögn Morgunblaðsins ber með sér að allt þetta ferli einkennist af einhverju ráðaleysi og þar skorti þá pólitísku forystu sem er óhjákvæmileg til að ljúka því.

Lesa meira

Aðlögun að Trump - 17.7.2024 9:53

Forysta Verkamannaflokksins hefur undanfarið lagt rækt við tengsl við áhrifamenn meðal repúblikana til að búa í haginn fyrir samstarf, verði Trump forseti að nýju.

Lesa meira

Rannsaka ber söfnun Solaris - 16.7.2024 10:15

Að skjóta sér undan ákvæðum laganna með því að sækja ekki um skráningu á fjársöfnun verður alvarlegra en ella vegna þess hernaðar- og hryðjuverkaástands sem ríkir á Gaza.

Lesa meira

Kreppa grunnskólans - 15.7.2024 9:50

Segja má að í blaðinu sé vitnað í tvo á móti einum, tveir segja aðalnámskrána gallaða, „óskiljanlega“ og „óljósa“ en formaður KÍ telur hana fullnægjandi sem vinnutæki kennara.

Lesa meira

Morðtilraun við Trump - 14.7.2024 11:16

Þegar skothríðin hófst lagðist Trump á bak við ræðupúltið og öryggisverðir mynduðu honum skjól þegar hann reis upp örstuttu síðar, blóðugur í andliti.

Lesa meira