23.4.2020 10:35

Gleðilegt sumar!

Nokkrar sólarmyndir teknar við Perluna á Öskjuhlíð.

Í tilefni sumarkomunnar birti ég nokkrar myndir sem eru allar, nema ein, teknar við Perluna á Öskjuhlíð um ellefu leytið að morgni dags á þessu ári og sýna hvernig birtan breytist með hækkandi sól.

J-30Þessi mynd er tekin 30. janúar skammt vestan við Veðurstofuna og þarna er sólin nýkomin yfir Reykjanesskagann. Allar hinar myndirnar eru teknar á Öskjuhlíð við Perluna,

Jan-30Séð yfir að Keili frá Perlunni 30. janúar.

Febr.-29Myndin er tekin 29. febrúar við hliðina á tanki, Perlunni.

F.29Keilir 29. febrúar.

M-28Sólin 28. mars.

M28Keilir 28. mars.

April-8_1587637753513Sólin 8. apríl - eftir þetta hvarf þetta sjónarhorn til sólar.

April-8Keilir 8. apríl.