Gleðilegt sumar!
Nokkrar sólarmyndir teknar við Perluna á Öskjuhlíð.
Í tilefni sumarkomunnar birti ég nokkrar myndir sem eru allar, nema ein, teknar við Perluna á Öskjuhlíð um ellefu leytið að morgni dags á þessu ári og sýna hvernig birtan breytist með hækkandi sól.
Þessi mynd er tekin 30. janúar skammt vestan við Veðurstofuna og þarna er sólin nýkomin yfir Reykjanesskagann. Allar hinar myndirnar eru teknar á Öskjuhlíð við Perluna,
Séð yfir að Keili frá Perlunni 30. janúar.
Myndin er tekin 29. febrúar við hliðina á tanki, Perlunni.
Keilir 29. febrúar.
Sólin 28. mars.
Keilir 28. mars.
Sólin 8. apríl - eftir þetta hvarf þetta sjónarhorn til sólar.
Keilir 8. apríl.