Dagbók: apríl 2017
Stjórnarskrárbrölti Jóhönnu lokið
Aðeins framgangan í ESB-aðildarmálinu jafnast á við ógöngurnar í stjórnarskrármálinu.
Lesa meiraVaroufakis ráðleggur May - samhljómur við Ísland
Höfuðráð Varoufakis til Theresu May er að hún forðist eins og heitan eldinn að setjast að samningaborðinu með ESB-mönnum. Geri Bretar það verði þeir dregnir inn í langvaranlegt stríð þar sem þeir verði niðurlægðir hvað eftir annað.
Lesa meiraEnn einn fjölmiðill fellur vegna Gunnars Smára
Að sjálfsögðu leið Fréttatíminn undir lok undir stjórn Gunnars Smára Egilssonar. Allt sem hann hefur tekið sér fyrir hendur á fjölmiðlamarkaði er brennt með marki loftkastalanna.
Lesa meiraÓlík fjölmiðlaafstaða til opinberra stofnana
Hér sannast sama og í lekamálinu fræga að leki er ekki sama og leki heldur fer það eftir hver á í hlut hverju sinni.
Lesa meiraSkrýtin Upplifun í Hörpu
„Það er hægt að gera kröfu um að í flottasta minnisvarða þjóðarinnar sértu með estetík og leiðbeiningar um útlit. Það virðist enginn hafa neitt um útlit hússins að segja,“ segir Greipur Gíslason um Hörpu.
Lesa meiraNjálurefillinn á ÍNN
Í kvöld verður viðtal mitt við Kristínu Rögnu Gunnarsdóttur, teiknara og rithöfund, í þætti mínum á ÍNN (frumsýning kl. 20.00).
Lesa meiraEyðimerkurganga jafnaðarmanna í Evrópu
Klassískt vinstra fylgi í Frakklandi hefur hrapað úr 43% niður fyrir 30%.
Lesa meiraUppnám í frönskum stjórnmálum
Um áratugaskeið hef ég fylgst með frönskum stjórnmálum og undrast hve oft forystumenn hefðbundnu flokkanna hafa boðið sig fram með loforð um umbætur á vörunum án þess að nokkuð hafi í raun breyst.
Lesa meiraGagnsæi í stað baktjaldamakks um fjárlagastefnu
Upphrópanir um að þingmenn lýsi skoðun á áætluninni og þar með sé líf ríkisstjórnarinnar í hættu benda til vanþekkingar eða vantrausts á nýjum, opnum vinnubrögðum við fjárlagagerðina
Lesa meiraKynning í Múlakoti
Samband sunnlenskra kvenna var með aðalfund í Goðalandi, félagsheimilinu hér í Fljótshlíð í dag. Í tengslum við fundinn var farið í kynnisferð í Múlakot.
Lesa meiraRíkisstjórn í 100 daga
Í dag ganga vísindamenn um allan heim um götur og torg til að lýsa áhyggjum af síauknum árásum stjórnmálamanna á staðreyndir og rök og ótta um að vísindarannsóknum verði vikið til hliðar í stefnu stjórnvalda.
Lesa meiraFylkingar mótast innan ESB
Sé nauðsynlegt að þétta raðir Breta vegna þess stóra skrefs sem þeir stíga með því að yfirgefa ESB er ekki síður brýnt fyrir ESB-ríkin að þétta raðir sínar.
Lesa meiraLandlæknir, ráðuneytið og Klíníkin
Lögin gilda einnig um umhverfisráðherra
Theresa May boðar þingrof og kosningar
ESB-framsóknarmaður segir aðild ekki á dagskrá
Gleðilega páska!
Gullrauður logi
Lesa meiraReykvíkingar fari að fordæmi Hafnfirðinga og Dalvíkinga
Hér eru nefnd tvö sveitarfélög sem hafa rétt úr kútnum fjárhagslega eftir að forystu Samfylkingarinnar í þeim var hafnað. Reykvíkingar hafa tækifæri til að feta í fótspor þeirra eftir rúmt ár. Það er ekki eftir neinu að bíða að hefja markvissan undirbúning til að áform um slík umskipti takist í höfuðborginni.
Lesa meiraFöstudagurinn langi í Keldnakirkju
Í dag, föstudaginn langa, skruppum við í Keldnakirkju kl. 14.00 þar sem fluttir voru valdir Passíusálmar og kaflar píslarsagan auk þess sem sunginn var sálmurinn Ég kveiki á kertum mínum.
Lesa meiraLeiksoppur í átökum Gunnars Smára og Jóns Ásgeirs
Augljóst er að nafnlausi höfundur Markaðarins hefur getið sér rétt til um pólitísk áform Gunnars Smára. „Sök“ mín er að vitna til þessara orða þótt mig hafi grunað að Jón Ásgeir væri höfundur þeirra.
Lesa meiraVerndun þjóðargersema í Skálholti
Eins og fram kemur í samtalinu við Kristján Val er nú unnið að undirbúningi viðgerða á listaverkunum í Skálholtsdómkirkju: altaristöflunni miklu eftir Nínu Tryggvadóttur og gluggunum fögru eftir Gerði Helgadóttur. Er leitað til allrar þjóðarinnar um stuðning við þetta mikla verk sem kostar nokkur hundruð milljónir króna.
Lesa meiraGuð forði almannafé frá Gunnari Smára biður Markaðurinn
Er í raun óskiljanlegt, vilji álitsgjafar vera marktækir, að þeir setji ekki sérstakan fyrirvara á allt sem Gunnar Smári tekur sér fyrir hendur.
Lesa meiraFrjáls fjölmiðlun, „heiðursfólkið“ og Sósíalistaflokkurinn
Engu er líkara en menn átti sig ekki á að Gunnar Smári Egilsson kýs að draga athygli að stofnun nýs flokks, Sósíalistaflokksins, til að hætt sé að tala um viðskilnað hans við Fréttatímann og starfsfólkið þar.
Lesa meira
Öryggi og réttarvernd
Þegar hlustað er á sjónarmið Katrínar Theodórsdóttur lögmanns vaknar spurning um hvar séu mörkin milli hagsmuna hennar sem lögmanns sem missti spón úr aski sínum með nýju útlendingalögunum og réttarverndar hælisleitenda.
Lesa meiraÍsland var aldrei dönsk nýlenda
Nefnd undir formennsku Einars K. Guðfinnssonar, fyrrv. forseta alþingis, undirbýr afmælisviðburði vegna 100 ára afmælis fullveldis árið 2018. Gott er að minnast þess í öllum undirbúningnum að Ísland var aldrei dönsk nýlenda.
Lesa meiraBolli af cappuccino dýrastur á Íslandi
Frakkarnir sem voru samferða okkur í flugvélinni þurfa að greiða tvöfalt hærra verð fyrir kaffibollann hér á landi en í Frakklandi. Enginn þarf að segja mér að það sé íslensku krónunni að kenna en hún er jafnan blóraböggullinn þegar fundið er að háu verðlagi hér. Stafar háa verðið ekki mest af eftirspurninni og skorti á samkeppni?
Lesa meiraVorferð til Parísar - víða íslenskir listamenn
Undanfarna hef ég verið í París og skoðað ýmislegt sem borgin hefur að bjóða með vorkomunni. Víða varð ég var framlag Íslendinga til lista á ferð minni
Lesa meiraTrump gerir árás á flugher Assads
Hik og vanmáttur Obama í átökunum við Assad varð til þess að veikja trú margra bandamanna Bandaríkjamanna á að þeim mætti treysta á ögurstund.
Lesa meira
Að losna út höftum er öllum til góðs
Höfundar The Icelandic Financial Crisis ræða ítarlega um viðbrögðin eftir að kerfið hrundi. Að bregðast rétt við á hættustund skiptir mestu, fáum er gefið að vita hvenær hörmungar eða slys ber að höndum þótt öllum varúðarreglum sé fylgt. Þegar rætt er um hvernig brugðist var við haustið 2008 er augljóst að innleiðing haftanna var meðal lykilatriða réttra ákvarðana.
Lesa meiraBók um hrunið og endurreisnina til umræðu á ÍNN
Ár frá afsögn Sigmundar Davíðs
Allt það sem gerst hefur í stjórnmálunum á þessu eina ári sýnir að réttmætt var að efna til kosninga haustið 2016.
Lesa meiraBorgarfulltrúi Pírata veðjar á að Ólafur Ólafsson breytist
Hvar hefur birst fjárhagslegt mat á þessu mikla dæmi? Ólafur Ólafsson greiðir innan við eina milljón fyrir hverja íbúð sem Reykjavíkurborg gerir honum kleift að reisa. Hvar annars staðar á höfuðborgarsvæðinu er lóðarverð svona lágt?
Lesa meira
Skrifað um þjóðfélagsmál með skáldaleyfi
Ótímabærar ráðherrayfirlýsingar um krónuna
Þegar boðað var afnám hafta sunnudaginn 12. mars sendi forsætisráðuneytið frá sér tilkynningu þar sem minnt var á að í stefnuyfirlýsingu ríkisstjórnarinnar segði að unnið yrði að því að draga úr þeim miklu sveiflum sem verið hefðu á gengi krónunnar.
Lesa meiraFarið um Luxemborgar-garðinn 1. apríl
Virðisaukaskattur á ferðamenn
Fyrir ferðamanninn skiptir mestu að lokum að hann fái þá þjónustu sem hann vænti fyrir það fé sem hann greiðir. Ákvörðunin er í hans höndum og hann vill geta treyst því að hátt verð skili góðri þjónustu. Kröfurnar til ferðaþjónustufyrirtækja aukast.
Lesa meira