Dagbók: janúar 2025
Báknið burt - taka tvö
Löngum hefur verið gagnrýnt hve Sjálfstæðisflokknum gengur illa að minnka báknið. Ein ástæðan er samvinna við báknflokka í ríkisstjórn. Nú liggja fyrir róttækar hugmyndir almennigs um báknið burt - hvað gerir ríkisstjórnin?
Lesa meiraSamfylking í húsnæðishraki
Það er hreinn og klár fyrirsláttur hjá Samfylkingunni að þingflokkur hennar rúmist ekki á öðrum stað en í þessu fundarherbergi. Visslega kann krafan að stafa af reynsluleysi formanns flokksins eða formanns þingflokksins.
Lesa meiraInga Sæland veit hvað hún syngur
Það kemur til kasta alþingis 4. febrúar að leggja blessun sína yfir ráðherrann Ingu Sæland. Hún veit vissulega hvað hún syngur með ríkisstjórnina í vasanum.
Lesa meiraKristrún heima vegna Ingu
Gefnar hafa verið minnst þrjár opinberar skýringar á fjarveru Kristrúnar í Kaupmannahöfn og Auschwitz – allar eru þær ótrúverðugar.
Lesa meiraKvöldverður án Kristrúnar
Var Kristrúnu Frostadóttur ekki boðið til þessa óformlega samráðsfundar norrænna forystumanna? Eða þáði hún ekki boðið? Það er áhyggjuefni hvert sem svarið við þessum spurningum er.
Lesa meiraÁslaug Arna til formennsku
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir alþingismaður tilkynnti í dag á mjög fjölmennum fundi í Sjálfstæðissalnum við Austurvöll að hún gæfi kost á sér til formennsku í Sjálfstæðisflokknum.
Lesa meiraKjarkur forsætisráðherra
Nú reynir á hvort hugur fylgi þessu máli hjá forsætisráðherra. Hvort hún hefur nægan kjark sjálf til að bregðast við verkefni sem liggur á hennar borði og hvergi annars staðar enda er líf og trúverðugleiki stjórnar hennar í húfi.
Lesa meiraHúsamygla gegn þjóðaröryggi
Á meðan ekki er sköpuð aðstaða fyrir samhæfingarmiðstöð á nýjum stað og sambýli þeirra sem að henni koma er skipulega vegið að áfallaþoli þjóðarinnar.
Lesa meiraSamráði lýkur - róðurinn þyngist
Það er engin tilviljun að talað sé um „skotleyfi á opinbera starfsmenn“ þegar rætt er um óskir ríkisstjórnarinnar í samráðsgáttinni.
Lesa meiraSkóflustunga ráðherra og flugvöllurinn
Nú er spurning hvort ráðherrann ætli að líða meirihlutanum í Reykjavík að hunsa samgöngustofu og ISAVIA og loka Reykjavíkurflugvelli með trjágróðri og byggingarkrönum.
Lesa meiraInga Sæland – spilling frá a til ö
Inga fer sjálf með prókúru flokksins. Hér hefur flokknum verið lýst sem kennitölu. Er augljóst að Inga Sæland gætir hagsmuna hennar af alúð.
Lesa meiraTrump snýr til baka
Sumir rekja vinsamlegra viðmót til þess að Trump hafi valdið menningarbyltingu í Bandaríkjunum. Hvað sem því líður má lýsa endurkjöri hans í forsetaembættið sem einstæðu pólitísku meistarastykki.
Lesa meiraVopnahlé á Gasa
Vopnahlé gekk í gildi klukkan 09.15 að íslenskum tíma sunnudaginn 19. janúar og á að gilda í 42 daga, gildistakan tafðist frá klukkan 06.30 vegna þess að Hamas afhenti Ísraelum ekki lista með nöfnum þriggja gísla sem sleppa á við gildistökuna.
Lesa meiraHvammsvirkjun í hlekkjum
Með velvild má kalla það mistök hjá þingnefndinni að girða fyrir allar vatnsaflsvirkjanir. Þó er hugsanlegt að andstæðingar virkjana hafi komið þessu ákvæði í lögin.
Lesa meiraGrænland fyrir Grænlendinga
Grænlendingar eru ekki eina Norður-Atlantshafsþjóðin sem hallar sér frekar í vestur en að ESB. Norðmenn hafa tvisvar sinnum hafnað ESB-aðild í þjóðaratkvæðagreiðslu. Bretar sögðu sig úr ESB eftir þjóðaratkvæðagreiðslu.
Lesa meiraLoðin stækkunarsvör ESB
Ríkisstjórn Íslands kemst ekki upp með tvískinnunginn í orðalagi stjórnarsáttmálans, að láta eins og um framhald aðildarviðræðna sé að ræða. Ætlar stjórnin að bera umsóknina frá 2009 undir þjóðaratkvæði eða umsókn sem tekur mið af stöðu mála árið 2027?
Lesa meiraKokhraustur sendiherra Kína
Kínverski sendiherrann sér nú tækifæri til áhrifa á Samfylkingarstjórnina. Drýgindalegur tónninn og hálfsannleikurinn í viðtalinu við Morgunblaðið bendir til þess.
Lesa meiraMáttvana stjórnkerfi borgarinnar
Þess eru dæmi að stjórnkerfi sveitarfélaga hrynji einfaldlega saman vegna óhæfra einstaklinga sem leiða þau hvort heldur sem kjörnir fulltrúar eða opinberir starfsmenn. Margt bendir því miður til þess að Reykjavíkurborg sé á þessari vegferð.
Lesa meiraBlásið til landsfundar
Í Sjálfstæðisflokknum verður ekki hafður sami háttur á og í Samfylkingunni þar sem tómarúmið á toppnum var orðið svo mikið eftir eyðimörkugöngu í um það bil áratug að Kristrún Frostadóttir var án kosninga krýnd formaður flokksins.
Lesa meiraFáviska borgarstjóra
Hitt er síðan bábilja að það yrði til þess að skaða Öskuhlíðina að grisja þennan skóg sem jafnan er mannlaus og opna svæðið þess í stað fyrir birtu og mannvist með nýjum gróðri og aðstöðu til útiveru.
Lesa meiraTrump og ESB-aðildarbröltið
Nú er greinilega von norskra ESB-aðildarsinna að ESB-brölt ríkisstjórnar Kristrúnar Frostadóttur og orð Trumps verði vatn á myllu málstaðar þeirra í Noregi.
Lesa meiraÁlfabakkahúsið er minnisvarði
Ákvarðanir í þessu máli hafa að sjálfsögðu verið teknar af æðstu stjórnendum Reykjavíkurborgar undir forystu borgarstjóra.
Lesa meiraTrump veldur uppnámi á Grænlandi
Staðreynd er að öryggis Grænlands verður aldrei gætt á fullnægjandi hátt án þess að aðstaða til þess sé hér á landi. Hafnir og flugvellir hér gegna lykilhlutverki fyrir hvern þann sem telur öryggi sínu ógnað vegna þess sem gerist á Grænlandi.
Lesa meiraEkkert „sýndarsamráð“ um sparnð
Líklegt er að stjórnarflokkarnir velji þingmenn í þriggja manna hóp greinenda. Með því yrði tryggt að kjósendur gætu kallað þá til ábyrgðar auk þess sem innan þingflokka stjórnarinnar yrðu málsvarar fyrir tillögunum.
Lesa meiraSkipulag gegn dagsbirtu
Dagsbirtan á undir högg að sækja í nýbyggingum í Reykjavík á meðan meirihluti borgarstjórnar breytir ekki um stefnu í skipulagsmálum.
Lesa meiraSöguleg ákvörðun Bjarna
Stjórnmálaumræðurnar taka á sig annan svip á Íslandi vegna ákvörðunar Bjarna Benediktssonar. Hann hefur verið þungamiðja þessara umræðna um árabil.
Lesa meiraÞungt regluverk kosninga
Þessa skipan á undirbúningi þess að alþingismenn segi lokaorðið um hvort þeir séu löglega kjörnir má segja dæmigerða fyrir regluverkið sem hvarvetna er innleitt í þeim yfirlýsta tilgangi að bæta stjórnarhætti.
Lesa meiraSnyder um Trump og Musk
„Trump er litli karlinn og Musk er stóri karlinn þegar litið er á raunveruleg fjárráð. Ef ég væri vinur Trumps myndi ég hafa áhyggjur af því. Ég held að við ofmetum Trump og vanmetum Musk,“ segir Timothy Sneyder
Lesa meiraFlokki lýst sem formannsmöppu
Ef ekkert er flokksstarfið til hvaða hluta renna þá opinberu fjármunirnir? Þessari spurningu ætti formaður Flokks fólksins að svara.
Lesa meiraRíkisstjórnin boðar hagsýni
Eigi að ná árangri við að minnka umsvif ríkisins verður samhent ríkisstjórn að móta slíkar tillögur. Það var ekki gert við stjórnarmyndunina og nú er ætlunin að setja málið í samráðsgátt,
Lesa meiraÁramótaávörp hér og þar
Það ætti að marka ríkisútvarpinu og ekki síst fréttastofu þess ný viðmið um fréttir á stórhátíðisdögum í samræmi við þann anda sem þá setur mestan svip á hug landsmanna.
Lesa meira