Dagbók: febrúar 2025
Dagur hagræðingar - verðbólguhætta
Í dag er 28. febrúar og engin tilkynning hefur verið birt enn um hvað forsætisráðherra og hagræðingarhópurinn ætlar að gera í tilefni dagsins.
Lesa meiraFirring vegna varnarmála
Það er leitun að lýðræðisríki sem telur farsæld felast í stríðsátökum og „hernaðarbrölti“. Öll ríki sem við eigum samleið með innan ríkjabandalaga telja á hinn bóginn nauðsynlegt um þessar mundir að stórefla hervarnir sínar.
Lesa meiraBoða norrænt plan um hervæðingu
Kristrún skuldar Íslendingum skoðun sína á því hvernig hún sér hlut þeirra í þessu aukna norræna hernaðarsamstarfi. Verður Ísland hluti af þessu norræna plani?
Lesa meiraSögulegar alþjóðasviptingar
Það er dæmigert fyrir þá nýju stöðu sem Trump hefur skapað á alþjóðavettvangi að við atkvæðagreiðslu á allsherjarþingi SÞ um ólögmæta og tilefnislausa innrás Rússa í nágrannaríki skuli fulltrúi Bandaríkjanna skipa sér í sveit með Rússum, Kínverjum, N-Kóreumönnum og Írönum.
Lesa meiraÖskjuhlíðin opnast með auknu öryggi
Þessi lýsing á nýjum tækifærum í Öskjuhlíðinni kemur þeim ekki á óvart sem þekkir hana frá blautu barnsbeini og áður en þéttur skógurinn eyðilagði aðgengi að stærstum hluta hennar.
Lesa meiraPeningalykt hjá Flokki fólksins
Inga telur ekki neinn mega efast lengur um að Flokkur fólksins sé stjórnmálaflokkur eftir að landsfundurinn samþykkti að breyta skráningu flokksins hjá skattinum.
Lesa meiraÓttinn við Sjálfstæðisflokkinn
Liður í samtryggingarkerfinu sem myndað hefur verið í enn einni myndinni undanfarnar vikur til að halda sjálfstæðismönnum frá völdum er lygin um að setja megi Sjálfstæðisflokkinn í sömu skúffu og Ingu Sæland.
Lesa meiraUppfærsla öryggis- og varnarmála
Þessir reynslumiklu lögreglumenn gera sér ljósa grein fyrir muninum á borgaralegum stofnunum sem sinna öryggismálum annars vegar og hlutverki herja hins vegar.
Lesa meiraDjörfung á DR – þöggun á RÚV
Ábyrgðin á því að andrúmsloftið sé hreinsað á ríkisútvarpinu hvílir að lokum á ráðherranum Loga Einarssyni og Samfylkingunni. Til þingflokks hennar hefur Þórður Snær Júlíusson hins vegar ráðist.
Lesa meiraAlvara magnast í styrkjamáli Ingu
Styrkjamálið svonefnda kemst á nýtt stig vegna ásakana fjármálaráðherra í garð embættismanna sinna. Það er óhjákvæmilegt að umboðsmaður alþingis skilgreini ábyrgð þeirra.
Lesa meiraMileis fordæmi fyrir Kristrúnu
Það styttist í að hagsýnis- og hagræðingarnefnd ríkisstjórnarinnar skili tillögum sínum. Vonandi ber hún gæfu til að líta á árangurinn í Argentínu. Kristrún og félagar hefðu gott af að læra af honum.
Lesa meiraUppbrotið í München
Það þarf tíma til að melta og bregðast við stórtíðindum af þessu tagi. Fórni Trump-stjórnin Úkraínu og bandamönnum sínum í Evrópu en flaðri þess í stað upp um Pútin og Lavrov.
Lesa meiraBjargvættur Flokks fólksins
Heimir Már hefur mikla reynslu af því að sameina flokka frá því að hann starfaði við hlið Margrétar Frímannsdóttur á sínum tíma. Það er vafalaust einn kostur sem Inga Sæland veltir fyrir sér í hremmingum sínum
Lesa meiraLygi og lágkúra fyrir Ingu
Þetta segir ráðherrann ekki í ógáti heldur af þeim ásetningi að sverta andstæðinga með röngum áburði og lygi. Vörn ráðherra fyrir Ingu Sæland og ríkisstjórnina hæfir lágkúru málstaðarins.
Lesa meiraGrænland: Ísland og Bandaríkin
Íslendingar eigi að grípa það tækifæri sem hefur myndast undanfarið og var til dæmis rætt í bandarísku þingnefndinni 12. febrúar.
Lesa meiraGrisjun í kapphlaupi
Nú er Dóra Björt Guðjónsdóttir í forystu um samstarf fimm flokka í borgarstjórn. Vonandi verða nógu mörg tré felld til að opna Reykjavíkurflugvöll áður en flokkarnir semja um að stjórn borgarinnar verði í þeirra höndum.
Lesa meiraLögbrot Kristrúnar
Nú er komið í ljós að Kristrún braut þingskapalögin með ræðu sinni. Lögum samkvæmt er ræðunni dreift tveimur sólarhringum fyrir flutning hennar. Eiga þingmenn að geta treyst því að henni sé ekki breytt í flutningi nema þeim sé gert viðvart um það.
Lesa meiraTrén eru fleygur í Samfylkingu
Trén í Öskjuhlíð kljúfa ekki aðeins meirihlutann í borgarstjórninni. Samfylkingin er klofin ofan í rót vegna þeirra.
Lesa meiraReynt á þanþol Facebook
Þegar á reyndi höfnuðu ritskoðaðar Facebook að birta og afmáðu það án frekari skýringa. Hér er þetta birt í nafni málfrelsis og verður spennandi að sjá hvort það fái nú náð fyrir augum ritskoðunarinnar.
Lesa meiraEinar og Samfylkingin
Líklega má rekja það til hollustu Einars Þorsteinssonar við samkomulagið sem hann gerði við Dag B. í upphafi kjörtímabilsins 2022 að hann kaus að segja ekki hug sinn um ástandið í meirihlutanum að baki sér fyrr en núna.
Lesa meiraUpplausn í borgarstjórn
Þessa greiningu verður að hafa í huga þegar rætt er um framhaldið í borgarstjórninni, þar er einfaldlega hver höndin upp á móti annarri og afgreiðsla stórmála geldur þess.
Lesa meiraSkortsstefna yfirfærð á sjávarútveg
Hótuninni um veiðigjöld á sjávarútvegsfyrirtæki sem stunda hagkvæmustu fiskveiðarnar fylgir minnkun veiðiheimilda til þeirra í þágu veiðigjaldslausra strandveiðimanna. Það á að skapa skort og hækka álögur á fórnarlömbin.
Lesa meiraUppnám í meirihluta borgarinnar
Borgarstjóri vegur ekki aðeins að andstæðingum flugvallarins heldur tekur málstað fjölskyldubílsins gegn strætó og honum finnst nóg komið af þéttingu byggðar,
Lesa meiraHagsýni Kristrúnar og Trumps
Markmiðið er hið sama hjá Kristrúnu og Trump. Kristrún hannar alls konar þröskulda og reisir sér varnarveggi svo að hún standi ekki sjálf í eldlínunni, Trump tekur sjálfur slaginn með Musk.
Lesa meiraTeknókratísk þingmálaskrá
Í hverju felst nýja verklagið? Að með framlagningu þingmálaskrárinnar og blessun forsætisráðherra hafi málin tekið á sig endanlega mynd?
Lesa meiraKolefnisbinding beitilands eða skóga
Auknar kröfur um að beit sé bönnuð og um vaxandi skógrækt fela í sér hættu fyrir opna ásýnd landsins. Sérstaða þessarar opnu ásýndar Íslands kann að hverfa.
Lesa meiraMálaliðar gegn Morgunblaðinu
Í stjórnarherbúðunum vita menn að stjórnin lifir ekki nema aðrir verji Ingu Sæland og Flokk fólksins, hvorki hún né flokksmenn hennar hafi burði til þess. Málaliðarnir gegn Morgunblaðinu gegna þessu hlutverki.
Lesa meiraViðreisnarvelþóknun á Ingu og Sigurjóni
Velþóknun þriggja viðreisnarráðherra á Ingu og Sigurjóni má skoða í ljósi þess að fjórði ráðherra Viðreisnar, Daði Már Kristófersson fjármálaráðherra, hefur ráð Flokks fólksins í hendi sér.
Lesa meira