Dagbók: apríl 2025
Föstudagurinn langi
Nokkrar myndir
Lesa meiraFlaustur verkstjórnar Kristrúnar
Síðan hefur komið í ljós að flaustur ræður meira en forsjá við gerð lykilfrumvarpa sem eru smíðuð af ráðherrum ríkisstjórnarinnar en ekki endurflutt eins og þorri frumvarpanna á þingmálaskránni.
Lesa meiraVegið að námsárangri
Alþingismenn verða sjálfir að taka afstöðu til þeirra meginatriða sem fylgja skal við innritun nemenda í framhaldsskóla á öðrum grundvelli en námsárangri.
Lesa meiraÓvissa um ESB-samtöl og varnir
Forsætisráðherra lýsir mun betur en utanríkisráðherra að hverju áhugi ESB beinist í viðræðum um öryggis- og varnarmál við íslenska ráðamenn.
Lesa meiraHálkveðnar vísur utanríkisráðherra
Vandinn við allar yfirlýsingar utanríkisráðherra um allt sem varðar ESB eru svo óljósar að þær vekja fleiri spurningar en þær svara. Þetta er hættulegt í umræðum um stöðu þjóðarinnar og stefnu ríkisstjórnarinnar.
Lesa meiraMálfar menningarvita
Það er ekki aðeins í þessum þætti menningarvita sem slettur eru áberandi heldur setja þær almennt einkum svip á umræður um menningu og listir í hljóðvarpi og sjónvarpi.
Lesa meiraRáðherra afskrifar kvikmyndaskóla
Verður tilkynningin ekki skilin á annan veg en þann að ráðuneytið hafi einhliða ákveðið að líta á gjaldþrot kvikmyndaskólans sem endalok hans.
Lesa meiraÞyrlur til næstu sjö ára
Á hinn bóginn blasir við að kröfur til íslenskra yfirvalda um eftirlit á hafsvæðunum umhverfis landið aukast en minnka ekki.
Lesa meiraÓlík viðhorf til fjölmiðlahneyksla
Viðhorfið til tölvuinnbrots í þágu TV2 í Danmörku annars vegar og til innbrotsins í síma Páls til fréttaöflunar hins vegar sýnir ótrúlegt umburðarlyndi hér á landi í garð tölvuþrjóta í fréttaöflun.
Lesa meiraÓvissir ferðamannatímar
Bandaríska sjónvarpsstöðin CNN segir að Bandaríkjamenn afbóki sig nú í hópum og hætti við ferðir til útlanda. Þeir óttist að láta sjá sig utan eigin landamæra vegna orðspors Donalds Trumps.
Lesa meiraSkammlíf stefnuræða
Sé litið yfir mánuðina tvo frá því að ræðan var flutt er erfitt að rökstyðja að hún hafi elst vel. Samstarf stjórnar og stjórnarandstöðu á alþingi er til dæmis í molum.
Lesa meiraSaumað að forsætisráðherra
Fyrir utan að lýsa því frá sínum sjónarhóli sem gerðist á milli Ásthildar Lóu og Eiríks Ásmundssonar fyrir rúmum þremur áratugum lýsir Ólöf samskiptum sínum við forsætisráðuneytið.
Lesa meiraAðför að sjálfstæðu fjarnámi
Ástæðan fyrir því að borgaryfirvöld ákveða nú að fara þessa leið er pólitísk. Vinstrisinnunum í borginni er sjálfstæður rekstur einkaaðila þyrnir í augum. Þrengt er að sjálfstæðu skólastarfi, hvað sem það kostar.
Lesa meiraKópavogsfundur um öryggismál
Það kom glöggt fram á fundinum í Kópavogi að meðal sjálfstæðismanna er mikill áhugi á þessum málum. Minnt var á að varnar- og öryggismál hefðu áratugum saman verið ein öflugasta stoðin undir forystuhlutverki Sjálfstæðisflokksins á íslenskum stjórnmálavettvangi.
Lesa meiraESB-spark í Flokk fólksins
Á tímum sem þessum skiptir meira máli að sameina þjóðina um stefnu hennar út á við en sundra henni. Að hefja nú ESB-aðildartal snýst um líf ríkisstjórnarinnar, ótta við fall hennar.
Lesa meiraTvískinnungur í tollatali
Það er holur hljómur í kvörtunarorðum utanríkisráðherra Íslands í þessu máli þegar litið er til þess að hún vill að Ísland fari í ESB og afsali sér þar með rétti til að eiga bein samskipti um tollamál við Bandaríkjastjórn.
Lesa meiraKínverjum svarað á alþingi
Karl Steinar nefndi Kínverja sérstaklega til sögunnar þegar hann gat um njósnir hér á landi. Kínverska sendiráðið í Reykjavík brást við þeim orðum með harðorðri yfirlýsingu.
Lesa meiraKristrún bendir á Ásthildi Lóu
Það er von að stuðningsmenn forsætisráðherra kvarti undan að þingmenn haldi lífi í umræðum um þetta mál með fyrirspurnum til ráðherrans. Í hverju samtali birtist nýr flötur.
Lesa meira