Dagbók: apríl 2025

Upprifjun um hrunið í Kveik - 30.4.2025 10:22

Afglapaháttur þeirra sem að þessum njósnum stóðu vekur sérstaka undrun. Hann minnir á andrúmsloftið í þjóðlífinu á þessum árum, fyrir og eftir hrun, þegar skilin milli þess sem var löglegt og ólöglegt, siðlegt og ósiðlegt voru að engu höfð, hefðu menn efni á að fara sínu fram.

Lesa meira

Vandi vegna erlendra fanga - 29.4.2025 10:06

Þetta er rifjað upp hér vegna þess að umræður um fjölda erlendra fanga hér virðast einkennast af miklu úrræðaleysi. Eins og segir hér að ofan var unnið að þessu á sínum tíma á grundvelli samnings Evrópuráðsins.

Lesa meira

Deilur á stjórnarheimilinu - 28.4.2025 14:15

Ágreiningur um mál af þessu tagi í flokki forsætisráðherrans og að hann sé kynntur í grein í jafnvirtu blaði og WSJ auðveldar ráðherranum ekki trúverðuga kynningu á málstað og stefnu Íslands út á við.

Lesa meira

Uppnámið magnast til vinstri - 27.4.2025 10:42

Upplausnin lengst til vinstri í íslenskum stjórnmálum er augljós staðreynd. Hún markar tímamót eftir 94 ára setu kommúnista og sósíalista á alþingi.

Lesa meira

Misheppnuð leigubílalög - 26.4.2025 14:12

Unnið er að breytingu á lögunum en Eyjólfur Ármannsson innviðaráðherra segir ekkert um stefnu sína í málinu öfugt við það sem er í Finnlandi.

Lesa meira

Markaðsíhlutun Viðreisnar - 25.4.2025 10:43

Á fáeinum mánuðum við stjórn landsins hefur ráðherrum Viðreisnar tekist að afsanna að flokkurinn berjist fyrir frjálsri verðlagningu.

Lesa meira

Hross við flaggstöng - 24.4.2025 9:19

Gleðilegt sumar!

Lesa meira

Stjórnmálavædd söngvakeppni - 23.4.2025 10:29

Stjórnmálavæðing þessarar söngvakeppni hér er óskiljanleg þegar litið er á efni málsins. Hún veitir RÚV að vísu eitthvert skjól fyrir gagnrýni á heimavelli.

Lesa meira

Frans páfi fólksins - 22.4.2025 10:36

Frans er minnst sem páfa fólksins, friðar og félagslegs réttlætis. Hann höfðaði sterkt til þeirra sem minnst máttu sín. 

Lesa meira

Gælt við ESB-aðild Íslands í Brussel - 21.4.2025 10:53

Franska blaðakonan veltir fyrir sér hvort ESB verði að breyta stækkunarstefnu sinni og beina henni til Noregs og Íslands í norðvestri.

Lesa meira

Páskasælgætið - 20.4.2025 12:49

Ýmsar sögur voru sagðar börnum til að útskýra gnægð af eggjum og sælgæti á páskadag, daginn sem efnt var til eggjaleitar.  Hingað komu páskaegg ekki fyrr en 1920.

Lesa meira

Skjátextar á vitvélaöld - 19.4.2025 10:29

Nú er unnt að nota vélvit til að lesa það sem veðurfræðingar segja okkur þegar þeir benda á veðurkortin í ríkissjónvarpinu. Textinn ræðst af því hve skýrmæltur veðurfræðingurinn er. 

Lesa meira

Föstudagurinn langi - 18.4.2025 11:13

Nokkrar myndir 

Lesa meira

Flaustur verkstjórnar Kristrúnar - 17.4.2025 12:27

Síðan hefur komið í ljós að flaustur ræður meira en forsjá við gerð lykilfrumvarpa sem eru smíðuð af ráðherrum ríkisstjórnarinnar en ekki endurflutt eins og þorri frumvarpanna á þingmálaskránni.

Lesa meira

Vegið að námsárangri - 16.4.2025 10:06

Alþingismenn verða sjálfir að taka afstöðu til þeirra meginatriða sem fylgja skal við innritun nemenda í framhaldsskóla á öðrum grundvelli en námsárangri.

Lesa meira

Óvissa um ESB-samtöl og varnir - 15.4.2025 10:05

Forsætisráðherra lýsir mun betur en utanríkisráðherra að hverju áhugi ESB beinist í viðræðum um öryggis- og varnarmál við íslenska ráðamenn.

Lesa meira

Hálkveðnar vísur utanríkisráðherra - 14.4.2025 12:25

Vandinn við allar yfirlýsingar utanríkisráðherra um allt sem varðar ESB eru svo óljósar að þær vekja fleiri spurningar en þær svara. Þetta er hættulegt í umræðum um stöðu þjóðarinnar og stefnu ríkisstjórnarinnar.

Lesa meira

Málfar menningarvita - 13.4.2025 10:46

Það er ekki aðeins í þessum þætti menningarvita sem slettur eru áberandi heldur setja þær almennt einkum svip á umræður um menningu og listir í hljóðvarpi og sjónvarpi.

Lesa meira

Ráðherra afskrifar kvikmyndaskóla - 12.4.2025 13:04

Verður tilkynningin ekki skilin á annan veg en þann að ráðuneytið hafi einhliða ákveðið að líta á gjaldþrot kvikmyndaskólans sem endalok hans.

Lesa meira

Þyrlur til næstu sjö ára - 11.4.2025 10:49

Á hinn bóginn blasir við að kröfur til íslenskra yfirvalda um eftirlit á hafsvæðunum umhverfis landið aukast en minnka ekki.

Lesa meira

Ólík viðhorf til fjölmiðlahneyksla - 10.4.2025 10:32

Viðhorfið til tölvuinnbrots í þágu TV2 í Danmörku annars vegar og til innbrotsins í síma Páls til fréttaöflunar hins vegar sýnir ótrúlegt umburðarlyndi hér á landi í garð tölvuþrjóta í fréttaöflun.

Lesa meira

Óvissir ferðamannatímar - 9.4.2025 12:10

Bandaríska sjónvarpsstöðin CNN segir að Bandaríkjamenn afbóki sig nú í hópum og hætti við ferðir til útlanda. Þeir óttist að láta sjá sig utan eigin landamæra vegna orðspors Donalds Trumps.

Lesa meira

Skammlíf stefnuræða - 8.4.2025 10:25

Sé litið yfir mánuðina tvo frá því að ræðan var flutt er erfitt að rökstyðja að hún hafi elst vel. Samstarf stjórnar og stjórnarandstöðu á alþingi er til dæmis í molum.

Lesa meira

Saumað að forsætisráðherra - 7.4.2025 14:11

Fyrir utan að lýsa því frá sínum sjónarhóli sem gerðist á milli Ásthildar Lóu og Eiríks Ásmundssonar fyrir rúmum þremur áratugum lýsir Ólöf samskiptum sínum við forsætisráðuneytið.

Lesa meira

Aðför að sjálfstæðu fjarnámi - 6.4.2025 10:49

Ástæðan fyrir því að borgaryfirvöld ákveða nú að fara þessa leið er pólitísk. Vinstrisinnunum í borginni er sjálfstæður rekstur einkaaðila þyrnir í augum. Þrengt er að sjálfstæðu skólastarfi, hvað sem það kostar.

Lesa meira

Kópavogsfundur um öryggismál - 5.4.2025 15:04

Það kom glöggt fram á fundinum í Kópavogi að meðal sjálfstæðismanna er mikill áhugi á þessum málum. Minnt var á að varnar- og öryggismál hefðu áratugum saman verið ein öflugasta stoðin undir forystuhlutverki Sjálfstæðisflokksins á íslenskum stjórnmálavettvangi. 

Lesa meira

ESB-spark í Flokk fólksins - 4.4.2025 10:10

Á tímum sem þessum skiptir meira máli að sameina þjóðina um stefnu hennar út á við en sundra henni. Að hefja nú ESB-aðildartal snýst um líf ríkisstjórnarinnar, ótta við fall hennar.

Lesa meira

Tvískinnungur í tollatali - 3.4.2025 10:16

Það er holur hljómur í kvörtunarorðum utanríkisráðherra Íslands í þessu máli þegar litið er til þess að hún vill að Ísland fari í ESB og afsali sér þar með rétti til að eiga bein samskipti um tollamál við Bandaríkjastjórn.

Lesa meira

Kínverjum svarað á alþingi - 2.4.2025 12:17

Karl Steinar nefndi Kínverja sérstaklega til sögunnar þegar hann gat um njósnir hér á landi. Kínverska sendiráðið í Reykjavík brást við þeim orðum með harðorðri yfirlýsingu.

Lesa meira

Kristrún bendir á Ásthildi Lóu - 1.4.2025 10:39

Það er von að stuðningsmenn forsætisráðherra kvarti undan að þingmenn haldi lífi í umræðum um þetta mál með fyrirspurnum til ráðherrans. Í hverju samtali birtist nýr flötur. 

Lesa meira