Dagbók: júní 2002

Föstudagur 28.6.2002 - 28.6.2002 0:00

Aukafundur í borgarráði kl. 15.00 til að R-listinn geti gengið frá kjöri stjórnarformanns Innkaupastofnunar Reykjavíkurborgar eftir að hafa breytt kjörgengisskilyrðum til að falla að frambjóðanda sínum.

Þriðjudagur 25.6.2002 - 25.6.2002 0:00

Klukkan 12.00 var fundur í borgarráði.

Fimmtudagur 20.6.2002 - 20.6.2002 0:00

Klukkan 14.00 var annar fundur nýrrar borgarstjórnar og var þar kjörið í ráð- og nefndir. Ég settist í almannavarnaráð og stjórn Orkuveitu Reykjavíkur, siðar var ég kjörinn í stjórnkerfisnefnd í borgarráði.

Fimmtudagur 13.6.2002 - 13.6.2002 0:00

Klukkan 14.00 er fyrsti fundur nýrrar borgarstjórnar til þess að kjósa forseta borgarstjórnar, borgarráð, en ég tók sæti í því, og borgarstjóra.

Miðvikudagur 6.2.2002 - 2.6.2002 0:00

Klukkan 20.00 fór ég í Borgarleikhúsi á frumsýningu á Gestinum.