Dagbók: mars 2023

Vantraust í þágu geðþótta - 31.3.2023 10:14

Það eitt að flytja vantrauststillögu á ráðherra af svo undarlegu tilefni hlaut að leiða til þess að tillagan yrði felld. 

Lesa meira

Barist við verðbólgu - 30.3.2023 10:48

Sagan kennir að verðbólgan verður ekki sigruð nema allir leggist á eitt gegn henni. Þess er þörf núna.

Lesa meira

Stjórnin undir álagi - 29.3.2023 9:18

Betri blær á stjórnarsamstarfinu, bætti stöðu stjórnarflokkanna. Á því verður að taka. Framtíðin ræðst ekki af þrasi undir liðnum störf þingsins eða fundarstjórn forseta!

Lesa meira

Rislítil borg án skjalasafns - 28.3.2023 10:30

Orri Vésteinsson, prófessor í fornleifafræði við Hí, færir þrjár sterkar röksemdir gegn lokun borgarbókasafnsins.

Lesa meira

EES-hnökrar lagfærðir - 27.3.2023 9:15

Aðildin að samningnum hefur skapað íslenskum ríkisborgurum ný réttindi og þeir geta gert kröfu um að réttur þeirra til að njóta réttinda og skyldna sé virtur.

Lesa meira

Söguþekking minnkar - 26.3.2023 12:49

Að þekkja hvorki eigin sögu né annarra þrengir sjónarhornið til mikilla muna og er í raun í algjörri andstöðu við alþjóðavæðinguna.

Lesa meira

Kerfiskarlarnir sjá um sína - 25.3.2023 11:45

Við teljum okkur trú um að við séum mjög nútímavætt og opið samfélag en kerfislegar brotalamirnar eru fjölmargar.

Lesa meira

Sendiráð í stríðsham - 24.3.2023 9:45

Langlundargeð utanríkisráðherra og embættismanna hennar í garð oflátunga rússneska stríðsherrans sem nú er eftirlýstur af alþjóðasakamáladómstólnum vekur vaxandi undrun.

Lesa meira

Logi sakar VG um hræsni - 23.3.2023 10:10

Þögnin um utanríkis-, öryggis- og varnarmál í ályktunum landsfundar VG stafar ekki af gleymsku heldur af djúpstæðum vanda flokks sem skortir þrek til að gera upp við úrelta fortíðarstefnu. 

Lesa meira

VG þegir um Úkraínu - 22.3.2023 9:57

Líklega stafar þögnin um utanríkismál af því að VG treystir sér ekki til að árétta fyrri stefnu sína gegn NATO og vörnum landsins á þessum tíma.

Lesa meira

Leikskólavandi Reykjavíkur - 21.3.2023 10:39

Í stað þess að semja sjálfur við sjálfstætt starfandi leikskóla íhugar borgarstjóri að þrengja að starfsemi slíkra skóla með hertum opinberum reglum og fyrirmælum.

Lesa meira

Kærunefnd særir sósíalista - 20.3.2023 9:24

Ástæðan fyrir að Ögmundur Jónasson gagnrýnir sérþjónustuna sem landflótta Venesúelabúar njóta hér fellur að sósíalískum skoðunum hans.

Lesa meira

Wizz Air sætir gagnrýni - 19.3.2023 10:34

Í fréttinni er vísað til könnunar sem neytendasamtökin Which? létu gera og var nær helmingur dómkrafna á hendur Wizz Air.

Lesa meira

Skrípaleikur Sigmars - 18.3.2023 10:56

Þingmenn Samfylkingar og Viðreisnar fylgdust með hverju skrefi málsins fyrir hönd Frigusar II og Ólafur Arnarson, blaðamaður Fréttablaðsins, gerði það sama.

Lesa meira

Byrlunarmál á lokastigi - 17.3.2023 10:03

Lesendum til glöggvunar skal tekið fram að það sem hér er nefnt byrlunarmál er gjarnan kennt við svonefnda „skæruliðadeild“ Samherja.

Lesa meira

Spjallmennið lærir íslensku - 16.3.2023 10:39

Sögulegur áfangi hefur náðst skref fyrir skref fyrir íslenskuna í stafræna heiminum. Í Morgunblaðinu í morgun (16. mars) ræðir Guðmundur Magnússon við spjallmennið ChatGPT sem segist spennt að læra íslensku

Lesa meira

Katrín í Kyív - 15.3.2023 9:25

Allar hörmungarnar sem Úkraínumenn mega þola stafa af tilefnalausri innrás Rússa og tilraun Vladimirs Pútins til að afmá Úkraínu af landakortinu og uppræta menningu úkraínsku þjóðarinnar með aðferðum sem rússneskir alræðisherrar hafa áður beitt.

Lesa meira

Lygar Lavrovs og annarra - 14.3.2023 9:49

Umræður um innlend mál draga stundum dám af aðferðunum sem Pútin og Lavrov nota, annaðhvort er hreinlega logið eða legið á upplýsingum til að fegra lélegan málstað.

Lesa meira

Vandræðagangur vegna fjölmiðla - 13.3.2023 9:37

Það hefur verið ævintýralegt að fylgjast með því undanfarin ár hvernig gamalgrónir fjölmiðlar laga sig að breyttum aðstæðum, ekki síst með aukinni sókn á netið.

Lesa meira

Uppvakningar á 10 ára ESB-umsóknarártíð - 12.3.2023 12:04

Bjóði ESB-aðildarsinnar ekkert annað en gamlar lummur á 10 ára ártíð íslenska ESB-aðildardraumsins halda uppvakningarnir áfram rölti sínu.

Lesa meira

Frávísun hryðjuverkaákæru - 11.3.2023 11:40

Dómarar gera ríka kröfu til þess að ákæruvaldið leggi fram skýrar upplýsingar um hvað raunverulega vaki fyrir mönnum sem leggja á ráðin um hryðjuverk.

Lesa meira

Orkan eflir háskólana - 10.3.2023 10:24

Hér stefnir í orkuþrot vegna innbyggðra tafa- og hindrana. Á sama tíma minnkar allur áhugi frumkvöðla á sviði iðnaðar, hugvits og þekkingar.

Lesa meira

Munaðarlaust Borgarskjalasafn - 9.3.2023 9:53

Borgarstjórn hefur ákveðið að svipta safnið húsnæðinu og menningarráðherrann lætur eins og það sé bara eftir að velja lóð því að starfshópur sé að taka til starfa.

Lesa meira

Landsvirkjun líður orkuskort - 8.3.2023 9:39

Við erum miklir snillingar við að hanna frumskógarkerfi til að fela markmið svo að ekki sé minnst á mótun leiða til að ná þeim. Að leysa orkukreppu með því að slökkva ljós er varla á dagskrá?

Lesa meira

Skuldafenið og Borgarskjalasafn - 7.3.2023 11:37

Borgarskjalasafnið verður aldrei bjarghringur í skuldafeni meirihlutans. Miklu meira en niðurlagningu þess þarf til að lækka ávöxtunarkröfuna.

Lesa meira

Íslenskur her - varað við TikTok - 6.3.2023 9:33

Hér heyrist hvorki hósti né stuna í þessa veru um TikTok þótt alþingi hafi nýlega samþykkt uppfærslu á þjóðaröryggisstefnu, ekki síst með netöryggismál að leiðarljósi.

Lesa meira

Nýja-Samfylkingin forðast fortíðina - 5.3.2023 10:15

Skipuleg aðför að lykilstofnunum: Samfylkingarmenn vilja loka Borgarskjalasafni og svipta Ríkisendurskoðun sjálfstæði. 

Lesa meira

Vegið að ríkisendurskoðun - 4.3.2023 10:42

Krafa þingmannsins er með öðrum orðum sú að alþingi samþykki að vega að sjálfstæði ríkisendurskoðunar til að þjónusta fjárfesta sem telja að þeir hafi verið hlunnfarnir.

Lesa meira

Ömurleg blaðamennska - 3.3.2023 10:20

Það sem Magnús Ragnarsson lýsir í athugasemd sinni á ekkert skylt heiðarlega blaðamennsku heldur snýst um eitthvað allt annað.

Lesa meira

Deilt um hálfunnið Lindarhvolsskjal - 2.3.2023 11:10

Málarekstur fyrir héraðsdómi hefur vakið upp umræður um Lindarhvol ehf. og skjal sem Sigurður Þórðarson skilaði hálfunnu þegar Skúli Eggert varð ríkisendurskoðandi árið 2018.Dwil 

Lesa meira

Eftirlaunaprófessor brýtur lög - 1.3.2023 9:29

Vakir ekki einmitt fyrir prófessornum fyrrverandi að hleypa deilunni „endanlega út af teinunum“? Hann vill ekki að samið verði. 

Lesa meira