Dagbók

Norrænt samstarf við Bandaríkin - 12.7.2020 12:33

Í þessu sambandi er nauðsynlegt að greina á milli orða og athafna Trumps og framgöngu Bandaríkjastjórnar. Trump er í raun í stöðugri kosningabaráttu.

Lesa meira

Þakkir - 11.7.2020 10:31

Mér eru efst í huga þakkir til Katrínar og Bjarna fyrir þá virðingu sem þau sýna minningu foreldra minna og Benedikts litla.

Lesa meira

10. júlí – minningardagur - 10.7.2020 10:13

Þess er minnst í dag að 50 ár eru frá brunanum á Þingvöllum og andláti foreldra minna og frænda, Benedikts Vilmundarsonar.

Lesa meira

Áform um að Ægisif verði moska - 9.7.2020 11:04

Með því að breyta Ægisif í mosku og lifandi helgistað múslima að nýju framkvæmir Erdogan gamlan draum sinn og stuðningsmanna sinna úr röðum íhaldssamra múslima.

Lesa meira

Huawei-sókn á Íslandi - 8.7.2020 9:40

Framsetning umboðsmannsins er öll eins og að óréttmætt sé að koma í veg fyrir að Huawei festi hér rætur með 5G-farkerfi sitt.

Lesa meira

Norræn skýrsla birt - 7.7.2020 10:09

Sú skoðun meira en 90% Íslendinga er rétt að í utanríkismálum skiptir Norðurlandasamstarfið okkur mestu. Þess vegna er brýnt að efla það og styrkja á sem flestum sviðum.

Lesa meira

Vínlandssetur opnað í Búðardal. - 6.7.2020 9:15

Kjartan Ragnarsson og Sigríður Margrét Guðmundsdóttir sem eiga og reka Landnámssetrið í Borgarnesi önnuðust frumhönnun og handritsgerð.

Lesa meira

Columbus af stalli - Trump vígreifur - 5.7.2020 11:08

Trump lýsti sjálfum sér sem arftaka þeirra dáðu Bandaríkjamanna sem sigruðu nazista, fasista, kommúnista og hryðjuverkamenn.

Lesa meira

Framhaldslíf Snorra - 4.7.2020 10:05

Hugmynd okkar í Snorrastofu er að sett verði upp sýning í héraðsskólahúsinu í Reykholti til að halda framlagi Snorra til heimsmenningarinnar á loft.

Lesa meira

Pólitísk „enduruppgötvun“ - 3.7.2020 10:13

Stjórnarandstæðingar hér á landi ætla kannski að reyna að „enduruppgötva“ sig með því að hefja umræður um annan kjördag en 28. október 2021.

Lesa meira