Ársins hringur – gleðilegt ár!
Tólf myndir úr Fossvogskirkjugarði.
Í tilefni áramótanna birtast hér 12 myndir, ein úr hverjum mánuði ársins. Þær eru allar teknar á sama stígnum í Fossvogskirkjugarði í kringum kl. 11.00 að morgni. Þær minna á lífsgönguna og ársins hring.
JanúarFebrúarMarsAprílMaíJúníJúlíÁgústSeptemberOktóberNóvemberDesember