Dagbók: júlí 2020

Samtal við Hægri hliðina - 31.7.2020 11:31

Ríkiseinokun í fjölmiðlum sætir gagnrýni víða um lönd vegna hættunnar á að skoðana- og málfrelsi skerðist.

Lesa meira

Svæðisbundið norrænt fullveldi - 30.7.2020 9:26

Um leið og ég þakka Þorsteini góð orð tel ég að það yrði ekki endilega norrænu samstarfi til framdráttar að öll ríkin fimm yrðu aðilar að ESB annars vegar og NATO hins vegar.

Lesa meira

Kári blæs til orrustu - 29.7.2020 10:09

Hnitmiðuð lýsing á COVID-19-hættunni sem að steðjar kemur fram hjá Kára í þessu samtali Snorra Mássonar við hann.

Lesa meira

Boris ræðst gegn offitu - 28.7.2020 10:07

Fréttaskýrendur velta fyrir sér hvort Boris Johnson verði helst minnst sem forsætisráðherrans sem lagði mest af mörkum til að leysa helsta heilbrigðisvanda Breta.

Lesa meira

150 ára afmæli Guðbjargar í Múlakoti - 27.7.2020 10:51

„Þessi kona sem mér finnst hafa stjórnað öllu hún þurfti aldrei að hækka róminn en það sem hún sagði voru lög og eftir því var farið.“

Lesa meira

Tækifæri Ragnars Þórs - 26.7.2020 11:09

Lögmenn Ragnars Þórs ættu að ráðleggja honum að halda fast í öll stóryrði sín, dylgjur og ásakanir svo að honum verði stefnt fyrir dómara þar sem hann fái færi á að sanna orð sín.

Lesa meira

Kjördagur verður 25. 09. 21 - 25.7.2020 10:34

Í yfirlýsingu forsætisráðherra um kjördag 25. september 2021 felst mikilvæg staðfesting á pólitískum stöðugleika við einstakar aðstæður.

Lesa meira

Skuggastjórnendur ASÍ - 24.7.2020 9:59

Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri er ómyrkur í máli í Fréttablaðinu í dag þegar hann snýst til varnar fyrir sjálfstæði lífeyrissjóðanna gegn skuggastjórn á þeim.

Lesa meira

Sagt frá Sæmundi fróða að Kvoslæk - 23.7.2020 9:55

Íbúar í Rangárþingi eiga að sameinast um að gera Odda að menningar og fræðamiðstöð í héraði sínu eins og Reykholt hefur orðið í Borgarfirði.

Lesa meira

Samsæriskenningar ASÍ-forystu - 22.7.2020 10:08

Við hlið ofsafólksins standa stjórnmálamenn Samfylkingar, Pírata og Sósíalistaflokksins. Þeir kynda undir í von um flokkspólitískan ávinning.

Lesa meira

ESB-fjárlagasamningur í Brussel - 21.7.2020 9:50

Fyrir utan samkomulagið um fjárlögin og bjargráðasjóðinn var einnig í fyrsta sinn veitt heimild til sameiginlegrar lántöku á frjálsum markaði í nafni allra 27 ESB-ríkjanna.

Lesa meira

Óttinn við fjármálaeftirlitið - 20.7.2020 9:45

Öfgafullum andstæðingum Icelandair verður tíðrætt um „afleik“ Icelandair. Hann leiddi þó til niðurstöðu og lausnar sem er eitur í beinum aðgerðarsinnanna.

Lesa meira

Icelandair í 36 tíma ókyrrð - 19.7.2020 12:01

Það er spurning hvert verkalýðshreyfingin er komin þegar forráðamenn ASÍ hafa ráð Láru V. Júlíusdóttur um vinnuréttarmál og Hrafns Magnússonar um lífeyrismál að engu.

Lesa meira

Andstæða öskurkynningar - 18.7.2020 10:42

Bókin er sem sagt algjör andstæða við öskurkynninguna sem Íslandsstofa stendur fyrir til að skapa að nýju áhuga ferðamanna á Íslandi eftir COVID-19.

Lesa meira

Bretar afhjúpa netglæpi Rússa - 17.7.2020 9:50

Viðbrögðin frá Kremlarkastala voru eftir bókinni. Þar sagði talsmaður Rússlandsforseta að hann vissi ekkert um þetta mál annað en að Rússar væru hafðir fyrir rangri sök.

Lesa meira

Afhjúpa þrýsting Huawei í Danmörku - 16.7.2020 10:00

Hér var fulltrúi Huawei í heimsókn á dögunum og lét eins og ekkert væri sjálfsagðara en fyrirtækið ræki 5G-farnet hér og yrðu Vestmannaeyjar fyrsti Huawei-5G-bletturinn á Íslandi fyrir milligöngu NOVA.

Lesa meira

Landamæri opnuð - 15.7.2020 9:56

Miðað við fréttir frá nágrannalöndunum er þörf fyrir æ sterkari og markvissari rökum fyrir því að halda úti sýnatöku úr fólki við komu til landsins eða framfylgja kröfum um sóttkví

Lesa meira

Gildi norrænnar samstöðu - 14.7.2020 10:05

Stórveldakapphlaup á norðurslóðum magnast. Það er yfirlýst markmið allra ríkisstjórna á Norðurlöndum að lágspenna skuli ríkja í norðri.

Lesa meira

Sýndarveruleiki borgarmeirihluta - 13.7.2020 10:04

Líklega vakna spurningar í huga margra borgarbúa um hvaða borg þarna er talað miðað við framkomu við borgaryfirvalda í garð allra sem sætta sig ekki við ákvarðanir þeirra.

Lesa meira

Norrænt samstarf við Bandaríkin - 12.7.2020 12:33

Í þessu sambandi er nauðsynlegt að greina á milli orða og athafna Trumps og framgöngu Bandaríkjastjórnar. Trump er í raun í stöðugri kosningabaráttu.

Lesa meira

Þakkir - 11.7.2020 10:31

Mér eru efst í huga þakkir til Katrínar og Bjarna fyrir þá virðingu sem þau sýna minningu foreldra minna og Benedikts litla.

Lesa meira

10. júlí – minningardagur - 10.7.2020 10:13

Þess er minnst í dag að 50 ár eru frá brunanum á Þingvöllum og andláti foreldra minna og frænda, Benedikts Vilmundarsonar.

Lesa meira

Áform um að Ægisif verði moska - 9.7.2020 11:04

Með því að breyta Ægisif í mosku og lifandi helgistað múslima að nýju framkvæmir Erdogan gamlan draum sinn og stuðningsmanna sinna úr röðum íhaldssamra múslima.

Lesa meira

Huawei-sókn á Íslandi - 8.7.2020 9:40

Framsetning umboðsmannsins er öll eins og að óréttmætt sé að koma í veg fyrir að Huawei festi hér rætur með 5G-farkerfi sitt.

Lesa meira

Norræn skýrsla birt - 7.7.2020 10:09

Sú skoðun meira en 90% Íslendinga er rétt að í utanríkismálum skiptir Norðurlandasamstarfið okkur mestu. Þess vegna er brýnt að efla það og styrkja á sem flestum sviðum.

Lesa meira

Vínlandssetur opnað í Búðardal. - 6.7.2020 9:15

Kjartan Ragnarsson og Sigríður Margrét Guðmundsdóttir sem eiga og reka Landnámssetrið í Borgarnesi önnuðust frumhönnun og handritsgerð.

Lesa meira

Columbus af stalli - Trump vígreifur - 5.7.2020 11:08

Trump lýsti sjálfum sér sem arftaka þeirra dáðu Bandaríkjamanna sem sigruðu nazista, fasista, kommúnista og hryðjuverkamenn.

Lesa meira

Framhaldslíf Snorra - 4.7.2020 10:05

Hugmynd okkar í Snorrastofu er að sett verði upp sýning í héraðsskólahúsinu í Reykholti til að halda framlagi Snorra til heimsmenningarinnar á loft.

Lesa meira

Pólitísk „enduruppgötvun“ - 3.7.2020 10:13

Stjórnarandstæðingar hér á landi ætla kannski að reyna að „enduruppgötva“ sig með því að hefja umræður um annan kjördag en 28. október 2021.

Lesa meira

Upphlaup vegna refsileysis fíkniefna - 2.7.2020 10:07

Þeir sem þekkja til gangs mála á alþingi og meðferðar á viðkvæmum málum sem þessum vita að þau þurfa lengri meðgöngutíma en flutningsmenn ætluðu þessu máli.

Lesa meira

Lýðhyggjan læðist - 1.7.2020 10:27

Ekki verður ákveðið nema með fjárlögum að unnt sé að hefja  opinberar greiðslur fyrir sálfræðiþjónustu á grundvelli samnings sem heilbrigðisráðherra gerir.

Lesa meira