Dagbók: mars 2020

Að endurskrifa sömu söguna - 31.3.2020 10:36

Á Baugsárunum barðist Gunnar Smári alls ekki fyrir ströngu regluverki til að hafa bönd á kapítalismanum.

Lesa meira

Fjarkennsla - fjarheilbrigðisþjónusta - 30.3.2020 9:48

Hér er starfandi einkafyrirtæki á heilbrigðissviðinu sem líkist Innu á framhaldsskólastiginu. Kara Connect hlaut verðlaun fyrir starfræna þjónustu 2019.

Lesa meira

Farið eftir bókinni á Íslandi - 29.3.2020 10:21

Séu þessi þrjú atriði sem hér eru nefnd skoðuð í ljósi þess hvernig íslensk yfirvöld hafa brugðist við þessari hlið faraldursins má segja að allt sé gert eftir bókinni.

Lesa meira

Finnar einangra Helsinki - Svíar fara eigin leið - 28.3.2020 10:42

Sænsk yfirvöld hafa valið aðra leið í baráttu við kórónaveiruna en Finnar og Danir. Þetta má sjá með því að bera saman opinber fyrirmæli í Danmörku og Svíþjóð.

Lesa meira

Harðari reglur gegn sjúkdómum í dýrum en mönnum - 27.3.2020 10:34

Enginn Íslendingur hefur krafist jafnstrangra reglna til að hafa stjórn á ferðum mannfólks til og frá landinu og á ferðum dýra.

Lesa meira

Hláturinn lengir lífið - 26.3.2020 10:20

Fólki er almennt ekki hlátur í huga á þessum alvörutímum. Þeir sem stjórna miðlun efnis til almennings mættu þó hlusta á ábendingar lækna um mikilvægi hláturs.

Lesa meira

Lögreglurannsókn í Ischgl – Efling í öngstræti - 25.3.2020 12:48

Alþjóðlega athyglin sem að beinist að yfirhylmingunni í Ischgl kann að hafa fælingarmátt gagnvart öðrum annars staðar sem neita að horfast í augu við hættuna af því að leyna smitberum.

Lesa meira

Veðurstofan 100 ára - 24.3.2020 10:38

Þetta er einstaklega vel gerð og fróðleg mynd sem sýnir að Veðurstofan sinnir mun víðtækara verkefni en nafn hennar gefur til kynna.

Lesa meira

Danir vara enn við net-glæpamönnum - 23.3.2020 11:29

Lifa menn í þeirri trú hér að net-glæpamenn hafi ekki áhuga á Íslandi? Fáum við aðeins að finna fyrir veirunni en ekki fylgifiskunum?

Lesa meira

Viðspyrna vegna veirunnar - 22.3.2020 11:27

Nú berast fréttir frá Brussel um að ESB brjóti „helgar grundvallarreglur“ sínar í von um að milda áhrifin vegna kórónaveirunnar.

Lesa meira

Dagurinn lengri en nóttin - 21.3.2020 12:54

Sex myndir af snjó

Lesa meira

Veirustríðið harðnar - 20.3.2020 10:48

Hér eru aðeins nokkur dæmi af sífellt daprari fréttum um útbreiðslu Covid-19 veirunnar.

Lesa meira

Net-veiruvarnir verður að efla - 19.3.2020 10:12

Tölvuþrjótar þykjast oft vera fulltrúar heilbrigðisyfirvalda og senda frá sér blekkingarbréf í því skyni að kalla eftir viðkvæmum upplýsingum eða til að brjótast inn í tölvur viðkomandi.

Lesa meira

Almannavarnir eða lögregluvald - 18.3.2020 10:44

Í stríðinu við Covid-19 treysta Íslendingar á almannavarnir. Þátttöku allra í átökunum við vágestinn.

Lesa meira

Frakklandsforseti skellir í lás - 17.3.2020 12:19

Fyrir eyþjóð eins og okkur Íslendinga er óhugsandi að flugsamgöngur falli niður þótt þær hljóti að dragast saman eins og annað.

Lesa meira

Átta frábærar qi gong æfingar - 16.3.2020 10:10

Kínverskar æfingar til heilsueflingar

Lesa meira

Lokun landamæra gagnrýnd - 15.3.2020 10:31

Galdur stjórnvalda er við þessar aðstæður eins og jafnan er að finna leið sem brýtur ekki samstöðuna.

Lesa meira

Fullveldið styrkist af veirunni - 14.3.2020 14:06

Við aðstæður vegna kórónaveirunnar blasir við að ríki eru fullvalda, stjórnvöld þeirra hafa rétt til að gera ráðstafanir í þágu eigin borgara og grípa til þeirra.

Lesa meira

Trump veldur hruni - 13.3.2020 9:40

Vilji menn kynna sér andstæðu þess sem gerst hefur í nágrannalöndunum í Evrópu undanfarna daga er nóg að líta til Washington.

Lesa meira

Stórveldarígur vegna veiru - 12.3.2020 10:44

Stórveldarígur verður ekki til að kveða niður kórónaveiruna, COVID-19. Hann er þó hluti vandans vegna hennar.

Lesa meira

Markvissar aðgerðir stjórnvalda - 11.3.2020 12:10

Á sama tíma og þessi markvissu skref eru stigin fer Drífa Snæland, forseti ASÍ, af stað og kvartar undan skorti á samráði við sig! Sólveig Anna tekur undir þann söng.

Lesa meira

Breytum vanda í tækifæri - 10.3.2020 10:50

Ljósleiðaravæðingin hér á landi er ekki síst merkileg vegna aðferðarinnar sem beitt var við hana. Þar var lögð áhersla á að virkja alla og þeir sem fengu tenginguna lögðu sitt af mörkum með greiðslu hluta kostnaðarins.

Lesa meira

Samið í nótt - verkföllum aflýst - 9.3.2020 10:09

Ríkisstjórnin hefur setið á þriðja ár, glímt við mörg vandamál og leitt þau til lykta á farsælan hátt. Ástæðulaust er að láta eins og þrek hennar til þess sé þrotið.

Lesa meira

Efling semur við ríkið - Kári deilir á Vísindasiðanefnd - 8.3.2020 10:18

Mikil spenna ríkir í samfélaginu um þessar mundir, skynsamlegasta leiðin til að hafa stjórn á henni er að fara að lögum og reglum og semja um úrlausn ágreiningsmála.

Lesa meira

Stafræn sigurganga NYT - 7.3.2020 12:26

The New York Times tókst að halda stöðu sinni og ná nýju forskoti með því að slaka aldrei á gæðakröfunum.

Lesa meira

RAX kveður Morgunblaðið - 6.3.2020 17:48

Þetta eru mikil tíðindi í íslenskum fjölmiðlaheimi þegar haft er í huga hve sterkan svip RAX hefur sett á Morgunblaðið undanfarin 44 ár.

Lesa meira

Fullveldið, Gamli sáttmáli, Icesave - 5.3.2020 8:14

Það er rangt að beina spjótum að ESB vegna Icesave-deilunnar eins og það er rangt að telja Gamla sáttmála aðeins áþján fyrir Íslendinga.

Lesa meira

Fjölþátta hernaður Erdogans gegn ESB - 4.3.2020 13:52

Fólkið kýs frekar að eiga viðskipti við smyglarana sem starfa fyrir opnum tjöldum á tyrkneska árbakkanum. Þeir segja að Erdogan hafi gefið „þjónustu“ þeirra grænt ljós.

Lesa meira

Helsinki-myndir - 3.3.2020 15:56

Hér fylgja nokkrar myndir frá Helsinki teknar þriðjudaginn 3. mars. Snjór hefur aðeins sést tvisvar í Helsinki í vetur, í skamman tíma í hvort skipti.

Lesa meira

Skrumflokkar deila um ESB-umsókn - 2.3.2020 15:22

Inga Sæland sá sér leik á borði og kýs að gera Gunnari Braga og Sigmundi Davíð óleik með tillögu sem er í raun marklaus.

Lesa meira

Myndir frá hlaupársdegi 2020 - 1.3.2020 9:43

Hér eru nokkrar myndir sem teknar voru við Perluna á Öskjuhlíð á hlaupársdag kl. 11.17. Þá er ein mynd tekin nokkru síðar á klassískum myndatökustað mínum í Fossvogskirkjugarði.

Lesa meira