Dagbók: 2021
Bólusetning ræður úrslitum
Ekki lengur heimsfaraldur í Bretlandi heldur landlægur faraldur, veiran dreifist á lágu stigi og má í stórum dráttum hafa stjórn á henni í samfélaginu.
Lesa meiraOft veltir lítil þúfa ....
Í Foreign Affairs rakst ég nú í fyrsta sinn eftir áratuga áskrift að tímarítinu á stutta umsögn um bók eftir íslenskan höfund. Hann er Egill Bjarnason.
Lesa meiraAfléttingaráætlun kynnt
Lengi hefur verið beðið áætlunar um hvernig opna beri landið og nú liggur hún sem sagt fyrir með sjálfsögðum fyrirvörum um að ekki verði nýtt bakslag.
Lesa meiraLært af rakningarreynslu
Standist ekki með vísan til greininga og reynslu að setja alla í sama flokk til að ná tökum á vandanum hljóta yfirvöld að taka mið af því, við landamærin eins og annars staðar
Lesa meiraVanhæfni RÚV gagnvart Samherja
Atlagan að Sigrúnu Stefánsdóttur sýnir dómgreindarbrest við mat á áhrifum ítaka Samherja. Hvenær leiðir bresturinn til vanhæfni RÚV til að fjalla um málefni Samherja?
Lesa meiraÍsland á grænum lista Breta
Ísland er þar í hópi átta ríkja auk: Ástralíu, Bandaríkjanna, Gíbraltar, Írlands, Ísraels, Möltu og Nýja-Sjálands.
Lesa meiraNamibíuforseti um erlenda fjárfesta
Geingob hvatti stjórnendur til að beita sér gegn neikvæðum umræðum um erlenda fjárfesta sem keyptu land í Namibíu eða fjárfestu þar.
Lesa meiraÁ svartan lista í Kína
Íslensk stjórnvöld hafa að sjálfsögðu mótmælt kínversku aðförinni að málfrelsi íslensks ríkisborgara.
Lesa meiraSamfylking í tilvistarkreppu
Undir forystu Loga Einarsson sýnist Samfylkingin helst móta sér þá stefnu að lýsa andstöðu við að starfa með Sjálfstæðisflokknum.
Lesa meiraHeilbrigðiskerfi í fjötrum
Nú sveiflast heilbrigðispendúllinn af allt of miklum þunga inn í stjórnarráðið hér án þess að fyrir því séu önnur rök en svipuð þeim sem birtust um aldamótin 1900.
Lesa meiraSérgreinalæknar grunaðir um sjálftöku
Ráðherrann gefur með öðrum orðum til kynna að ekki sé unnt að semja við sérgreinalækna af ótta við sjálftöku af þeirra hálfu.
Lesa meiraBandamenn gegn EES
Þegar EES-lög eru í mótun hafa Íslendingar sama rétt og allir aðrir sem undir lögin eru settir til að koma sjónarmiðum sínum og séróskum á framfæri.
Lesa meiraDrottningarmaður kvaddur
Þess er alls staðar getið að samhliða dyggri þjónustu í þágu konungdæmisins og drottningar hafi prins Filippus haldið sjálfstæði sínu og virðingu.
Lesa meiraReynsla Styrmis
Styrmir er með jarðbundnari mönnum sem ég
þekki þannig að það var gleðilegt að þessi nýja vídd opnaðist honum á sjúkrahúsinu.
Jón og séra Jón – líka í Noregi
Lögreglustjórinn sagði að þótt sömu lög giltu um alla þá væru ekki allir jafnir fyrir þeim og refsa ætti Ernu Solberg af því að hún væri „fremst meðal þjóðkjörinna“.
Lesa meiraAf 60. ársfundi seðlabankans
Sextugasti ársfundurinn var haldinn þriðjudaginn 6. apríl án þess að hann setti sama svip á fréttir og fjölmiðla og áður var.
Lesa meiraStjórnarskipti á Grænlandi
Bendir allt til þess að í annað sinn frá því að Grænlendingar hlutu heimastjórn 1979 verði IA við stjórnvölinn og Mute B. Egede, formaður flokksins, leiði hana.
Lesa meiraTekist á um sóttkvíarfjötra
Nú reynir á hvort lögum verði breytt. Þingnefnd sat yfir sóttvarnalögum í vetur og vísað var til niðurstöðu hennar í úrskurði héraðsdómarans.
Lesa meiraLosað um faraldurshöft
Leiðin út úr fjármagnshöftunum var erfið, það verður ekki síður flókið að losna undan höftum heimsfaraldursins – þrátt fyrir bólusetningu.
Kristur er upprisinn. Gleðilega páska!
Hvort atvikin voru nákvæmlega eins og lýst er í guðspjöllunum skiptir ekki höfuðmáli. Það er atburðurinn sjálfur sem ræður úrslitum, hann varð og breytti sögu heimsins.
Lesa meiraÖflugar efnahagsaðgerðir
Augljóst er að ráðstafanir stjórnvalda í fjármála- og efnahagsmálum skila þeim árangri sem að var stefnt.
Lesa meiraGleðileikur Dantes umritaður
Fréttir herma að unnið sé að nýrri þýðingu á Gleðileiknum á hollensku og þar hafi ritstjórar ákveðið að umorða kafla í Vítinu þar sem segir frá því þegar Dante hittir þar fyrir sögufrægar persónur.
Lesa meiraVanvirðing við skólaminjar og verk Sigurjóns
Það er ekki einleikið hvaða afstöðu Dagur B. Eggertsson og meirihluti hans tekur gagnvart verndun skólaminja og viðhaldi á listaverki Sigurjóns Ólafssonar.
Upplýsingaóreiða um litakóða
Það er sérkennilegt að orð eins „litakóðunarkerfi“ sé allt í einu gert að helsta ógnvaldi þjóðarinnar.
Lesa meiraJarðeldaferð utan gjald- og sóttvarnasvæðis
Það er misskilin íhaldssemi ef menn telja að í því felist aðför að frelsi fólks til að njóta náttúrunnar að tekið sé gjald fyrir að skoða perlur hennar.
Lesa meiraSúez-skurður opnast að nýju
Tæpri viku eftir að risa-gámaskipið Ever Given lokaði Súez-skurðinum tókst að koma því á flot að nýju og af stað norður eftir skurðinum síðdegis mánudaginn 29. mars.
Lesa meiraFylgst með gosmekki
Í dag, pálmasunnudag, mátti sjá gosmökk frá Geldingadal frá Öskjuhlíð.
Danir kynna reglur fyrir fullbólusetta
Í Danmörku hafa heilbrigðisyfirvöld afnumið 2 metra fjarlægðarregluna í samskiptum þeirra sem eru fullbólusettir og heimilað þeim að faðma aðra séu þeir á heimili sínu.
Lesa meiraAlvarlegt siðareglubrot á RÚV
Niðurstaða siðanefndar RÚV vegur að trausti til fréttastofu RÚV. Það er ekki traustvekjandi að bregðast við slíkri niðurstöðu með því að berja hausnum við steininn.
Lesa meiraHart sótt að samkeppniseftirliti
Samkeppniseftirlitið sætir harðri gagnrýni stjórnenda fyrirtækja í sjávarútvegi og landbúnaði.
Lesa meiraVeirustríðið harðnar
Í átökum við veiruna verða yfirvöld að vega og meta áhættu við ákvarðanir sínar.
Lesa meiraÓháði kunnáttumaðurinn
Þegar Lúðvík Bergvinsson sat á alþingi fyrir Samfylkinguna og gegndi meðal annars formennsku þingflokks hennar var hann hér á síðunni nefndur „siðapostuli“ flokksins.
Lesa meiraYfirburðir frétta Morgunblaðsins
Eftir að gosið hófst í Geldingadölum við Fagradalsfjall á Reykjanesi að kvöldi föstudags 19. mars fer ekki á milli mála að Morgunblaðið ber höfuð og herðar yfir aðra prentmiðla í landinu.
Lesa meiraYfirgangur í „Mekka frjálslyndis“
Píratinn kennir sjálfa sig og störf sín á höfuðborgarsvæðinu við „Mekka frjálslyndis“.
Lesa meiraAlmennur gosáhugi
Spurning er hve langt á að ganga í afskiptum af fólki sem kýs að leggja leið sína fótgangandi að eldgjánni jafnvel illa búið í þoku og myrkri.
Lesa meiraLoksins gos
Síðasta goshrina á Reykjanesskaga stóð í um 30 ár með hléum þegar Snorri Sturluson lifði og lauk henni árið 1240. Virkur aðdragandi gossins stóð nú í rúmlega eitt ár.
Lesa meiraLogið upp á Guðlaug Þór í Moskvu
Það er fullt tilefni til að kalla rússneska sendiherrann á teppið á Rauðarárstígnum.
Lesa meiraBiden sneiðir að Pútin
Annar tónn er í garð Vladimirs Pútins Rússlandsforseta í Hvíta húsinu en í tíð Donalds Trumps eftir að Joe Biden varð þar húsbóndi.
Lesa meiraNATO nýtur öflugs stuðnings
Hér á landi reyndist stuðningurinn 52% en andstaðan 14%. Spurt var: Ef þú gætir greitt atkvæði með eða á móti aðild lands þíns að NATO, hver yrði afstaða þín?
Lesa meiraLeyndarhyggjuborgin Reykjavík
Markmið borgarstjórans er að skapa leyndarhjúp um þennan opinbera rekstur í von um að samkeppnisstaða hans batni með starfsemi á bak við luktar dyr.
Lesa meira