Dagbók: apríl 2020
Lítilsvirðing formanns borgarráðs
Hvernig færi á því að formaður borgarráðs sýndi gott fordæmi og stæði þétt að bakið þessu fólki en sýndi því ekki lítilsvirðingu?
Lesa meiraEinkarekin skimun leyfð en ekki skurðaðgerð
Hvers vegna er einkarekstri hampað við skimun en ýtt til hliðar vegna skurðaðgerða? Skýringar óskast.
Lesa meiraTveir ólíkir kostir við endurreisn
Ólíkari kostir um leið út úr efnahagsvandanum og til að styrkja þjóðarbúskapinn eru vandfundnir.
Lesa meiraLýst sigri í COVID-19-orrustu á Nýja-Sjálandi
Þjóðir koma með mismunandi ímynd frá COVID-19. Ný-Sjálendingur fá til dæmis mjög jákvæða umfjöllun og rætt er við fulltrúa þeirra um heim allan núna.
Lesa meiraAð læra af veiruviðbrögðum
Þegar þjóðir telja sig komnar yfir kúfinn og kúrvan er tekin að sléttast hefst samanburður á aðgerðum sem gripið var til og hvernig að framkvæmd þeirra var staðið.
Lesa meiraEftir-veiru-tíminn skiptir mestu
Í þessu efni hefur tekist að skapa Íslandi samkeppnisforskot miðað við þann árangur sem náðst hefur til þessa. Þetta má sjá í mörgum erlendum fjölmiðlum.
Lesa meiraVeiran breytir heimsmyndinni
Vegna þess hve skipulega og vel var snúist gegn veirunni hér á landi hefur Ísland áunnið sér traust.
Lesa meiraGleðilegt sumar!
Nokkrar sólarmyndir teknar við Perluna á Öskjuhlíð.
Þjóðarskútunni beint til nýsköpunar
„Með þessum aðgerðum verður þessi ríkisstjórn án nokkurs vafa nýsköpunarmiðaðasta ríkisstjórn Íslandssögunnar.“
Lesa meiraSDG blóraböggull í illdeilum pírata
Oft berast fréttir að illindum í röðum Pírata, hér birtist eitt dæmi um þau þótt Sigmundur Davíð sé sakaður um ófyrirleitnina – Pírati gerðist handlangari hans.
Lesa meiraSäpo gengur mun lengra en Þjóðaröryggisráð
Hér starfar engin stofnun með þær heimildir sem Säpo hefur til að gæta öryggis Svía. Má helst líkja þeim við heimildir rakningarteymis ríkislögreglustjóra og sóttvarnalæknis.
Lesa meiraVorboðar
Vorboðarnir birtast nú hver af öðrum, hvort sem litið er til náttúrunnar eða mannlífsins.
Íslenskir snillingar í kirkju Bachs
Hér er sagt frá tveimur íslenskum stórlistamönnum í Tómasarkirkjunni í Leipzig: Benedikt Kristjánssyni og Páli Ísólfssyni.
Jón Þór framkvæmdi plott Sigmundar Davíðs
Með því að fjölmenna í þingsalinn þvert á bannreglu sóttvarnalæknis og senda Jón Þór Ólafsson í ræðupúlt til að vekja máls á brotinu náðist það markmið formanns Miðflokksins.
Lesa meiraPíratar beita COVID-19 gegn alþingi
Stjórnarandstaðan á alþingi notar nú COVID-19-heimsfaraldurinn og reglur um samkomubann til að hindra að unnt sé að ræða mál sem henni líkar ekki á alþingi.
Lesa meiraHeillaóskir til Vigdísar
Fyrir mína hönd og annarra félaga hennar í Aflinum, félagi qigong iðkenda, sendi ég Vigdísi innilega afmæliskveðju.
Lesa meiraBæta má rafræna opinbera þjónustu
Nú á tíma átaks innan stjórnsýslunnar til að auðvelda almenningi að eiga rafræn samskipti við opinbera aðila er ástæða að huga að reynslu af þessum samskiptaleiðum. Lítil dæmi kunna að leiða til stórra lausna.
Lesa meiraBjargvættur Gordijevskíjs deyr
Eitt sögulegasta atvikið sem sagt er frá í bókinni snýr einmitt að ráðstöfunum sem MI6, breska njósnastofnunin, gerði til að tryggja að unnt yrði að bjarga Gordijevskíj frá Moskvu.
Lesa meiraPáskar með streymdum messum
Með tækninni má sameina milljarða manna á einni stundu um orð sem allir kristnir menn þekkja og frásögn sem boðar líf og ljós þrátt fyrir þjáningu og dauða.
Lesa meiraRöggsamur ríkissáttasemjari - bragðdauf fréttamennska
Það er frekar bragðdauf fréttamennska að innan sama fjölmiðlahópsins kasti menn lausafréttum af þessu tagi á milli sín til að halda í þeim lífi.
Lesa meiraLifandi flutningur frá Leipzig
Það er einstakt afrek hjá Benedikt Kristjánssyni að syngja einn alla passíuna á þann veg sem hann gerir.
Lesa meiraÓlíkar kveðjur tveggja sendiherra
Það er sannarlega annar tónn í þessum viðvörunum kínverska sendiráðsins en í vinsamlegu þakkarbréfi bandaríska sendiherrans til íslensku þjóðarinnar.
Lesa meiraHömlur hverfa stig af stigi
Líklegt er að þjóðir verði ekki samstiga að þessu leyti frekar en í varnaraðgerðum gegn veirunni.
Lesa meiraUpplýsingafalsanir um áfengissölu
Nú þegar glímt er við COVID-19-faraldurinn er enn hafin herferð í krafti upplýsingafalsana með umræðum um sölu á áfengi.
Lesa meiraFjarfundir og fjarkennsla festast í sessi
Þarna minnir sveitarstjórinn á að það hafi verið fyrst núna vegna faraldursins sem heimild fékkst til að halda fjarfundi sveitarstjórna og nefnda á vegum sveitarfélaga.
Lesa meiraVorkoman hér og þar
Fáir voru á ferli. Lengra var almennt á milli þeirra sem hittust en tveir metrar. Engar reglur voru því brotnar með heilsubótargöngunni.
Lesa meiraCOVID-19 og „hittingur“ presta
Ritreglur auðvelda en hefta ekki. Þær skapa stöðugleika í stað upplausnar eins og aðrar reglur.
Lesa meiraFjármálaráðherra vill samning við hjúkrunarfræðinga
Þarna fer ekkert á milli mála og má segja að löngu sé tímabært að lausn finnist á launadeilu hjúkrunarfræðinga
Lesa meiraÁ dögum kórónaveirunnar
Við lifum nú svo stóra atburði að erfitt er að skilja þá nema með aðstoð einhvers sem er beinn þátttakandi og það erum við öll.
Lesa meiraEkki að óvörum
Þar eru meðal annars nefndar fimm hnattrænar hættur sem ættu að vekja okkur áhyggjur. Þær eru: heimsfaraldur, fjármálahrun, heimsstyrjöld, loftslagsbreytingar og sárafátækt.
Lesa meira