Dagbók: apríl 2018
Spáð í spilin í launamálum
Þrátt fyrir ákvarðanir Kjararáðs hefur verið samið við alla innan BHM nema ljósmæður. Samningar við framhaldsskólakennara liggja einnig fyrir. Verstu hrakspár um afleiðingar ákvarðana ráðsins hafa ekki ræst
Lesa meiraÍsraelar standa fast á rétti sínum
Ísraelar fögnuðu 70 þjóðhátíðardegi 19. apríl 2018. Þennan dag árið 1948 las David Ben-Gurion, fyrsti forsætisráðherra Ísraels, upp sjálfstæðisyfirlýsingu Ísraela.
Lesa meiraLokadagur undir sjávarmáli
Í stórum dráttum má því segja að síðasti dagur okkar í þessari fróðlegu og vel heppnuðu ferð hafi allur verið undir sjávarmáli.
Lesa meiraÚr Helfarar-safni í Fæðingarkirkju.
Stefán Einar Stefánsson fararstjóri benti okkur til dæmis á að á einni marmarasúlunni á leið inn í Fæðingarkirkjuna má sjá móta fyrir helgimynd af Ólafi helga.
Lesa meiraGengið niður Olíufjallið
Það var bjart og fallegt veður þegar við fórum í fótspor Jesús niður Olíufjallið.
Lesa meiraJerúsalem - borg borganna
Að ganga um Jerúsalem í fylgd góðs leiðsögumanns er kennslustund í trúarbragða- og mannkynssögu og hana fengum við ferðafélagarnir sem fórum um gömlu borgina í dag.
Lesa meiraKeflavík til Tel Aviv
Flugum kl. 06.40 með WOW Air til Tel Aviv flugið tók sex og hálfan tíma.
Lesa meiraSkortur á samtali fjölgar framboðum
Þetta dæmi sýnir að almennur borgarbúi fær ekki fund með borgarstjóra. Hann er á annarri plánetu, boðar Miklubraut í stokk fyrir 21 milljarð og borgarlínu fyrir 70 milljarða.
Lesa meiraACER kemur ekki í stað Orkustofnunar
Viti einhver meira um stöðu þessa máls innan EES-samstarfsins en Ólafur Jóhannes hlýtur hann að gefa sig fram.
Lesa meiraLandsbókasafnið 200 ára
Óhagræðið af því að um 20 ár taki að reisa opinbera byggingu eins og Þjóðarbókhlöðuna ætti að verða öllum víti til varnaðar. Ekki má stefna í það sama með Hús íslenskra fræða.
Lesa meiraDanskir ráðherrar snúast hart gegn umskurðarbanni
Að mál af þessum toga skuli flutt hér er í raun óskiljanlegt og ber það hugsunarleysi og fljótræði fyrsta flutningsmanns frumvarpsins gott vitni
þegar hún lýsir undrun yfir að málið veki athygli um heim allan.
Lesa meiraLeið til að spara þjáningar, fé og tíma
Talsmenn ríkisreksturs skaða aðeins eigin málstað með því að hafna því sem hlýtur að falla undir heilbrigða skynsemi.
Lesa meiraFurðuþrætan um landsrétt fyrir hæstarétt
Þegar fram líða stundir verður þessi deila um skipan dómara í landsrétt talin meðal furðuviðburða í réttarsögunni.
Lesa meiraSóun án vitglóru
Á sama tíma hafi verið hafnað ósk SÍ um að semja við sjálfstætt starfandi bæklunarlækna um að gera hluta gerviliðaaðgerða.
Lesa meiraEnn finnast dýrgripir tengdir Haraldi blátönn.
Haraldur blátönn er þekktur um allan tölvu- og fjarskiptaheiminn vegna þess að viðurnefni hans Bluetooth á ensku er notað þar.
Lesa meiraÍsland á réttum stað
Þeir hafa sem betur fer rangt fyrir sér sem dettur í hug að ríkisstjórn Íslands skipi sér utan hóps þeirra sem vilja refsa þeim sem beita efnavopnum.
Lesa meiraSýrland - Comey - orðaval
Árásin í Sýrlandi dregur athygli frá umræðum um væntanlega bók eftir James Comey, fyrrv. forstjóra bandarísku alríkislögreglunnar, FBI, þar sem hann lýsir samskiptum sínum við Donald Trump forseta.
Lesa meiraFeluleikur í mannréttindamálum
Merkilegt er að lesa í dönsku blaði að ríkisstjórn Íslands hafi mótað sér skoðun gegn Dönum í þessu máli.
Lesa meiraViðreisn tryggi Degi B. áfram meirihluta
Niðurstöðurnar sýna að íbúar í Reykjavík eru óánægðari en íbúar hinna sveitarfélaganna 18 með þjónustu leikskóla og grunnskóla, þjónustu við fatlaða og eldri borgara.
Lesa meiraDagur B. og félagar í Trump-stellingar
Skoðanakannanir sýna minnkandi fylgi við Dag B. og því er slegið upp í fjölmiðlum að meirihluti hans í Reykjavík sé fallinn. Borgarstjórinn og félagar hans setja sig Trump-stellingar gagnvart fjölmiðlum og öðrum andstæðingum sínum.
Lesa meiraAlþjóðalög skjól smáríkja
Í gærkvöldi (9. apríl) vorum við Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra frummælendur á fundi sem Týr, félag ungra sjálfstæðismanna í Kópavogi, hélt í Valhöll.
Lesa meiraGuðni ber blak af Rússum
Það er nýstárleg kenning að aðildarþjóð NATO sé „hlutlaus þjóð“ og furðulegt að fyrrverandi ráðherra í ríkisstjórn Íslands haldi þessu fram.
Lesa meiraTil varnar íslenskunni
Sýni menningarstofnanir íslenska ríkisins ekki meira aðhald og betra fordæmi en þarna er lýst þarf engan að undra að íslenska sé á undanhaldi þegar þjónustufyrirtækjum eru valin nöfn
Lesa meiraDómarar í Slesvík ögra Madrid-valdinu
Hnúturinn vegna sjálfstæðiskröfu Katalóníumanna verður ekki leystur á Spáni.
Lesa meiraUppgjör innan smáflokka
Smáflokkar sem ná ekki að skapa skipulag sem gerir þeim kleift að skipta um fólk í brúnni án þess að allt fari á annan endann lifa sjaldan lengi.
Lesa meiraNúvitund í stað „hálftíma hálfvitanna“?
Í Fréttablaðinu í morgun segir frá því að Núvitundarsetrið hafi nýlega fengið hálfa milljón króna í styrk til að kynna alþingismönnum „ágæti núvitundar“.
Lesa meiraIngimundur Sigfússon - minning
Ingimundur var einstakur vinur vegna hlýju sinnar. Hann sýndi ótrúlega ræktarsemi en var jafnframt dómharður um menn og málefni ef svo bar undir.
Lesa meiraAprílgabb: RÚV sat hjá, BBC hljóp
Miðað við margt af því sem FRÚ flytur okkur er vissulega þakkarvert að vita að einhvers staðar skuli þó mörkin dregin.
Lesa meiraÞaulhugsað launmorð í Salisbury
Aðgerðin hafi bæði verið táknræn og áhrifarík. Það hefði verið unnt að drepa Skripal á annan hátt með byssu eða sviðsettu slysi.
Lesa meiraGleðilega páska!
Kveikjan að þessum skrifum er þáttur Unu Margrétar Jónsdóttur í morgun, páskadag, um sálma tengda deginum í sálmabókinni
Lesa meira