Dagbók: 2021

Óflokksbundin vísindi - 31.12.2021 10:29

Sé reynt að koma þeim stimpli á Sjálfstæðisflokkinn að hann sé andvígur vísindalegri ráðgjöf er það dæmt til að mistakast.

Lesa meira

Um sögu Fréttablaðs og flugvallar - 30.12.2021 10:07

Fjölmiðlar og flokkar skapa sér traust með þeirri sögu sem þeir segja, ímynd sem þeir skapa sér í krafti sögunnar.

Lesa meira

Aðferðir í veirustríði breytast - 29.12.2021 10:09

Fjarvera heilbrigðisstarfsfólks vegna einangrunar líklega meira vandamál fyrir heilbrigðisþjónustuna en að sinna þeim fjölda sem þurfa meðferð vegna veirunnar.

Lesa meira

RÚV: stafrænt menningarminjasafn - 28.12.2021 9:35

Ráðherrann viðurkennir að starfsumhverfið sé í uppnámi vegna öflugs fjárfreks ríkismiðils og ójafnvægis í skattheimtu. Það er vissulega mikilvægt skref til lausnar en tillögur um hana skortir.

Lesa meira

Bifreiðaskoðun og EES-reglur - 27.12.2021 10:20

Brýnt er að skerpa alla meðferð EES-mála innan íslenska stjórnkerfisins. Bæði til að meðalhófs sé gætt og til að tryggja fyrirvara séu þeir nauðsynlegir.

Lesa meira

Dómari vanhæfur vegna „like“ - 26.12.2021 10:48

Dómarinn Søren Holm Seerup baðst síðar afsökunar og sagði með því að setja „like“ við þessi ummæli lýsti hann ekki afstöðu til Messerschmidts.

Lesa meira

Jóladagur skjálfta og heimspestar - 25.12.2021 11:41

Óvissan sem ríkir um framvinduna á Reykjanesskaga er í ætt við óvissuna um framhald heimsfaraldursins en nú eru tvö ár síðan hann komst á flug í Wuhan í Kína.

Lesa meira

Barnið í alheiminum – Gleðileg jól! - 24.12.2021 10:05

Nú um þessi jól verður enn stigið nýtt skref til rannsóknar himnanna með nýjum sjónauka. James Webb geimsjónaukanum verður skotið á loft frá Frönsku Gíneu þegar veður leyfir.

Lesa meira

Martröð Sigmundar Ernis - 23.12.2021 10:26

Sigmundi Erni er huggun að líklega sé sá tími liðinn að nokkur einn flokkur fái meirihluta í Reykjavík. Eftir 28 ár er þetta enn pólitíska martröðin sem sækir á ritstjórann og skoðanasystkini hans.

Lesa meira

Vonin um hjarðónæmið - 22.12.2021 9:22

Í maí fór tala nýsmitaðra yfir 400.000 á dag á Indlandi nú er talan rúmlega 5.000 á dag. Sérfræðingar segja að þarna gæti áhrifa bólusetninga og hjarðónæmis.

Lesa meira

Minnihlutinn ræður ekki - 21.12.2021 9:51

Að sjálfsögðu á ekki að banna Landvernd að viðra skoðanir sínar frekar en andstæðingum bólusetninga að halda fast í rétt sinn.

Lesa meira

Kæld mjólk beint frá bónda í Krónunni - 20.12.2021 9:54

Þegar teknar verða ákvarðanir um nýtingu aukins fjár til áburðarkaupa á jafnframt að huga að nýsköpun og lífrænni framleiðslu.

Lesa meira

Fjarar undan Boris - 19.12.2021 10:43

Boris Johnson var kjörinn leiðtogi Íhaldsflokksins árið 2019. Nú fjarar hratt undan honum vegna vandræðagangs og fylgistaps.

Lesa meira

Þýski herinn lítur til GIUK-hliðsins - 18.12.2021 10:48

Þýsk stjórnvöld stefna að því að verja milljörðum evra til að fjárfesta í eftirlitsflugvélum og kafbátum til að sinna verkefnum í GIUK-hliðinu.

Lesa meira

Vörður takmarkar lýðræði - 17.12.2021 9:46

Þeir sem stóðu að tillögunni um leiðtogaprófkjör og samþykktu hana hafa ekki fært nein rök fyrir afstöðu sinni opinberlega. Þeir komast hins vegar ekki undan því.

Lesa meira

Þingmenn vilja kornrækt - 15.12.2021 9:33

Í tillögum og greinargerð fyrir stefnunni Ræktum Ísland! er oftar en einu sinni getið um mikilvægi kornræktar.

Lesa meira

Ofurviðbrögð við ómíkron - 14.12.2021 10:15

Í Bretlandi standa menn á öndinni yfir árás á mannréttindi með skilríkjakröfu hér gengur allt snurðulaust fyrir sig.

Lesa meira

Máttlaust, dýrt almannútvarp - 13.12.2021 9:33

Það er ekki að undra að stjórnendur annarra miðla í keppni við RÚV telji þennan fjáraustur „óskiljanlegan“. Raunar ættu þeir sem verða að gera sér þjónustu RÚV að góðu að vera sömu skoðunar.

Lesa meira

Finnar sýna staðfestu - 12.12.2021 10:40

YLE birti 2. desember 2021 frétt um að Sauli Niinistö Finnlandsforseti teldi Vladimir Pútin ekkert hafa um það að segja hvort ríki gengju í NATO eða ekki.

Lesa meira

Dagur B. hikar við framboð - 11.12.2021 10:32

Óljóst er nú hvort Dagur B. ætlar að bjóða sig fram að nýju í vor. Fréttir eru um stirðleika í samstarfi hans og Heiðu Bjargar Hilmisdóttur, borgarfulltrúa og varaformanns Samfylkingarinnar.

Lesa meira

Stjórnarstefnan og öfluga RÚV - 10.12.2021 10:14

Það er sérkennilegt að ávallt þegar minnst er á almannaútvarp í yfirlýsingu ríkisstjórnarinnar birtist jafnframt lýsingarorðið „öflugt“. Ekki er gefin nein skýring á því.

Lesa meira

Ofgnótt orku en samt skerðing - 9.12.2021 11:07

Í landi hreinnar, endurnýjanlegrar orku standa háværir andstæðingar gegn því að hún sé virkjuð.

Lesa meira

Stjórnarskipti í Berlín - 8.12.2021 9:31

Ný þýsk ríkisstjórn sest að völdum á óvissu- og spennutímum í evrópskum öryggismálum.

Lesa meira

Ritgerð Kristrúnar á bók - 7.12.2021 10:25

Nú hefur Ugla bókaútgáfa á hinn bóginn sent frá sér ritgerðina í snotri bók í litlu broti, 94 bls. að lengd með heimildaskrá. Er fagnaðarefni að þetta útgáfuskref skuli stigið.

Lesa meira

Frakkland: forsetaframboð skýrast - 6.12.2021 10:51

„Ég er eina manneskjan sem get sigrað Emmanuel Macron. Ég er sigursæl kona sem nær ágrangri,“ segir Valérie Pécresse,.

Lesa meira

Geðþótti inn í stjórnarráðið - 5.12.2021 10:56

Meginbreytingin var að alþingi ákvæði ekki fjölda ráðuneyta með lögum heldur tæki forsætisráðherra ákvörðunina með forsetaúrskurði.

Lesa meira

Hrein orka hér og í Genf - 4.12.2021 11:33

Við erum svo góðu vön við sjálfbæra nýtingu á hreinni, endurnýjanlegri orku að hér hafa þeir haft of mikil áhrif sem leggjast gegn nýtingu hennar.

Lesa meira

Spennan vegna Úkraínu - 3.12.2021 10:40

Nú skipa Rússar ekki aðeins herafla sínum ögrandi á Krímskaga og við austur landamæri Úkraínu heldur einnig í norðri við landamæri Hvíta-Rússlands og Úkraínu.

Lesa meira

Vottuð kolefnisbinding jarðvegs - 2.12.2021 10:58

Landbúnaðarstefnan Ræktum Ísland! verður lögð til grundvallar samkvæmt nýbirtum stjórnarsáttmála þegar alþingi tekur af skarið um inntak landbúnaðarstefnu í fyrsta sinn í sögunni.

Lesa meira

Fullveldið þá og nú - 1.12.2021 9:46

Það verður að beita öðrum rökum en lögfræðilegum við skilgreiningu á fullveldinu nú á tímum.

Lesa meira

Farsæl fjármálastjórn - 30.11.2021 10:40

Þetta sýnir að vel hefur verið staðið að þjóðarbúskapnum á þessum óvissutímum.

Lesa meira

Stjórnarskrá jarðtengd - bútasaumað stjórnarráð - 29.11.2021 9:27

Fyrir utan að rekja megi stjórnarskrárdeilur undanfarinna ára til hrunsins má einnig benda á ákvarðanir vegna þess sem upphaf hringlandaháttar með stjórnarmálefni við myndun ríkisstjórnar.

Lesa meira

Ríkisstjórn fæðist - 28.11.2021 11:38

Vegna þess hve stjórnarflokkarnir komu vel frá kosningunum veiktist stjórnarandstaðan að sama skapi. Bakland hennar er lítið.

Lesa meira

Fjölbreytni í veiruvörnum - 27.11.2021 11:55

Sóttvarnareglurnar eru eins margar og þjóðirnar þótt veiran sé sú sama alls staðar. Það sýnir óvissuna um hvað hvað gagnast best.

Lesa meira

Kjörbréfin samþykkt - 26.11.2021 9:49

Birgir Ármannsson hlýtur almennt lof fyrir hvernig hann hefur haldið á þessu viðkvæma og erfiða máli.

Lesa meira

Þýski stjórnarsáttmálinn og ESB - 25.11.2021 10:34

Það er ekki aðeins í Þýskalandi sem stjórnmála- og stjórnkerfið verður að laga sig að nýjum herrum í Berlín heldur um Evrópu alla.

Lesa meira

Vottun í þágu loftslags - 24.11.2021 9:08

Um leið og lögð er áhersla á að virkja almenning og fyrirtæki í markvissu átaki í loftslagsmálum verður að tryggja að ekki séu stundaðar blekkingar til að hafa fé af fólki.

Lesa meira

Stórþingið braut ekki stjórnarskrána - 23.11.2021 10:48

Norðmenn höfðu mikla hagsmuni af því að alþingi samþykkti þriðja orkupakkann til að hann tæki gildi með aðild allra þriggja EES/EFTA-ríkjanna. Deilur um málið í Noregi teygðu sig hingað.

Lesa meira

Kjörbréfin nálgast - 22.11.2021 10:08

Frá upphafi hefur allt þetta talninga- og kjörbréfaamál verið undarlegt. Víst er að um klúður var að ræða í Borgarnesi. Komast varð til botns í því.

Lesa meira

Alþingi hótað - 21.11.2021 10:35

Flest bendir til að göslast sé áfram í umræðum um kæru kosningaúrslitanna til MDE af sama hugsunarleysi og glannaskap og þegar látið var eins og þingmenn væru vanhæfir.

Lesa meira