Dagbók: nóvember 2020

Stjórnarsamstarf í 3 ár - 30.11.2020 10:04

Við mat á stöðunni eins og hún er núna tæpum tíu mánuðum fyrir kjördag, 25. september 2021, verður ekki annað sagt en markmið stjórnarflokkanna um að skapa stöðugleika fyrir dafnandi þjóðlíf hafi tekist.

Lesa meira

Röng ruv-frétt um réttaróvissu - 29.11.2020 9:47

Hæstiréttur hefur þegar tekið afstöðu til þess álitaefnis sem talið er að kunni að skapa réttaróvissu í frétt ruv.is.

Lesa meira

Enn um ranghugmyndir dr. Ólínu - 28.11.2020 9:44

Undir lok greinar sinnar víkur Hannes Hólmsteinn að því atriði sem ég hef rætt vegna ásakana dr. Ólínu um að faðir minn hafi beitt sér gegn útgáfu bóka Laxness í Bandaríkjunum.

Lesa meira

Þyrlur og þjóðaröryggi - 27.11.2020 10:07

Sú tilhögun á þyrlurekstrinum sem birtist vegna krafna flugvirkja er algjörlega óviðunandi. Þar er þjóðaröryggi í húfi með lokaábyrgð á forsætisráðherra.

Lesa meira

Í minningu Thorvaldsens - 26.11.2020 10:39

Páfi Thorvaldsens situr uppgefinn í stól sínum eftir þjáningarnar sem hann mátti þola vegna Napóleons. Haft er eftir Thorvaldsen þegar hann leit á lokagerð styttunnar árið 1831: „Þarna var ég líklega of norrænn.“

Lesa meira

Knopf lét ekki Hoover stjórna sér - 25.11.2020 8:18

Þarna er vikið að því kjarnaatriði í orðaskiptum mínum við dr. Ólínu. Það liggur ekkert fyrir um að faðir minn eða önnur íslensk yfirvöld hafi beitt sér gegn útgáfu bóka Laxness í Bandaríkjunum.

Lesa meira

Upplýsingaóreiðan á COVID-tímum - 24.11.2020 9:55

Hvar þetta fellur í skilgreiningu á upplýsingaóreiðu skal ósagt látið. Eitt er víst, ásetningur borgarstjórans í Reykjavík var skýr.

Lesa meira

Bóluefni vekur vonir - 23.11.2020 10:07

Það er eins gott að þeir vandi sig sem hafa að atvinnu að miðla okkur fréttum og efla okkur traust í garð þess sem er í boði.

Lesa meira

Spilling, sóttvarnir, skoðanafrelsi - 22.11.2020 11:39

Mikil reiði hefur gripið um sig í Danmörku vegna þess hvernig Mette Frederiksen, forsætisráðherra jafnaðarmanna, hefur beitt sér vegna COVID-19-faraldursins.

Lesa meira

Skýr afstaða Morgunblaðsins - 21.11.2020 10:48

Í bókinni lagði dr. Ólína lykkju á leið sína og endurtók ósannindi um að faðir minn hefði hindrað útgáfu bóka Halldórs Laxness í Bandaríkjunum í lok fimmta áratugarins.

Lesa meira

Villur dr. Ólínu - 20.11.2020 9:26

Af þessum orðum dregur almennur lesandi væntanlega þá ályktun að verra sé að vera kallaður skoffín en skuggabaldur þótt svo sé augljóslega ekki.

Lesa meira

Misheppnuð árás á Sjálfstæðisflokkinn - 19.11.2020 10:17

Gagnrýni Bolla á fjármálastjórn sjálfstæðismanna missir algjörlega marks vegna þess að hann getur ekki viðurkennt sterka stöðu ríkissjóðs og þjóðarbúsins.

Lesa meira

Varúð þrátt fyrir bóluefni - 18.11.2020 10:32

Reynslan hér og annars staðar kennir hins vegar að ekki má slaka á ráðstöfunum á borð við tveggja metra regluna, handþvott og grímunotkun.

Lesa meira

Hanating um norrænu skýrsluna - 17.11.2020 14:23

Hanating heitir sameiginlegur umræðuvettvangur Svía og Finna um varnar- og öryggismál. Er stofnað til umræðna til skiptis í Svíþjóð og Finnlandi.

Lesa meira

Sjö myndir í nóvember - 16.11.2020 9:38

Myndir teknar kl. 11.13 til 11.51 sunnudag 15. nóvember.

Lesa meira

Karl Rove segir Trump að viðurkenna ósigur - 15.11.2020 10:43

Karl Rove telur engar líkur á að Trump eða mönnum hans takist að sýna eða sanna að beitt hafi verið svikum eða svindli við framkvæmd kosninganna.

Lesa meira

Stofnun föst í 90 ára fari - 14.11.2020 11:39

Enn er ríkisútvarpið starfrækt en ríkið stofnaði viðtækjaverslunina samhliða því til að hafa örugglega tök á þessari nýbreytni og útiloka aðra frá því að nýta sér tæknina.

Lesa meira

Vandræðaleg afneitun Trumps - 13.11.2020 11:01

Tvennt er Trump efst í huga þegar hann neyðist loks til að játa sig sigraðan, að kerfið hafi snúist gegn sér með kosningasvindli og hann eigi í raun enga vini meðal öflugra fjölmiðla.

Lesa meira

Helga Vala í stjórnarskrárvanda - 12.11.2020 10:43

Helga Vala fetar þó ekki í fótspor Ragnars Aðalsteinssonar hrl. sem boðar byltingu (að vísu ekki blóðuga) til að breyta stjórnarskránni.

Lesa meira

Mælistika Brendans og Ísland - 11.11.2020 9:32

Ástæðan fyrir að ráðist var í að endursegja þessa löngu grein er einföld. Það skiptir meira máli að greina strauma og stefnur í stjórnmálum en ræða um niðurstöður skoðanakannana.

Lesa meira

Lokagrein um Trump og 71 milljón kjósenda – IV. - 10.11.2020 9:52

Ráðist var í endursegja og birta þessa löngu grein eftir Brendan O‘Neill hér vegna gruns um að hneykslunin vegna mikils fylgis Trumps mundi teygja sig inn í þá elítu hér á landi sem samsamar sig með þeim sem O‘Neill gagnrýnir mest.

Lesa meira

Trump með um 71 milljón atkvæði – III. - 9.11.2020 10:08

O‘Neill segir að það hafi farið hrollur um ráðandi öfl í kringum Biden þegar þeir rýndu í upplýsingar um kjósendahóp Trumps.

Lesa meira

Trump fékk 71 milljón atkvæða – II. - 8.11.2020 9:26

Hér verður haldið áfram þar sem frá var horfið í gær að endursegja það sem Brendan O'Neill ritstjóri vefsíðunnar spiked birti þar um bandarísku úrslitin.

Lesa meira

Trump fær um 70 milljón atkvæði – I. - 7.11.2020 11:00

Trump er með næst mesta fylgi sem nokkur bandarískur forsetaframbjóðandi hafi hlotið. Þetta er stórmerkilegt, merkilegra en hvað Biden hlaut mörg atkvæði.

Lesa meira

Trump vegur að lýðræðinu - 6.11.2020 9:58

Lýðræðislegar kosningar og virðing fyrir niðurstöðum þeirra er hornsteinn stjórnskipunar lýðræðislanda.

Lesa meira

Norska lögreglan vopnast - 5.11.2020 11:31

Íslensk yfirvöld geta ekki leyft sér þann munað að láta eins og atburðir á borð við þá sem hér er lýst geti ekki gerst á Íslandi.

Lesa meira

Dramatísk spenna í Bandaríkjunum - 4.11.2020 9:16

Trump vegnaði mun betur en spáð var. Enginn veit enn hver sigrar þótt Joe Biden hafi verið talinn næsta öruggur með sigur fyrir kjördag.

Lesa meira

SÁÁ kveður spilakassana - 3.11.2020 10:17

Það er kannski tímabært fyrir stjórnendur ÖBÍ að líta í eigin barm eins og gert er innan SÁÁ og huga að „prinisppmálum“ í eigin starfi?

Lesa meira

Mannréttindi í Eflingu - 2.11.2020 11:32

Starfsöryggi íslenskra eða erlendra starfsmanna á skrifstofu Eflingar í valdatíð Sólveigar Önnu Jónsdóttur og félaga er ekkert.

Lesa meira

NATO-flotaforingi skoðar aðstæður - 1.11.2020 11:55

Allt sem þarna er sagt er í raun fyrirsjáanlegt þegar litið er til geópólitískra þátta, það er landafræði, herfræði og stjórnmála. Ferð flotaforingjans hingað sýnir á hvaða stig umræður og athuganir eru komnar.

Lesa meira