Dagbók: desember 2018

Nýtt regluverk um fjármálafyrirtæki - 11.12.2018 10:06

Umræðurnar minna á nauðsyn þess að stjórnvöld miðli upplýsingum tímanlega og að áhugamenn um einstök mál grípi þau ekki á lofti þegar allt er orðið um seinan.

Lesa meira

Réttur farandfólks ræddur í Marrakesh - 10.12.2018 10:39

Á ráðstefnunni verður afgreidd ný samþykkt SÞ sem heitir Samþykktin um örugga, skipulagða og reglubundna fólksflutninga e. The Global Compact for Safe, Orderly and Regular Migration (GCM).

Lesa meira

Brexit-úrslitastund nálgast - 9.12.2018 10:29

Innan Íhaldsflokksins búa menn sig undir að May neyðist til að segja af sér verði Brexit-tillagan felld.

Lesa meira

Lygavefurinn gliðnar hjá Trump - 8.12.2018 10:14

Framganga Trumps í garð Muellers minnir á hvernig ráðist hefur verið á lögreglu og saksóknara hér á landi.

Lesa meira

Huawei útilokað frá 5G-væðingunni - 7.12.2018 11:07

JP segir að Bretar hafi breytt afstöðu sinni til samstarfs við Huawei eftir upplýsingar frá bandarískum yfirvöldum.

dráttur

Lesa meira

Mulroney rifjar upp minningu af NATO-fundi - 6.12.2018 11:13

Brian Mulroney, fyrrv. forsætisráðherra Kanada, var meðal þeirri sem fluttu minningarræðu við útför George H. W. Bush Bandaríkjaforseta.

Lesa meira

Miðflokksformaður í kröppum dansi - 5.12.2018 10:32

Tilgangur fundarins var að vinna að því að forystumenn þingflokks Fólks flokksins gengu til liðs við Miðflokkinn.

Lesa meira

Óvirðing við þingmenn þar og hér - 4.12.2018 9:31

Hugsanlegt er talið að meirihlutinn ákveði að vísa Cox á brott úr þingsalnum fyrir að sýna þinginu óvirðingu.

Lesa meira

Eilífur áhugi á van Gogh - 3.12.2018 9:56

Fréttin minnir á að allt sem varðar þá van Gogh bræður þykir fréttnæmt og forvitnilegt.

Lesa meira

Fjölbreyttur 1. desember - 2.12.2018 10:45

Afmælisnefndin undir formennsku Einars K. Guðfinnssonar, fyrrv. þingforseta og ráðherra, hefur staðið vel að því að framkvæma það sem fyrir hana var lagt með ályktun alþingis frá 2016.

Lesa meira

Fullveldisdegi fagnað - 1.12.2018 10:29

Skrýtið að enn að skuli gæta einhvers metings um hvort meira tilefni sé að fagna 1. desember en 17. júní, að fullveldið sé í raun merkari atburður í Íslandssögunni en lýðveldið.

Lesa meira