Dagbók: september 2018
Nafnalögin skotspónn vegna hugsjónaleysis
Réttmætt er að nota orðið „æsifréttamennsku“ í tengslum við mannanöfn og nafnalögin.
Lesa meiraErlendir áhrifaþættir bankahrunsins greindir
Að taka saman fræðilega greinargerð um erlenda áhrifaþætti bankahrunsins krefst þekkingar, yfirsýnar og alþjóðlegra tengsla.
Lesa meiraPíratastjórn á alþingi
Þetta endurspeglar ekki annað en óeiningu og vantraust milli Pírata sjálfra.
Lesa meiraESA gefur Landsvirkjun grænt ljós
Mótmæli gegn 3. orkupakkanum hafa meðal annars verið reist á því að með honum yrði litið á raforku sem markaðsvöru!
Lesa meiraBorgaryfirvöld gegn Víkurkirkjugarði
Óskiljanlegt er að borgaryfirvöld blási á allar ábendingar um að sýna beri fornum grafreit virðingu.
Lesa meiraStjórnarkreppa í Svíþjóð
Það kemur í hlut forseta þingsins að stofna til viðræðna um nýja ríkisstjórn en Stefan Löfven leiðir starfsstjórn og sitja græningjar með honum áfram í stjórninni.
Lesa meiraHernaðarandstæðingar una reglum gegn peningaþvætti
Úr því að kröfum er fylgt fast eftir gagnvart Stefáni Pálssyni og Samtökum hernaðarandstæðinga virkar eftirlitskerfið.
Lesa meiraFjölmiðlamenn í ógöngum
Fáeinir málaflokkar eru þess eðlis að fjölmiðlar spyrja sjaldan gagnrýnna spurninga vegna þeirra. Þar má nefna jafnréttismál og umhverfismál.
Lesa meiraÁbyrgðarkennd Katrínar - hentistefna Gunnars Braga
Fyrir myndun ríkisstjórnar Katrínar Jakobsdóttur lá fyrir að samþykkt þjóðaröryggisstefnunnar árið 2016 auðveldaði stjórnarsamstarf VG og sjálfstæðismanna.
Lesa meiraOR-draumur breytist í martröð
Af hálfu meirihlutaflokka í borgarstjórn undanfarin átta ár hefur Orkuveitu Reykjavíkur verið hampað sem krúnudjásninu.
Lesa meiraAð vakna upp við flugmóðurskip
Lesa meira
Hóflaus þétting byggðar
Sérstaklega er þetta ömurlegt í nágrenni Alþingishússins með nýrri hótelbyggingu á hluta Víkurkirkjugarðs.
Lesa meiraDýr lýsing eykur varðveislugildi
Hér skal ekki vanmetið að sögulegt varðveislugildi sjónvarpsefnis sé haft í huga við gerð þess.
Lesa meiraÞingmenn fræddir um hugleiðslu
Leiðirnar til að nýta sér kosti þess að hvíla hugann og leggja þannig rækt við eigin heilbrigði, andlegt og líkamlegt, eru margar.
Lesa meiraÞingmenn VG gegn öflugri heilbrigðisþjónustu
Að svo brotakennt frumvarp skuli flutt á alþingi til að lögleiða þessa afturhalds-hugsjón VG er staðfesting á hve vitlaust er að halda í þessa átt nú á tímum.
Lesa meiraDraumsýn sósíalista í heilbrigðismálum
Stefna Svandísar er reist á hugsjón vinstri grænna. Hún birtist meðal annars í ályktun þings ungra vinstri grænna.
Lesa meiraOrkuauðlindin ekki hluti af EES
Við glötum ekki ráðum yfir orkuauðlindinni með aðild að 3. orkupakkanum svonefnda vegna EES-aðildarinnar.
Lesa meiraÞögn um öryggis- og útlendingamál í stefnuumræðum
Þegar rennt er yfir þær vekur athygli að enginn ræðumaður víkur einu orði að öryggismálum þjóðarinnar eða nýjum og breyttum viðhorfum til öryggismála á N-Atlantshafi.
Lesa meiraStefnuræðan og WOW air
Lesa meira
Sterk staða í fjárlagafrumvarpi
Þetta er til marks um ótrúlegan árangur á 10 árum frá því að landið fékk falleinkunn í ruslflokk.
Lesa meiraJárn í járn í sænskum stjórnmálum
SD eru sigurvegarar kosninganna. Nú er spurning hvort Ulf Kristersson, formaður Moderatarna, veðjar á stuðning þeirra við myndun ríkisstjórnar.
Lesa meiraSVT í eldlínunni sólarhring fyrir kjördag
Varnarlínan langt norðan Íslands
Fremstu varnarlínan gegn sókn rússneskra kafbáta út á úthöfin er í Barentshafi ekki GIUK-hliðinu.
Lesa meiraSaumað að Trump
Samsæriskenningin er sjálfbær og magnast stig af stigi. Líklega er þetta hættulegasta afleiðing greinarinnar.
Lesa meiraGRU-útsendarar og eiturefni á Englandi
Breskir lögreglumenn og sérfræðingar þeirra sem búa yfir snilligáfu til að greina andlit manna á upptökum eftirlitsmyndavéla hafa kortlagt ferðir GRU-útsendaranna.
Lesa meiraBorgarstjóri og blómapotturinn
Borgarstjóri vék ekki að eineltismáli í ráðhúsinu heldur að mynd af borgarsstarfsmanni að vökva blómapott í rigningu.
Lesa meiraUppnám í breskum stjórnmálum
Ríkisstjórn Theresu May hangir á bláþræði þegar þingið kemur saman og einnig framtíð hennar sem forsætisráðherra. Staðan er ekki betri hjá Jeremy Corbyn, leiðtoga Verkamannaflokksins.
Lesa meiraÚt yfir gröf og dauða í Washington
Útförin var með þeim hætti að fyrir utan forseta Bandaríkjanna hefur aðeins örfáum einstaklingum verið sýndur sambærilegur heiður að þeim látnum.
Lesa meiraLífskjörin og uppgangur ferðaþjónustunnar
Þakkarvert er að engum beinum ríkisafskiptum til að „tempra uppgang ferðaþjónustunnar“ hefur verið hrundið í framkvæmd.
Lesa meiraÚtúrsnúningi vegna EES andmælt
Eins og allir sjá kýs Páll að snúa út úr orðum mínum. Ég segi hvergi að EES-samningurinn sé óhjákvæmilegur.
Lesa meira