Dagbók: apríl 2024

Ellefu í forsetaframboði - 29.4.2024 12:20

Hér á síðunni verður ekki tekin afstaða til frambjóðenda á þessu stigi og kannski aldrei.

Lesa meira

Vorboðar - 28.4.2024 9:46

Vorboðarnir birtast í ýmsum myndum, hér eru nokkrar.

Lesa meira

Blaðamannafélag og RÚV í kreppu - 27.4.2024 10:48

Það er dapurlegt að fyrrverandi trúnaðarmaður íslenskra blaðamanna sjái sig knúinn til að ganga fram fyrir skjöldu og lýsa áhyggjum í þessa veru.

Lesa meira

Nútímalög um lagareldi - 26.4.2024 10:54

Að óreyndu hefði mátt ætla að þingmenn nýju Samfylkingarinnar og Viðreisnar, flokkanna sem telja sig fulltrúa nútímans í íslensku samfélagi snerust á sveif með nýjum lögum um lagareldi.

Lesa meira

Arfleifð Sumargjafar - gleðilegt sumar! - 25.4.2024 10:33

Mörgum Reykvíkingum er í barnsminni hve Sumargjöf lét mikið að sér kveða í þágu þeirra um miðja síðustu öld. 

Lesa meira

Minna sund á Hólmavík og í Laugardal - 24.4.2024 9:11

Það er ekki orkuskortur sem skerðir lífsgæði þeirra sem sækja Laugardalslaugina í Reykjavík eins og þeirra sem búa nú við minni sundþjónustu á Hólmavík.

Lesa meira

Rwanda-lausnin lögfest - 23.4.2024 10:54

Breska stjórnin telur að lögfestingin og flugið með hælisleitendur til Rwanda verði til þess að fæla fólk frá að fara í hættulega sjóferð á alls kyns bátskænum frá Frakklandi til Bretlands. 

Lesa meira

Útlendingadeilur í Samfylkingunni - 22.4.2024 8:56

Kristrún formaður setti fundinn með langri ræðu án þess að minnast einu orði á útlendingamálin eða útskýra hvers vegna hún sparkaði gildandi flokksstefnu út í hafsauga. Ekki eitt orð um málið.

Lesa meira

Maðurinn njóti vafans - 21.4.2024 9:59

Byggð um land allt er forsenda þess að gæði lands og sjávar séu nýtt. Á það ekki aðeins við um búskap eða sjósókn heldur einnig nú í vaxandi mæli ferðaþjónustu.

Lesa meira

Minjavernd auglýsir Ólafsdal - 20.4.2024 10:11

Undanfarin ár hefur verið unnið að glæsilegri uppbyggingu í Ólafsdal sunnan Gilsfjarðar. Ólafsdalur er meðal merkustu menningarminjastaða á Vesturlandi og við Breiðafjörð.

Lesa meira

Enginn bilbugur vegna EES - 19.4.2024 10:05

Óþarft er að kenna EES-aðildinni um að nú hafi verið flutt vitlaus vantrauststillaga. Fyrir þinginu liggja mörg mikilvæg mál sem snerta beint íslenska hagsmuni hvað sem líður EES-aðildinni.

Lesa meira

Samfylking boðar skattahækkun - 18.4.2024 12:08

Þarna fer ekkert á milli mála. Logi Einarsson staðfestir það sem Kristrún hefur ekki sagt berum orðum að áform Samfylkingarinnar næstu tvö kjörtímabil krefjast aukinnar skattheimtu – aukinna tekna ríkissjóðs.

Lesa meira

Logi rangtúlkar MDE-niðurstöðu - 17.4.2024 13:00

Yfirlýsing þingflokksformanns Samfylkingarinnar um að MDE telji að hér sé ekki tryggður réttur til frjálsra kosninga er enn eitt dæmið um hvernig reynt er að afvegaleiða umræður. 

Lesa meira

Børsen brennur í Kaupmannahöfn - 16.4.2024 10:47

Kristján 4. fylgdist náið með framkvæmdum við Børsbygginguna fyrir 400 árum og sá til þess að hún fengi á sig konunglega reisn.

Lesa meira

Klerkaveldið vill afmá Ísrael - 15.4.2024 10:22

Árásin í Damaskus varð til að varpa skýru ljósi á áform klerkanna um að afmá Ísraelsríki eins og var markmið hryðjuverkaárásar Hamas 7. október 2023.

Lesa meira

Misheppnuð loftárás Írana á Ísrael - 14.4.2024 11:28

Allt frá 7. október 2023 hefur því verið haldið fram að Íranir stæðu að baki aðgerðum Hamas á Gaza með það sameiginlega markmið að gjöreyða Ísrael.

Lesa meira

Norskur einhugur um EES - 13.4.2024 12:23

Utanríkisráðherrann segist undrandi á hve nefndin sé einhuga um álit sitt á ágæti EES-samstarfsins og telur hann að það muni móta umræður í Noregi um samstarfið við ESB.

Lesa meira

„Stafrænt Ísland“ stjórnlaust - 12.4.2024 10:15

Sé þessi óvirðing við settar reglur til marks um hvernig „stafrænt Ísland“ lítur á notkun á Ísland.is er markvisst unnið gegn trausti á þjónustugáttinni.

Lesa meira

Stafrænt stríð á Ísland.is - 11.4.2024 9:57

Verði Ísland.is að opinberri skilaboðaskjóðu fyrir nafnlausa einstaklinga sem vilja grafa undan stjórnarskrárbundum kosningum og lýðræðisreglum er illt í efni.

Lesa meira

Ný ríkisstjórn – RÚV gefur tóninn - 10.4.2024 10:06

Frá fréttastofu RÚV hefur löngum andað köldu í garð Bjarna Benediktssonar og hafa mörg dæmi um það verið tíunduð hér á þessum síðum í áranna rás. 

Lesa meira

Ný ríkisstjórn boðuð - 9.4.2024 11:03

Á meðan menn bíða niðurstöðu vegna stjórnarmyndunar komast þeir ekki hjá að skrifa og skrafa eitthvað um það sem snertir málið. 

Lesa meira

Lausnarbeiðni Katrínar - 8.4.2024 11:09

Í yfirlýsingu forseta felst að hann væntir þess að meirihluti þingmanna standi að baki ríkisstjórninni sem nú situr sem starfsstjórn þar til að hann fær tillögu meirihlutans um nýjan forsætisráðherra.

Lesa meira

Ævintýri í Eldborg Hörpu - 7.4.2024 10:16

Minnist ég þess ekki að í lok klassískra tónleika hafi salargestir sprottið á fætur til að láta í ljós hrifningu og undrun yfir því sem fyrir eyru og augu bar.

Lesa meira

Kreppa blaðamannafélagsins - 6.4.2024 10:29

Starfshættir forystu BÍ grafa undir trausti til íslenskrar blaðamennsku. Dapurlegt er að helsta skjól þessa hóps sé að finna á opinberri fréttastofu ríkisútvarpsins.

Lesa meira

Nýtt VG án Katrínar - 5.4.2024 10:47

Þeir sem mæltu með samstarfi við VG undir forystu Katrínar eru fráhverfir slíku samstarfi við flokkinn undir forystu Guðmundar Inga Guðbrandssonar eða Svandísar Svavarsdóttur.

Lesa meira

Norræn vídd NATO - 4.4.2024 10:08

Við höfum enga sérstöðu þegar kemur að nauðsyn varðstöðu um eigið öryggi. Sérstaða okkar felst í því hve lítið við leggjum af mörkum til að verja það.

Lesa meira

Til varnar HS Orku hf. - 3.4.2024 8:53

Segir Innherji réttilega að engin innistæða hafi verið fyrir ummælum stjórnmálamanna um að HS Orka legði frekar áherslu á arðgreiðslur en örugga innviði. Tölurnar bendi þvert á móti til hins gagnstæða.

Lesa meira

Málfrelsi Jk Rowling í hættu - 2.4.2024 10:32

Málið vekur eðlilega miklar umræður í Bretlandi og um heim allan. Þykir talsmönnum málfrelsis mikils virði að heimsfrægi höfundurinn JK Rowling taki þennan slag.

Lesa meira

Forsetaefni Vigdísar Bjarna. - 1.4.2024 10:27

Í gær birti Vigdís Bjarnadóttir, fyrrv. deildarstjóri á skrifstofu forseta Íslands, færslu á Facebook-síðu sinni til að svara á einum stað þeim sem spyrja hana: Hvern viltu fá sem forseta?

Lesa meira