Dagbók: október 2023

Nei til EU tapar orkupakkamálinu í hæstarétti - 31.10.2023 10:12

Efnisleg niðurstaða hæstaréttar Noregs staðfestir það sem fylgismenn þriðja orkupakkans sögðu hér á landi í langvinnum deilum um málið – fullveldinu er alls ekki ógnað.

Lesa meira

Rasisminn í Verkamannaflokknum - 30.10.2023 9:59

Í raun er ótrúlegt að leiðtogi vinstri flokks í nágrannalandi okkar telji sig knúinn til að kveða svona fast að orði um rasisma og taka af allan vafa um að hver sem gerist sekur um hann sé brottrækur úr flokknum.

Lesa meira

Ísraelsríki lýst sem „mistökum“ - 29.10.2023 12:45

Slagorðið: From the river to the sea, Palestine will be free er slagorð sem heyra má í mótmælagöngum víða um heim núna.

Lesa meira

Óheppilegir meginstraumar - 28.10.2023 10:40

Það sem sameinar þetta þrennt sem hér er nefnt er að ekki er um nein náttúrulögmál að ræða heldur mannanna verk sem þeir geta breytt til batnaðar.

Lesa meira

Heilsufar Pútíns - 27.10.2023 10:31

Þetta er ekki fyrsta sinn sem kvittur um heilsuleysi Pútíns fer um fjölmiðlaheiminn. 

Lesa meira

Heiftin í Efstaleiti - 26.10.2023 11:02

Hótanirnar og illmennskan sem Auðun Georg sætti er ekkert einsdæmi. Sömu aðferðum er beitt gagnvart ráðherrum og þingmönnum „dirfist“ þeir að snerta hár á höfði fjölmiðlarisans í Efstaleiti.

Lesa meira

Nú eru það nagladekkin - 25.10.2023 9:24

 Í Noregi vinna samtökin Trygg Trafikk að því að bæta umferðaröryggi. Þau birtu nýlega áskorun til bifreiðaeigenda um að sem flestir létu setja nagladekk undir bíla sína.

Lesa meira

Stjórnmálaítök landbúnaðar - 24.10.2023 10:07

Framtakið er til marks um að þeir skynji að rödd greinarinnar má sín ekki mikils á stjórnmálavettvangi. 

Lesa meira

Sigmundur Ernir breytir ekki sögunni - 23.10.2023 9:33

Kenning ritstjórans fyrrverandi um að stjórnmálamenn vilji „veika fjölmiðla“ er sett í fyrirsögn samtalsins. Þetta er léleg afsökun fyrir niðurlagningu Fréttablaðsins undir ritstjórn Sigmundar Ernis.

Lesa meira

Scholz vill fjölga brottvísunum - 22.10.2023 11:14

Íslensk yfirvöld ættu að læra af því sem Þjóðverjar gera núna eins og þau fetuðu í spor Merkel með útlendingalögunum árið 2016. 

Lesa meira

BBC tekið til bæna - 21.10.2023 11:22

Menn geta gert sér í hugarlund hvílíkt ramakvein kæmi frá starfsmönnum ríkisútvarpsins væri útvarpsstjóri kallaður fyrir þingflokksfund eða fundi. 

Lesa meira

Netöryggismál í molum - 20.10.2023 9:55

Þetta er ótrúleg lýsing á stöðu öryggismála á þessu viðkvæma sviði sem snertir sérhverja stofnun, fyrirtæki og heimili í landinu.


Lesa meira

Undirstraumar Samfylkingarinnar - 19.10.2023 12:58

Þegar litið er á heildarmyndina hafa stríðandi fylkingar í Samfylkingunni hag af því að láta ágreining sinn ekki birtast á yfirborðinu og fipa Kristrúnu. 

Lesa meira

Ófriðarbálið magnast - 18.10.2023 9:22

Árásin á Svíana þrjá í Brussel er áminning um að ófriður fyrir botni Miðjarðarhafs teygir sig á fjarlægari slóðir í ógnandi myndum.

Lesa meira

Þórhildur Sunna túlkar umboðsmann - 17.10.2023 10:23

Fróðlegt væri að vita hvort þessi túlkun píratans sé rétt að mati umboðsmanns. Við því fást líklega aldrei svör. 

Lesa meira

Pólverjar skipta um stjórn - 16.10.2023 9:18

Andstæður milli stjórnar og stjórnarandstöðu hafa magnast í Póllandi á undanförnum misserum og kosningabaráttan bar þess skýr merki. 

Lesa meira

Um „armslengdina“ og aðrar villur - 15.10.2023 9:48

Hælbítar Bjarna Benediktssonar grípa þannig til ýmissa ráða til að sverta hlut hans í krafti álits umboðsmanns alþingis.

Lesa meira

Ráðherraskipti vegna regluvörslu - 14.10.2023 10:43

Ráðherraskipti hjá sjálfstæðismönnum á miðju kjörtímabili ber að með öðrum hætti en nokkur gat séð fyrir. 

Lesa meira

Liðsmenn Hamas á Íslandi - 13.10.2023 10:07

Það eykur enn á dapurleg örlög Palestínumanna að eiga svo ömurlega talsmenn í lýðfrjálsum löndum þar sem auðvelt er að sannreyna blekkingariðjuna og falsið.

Lesa meira

Uppnám í stjórnarandstöðu - 12.10.2023 10:10

Að ráðast síðan á Bjarna vegna eigin oftúlkunar á orðum hans er aðeins til marks um að ráðist sé á manninn án þess að málefnið sé skoðað.

Lesa meira

Frumkvæði Bjarna - 11.10.2023 9:12

Bjarni Benediktsson hafði frumkvæði að því að ríkisendurskoðun tók málið til rannsóknar og birti skýrslu um málið. Bjarni beitti sér einnig fyrir því að bankasýslan birti lista yfir kaupendur hlutabréfa í útboðinu.

Lesa meira

Bjarni úr fjármálaráðuneytinu - 10.10.2023 11:56

Þetta eru stór tíðindi í íslenskum stjórnmálum sem marka þáttaskil fyrir ríkisstjórnina hvort sem Bjarni hverfur úr henni eða ekki.

Lesa meira

Vígamenn Hamas rjúfa frið - 9.10.2023 8:31

Þetta eru ógnvænlegir atburðir sem enginn veit hvernig enda. Ísraelskir hermenn berjast enn við vígamenn Hamas á ísraelsku landi.

Lesa meira

Innrás í Ísrael - 8.10.2023 10:35

Ísraelar verða ekki sakaðir um að hafa kveikt þetta ófriðarbál. Um er að ræða einhliða innrás Hamas-hryðjuverkamanna. 

Lesa meira

Uppistand veldur uppnámi - 7.10.2023 11:27

Ofangreint bendir til þess að fyrir fréttamönnum ríkisútvarpsins hafi vakað að gera sér sem mestan mat úr þessu uppistandi Áslaugar Örnu. 

Lesa meira

Öryggi í boði annarra - 6.10.2023 11:10

Á þessum fundum segist Kristrún fljótt hafa orðið þess vör að fólk vildi öryggi en upplifði víða öryggisleysi.

Lesa meira

Samstaða um utanríkis- og varnarmál - 5.10.2023 9:06

Þá eru einungis 9% Íslendinga á móti aðild Íslands að NATO og tæp 15% á móti varnarsamningnum við Bandaríkin.

Lesa meira

SAS skiptir um eigendur - 4.10.2023 8:38

Það er tímanna tákn fyrir stöðu flugreksturs á Íslandi hve þessi miklu umskipti í eignarhaldi á SAS vekja litla athygli hér.

Lesa meira

Uppstokkun á Grænlandi - 3.10.2023 10:08

Með samkomulaginu er deilumál stjórnarflokkanna um vinnslu á úrani sett til hliðar. Er hugsanlegt að því hitamáli verði vísað til þjóðaratkvæðagreiðslu.

Lesa meira

Breytt útlendingastefna - 2.10.2023 9:03

Hvert sem framhald þessara mála verður í höndum þingmanna er brýnast nú að standa skipulega að framkvæmd ákvarðana sem nú liggja fyrir.

Lesa meira

Veðrabrigði - 1.10.2023 10:09

Nokkrar myndir við mánaðmót.

Lesa meira