20.6.2002 0:00

Fimmtudagur 20.6.2002

Klukkan 14.00 var annar fundur nýrrar borgarstjórnar og var þar kjörið í ráð- og nefndir. Ég settist í almannavarnaráð og stjórn Orkuveitu Reykjavíkur, siðar var ég kjörinn í stjórnkerfisnefnd í borgarráði.