Dagbók: 2021

Teppasali kallaður á teppið - 20.10.2021 11:32

„Ég er í mjög miklu áfalli og á sama tíma mjög ringlaður,“ sagði Alan Talib, eigandi Cromwell Rugs, við mbl.is þegar hann fékk vitneskju um niðurstöðu neytendastofu.

 

Lesa meira

Bitur flokksformaður - 19.10.2021 11:06

Biturleiki yfir döprum örlögum í stjórnmálum tekur á sig ýmsar myndir. Menn sigrast ekki á honum með því að skammast út í aðra – þeir verða að líta í eigin barm.

Lesa meira

Marklausar sóttvarnir - 18.10.2021 9:59

Lagi sóttvarnayfirvöld sig ekki að nýrri tækni til eftirlits, nýjum lyfjum, eigin fyrirheitum á fyrri stigum og þreytu á stöðugri afskiptasemi þeirra stuðla þau að eigin markleysi til langrar framtíðar.

Lesa meira

Norræna varnarmálastoðin - 17.10.2021 10:27

Bertel Haarder segir norræna smáríkjahugarfarið úrelt. Það hafi verið þægindaleið til að skjóta sér undan ábyrgð á eigin öryggi og annarra.

Lesa meira

Gamli garður stækkar - 16.10.2021 10:51

Þjónustufyrirtækið Félagsstofnun stúdenta (FS) hefur blómstrað og eflst á 50 árum. FS reisti viðbygginguna við Gamla garð.

Lesa meira

Kreddur í Reykjavík og kjaramál - 15.10.2021 7:31

Þessi tvíþætti skortur í Reykjavík á íbúðum og akreinum er ekki vegna náttúrulögmáls heldur ákvarðana meirihluta borgarstjórnar.

Lesa meira

Orkukreddur til vandræða - 14.10.2021 10:17

Til að atvinnu- og efnahagslífið þróist hér á skipulegan og fyrirsjáanlegan hátt verður að móta þjóðinni orkustefnu sem nýtur verndar gegn öfgafullum andstöðuhópum.

Lesa meira

Macron vill fleiri kjarnorkuver - 13.10.2021 9:25

Macron boðaði að varið yrði einum milljarði evra til að framleiða nýja kynslóð af litlum eininga-kjarnakljúfum sem kynntir eru undir skammstöfuninni SMR.

Lesa meira

Valdatafl með gasi - 12.10.2021 11:58

Þvert á móti blasir við að Vladimir Pútin Rússlandsforseti og félagar ætla að nýta sér orkuskort Evrópu í pólitískum tilgangi.

Lesa meira

Dagar Kólumbusar og Leifs - 11.10.2021 9:58

Það veldur ekki jafnmiklum titringi að fagnað sé landgöngu Leifs og manna hans á Nýfundnalandi og haldið sé upp á Kólumbusardaginn.

Lesa meira

Birgir er ekki Miðflokkurinn - 10.10.2021 10:39

Vegna skoðana sinna og starfa á þingi í eitt kjörtímabil náði Birgir að hljóta fyrsta sætið á framboðslista Miðflokksins í Suðurkjördæmi. Flokkurinn fékk hroðalega útreið í kosningunum.

Lesa meira

Enn kvarnast úr Miðflokknum - 9.10.2021 11:23

Haldi Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, dampi út kjörtímabilið kann hann að ganga í fótspor Ingu Sæland árið 2025.

Lesa meira

Ríkisstjórninni „parkerað“ - 8.10.2021 10:04

Að flokksformennirnir vinni að „stjórnarmyndun“ gefur alls ekki rétta mynd af því sem gerist á fundum þeirra.

Lesa meira

Borgin leitar skjóls hjá Bloomberg - 7.10.2021 10:04

Er það skilyrði sjóðs Bloombergs að ekki sé stofnað til samstarfs við einkaaðila um styrk-verkefnið? Eða er það enn einn „misskilningurinn“ af hálfu Dóru Bjartar?

Lesa meira

Tíu milljarða lygi í ráðhúsinu - 6.10.2021 9:17

Dóra Björt Guðjónsdóttir hefur áður orðið sér til skammar vegna ómerkilegs málflutnings í ræðu og riti.

Lesa meira

Logi í kröppum sjó - 5.10.2021 9:50

Innan Samfylkingarinnar vilja einhverjir enn að Kristrún felli Loga. Hann hallar sér fastar að Pírötum og kallar á bjarghring frá „pólitískum nágrönnum“.

Lesa meira

Ljósmyndir, málverk og kvikmynd - 4.10.2021 9:51

Er ævintýri líkast að sjá hve vel hefur tekist til við tæknilega endurvinnslu Sögu Borgarættarinnar og tónlist Þórðar Magnússonar gefur henni nýja og djúpa vídd.

Lesa meira

Framsýni í landbúnaði - 3.10.2021 10:26

Meginniðurstaðan er að framlag Dana gegn loftslagsbreytingum felist í að þróa loftslagsvæna landbúnaðarframleiðslu svo að þeir stuðli að meira fæðuframboði.

Lesa meira

Vegið að vistkerfum - 2.10.2021 11:51

Við blasir að við skilgreiningu verkefnisstjórnar um landsáætlun í skógrækt er enn einu sinni búið til viðmið til heimabrúks í stað þess að líta til þess sem er og alþjóðlegra viðmiða.

Lesa meira

Þorskur hverfur 92% í Eystrasalti - 1.10.2021 10:00

Fréttirnar um tillögu framkvæmdastjórnar ESB um niðurskurð þorskafla í Eystrasalti valda dönskum stjórnmálamönnum miklum vanda.

Lesa meira

Gildi frjálsrar farar í EES - 30.9.2021 9:42

Hér hefði aldrei verið unnt að endurræsa ferðaþjónustuna af þeim krafti sem við blasir án EES-aðildarinnar og frjálsrar farar.

Lesa meira

Hlutleysisbrot í Kastljósi - 29.9.2021 9:27

Það braut gegn öllum hlutleysisreglum ríkisútvarpsins að efna til umræðnanna í Kastljósi á þann hátt sem gert var 28. september. Þar var kastað steinum úr glerhúsi.

Lesa meira

Hringekja jöfnunarsæta - 28.9.2021 9:43

Að endurtalning atkvæða leiði til nýrrar niðurstöðu hefði ekki vakið neina athygli út fyrir landsteinana nema vegna þess að meirihluti kvenna á alþingi valt á henni.

Lesa meira

Logi leiðtogi félagshyggjuafla - 27.9.2021 9:54

Eftir kosningar lætur Logi Már eins og hann sé talsmaður stærri hóps en eigin smáflokks og hafi stöðu til að leiða „félagshyggjufólk“ til samstöðu.

Lesa meira

Jákvæð kosningaúrslit - 26.9.2021 10:53

Sé litið til úrslitanna hér í ljósi þess sem er á Norðurlöndunum blasir við að stóru jafnaðarmannaflokkarnir sem fengu áður fyrr öflugan stuðning með um 40% fylgi eru nú á svipuðu róli og Sjálfstæðisflokkurinn.

Lesa meira

Auðvelt val: xD - 25.9.2021 10:34

Í kosningunum í dag er öruggasta leiðin til að forða þjóðinni frá pólitísku upplausnarástandi að kjósa Sjálfstæðisflokkinn: xD.

Lesa meira

Með bændum í Miðfirði - 24.9.2021 12:17

Í ráðherratíð Kristjáns Þórs hafa allar umræður um landbúnaðarmál snúist til betri vegar og gróska setur svip á dreifbýli landsins.

Lesa meira

Villa Viðreisnar - 23.9.2021 10:10

Allt tal Viðreisnar um evruna og aðildina að ESB er einhver mesta furðusaga þessarar kosningabaráttu.

Lesa meira

Framsókn í skotlínu - 22.9.2021 9:27

Vegna athyglinnar sem Framsóknarflokkurinn nýtur og spádóma um að hann styrki stöðu sína beina andstæðingar hans í vaxandi mæli spjótum að flokknum.

Lesa meira

Fundarferð í hausthvelli - 21.9.2021 16:06

Í máli manna var lýst undrun yfir hve fjölmiðlamenn létu þetta mál sig litlu varða auk þess sem kjósendur settu landbúnaðarmál í neðstu skúffu með ESB-málum.

Lesa meira

Skýr kostur í flokkageri - 20.9.2021 9:40

Annaðhvort verði Sjálfstæðisflokkurinn áfram í ríkisstjórn og hafi áhrif á að móta ábyrgan stjórnarsáttmála eða ný stefna kemur til sögunnar með skattahækkunum.

Lesa meira

Bálreiðir Frakkar - 19.9.2021 10:51

Þegar fréttir um kafbátasamninginn bárust fór allt á annan endann í París og föstudaginn 17. september kallaði forseti Frakklands sendiherra sína í Canberra og Washington heim.

Lesa meira

ESB-ölmusustefna í landbúnðarmálum - 18.9.2021 10:17

Í Fréttablaðinu hafa birst leiðarar tvo daga í röð til stuðnings öðru helsta sameiningarmáli vinstri flokkanna, ESB-aðildinni.

Lesa meira

Ráðaleysi í ráðhúsinu - 17.9.2021 11:00

Það sýnir svo dómgreindarleysi þeirra sem styðja þessa stjórnarhætti í Reykjavík að þeir vilji kalla það yfir alla þjóðinni með sambærilegu stjórnleysi í stjórnarráðinu.

Lesa meira

Misheppnuð vinstri Viðreisn - 16.9.2021 9:16

Þröng sýn gerir Viðreisn að jaðarflokki og tengir hann við Samfylkinguna á vinstri væng stjórnmálanna. Viðreisn skipar sér þannig vinstra megin við miðju.

Lesa meira

Ferlið við landbúnaðarstefnu - 15.9.2021 9:22

Reynsla mín af verkefnum af þessu tagi er að þau verði að nálgast af opnum huga, án þess að telja sér trú um það fyrir fram að maður sé þátttakandi í þeim til að hafa vit fyrir öðrum.

Lesa meira

Sósíalistar og fylkishugmyndin - 14.9.2021 10:37

Hér skal engu spáð um samstarf Gunnar Smára og norskra Rauðra en innan beggja flokka eru nú forystumenn sem þekkja fylkishugmyndina.

Lesa meira

Jafnaðarmenn breyta um svip - 13.9.2021 10:39

Fyrir nokkrum árum var á það bent að evrópskir jafnaðarmannaflokkar yrðu að engu ef þeir tileinkuðu sér ekki ábyrgari stefnu og nýjan svip.

Lesa meira

Raforka í norskum stjórnmálum - 12.9.2021 14:13

Orkuverð verður til umræðu þegar Jonas Gahr Støre, formaður Verkamannaflokksins, tekur til við stjórnarmyndun að kosningum loknum.

Lesa meira

Litlahlíð í hers höndum - 11.9.2021 12:17

Hér eru birtar myndir frá framkvæmdum í Litluhlíð, 105 Reykjavík. Þar fara borgaryfirvöld enn einu sinni sínu fram án tillits til sjónarmiða borgaranna.

Lesa meira