Dagbók: apríl 2023

Hollenska bænda-borgarahreyfingin - 30.4.2023 11:17

Hollenskir bændur standa vel fjárhagslega enda stunda þeir mjög arðbæran rekstur. Hollendingar eru önnur mesta útflutningsþjóð heims á landbúnaðarvörum.

Lesa meira

Heim frá Ítalíu - 29.4.2023 11:52

Þetta var góður árstími til að fara um í þessu fagra, suðlæga landi. Eftir að hafa heimsótt Róm á öllum árstímum er þetta sá besti sem ég hef kynnst.

Lesa meira

Róm – borgin eilífa - 28.4.2023 7:50

Nokkrar myndir til minningar um daga í Róm.

Lesa meira

Mannvirki Mússólínis - 27.4.2023 8:52

Nú þykja mannvirkin ein skýrasta arfleifð húsagerðarlistar í anda Mussólínis.

Lesa meira

ChatGPT spjallmennið bannað á Ítalíu - 26.4.2023 8:32

Skorað er á þá sem óttast að spjallmenni grafi undan íslensku fullveldi og lýðræði að láta til skarar skríða gegn þeim núna.

Lesa meira

Siglt til Capri - 25.4.2023 7:47

Dagurinn á Capri og umhverfis eyjuna var ævintýralegur.

Lesa meira

Farið um rústir Pompeii - 24.4.2023 4:40

Það er ekki hægt að koma til Napólí án þess að gefa sér tíma til að skoða rústir Pompeii skammt fyrir utan borgina

Lesa meira

Amalfi-ströndin – Ravello - 23.4.2023 8:09

Strandlengjan þykir einstaklega falleg og fjölbreytileg að nátturufari. Hún dregur nafn sitt af bænum Amalfi sem var áður setur þeirra sem þarna fóru með völd.

Lesa meira

Vesúvíus – Þríhyrningur - 22.4.2023 5:32

Minningar um eldfjöll

Lesa meira

Valkyrjan í Napólí - 21.4.2023 9:31

Sýningin á Valkyrjunni í Napólí var vel sótt af Íslendingum sumardaginn fystsa 2023 undir forystu Selmu Guðmundsdóttur,

Lesa meira

Sumarkveðja frá Napólí - 20.4.2023 8:20

Nokkrar myndir frá Napóli í tilefni sumardagsins fyrsta.

Lesa meira

RÚV ekki með í Rússarannsókn - 19.4.2023 9:15

Ef RÚV hefur ekki tekið þátt í sameiginlegri rannsókn á njósnum Rússa á Norðurlöndunum af því að það „gerðist ekki hér“ er það aðeins til marks um hve lítil þekking er á starfseminni í rússneskum sendiráðum hér og annars staðar.

Lesa meira

Handritin fá heimili - 18.4.2023 11:47

Hús íslenskunnar  verður vígt síðasta vetrardag, 19. apríl. Þar verður framtíðaraðsetur handritanna, íslensku dýrgripanna, merkasta framlags Íslendinga til heimsmenningarinnar.

Lesa meira

Á villgötum um bókun 35 - 17.4.2023 10:15

Fyrir utan að Sveinn Óskar leggi fram spurningu í blekkingarskyni fer hann rangt með ýmsar staðreyndir og afflytur annað.

Lesa meira

Viðreisn, flokkur í kreppu - 16.4.2023 10:39

Viðreisn flaggar ekki ESB-aðildinni á sama hátt og áður. Hefur það leitt til þess að varaþingmaður flokksins hefur blásið nýju lífi í ESB-aðildarfélag utan þings. 

Lesa meira

Notre-Dame 4 árum síðar - 15.4.2023 11:05

Þótt mörgum hafi þótt 5 ára tímamörkin fráleit eru þau ekki lengur litin þeim augum. Þá virðist hitt einnig rætast sem forsetinn sagði fyrir fjórum árum, að endurreist yrði kirkjan jafnvel fallegri en áður.

Lesa meira

Norðmenn reka Rússa - 14.4.2023 9:36

Það er óskynsamleg afstaða að reka ekki Rússa héðan af ótta við að þá lokist íslenska sendiráðið í Moskvu. Með því er Rússum skapað hér skjól.

Lesa meira

Áfellisbréf í Árborg – rútínubréf í Reykjavík - 13.4.2023 10:24

Það sem talið er áfellisbréf fyrir Árborg frá eftirlitsnefnd með fjárhag sveitarfélaga afgreiðir Dagur B. sem „rútínubréf“ til Reykjavíkurborgar, því verði svarað. Afneitunin er algjör. 

Lesa meira

Dagur B. ætti að læra af Árborg - 12.4.2023 9:45

Dagur B. og félagar ættu að fara á Árborgarfundinn síðdegis í dag og læra gagnsæja stjórnarhætti þar sem menn hafa hugrekki til að viðurkenna vandann, leggja spilin á borðið.

Lesa meira

Vilhjálmur forseti ASÍ? - 11.4.2023 9:40

Það má draga þá ályktun af þessari atburðarás allri að Vilhjálmur Birgisson verði kjörinn forseti Alþýðusambands Íslands undir lok þessa mánaðar.

Lesa meira

Rússar afskrifa Norðurskautsráðið - 10.4.2023 10:02

Berlingske segir að í nýju rússnesku stefnuskjali sé Norðurskautsráðið afskrifað sem samstarfsvettvangur og Rússar ætli greinilega að leika einleik.

Lesa meira

Spjallmenni um páskana - 9.4.2023 11:20

Í tilefni páskadags ræddi ég upprisu Krists og friðþæginguna við spjallmennin, Bing og ChatGPT.

Lesa meira

Niðurlæging Eflingar í ASÍ - 8.4.2023 11:18

Í aðdraganda ASÍ-þings undir lok mánaðarins nýtur Efling einsksis trausts innan verkalýðshreyfingarinnar – það undrar sósíalistana.

Lesa meira

Föstudagurinn langi - 7.4.2023 12:05

Árið 2015 var fössari orð ársins að mati lesenda ruv.is. Þá var í fyrsta skipti kosið um orð ársins á vegum RÚV.

Lesa meira

Þörf á varnarviðbrögðum - 6.4.2023 11:37

Þögn íslenskra stjórnvalda um nauðsynlegar nýjar ráðstafanir hér vegna gjörbreytinga í öryggismálum í Evrópu og á Norður-Atlantshafi er hrópandi.

Lesa meira

Jöfn staða á EES-markaði - 5.4.2023 9:41

Málið snýst um að tekið sé af skarið um að íslenskir ríkisborgarar séu ekki verr settir en aðrir EES-borgarar á sameiginlega markaðnum.

Lesa meira

Finnar í NATO eftir 74 ár - 4.4.2023 10:06

Nú þegar fagnað er aðild Finnlands að NATO og til verður ný norræn herstjórn innan NATO þarf að liggja ljóst fyrir hvað Ísland ætlar að leggja þar af mörkum.

Lesa meira

Þór stóðst Norðfjarðarprófið - 3.4.2023 10:10

Skipherrann segir kosti Þórs koma sífellt betur í ljós þegar hann leysi verkefni sem hann sé hannaður til að sinna, ekkert „hafi klikkað til þessa – sjö, nýju þrettán“.

Lesa meira

Mjótt á munum í Finnlandi - 2.4.2023 10:34

Stjórnarmyndun að kosningum loknum kynni að verða flókin. Líklegt er að jafnaðarmenn og Samlingspartiet myndi rauð-bláa stjórn.

Lesa meira

Fréttablaðið leggur upp laupana - 1.4.2023 13:04

Saga Fréttablaðsins hófst árið 2001. Þegar það var komið fjárhagslega að fótum fram sumarið 2002 keyptu Bónus- eða Baugsmenn blaðið með leynd af Gunnari Smára Egilssyni.

Lesa meira