Dagbók: ágúst 2024
Verðbólga, lóðaskortur og borgarlína
Kröfuna um þetta neitunarvald reisti Dagur B. á því að með lóðum í nágrannabyggðum yrði vegið að þéttingu byggðar í Reykjavík og þar með einnig að byggð í nágrenni borgarlínunnar.
Lesa meiraSögulegar afhjúpanir
Allt sem Páll Vilhjálmsson hefur afhjúpað og haldið til streitu um blaðamannahópinn er í raun ótrúlegt á sama tíma og almenningur er varaður við að trúa því sem einstaklingar segja á eigin bloggsíðum.
Lesa meiraNútímavæðum gæslustörf
Ekkert sem gert er til að auka öryggi Íslands út á við skilar árangri nema í samvinnu við bandamenn, hvort sem um er að ræða hervarnir eða gæslu landamæra af hálfu landhelgis- eða löggæslu.
Lesa meiraEftirlit og jöklaferðir
Undanfarna sólarhringa hafa miklar umræður spunnist um opinbert eftirlit með ferðum um jökla og íshella, hvort þær eigi að leyfa allan ársins hring eða ekki.
Lesa meiraSpyrjið bara Dag!
Svörin við öllum þessum spurningum liggja hjá einum manni, Degi B. Eggertssyni. Hann ákvað þetta ferli frá a til ö, engum öðrum hefði dottið í hug að standa svona að málum.
Lesa meiraHvalveiðibann uppvakninga
Hvalveiðiráðið ákveður sjálft örlög sín, verðir laganna ákveða örlög Watsons en stjórnmálaflokkar sem þekkja ekki eigin vitjunartíma tapa fylgi meðal kjósenda
Lesa meiraÓvissan um grunnskólann
Umboðsmaður barna sættir sig ekki við það sem mennta- og barnamálaráðuneytið og ráðherra hefur sagt um það sem snýr að matsferlinum sem hefur verið unnið að frá árinu 2020.
Kamala ákærir Trump
Það vekur ónot að lesa þessi orð, ekki vegna þess að þarna sé farið með staðlausa stafi í áróðursskyni heldur einmitt vegna þess að það er ekki gert. Orðin vísa til þess sem Trump hefur sjálfur sagt.
Lesa meiraDemókratar sókndjarfir
Línurnar eru óvenju skýrar þegar 74 dagar eru til kjördags. Fréttaskýrendur segja að flokksþing demókrata hafi heppnast miklu betur en þeir þorðu að vona.
Lesa meiraUppfærður samgöngusáttmáli
Hvað sem líður slíkum sáttmála er það skylda allra sem að honum koma að vinna að greiðum og öruggum samgöngum þar sem stærstur hluti landsmanna býr.
Lesa meiraPróf í fang þingmanna
Við blasir markmið mennta- og barnamálaráðherra að afmá orðið próf úr lögum um grunnskóla með því að stilla alþingismönnum upp við vegg á haustmánuðum. Standast þingmenn prófið?
Hatur Samfylkingar og VG
VG kann árið 2025 að lenda í sömu stöðu og Samfylkingin í kosningunum árið 2016 þegar Logi Einarsson varð eini kjördæmakjörni þingmaður flokksins.
Lesa meiraViðreisn styður Dag B.
Það er sama hvað á hefur dunið í stjórnartíð meirihlutans að baki Degi B. Viðreisn hefur ávallt staðið dyggilega að samstarfinu og aldrei hikað við að taka málstað borgarstjórans.
Lesa meiraStyðjum forskot Úkraínu!
Hann segir að stríðsgæfan sé að snúast Úkraínumönnum í hag. Það sem nú gerist í Kúrsk staðfesti aðeins þróun sem hafi skýrst jafnt og þétt í huga þeirra sem fylgist náið með gangi stríðsins.
Lesa meiraDagur B. á valdi örlaganna
Aumari verður málsvörn arftaka Dags B. ekki. Oddviti Samfylkingarinnar í borgarstjórn Reykjavíkur stendur þannig að verki að óverjandi er.
Lesa meiraTil varnar kirkjugörðum
Uppákoman vegna ummæla framkvæmdastjóra Kirkjugarða Reykjavíkur minnir á að ekki er aðeins nauðsynlegt að sýna kirkjugörðum virðingu í verki heldur einnig orði.
Lesa meiraDagur B. ekki í orlofi
Dagur átti samkvæmt ákvæðum kjarasamninga rétt á 240 stunda orlofi á ári, þau tíu ár sem hann gegndi starfi borgarstjóra. Hann hafði ekki tök á að nýta sér orlofsstundirnar.
Lesa meiraRáðherra í ógöngum
Auðvitað má ræða þessi opinberu útgjöld í þágu grunnskólastarfs eins og önnur. Að halda öðru fram er skinhelgi.
Lesa meiraViðreisn hverfur fyrr en krónan
Lausn Viðreisnar felst í margra ára ferli sem hefst ekki fyrr en tillaga um þjóðaratkvæðagreiðslu um ESB-aðildarumsókn og viðræður hefur verið samþykkt á alþingi.
Lesa meiraAð loknum Ólympíuleikunum
Allt er þetta afreksfólk. Það er aðeins elítan í íþróttaheiminum sem tekur þátt í Ólympíuleikunum.
Lesa meiraVance til vandræða
Samhliða fréttum af óvinsældum Vance beinist athygli að því hve Trump er seinheppinn við val á samstarfsmönnum eða embættismönnum þegar hann var forseti.
Lesa meiraMatsferlill með gervigreind?
Hugsanlega er um að ræða kerfi sem hannað er í ljósi umræðna um hlutverk gervigreindar og með því að mata hana á miklu magni upplýsinga megi fá þá hlutlægu mynd sem felst í matsferlinum.
Lesa meiraLeigumorð í Danmörku
Af afbrotafréttum af íslenskum vettvangi má ráða að hingað til lands séu sendir hópar til að stunda vændi eða fara ránshendi um verslanir.
Lesa meiraOrrustan um Kárhól
Forsaga samningsins við Kínverja um Kárhól tengist tilraunum kínverska auðjöfursins Huangs Nubos árið 2011 til að kaupa Grímsstaði á Fjöllum og þar með 300 ferkílómetra lands.
Lesa meiraGrunnskólinn í óvissu
Á einföldu máli má segja að ráðherra málaflokksins sé nú að „redda grunnskólastarfi fyrir horn“. Að málum sé þannig komið í þessum mikilvæga málaflokki er í senn sorglegt og alvarlegt.
Lesa meiraMusk stjórnar Trump en ekki Sir Keir
Sir Keir Starmer, forsætisráðherra Breta, brást við á annan hátt en Trump þegar Musk sagði álit sitt á óeirðunum sem hafa verið í Bretlandi í eina viku og fara harðnandi.
Lesa meiraÓeirðir í Bretlandi
Standi Rússar að baki þessum óeirðum eins og Kristján segir er um dæmigerða fjölþáttaaðgerð að ræða.
Lesa meiraSkuggi yfir blaðamennsku
Hvað sem líður málinu í Namibíu varð Kveiks-þátturinn upphaf sorglegs kafla í sögu íslenskrar blaðamennsku sem enn er ólokið.
Hátíðartengsl til vesturs
Íslendingadagurinn er haldinn hátíðlegur í Gimli, í Manitoba-fylki í Kanada, nú um helgina.
Lesa meiraNýr þjóðhöfðingi
Halla Tómasdóttir kemur úr viðskiptasamfélaginu þar sem dagskráin er skipulögð og tímasett á allt annan hátt en hjá fræðimönnum.
Lesa meiraFrelsisgjöf fyrir 150 árum
Í dag, 1. ágúst 2024, vinnur sjöundi forseti Íslands, Halla Tómasdóttir, eið að lýðveldisstjórnarskrá með 150 ára rætur. Megi hún eiga mörg farsæl ríkisár!
Lesa meira