Dagbók
Oft veltir lítil þúfa ....
Í Foreign Affairs rakst ég nú í fyrsta sinn eftir áratuga áskrift að tímarítinu á stutta umsögn um bók eftir íslenskan höfund. Hann er Egill Bjarnason.
Lesa meiraAfléttingaráætlun kynnt
Lengi hefur verið beðið áætlunar um hvernig opna beri landið og nú liggur hún sem sagt fyrir með sjálfsögðum fyrirvörum um að ekki verði nýtt bakslag.
Lesa meiraLært af rakningarreynslu
Standist ekki með vísan til greininga og reynslu að setja alla í sama flokk til að ná tökum á vandanum hljóta yfirvöld að taka mið af því, við landamærin eins og annars staðar
Lesa meiraVanhæfni RÚV gagnvart Samherja
Atlagan að Sigrúnu Stefánsdóttur sýnir dómgreindarbrest við mat á áhrifum ítaka Samherja. Hvenær leiðir bresturinn til vanhæfni RÚV til að fjalla um málefni Samherja?
Lesa meiraÍsland á grænum lista Breta
Ísland er þar í hópi átta ríkja auk: Ástralíu, Bandaríkjanna, Gíbraltar, Írlands, Ísraels, Möltu og Nýja-Sjálands.
Lesa meiraNamibíuforseti um erlenda fjárfesta
Geingob hvatti stjórnendur til að beita sér gegn neikvæðum umræðum um erlenda fjárfesta sem keyptu land í Namibíu eða fjárfestu þar.
Lesa meiraÁ svartan lista í Kína
Íslensk stjórnvöld hafa að sjálfsögðu mótmælt kínversku aðförinni að málfrelsi íslensks ríkisborgara.
Lesa meiraSamfylking í tilvistarkreppu
Undir forystu Loga Einarsson sýnist Samfylkingin helst móta sér þá stefnu að lýsa andstöðu við að starfa með Sjálfstæðisflokknum.
Lesa meiraHeilbrigðiskerfi í fjötrum
Nú sveiflast heilbrigðispendúllinn af allt of miklum þunga inn í stjórnarráðið hér án þess að fyrir því séu önnur rök en svipuð þeim sem birtust um aldamótin 1900.
Lesa meiraSérgreinalæknar grunaðir um sjálftöku
Ráðherrann gefur með öðrum orðum til kynna að ekki sé unnt að semja við sérgreinalækna af ótta við sjálftöku af þeirra hálfu.
Lesa meira- Bandamenn gegn EES
- Drottningarmaður kvaddur
- Reynsla Styrmis
- Jón og séra Jón – líka í Noregi
- Af 60. ársfundi seðlabankans
- Stjórnarskipti á Grænlandi
- Tekist á um sóttkvíarfjötra
- Losað um faraldurshöft
- Kristur er upprisinn. Gleðilega páska!
- Öflugar efnahagsaðgerðir
- Gleðileikur Dantes umritaður
- Vanvirðing við skólaminjar og verk Sigurjóns
- Upplýsingaóreiða um litakóða
- Jarðeldaferð utan gjald- og sóttvarnasvæðis
- Súez-skurður opnast að nýju
- Fylgst með gosmekki
- Danir kynna reglur fyrir fullbólusetta
- Alvarlegt siðareglubrot á RÚV
- Hart sótt að samkeppniseftirliti
- Veirustríðið harðnar
- Óháði kunnáttumaðurinn
- Yfirburðir frétta Morgunblaðsins
- Yfirgangur í „Mekka frjálslyndis“
- Almennur gosáhugi
- Loksins gos
- Logið upp á Guðlaug Þór í Moskvu
- Biden sneiðir að Pútin
- NATO nýtur öflugs stuðnings
- Leyndarhyggjuborgin Reykjavík
- Vegið að verslun í Rangárþingi