Dagbók: maí 2021

Ógn í háskólasamfélaginu - 31.5.2021 10:50

Stjórnendur Georgetown-háskóla stæðu ekki vörð um prófessorana og við blasti hvað gerðist segðu þeir eitthvað sem ekki þætti við hæfi.

Lesa meira

Gagnsæi D-lista - valdabrölt í Viðreisn - 30.5.2021 10:41

Allt annað yfirbragð er á ákvörðunum um framboðslista Sjálfstæðisflokksins en hjá klofningsflokknum Viðreisn.

Lesa meira

Pírati gegn Samherja - 29.5.2021 10:18

Sjálfur er hann í framboði í gegnum klíkukerfi innan flokks Pírata. Það verður spennandi að sjá hvað hann fær mörg atkvæði út á óvild sína í garð Samherja.

Lesa meira

Veiruleitin í Wuhan - 28.5.2021 9:48

Krafan um að upplýst sé um hvað gerðist í Wuhan og kínversku veirufræðistofnuninni þar haustið 2019 þegar kórónuveiran komst á kreik verður sífellt háværari.

Lesa meira

Samherjadeila í fúafeni - 27.5.2021 10:40

Allt frá fyrsta degi liggur fyrir að stjórnendum Samherja er ekkert um þessi afskipti af málefnum sínum gefið. Þeir vantreysta fréttamönnum ríkisútvarpsins og segja þá ekki fara með rétt mál.

Lesa meira

Brotleg borgarstjórn - 26.5.2021 13:18

Innan Reykjavíkurborgar hefur orðið til sá skilningur að Orkuveita Reykjavíkur (OR), opinbert hlutafélag, og dótturfyrirtæki þess, ON, geti farið sínu fram án tillits til almennra reglna um útboð.

Lesa meira

Gunnar Bragi kveður alþingi - 25.5.2021 10:14

Sé litið til ára Gunnars Braga sem utanríkisráðherra (2013-2016) má nefna fjögur mál sem valdið hafa deilum og eiga rætur í ráðherratíð hans.

Lesa meira

Flugrán vegna bloggara - 24.5.2021 11:06

Þetta fyrsta flugrán sögunnar til að ná í bloggara stofnaði lífi um 120 manns um borð í vélinni í hættu.

Lesa meira

Misbeiting verkalýðsvalds - 23.5.2021 9:15

Skipi forystumenn innan verkalýðshreyfingarinnar sér í andstöðu við eitthvert fyrirtæki sitja þeir ekki á friðarstóli heldur eru miklar líkur eru á að þeim verði svarað.

Lesa meira

Ójafn leikur í landbúnaði - 22.5.2021 9:13

Þar er þó ekki um neina uppgötvun okkar að ræða heldur tókum við saman fróðleik sem við öfluðum á 64 fundum með bændum, hagaðilum og sérfræðingum.

Lesa meira

Pawel vill þyrluna í Hvassahraun - 21.5.2021 9:14

Af orðum formanns skipulagsráðs Reykjavíkur verður ekki annað séð en flugrekstur LHG í Reykjavík sé í óþökk stjórnenda borgarinnar.

Lesa meira

Öldur lægðar í Reykjavík - 20.5.2021 10:19

Blinken og Lavrov eru ekki í Reykjavík til að kveikja elda heldur slökkva þá. Þeir búa í haginn fyrir fund Bidens og Pútins.

Lesa meira

Fiskeldisþrautir við Djúpið - 19.5.2021 9:29

Þessi stofnanaskógur er hluti af opinbera eftirlitskerfinu sem vex jafnt og þétt. Þótt skógurinn sé þéttvaxinn reyna margir að brjóta sér leið í gegnum hann.

Lesa meira

Gegn aldursfordómum - 18.5.2021 10:21

Versta skammaryrðið hjá mörgum að lýsa höfundinn of gamlan, hann ætti bara að þegja. Ástæðulaust sé að taka mark á honum vegna aldurs.

Lesa meira

Blinken á norðurslóðum - 17.5.2021 10:57

Sömu dagana og Blinken heimsækir Danmörku, Ísland og Grænland er John Kerry, sérlegur loftslagsfulltrúi Bidens, á ferð til páfans í Róm og um Evrópu.

Lesa meira

Helmingur þjóðarinnar með bóluefni - 16.5.2021 10:38

Rík tilhneiging til hjarðhegðunar hér á landi hefur vissulega auðveldað baráttuna við veiruna.

Lesa meira

Ofur-trumpistinn og píratinn - 15.5.2021 10:05

Frásagnir úr Bandaríkjaþingi minna á fréttir úr ráðhúsi Reykjavíkur um framgöngu Dóru Bjartar Guðjónsdóttur, borgarfulltrúa pírata, á fundi borgarstjórnar.

Lesa meira

Rætt um EES í framkvæmd - 14.5.2021 11:42

Það var í samræmi við stjórnarskrána að alþingi afgreiddi þriðja orkupakkann með þingsályktun. Að halda því fram að það hafi verið gert til að hindra aðkomu forseta Íslands að málinu er ótrúleg blekking.

Lesa meira

Leyndarhyggja útlendinganefndar - 13.5.2021 11:06

Tilgangurinn með sérstakri kærunefnd útlendingamála var örugglega ekki að innleiða leyndarhyggju í málaflokkinn.

Lesa meira

Viðreisn vegur að sjávarútvegi - 12.5.2021 9:37

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar, fer fremst í flokki stjórnmálamanna um þessar mundir í gagnrýni á íslensk sjávarútvegsfyrirtæki.

Lesa meira

Umsögn Guðna - 11.5.2021 9:26

Við útgáfu texta um svo mikilvægt málefni er ógjörningur fyrir höfunda að gera sér grein fyrir hvernig undirtektir verða. Að lokum láta þeir slag standa.

Lesa meira

Kínverskar bannfæringar - 10.5.2021 9:38

Þetta dæmi um hvernig vegið er að málfrelsi heimsfrægs kínversks einstaklings er nefnt hér í samhengi við ákvörðun kínverskra stjórnvalda að setja Jónas Haraldsson lögmann á svartan lista.

Lesa meira

Evrópudagurinn - 9.5.2021 11:02

Með Schuman-yfirlýsingunni 9. maí 1950 hófst samrunaþróun í Evrópu sem á ensku er nefnd European project og er ekki enn lokið.

Lesa meira

Flokkur í hers höndum - 8.5.2021 10:37

Þó er nóg vitað um fylgishrun Verkamannaflokksins til að hafin séu hjaðningavíg innan flokksins.

Lesa meira

Gagnslaus grímuskylda - 7.5.2021 9:46

Í hugum æ fleiri er gríman ekki aðeins tímaskekkja heldur grefur hún undan trausti og virðingu í garð sóttvarnayfirvalda eins og oft gerist með opinberar tilskipanir án réttmætrar innstæðu.

Lesa meira

Katrín á vefstefnu Varðbergs - 6.5.2021 10:29

Sögulegt að núverandi formaður VG, Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra, taki þátt í vefstefnu Varðbergs vegna 70 ára afmælis varnarsamningsins.

Lesa meira

Umræðuskjal um landbúnaðarstefnu - 5.5.2021 12:13

Kynningarfundur í atvinnu- og nýsköpunarráðuneytinu á umræðuskjali um landbúnaðarstefnu

Lesa meira

Að baða sig í Skæla gún - 4.5.2021 10:51

Ekki þarf nema smábrot af öllu hugvitinu sem býr að baki framtakinu til að velja að íslenskt nafn.

Lesa meira

Allt fram streymir - 3.5.2021 10:32

Enginn veit enn hvaða varanlegar breytingar verða á högum okkar eftir COVID-19-reynsluna.

Lesa meira

Uppgjör Kjartans við sósíalismann - 2.5.2021 10:35

Raunsætt mat Kjartans á hugsjónum sósíalismans og þeim sem hann boðuðu af trúarhita hér á enn erindi inn í samtímann á Íslandi þótt undarlegt sé miðað við blóðuga reynslu síðustu aldar.

Lesa meira

Samstaða um sundrung - 1.5.2021 12:58

Að sjálfsögðu ber ASÍ að sýna gildi samstöðunnar í verki með því að beita sér fyrir meiri samstöðu aðildarfélaga sinna við gerð kjarasamninga.

Lesa meira