Dagbók: mars 2020
Að endurskrifa sömu söguna
Á Baugsárunum barðist Gunnar Smári alls ekki fyrir ströngu regluverki til að hafa bönd á kapítalismanum.
Lesa meiraFjarkennsla - fjarheilbrigðisþjónusta
Hér er starfandi einkafyrirtæki á heilbrigðissviðinu sem líkist Innu á framhaldsskólastiginu. Kara Connect hlaut verðlaun fyrir starfræna þjónustu 2019.
Lesa meiraFarið eftir bókinni á Íslandi
Séu þessi þrjú atriði sem hér eru nefnd skoðuð í ljósi þess hvernig íslensk yfirvöld hafa brugðist við þessari hlið faraldursins má segja að allt sé gert eftir bókinni.
Lesa meiraFinnar einangra Helsinki - Svíar fara eigin leið
Sænsk yfirvöld hafa valið aðra leið í baráttu við kórónaveiruna en Finnar og Danir. Þetta má sjá með því að bera saman opinber fyrirmæli í Danmörku og Svíþjóð.
Lesa meiraHarðari reglur gegn sjúkdómum í dýrum en mönnum
Enginn Íslendingur hefur krafist jafnstrangra reglna til að hafa stjórn á ferðum mannfólks til og frá landinu og á ferðum dýra.
Lesa meiraHláturinn lengir lífið
Fólki er almennt ekki hlátur í huga á þessum alvörutímum. Þeir sem stjórna miðlun efnis til almennings mættu þó hlusta á ábendingar lækna um mikilvægi hláturs.
Lesa meiraLögreglurannsókn í Ischgl – Efling í öngstræti
Alþjóðlega athyglin sem að beinist að yfirhylmingunni í Ischgl kann að hafa fælingarmátt gagnvart öðrum annars staðar sem neita að horfast í augu við hættuna af því að leyna smitberum.
Lesa meiraVeðurstofan 100 ára
Þetta er einstaklega vel gerð og fróðleg mynd sem sýnir að Veðurstofan sinnir mun víðtækara verkefni en nafn hennar gefur til kynna.
Lesa meiraDanir vara enn við net-glæpamönnum
Lifa menn í þeirri trú hér að net-glæpamenn hafi ekki áhuga á Íslandi? Fáum við aðeins að finna fyrir veirunni en ekki fylgifiskunum?
Lesa meiraViðspyrna vegna veirunnar
Nú berast fréttir frá Brussel um að ESB brjóti „helgar grundvallarreglur“ sínar í von um að milda áhrifin vegna kórónaveirunnar.
Lesa meiraDagurinn lengri en nóttin
Sex myndir af snjó
Veirustríðið harðnar
Hér eru aðeins nokkur dæmi af sífellt daprari fréttum um útbreiðslu Covid-19 veirunnar.
Lesa meiraNet-veiruvarnir verður að efla
Tölvuþrjótar þykjast oft vera fulltrúar heilbrigðisyfirvalda og senda frá sér blekkingarbréf í því skyni að kalla eftir viðkvæmum upplýsingum eða til að brjótast inn í tölvur viðkomandi.
Lesa meiraAlmannavarnir eða lögregluvald
Í stríðinu við Covid-19 treysta Íslendingar á almannavarnir. Þátttöku allra í átökunum við vágestinn.
Lesa meiraFrakklandsforseti skellir í lás
Fyrir eyþjóð eins og okkur Íslendinga er óhugsandi að flugsamgöngur falli niður þótt þær hljóti að dragast saman eins og annað.
Lesa meiraÁtta frábærar qi gong æfingar
Kínverskar æfingar til heilsueflingar
Lokun landamæra gagnrýnd
Galdur stjórnvalda er við þessar aðstæður eins og jafnan er að finna leið sem brýtur ekki samstöðuna.
Lesa meiraFullveldið styrkist af veirunni
Við aðstæður vegna kórónaveirunnar blasir við að ríki eru fullvalda, stjórnvöld þeirra hafa rétt til að gera ráðstafanir í þágu eigin borgara og grípa til þeirra.
Lesa meiraTrump veldur hruni
Vilji menn kynna sér andstæðu þess sem gerst hefur í nágrannalöndunum í Evrópu undanfarna daga er nóg að líta til Washington.
Lesa meiraStórveldarígur vegna veiru
Stórveldarígur verður ekki til að kveða niður kórónaveiruna, COVID-19. Hann er þó hluti vandans vegna hennar.
Lesa meiraMarkvissar aðgerðir stjórnvalda
Á sama tíma og þessi markvissu skref eru stigin fer Drífa Snæland, forseti ASÍ, af stað og kvartar undan skorti á samráði við sig! Sólveig Anna tekur undir þann söng.
Lesa meiraBreytum vanda í tækifæri
Ljósleiðaravæðingin hér á landi er ekki síst merkileg vegna aðferðarinnar sem beitt var við hana. Þar var lögð áhersla á að virkja alla og þeir sem fengu tenginguna lögðu sitt af mörkum með greiðslu hluta kostnaðarins.
Lesa meiraSamið í nótt - verkföllum aflýst
Ríkisstjórnin hefur setið á þriðja ár, glímt við mörg vandamál og leitt þau til lykta á farsælan hátt. Ástæðulaust er að láta eins og þrek hennar til þess sé þrotið.
Lesa meiraEfling semur við ríkið - Kári deilir á Vísindasiðanefnd
Mikil spenna ríkir í samfélaginu um þessar mundir, skynsamlegasta leiðin til að hafa stjórn á henni er að fara að lögum og reglum og semja um úrlausn ágreiningsmála.
Lesa meiraStafræn sigurganga NYT
The New York Times tókst að halda stöðu sinni og ná nýju forskoti með því að slaka aldrei á gæðakröfunum.
Lesa meiraRAX kveður Morgunblaðið
Þetta eru mikil tíðindi í íslenskum fjölmiðlaheimi þegar haft er í huga hve sterkan svip RAX hefur sett á Morgunblaðið undanfarin 44 ár.
Lesa meiraFullveldið, Gamli sáttmáli, Icesave
Það er rangt að beina spjótum að ESB vegna Icesave-deilunnar eins og það er rangt að telja Gamla sáttmála aðeins áþján fyrir Íslendinga.
Lesa meiraFjölþátta hernaður Erdogans gegn ESB
Fólkið kýs frekar að eiga viðskipti við smyglarana sem starfa fyrir opnum tjöldum á tyrkneska árbakkanum. Þeir segja að Erdogan hafi gefið „þjónustu“ þeirra grænt ljós.
Lesa meiraHelsinki-myndir
Hér fylgja nokkrar myndir frá Helsinki teknar þriðjudaginn 3. mars. Snjór hefur aðeins sést tvisvar í Helsinki í vetur, í skamman tíma í hvort skipti.
Lesa meiraSkrumflokkar deila um ESB-umsókn
Inga Sæland sá sér leik á borði og kýs að gera Gunnari Braga og Sigmundi Davíð óleik með tillögu sem er í raun marklaus.
Lesa meiraMyndir frá hlaupársdegi 2020
Hér eru nokkrar myndir sem teknar voru við Perluna á Öskjuhlíð á hlaupársdag kl. 11.17. Þá er ein mynd tekin nokkru síðar á klassískum myndatökustað mínum í Fossvogskirkjugarði.
Lesa meira