Dagbók: desember 2018

Ársins hringur – gleðilegt ár! - 31.12.2018 9:47

Tólf myndir úr Fossvogskirkjugarði.

Lesa meira

Fjölmiðlabylting eykur þröngsýni - 30.12.2018 10:01

Byltingin í fjölmiðlum gerist fyrir augunum á okkur. Spurning er hvort við séum betur upplýst eða ekki vegna hennar.

Lesa meira

Tímamótabreyting Morgunblaðsins - 29.12.2018 11:19

Við þessi áramót verða því tímamót í sögu Morgunblaðsins og íslenskrar fjölmiðlunar. Ólíklegt er að þeirra verði nokkurs staðar getið nema hér

Lesa meira

Muldrað í ófærð - 28.12.2018 9:51

Að gera hljóðmynd með muldri er ekki til þess fallið að auðvelda neinum að skilja það sem sagt er, sama hve hljóðstyrkur viðtækisins er mikill.

Lesa meira

Óvissa vegna Brexit – festa vegna veiðigjalda - 27.12.2018 12:16

Það má því segja að um áramótin ríki nokkur óvissa út á við í íslenskum sjávarútvegi en inn á við viti menn betur hvar þeir standa.

Lesa meira

Japanir úr Alþjóðahvalveiðiráðinu - 26.12.2018 10:31

Sagan af samskiptum íslenskra stjórnvalda við Alþjóðahvalveiðiráðið sýnir að í hvalamálinu tók alþingi tvær vitlausar ákvarðanir sem bjargað var með einni réttri að lokum.

Lesa meira

Íslenskir dýrlingar í netheimum - 25.12.2018 10:16

Jón Sveinsson – Nonni – og Þorlákur helgi eiga aðdáendasíður á netinu.

Lesa meira

Gleðileg jól! - 24.12.2018 10:01

Þáttaröð um Trotsky á Netflix - 23.12.2018 10:36

Nú er þessi forvitnilega átta þátta röð, Trotsky, komin á Netflix, hún er sýnd á rússnesku með enskum texta

Lesa meira

Hvítþvottur Dags B. hafinn - 22.12.2018 10:36

Tilgangurinn er að drepa málinu á dreif á „fræðilegum“ grunni í þágu borgarstjóra.

Lesa meira

Óstjórn í boði Dags B., Viðreisnar og VG - 21.12.2018 9:32

Dagur B. var borgarstjóri árið 2015 og átti að sjá til þess að farið yrði að ábendingum innri endurskoðunar vegna skrifstofunnar sem Hrólfur stýrði.

Lesa meira

Sundruð verkalýðshreyfing - 20.12.2018 10:36

Forystumenn Eflingar-stéttarfélags og VR vilja mynda samstöðu til að sýna í verki hvernig þau geti beitt félögunum til að fylgja fram stefnu sinni um þjóðfélagsleg átök

Lesa meira

Vandræði forsætisnefndar alþingis - 19.12.2018 12:12

Af þessum orðum sést hve tvíbent er að veita þingnefnd stjórnsýslulegt vald. Hlaupi hún á sig á bara að bjarga málinu í horn.

Lesa meira

Þversagnir í Klausturmáli - 18.12.2018 9:56

Þingfest var mál í héraðsdómi Reykjavíkur, svonefnt vitnaleiðslumál að kröfu fjögurra þingmanna Miðflokksins.

Lesa meira

Óverðugar fyrirmyndir - 17.12.2018 10:20

Frétta- og stjórnmálaskýrendur í Frakklandi segja að nú beri mótmæli gulvestunga þar greinilega með sér að í þeim sameinist öfgamenn frá hægri og vinstri,

Lesa meira

Rangar heimfærslur - 16.12.2018 10:39

Við skilning á því sem allt í einu verður efst á baugi hér auðveldar oft að hafa þessi hnattvæðingartengsl í huga.

Lesa meira

Þingvellir eru góð fyrirmynd - 15.12.2018 10:19

Þarna er öðrum gefið gott fordæmi. Raunar er óskiljanlegt hvers vegna því hefur ekki verið fylgt víðar.

Lesa meira

Rússneskur sendiherra á villigötum - 14.12.2018 10:12

Þetta syndaregistur Rússa er öllum opið. Þeir láta hins vegar jafnan eins og ekkert hafi „sannast“ á þá.

Lesa meira

Nýmæli á þingi: samprófun þingmanna - 13.12.2018 13:00

Að þingnefnd samprófi þingmenn vegna samtala þeirra hvort sem er innan þings eða utan er nýmæli, væntanlega hefur ákvörðun um þetta stoð í þingsköpum

Lesa meira

Theresa May berst til þrautar - 12.12.2018 10:53

Theresu May er í raun hagstætt að til uppgjörs komi á þessari stundu, tveimur dögum eftir að hún neyddist til að afturkalla ESB-skilnaðartillögu sína.

Lesa meira

Nýtt regluverk um fjármálafyrirtæki - 11.12.2018 10:06

Umræðurnar minna á nauðsyn þess að stjórnvöld miðli upplýsingum tímanlega og að áhugamenn um einstök mál grípi þau ekki á lofti þegar allt er orðið um seinan.

Lesa meira

Réttur farandfólks ræddur í Marrakesh - 10.12.2018 10:39

Á ráðstefnunni verður afgreidd ný samþykkt SÞ sem heitir Samþykktin um örugga, skipulagða og reglubundna fólksflutninga e. The Global Compact for Safe, Orderly and Regular Migration (GCM).

Lesa meira

Brexit-úrslitastund nálgast - 9.12.2018 10:29

Innan Íhaldsflokksins búa menn sig undir að May neyðist til að segja af sér verði Brexit-tillagan felld.

Lesa meira

Lygavefurinn gliðnar hjá Trump - 8.12.2018 10:14

Framganga Trumps í garð Muellers minnir á hvernig ráðist hefur verið á lögreglu og saksóknara hér á landi.

Lesa meira

Huawei útilokað frá 5G-væðingunni - 7.12.2018 11:07

JP segir að Bretar hafi breytt afstöðu sinni til samstarfs við Huawei eftir upplýsingar frá bandarískum yfirvöldum.

dráttur

Lesa meira

Mulroney rifjar upp minningu af NATO-fundi - 6.12.2018 11:13

Brian Mulroney, fyrrv. forsætisráðherra Kanada, var meðal þeirri sem fluttu minningarræðu við útför George H. W. Bush Bandaríkjaforseta.

Lesa meira

Miðflokksformaður í kröppum dansi - 5.12.2018 10:32

Tilgangur fundarins var að vinna að því að forystumenn þingflokks Fólks flokksins gengu til liðs við Miðflokkinn.

Lesa meira

Óvirðing við þingmenn þar og hér - 4.12.2018 9:31

Hugsanlegt er talið að meirihlutinn ákveði að vísa Cox á brott úr þingsalnum fyrir að sýna þinginu óvirðingu.

Lesa meira

Eilífur áhugi á van Gogh - 3.12.2018 9:56

Fréttin minnir á að allt sem varðar þá van Gogh bræður þykir fréttnæmt og forvitnilegt.

Lesa meira

Fjölbreyttur 1. desember - 2.12.2018 10:45

Afmælisnefndin undir formennsku Einars K. Guðfinnssonar, fyrrv. þingforseta og ráðherra, hefur staðið vel að því að framkvæma það sem fyrir hana var lagt með ályktun alþingis frá 2016.

Lesa meira

Fullveldisdegi fagnað - 1.12.2018 10:29

Skrýtið að enn að skuli gæta einhvers metings um hvort meira tilefni sé að fagna 1. desember en 17. júní, að fullveldið sé í raun merkari atburður í Íslandssögunni en lýðveldið.

Lesa meira