Dagbók: maí 2018

Jan Kabat-Zinn hugleiðir í Hörpu - 31.5.2018 11:05

Jon Kabat-Zinn á ómældar þakkir fyrir að hafa beitt klínískum aðferðum til að sanna gildi hugleiðslu.

Lesa meira

Fækkar á uppboði Viðreisnar - 30.5.2018 10:07

Í ljós kemur hverjum Viðreisn selur sig að lokum. Þegar gengið er fram með hæsta verð í huga víkja stefnumál og hugsjónir einfaldlega.

Lesa meira

Sviðsetning Gunnars Smára - 29.5.2018 11:31

Gunnar Smári gaf til kynna að atlaga sín að Einari hefði verið sviðsett til að efla stuðning við flokk sinn og Sönnu á kjördag.

Lesa meira

Lýðræðisleg gróska - 28.5.2018 10:12

Súlurnar eru að jafnaði hæstar við D-lista Sjálfstæðisflokksins í stærstu bæjarfélögunum sem kynnt eru til sögunnar á þessari blaðsíðu.

Lesa meira

Sigur í Reykjavík – blátt yfir Rangárþingi - 27.5.2018 10:32

Ekki verður skilið við úrslitin að þessu sinni án þess að fagna góðu gengi okkar sjálfstæðismanna í Rangárþingi.

Lesa meira

Kjördagur - valið er auðvelt - 26.5.2018 10:00

Könnunin sýnir fall meirihluta Samfylkingar, VG og Pírata. Þessir þrír flokkar voru í bullandi vörn í umræðunum og þó einkum Dagur B. Eggertsson borgarstjóri.

Lesa meira

Ríkið sjái um kosningaloforðin - sósíalismi leysi húsnæðisvandann - 25.5.2018 11:20

Dagur B. boðar sósíalískar lausnir í húsnæðismálum sem kalla á brask, niðurgreiðslur og framhald húsnæðisskorts vegna lóðaskorts.

Lesa meira

Tónmennt útrýmt úr grunnskólum Reykjavíkur - 24.5.2018 9:52

Pétur Hafþór segir að afar lítið fari fyrir dansi og leiklist í grunnskólum Reykjavíkur „og borgin virðist vinna markvisst að því að útrýma tónmennt úr grunnskólum“.

Lesa meira

Blekkingar og aðgengi fyrir alla - 23.5.2018 10:15

Hér hefur oftar en einu sinni verið vakið máls á því hve léttilega Dagur B. Eggertsson og meirihluti hans sleppur í umræðunum fyrir kosningar.

Lesa meira

Skiltið með Degi B. í lúxus á Hafnartorgi - 22.5.2018 10:09

Kosningaskilti með mynd af Degi B. Eggertssyni og fyrirheiti um Miklubrautina í stokk var sett á glugga ósamþykktra stúdíóíbúða.

Lesa meira

Menning og samgöngur á Austurlandi - 21.5.2018 9:53

Styrkjum úthlutað úr Menningarsjóði Gunnarsstofnunar og sjálfstæðismenn á Austurlandi ráða ráðum sínum á Egilsstöðum.

Lesa meira

Sögulegt brúðkaup í Windsor - 20.5.2018 11:17

Að fylgjast með því hvernig stærstu sjónvarpsstöðvar heims gerðu atburðum dagsins skil var í sjálfu sér hreint ævintýri.

Lesa meira

Flatneskjuleg kosningabarátta - 19.5.2018 11:07

Almennt er lítill áhugi í fjölmiðlum á kosningunum, eins og sést til dæmis á Morgunblaðinu og Fréttablaðinu nú um helgina.

Lesa meira

Snorri og Game of Thrones - 18.5.2018 11:24

Fyrirlestur Carolyne Larrington og vinsæl bók hennar um Game of Thrones eru einmitt dæmi um það hvernig norræn goðafræði, höfundarverk Snorra, verður lifandi í samtímanum.

Lesa meira

Hildur greinir fjárhagsvandann - Dagur B. hreykir sér af honum - 17.5.2018 12:00

Hildur spyr réttilega hvað hafi orðið um þessa 60 milljarða. Ekki sjáist merki um þá í grunnþjónustunni sé litið til samgangna, leikskóla, grunnskóla eða hreinlætismála borgarinnar.

Lesa meira

Dagur B. í takt við Hvíta húsið - 16.5.2018 10:08

Borgarstjóri segir „svartan húmor“ að spyrja borgarfulltrúa ítrekað hvort hann sé með alzheimer-sjúkdóminn.
Lesa meira

Auðmannaíbúðum fjölgar á vakt Dags B. – einnig heimilislausum - 15.5.2018 18:47

Hvað eftir annað birtast nú fréttir um íbúðir sem eiga að seljast fyrir hundruð milljóna í byggingum sem komist hafa á skipulag undir forystu vinstrimanna í Reykjavík.

Lesa meira

Egill vill reka Ísraela úr söngvakeppninni - 14.5.2018 10:18

Þessi útlokunaraðferð minnir á það sem gerðist í september 2015 þegar meirihluti borgarstjórnar Reykjavíkur samþykkti viðskiptabann á Ísrael.

Lesa meira

Ísraelar fagna sigri í söngvakeppninni - 13.5.2018 10:32

Þetta er í fjórða sinn sem Ísraelar vinna söngvakeppnina, þeir gerður það fyrir 20 árum, 1998, 40 árum, 1978 og 1979.

Lesa meira

Metnaðarfull D-lista stefna í Rangárþingi eystra - 12.5.2018 11:06

Frambjóðendur D-lista sjálfstæðismanna og annarra lýðræðissinna héldu fjölmenna kosningaskemmtun í Midgard á Hvolsvelli að kvöldi föstudags 11. maí.

Lesa meira

Reykjavík: villta vinstrið eða hægri stöðugleiki - 11.5.2018 10:27

„Núverandi meirihluti ber ábyrgð á lausatökum í rekstri borgarinnar, sem hefur skilað sér í slæmri skuldastöðu og skattheimtu í hæstu hæðum, og miklum húsnæðisskorti.“

Lesa meira

Gunnar Bragi í ESB-gönuhlaupi - 10.5.2018 10:46

Hitt er í sjálfu sér stórundarlegt að Gunnar Bragi skuli kjósa að draga athygli að þessu embættisverki sínu.

Lesa meira

Bretland: Lávarðadeildin samþykkir EES-aðild - 9.5.2018 10:30

Samþykkt lávarðadeildar breska þingsins sýnir að enn er of snemmt að taka afstöðu til þess hver verður staða EES-samningsins að loknum úrsagnarviðræðum Breta.

Lesa meira

Heift Hjálmars í garð Höfðatorgs - 8.5.2018 10:01

Segir Pétur að afskipti Hjálmars af framkvæmdum á Höfðatorgi hafi kostað Eykt tugi milljóna króna.

Lesa meira

Hátíðarræður og fréttamenn - 7.5.2018 10:43

Að grafa undan gildi hátíðarræða er gjarnan aðdragandi þess að fréttamenn spyrja viðmælanda sinn hvort ekki skorti opinbert fé.

Lesa meira

Samfylking og VG „millistjórnendur nýfrjálshyggjunnar“ - 6.5.2018 9:32

Xi Jinping, forseti Kína, hyllti Marx í ræðu föstudaginn 4. maí sem „mesta hugsuð nútímans“.

Lesa meira

Léttir fyrir Theresu May - 5.5.2018 12:10

Nú er ekki rætt um að Theresa May verði að hverfa úr leiðtogasæti í sínum flokki heldur snúast umræðurnar um hvort „Corbyn-tindinum“ hafi verið náð.

Lesa meira

Hrakför RÚV - 4.5.2018 11:08

Þessi hrakför er áfall fyrir trúverðugleika RÚV í mörgu tilliti. Hvernig hefði RÚV staðið að frásögnum um þetta mál ætti fréttastofa RÚV ekki sjálf hlut að máli?

Lesa meira

Sýndarverkefnið Betri Reykjavík - 3.5.2018 11:15

Síðan grisja starfsmenn borgarinnar hugmyndirnar að eigin vild en nokkrar komast í aðra umferð.

Lesa meira

Draumabyggð meirihlutans við Furugerði - 2.5.2018 10:08

Þétting íbúanna er langt umfram það sem segir í aðalskipulagi; þeir fara á reiðhjólum um þrengdan Grensásveg og greiða sérstakt gjald fyrir að vera nálægt borgarlínunni.

Lesa meira

Sundrungarstefnu formanns VR beint gegn ASÍ - 1.5.2018 15:38

Með sundrungariðju sinni vinnur formaður VR gegn grunnsjónarmiðunum sem ASÍ boðar í 1. maí-auglýsingu sinni.

Lesa meira