31.12.2018 9:47

Ársins hringur – gleðilegt ár!

Tólf myndir úr Fossvogskirkjugarði.

Í tilefni áramótanna birtast hér 12 myndir, ein úr hverjum mánuði ársins. Þær eru allar teknar á sama stígnum í Fossvogskirkjugarði í kringum kl. 11.00 að morgni. Þær minna á lífsgönguna og ársins hring.

01-2.-jan-2018Janúar02-17.-febr-2018Febrúar03-31.-mars-2018Mars04-19.-april-2018Apríl05-14.-mai-2018Maí06-27.-juni-2018Júní07-11.-juli-2018Júlí08-12.-agust-2018Ágúst09-22.-september-2018September10-22.-oktober-2018Október11-27.-nov.-2018NóvemberI12-30.-des-2018-Desember