Dagbók: október 2018

Bitlaus ofnotuð sverð gegn Bjarna - 31.10.2018 9:09

Engu er líkara en þetta komi vinstrisinnum allt í opna skjöldu þótt í raun séu þetta bitlaus sverð vegna þeirra eigin ofnotkunar á þeim.

Lesa meira

Furðugrein um öryggismál - 30.10.2018 10:12

Við brottförina var ákveðið að hluti gamla varnarsvæðisins á Keflavíkurflugvelli yrði öryggissvæði.

Lesa meira

Bylting boðuð í Silfrinu - 28.10.2018 21:47

Reiði Gunnars Smára má rekja til þess að í orðum Stefáns Einars fólst gagnrýni á að við gjaldþrot Fréttatímans skildi Gunnar Smári starfsmenn eftir í óvissu um laun sín. 

Lesa meira

Að lemja hausnum við ESB-steininn - 28.10.2018 9:51

Norðurlandaþjóðir hefðu aldrei látið bjóða sér það sem Eystrasaltsþjóðirnar máttu þola.

Lesa meira

Kara Connect ögrar kerfinu - 27.10.2018 10:29

Það vekur undrun að lesa þetta á árinu 2018 miðað við það sem hægt var að gera fyrir 20 árum innan þeirra laga og reglna sem þá giltu.

Lesa meira

„Rosalega hneykslið“ í Þjórsárdal - 26.10.2018 10:30

Þetta voru sem sagt allt getgátur um að þarna hefðu verið unnin einhver umtalsverð náttúruspjöll – „rosalegt hneyksli“.

Lesa meira

Hálfhvumsa þingmaður vegna orðræðu - 25.10.2018 9:22

Af orðum Hildar má ráða að hún gangi að því sem vísu að einhverjum í þingsalnum eða annars staðar þyki ámælisvert að hún hreyfi þessum sjónarmiðum.

Lesa meira

Vel heppnaðri varnaræfingu lokið - 24.10.2018 10:06

Það sem dró að sér mesta athygli almennings var Iwo Jima sem var til sýnis í nokkra klukkutíma laugardaginn 20. október. Lesa meira

Vanstilling í nafni byltingar - 22.10.2018 21:58

Sólveig Anna telur boðskap sinn byltingarkenndan og segir „... kallið mig byltingarkonu, í guðanna bænum! Megi þá helvítis byltingin lifa.“

Lesa meira

Heimildarmynd um „fábjánagang“ - 22.10.2018 10:37

Heimildarmyndin um sendiráðstökuna er áreiðanlega ekki gerð til að sýna þá hlið á ofbeldisverkinu sem Gústaf Adolf lýsir.

Lesa meira

Græningjar sækja fram í Þýskalandi - 21.10.2018 10:52

Nú sýnir ný könnun á vegum Infratest fyrir vikuritið Der Spiegel að 47% Þjóðverja segjast geta hugsað sér að kjósa Græningja.

Lesa meira

MeToo og McCarthyismi - 20.10.2018 11:41

Jón Steinar Gunnlaugsson sagði í grein sinni að hann væri meðal annars kallaður „viðbjóður“, „ógeð og „illfygliskarlagerpi sem þurfi að fokka sér“.

Lesa meira

Misheppnuð sókn til varnar Samfylkingu - 19.10.2018 10:12

Allt er sagt munnlegt vegna braggans nema samningurinn við HR.
Lesa meira

Græn rök VG en ekki rauð gegn NATO - 18.10.2018 10:16

Nú er það ekki rauði kjarni VG sem mótar stefnuna í varnar- og öryggismálum vinstri grænna heldur ráða þeir ferðinni sem hampa græna litnum.

Lesa meira

Mikilvægi umræðna um varnarmál - 17.10.2018 10:35

Áhugaleysi fjölmiðla á breytingum í öryggisumhverfi okkar Íslendinga verður örugglega til þess fyrr en síðar að þar verða rekin upp um ramakvein um að eitthvað hafi gerst með leynd.

Lesa meira

Tilvísanir í bók og kvikmynd vegna æfinga - 16.10.2018 10:17

Handhægt er að nota sögu Clancys sem tilvísun vegna þess að hún var mikið lesin á sínum tíma og birtist árið 1986 og hefur lifað síðan.

Lesa meira

Kveinstafir í afmælisgreinum - 15.10.2018 10:22

Í báðum tilvikum er tilefnið notað til að kveinka sér undan því að Rússar sæti gagnrýni á Vesturlöndum. Þetta er sérkennilegur málflutningur í afmælisgreinum.

Lesa meira

VG hallast að Bannonisma - 14.10.2018 10:30

VG er sammála Steve Bannon um að ekki hafi átt að ráðast á Sýrland.

Lesa meira

Umrótið við Fossvoginn - 13.10.2018 11:30

Þeir sem muna þennan hluta Vatnsmýrarinnar fyrir og eftir HR átta sig á gjörbreytingunni sem orðið hefur á svæðinu við tilkomu skólans.

Lesa meira

Jón Ásgeir, SME og Gunnar Smári anno 2018 - 12.10.2018 10:38

Tölvubréf Jóns Ásgeirs segja mikla sögu og sýna andrúmsloftið í fyrirtækjum hans. Hann notaði orðbragð og beitti hótunum til að skara eld að eigin köku.

Lesa meira

Stjórnsýsla í molum vegna bragga og kirkjugarðs - 11.10.2018 9:44

Þegar litið er á gang málanna í Nauthólsvík og Víkurkirkjugarði blasir við stjórnleysi og sleifarlag á ábyrgð borgarstjóra.

Lesa meira

Samhugur á þingi um EES-skýrslugerð - 10.10.2018 10:23

Það er vel við hæfi að gera ítarlega og vandaða úttekt á aðild Íslands að samningnum þegar 25 ár eru liðinn frá gildistöku hans.

Lesa meira

Hrunsagan: Þórólfur og Icesave - 9.10.2018 11:12

Prófessor Þórólfur taldi ekki of mikið á þjóðina lagt að þrengja að sér vegna Icesave-greiðslna til ársins 2014.

Lesa meira

Gunnar Smári boðar starfslok Kristjönu - snýr sér að öðru - 8.10.2018 10:39

Gunnar Smári taldi fréttina samsæri sjálfstæðismanna gegn sér. Hann fengi hvergi vinnu vegna ofsókna þeirra í sinn garð.

Lesa meira

Sérstakur saksóknari og Joly - 7.10.2018 11:20

Það var ekki auðhlaupið að fá hæfan mann til að setjast í embætti sérstaks saksóknara eftir árásirnar gegn þeim sem máttu þola ofsóknir vegna Baugsmálsins.

Lesa meira

Sósíalísk fjármála- og harðstjórn í Eflingu stéttarfélagi - 6.10.2018 11:10

Stjórnarháttum Sólveigar Önnu Jónsdóttur formanns og Viðars Þorsteinssonar framkvæmdastjóra er lýst sem harðstjórn.

Lesa meira

Í fjötrum rangrar söguskoðunar - 5.10.2018 11:20

Í krafti þessarar söguskoðunar átti að ná ýmsu fram, þrennt skal nefnt: (1) ýta Sjálfstæðisflokknum varanlega til friðar; (2) kollvarpa stjórnarskránni og (3) koma Íslandi í Evrópusambandið.

Lesa meira

Til upprifjunar 10 árum eftir hrun - 4.10.2018 11:48

Tvö dæmi vegna 10 ára afmælis hrunsins

Lesa meira

Þórdís Lóa og hrútskýringar borgarstjóra - 3.10.2018 11:19

Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, borgarfulltrúi Viðreisnar og formaður borgarráðs, stendur gegn stefnumálum flokks síns til að styðja yfirlætisfulla og lítillækkandi framkomu borgarstjóra í garð konu.

Lesa meira

Siðavöndun gagnvart stjórnvöldum - 2.10.2018 10:11

Sigurður Már segir að af fréttum hafi mátt skilja sem svo að það skorti nú illilega verkefni hjá Siðfræðistofnun HÍ.

Lesa meira

Óskammfeilni tveggja stjórnarandstöðuþingmanna - 1.10.2018 10:59

Helga Vala gagnrýnir að erlendur lesendur séu ekki bólusettir gegn dr. Hannesi – Jón Steindór gagnrýnir Breta fyrir að óska eftir sérkjörum
Lesa meira