Dagbók: júní 2018
Pírati við Austurvöll – jafnaðarmaður í Strassborg
Píratar eiga engan þingflokk í Strassborg. Þórhildur Sunna valdi þann kost að skrá sig í þingflokk jafnaðarmanna í Strassborg og situr í umboði hans sem formaður laga- og mannréttindanefndarinnar.
Lesa meiraESB-leiðtogar auka hörku í útlendingamálum
Á maraþonfundi leiðtogaráðs ESB um útlendingamál var stefnunni breytt til móts við sjónarmið harðlínumanna.
Lesa meiraEES og stjórnarskráin
Átökin á alþingi á fyrstu árum 10. áratugarins snerust að verulegu leyti um stöðu samningsins gagnvart stjórnarskránni, þá eins og nú greindi lögfræðinga á um þetta mál.
Lesa meiraNáttúrufræðistofnun vaknar
Í nýjustu rammaáætlun er ekki lagst gegn Hvalárvirkjun á Ströndum en nú hefur Náttúrufræðistofnun Íslands gert tillögu um friðlýsingu á svæðinu.
Lesa meiraÁvirðingar í Cambridge og borgarstjórn
Sé ekki hægt að sýna sér kurteisi við skólahliðið geti hún ekki unnið þarna lengur.
Lesa meiraFlokksformaður langt frá markinu
Hafi Inga Sæland ætlað að skaða einhvern með orðum sínum hitta þau hana sjálfa fyrst og síðast.
Lesa meiraMerkar fornleifarannsóknir á Þingeyrum
Takist að tryggja fé til frekari fornleifarannsókna á Þingeyrum skýra niðurstöður þeirra margt í sögu þessa merka staðar og þar með þjóðarinnar
Lesa meiraUm sýn Íslendinga á utanríkis- og öryggismál
Ekkert af þessu er nýmæli fyrir þá sem hafa rætt og ritað um íslensk öryggismál árum saman.
Lesa meiraFlissandi meirihluti borgarstjórnar
Það kemur kunnugum ekki á óvart að nýkjörnum borgarfulltrúum finnist nóg um framkomu meirihlutans í borgarstjórn Reykjavíkur.
Lesa meiraNýjar NATO-höfuðstöðvar heimsóttar
Aðkoman að NATO-byggingunni er allt önnur en áður var. Mikið autt rými er í kringum húsið og öryggisráðstafanir miklar. Þetta eru nokkrar braggalaga, sex hæða stál- og glerbyggingar.
Lesa meiraSól í Keflavík og Brussel
Sólin skein þó einnig í Brussel og hitinn fór í 27 gráður svo að ekki þurfti að kvarta undan sólar- og hitaskorti.
Lesa meiraAuglýsingaryksuga RÚV - Netflix slær í gegn með The Staircase
Æ oftar má lesa frásagnir af þáttaröðum á Netflix-rásinni sem býður ógrynni af efni og áskrifendur skoða það þegar þeim hentar.
Lesa meiraSigurmynd frá Hrafnseyri – Edda í Borgarleikhúsi
Lesa meira
Hannes Þór–Ronaldo/Messi 2:0.
Einbeitingu og afli hennar hefur verið líkt við það þegar stækkunargler magnar sólarljós þannig að gat myndast á pappírsblaði.
Lesa meiraAugu heimsins á HM
Einbeitingin hjá Portúgalanum Cristiano Ronaldo var áþreifanleg í gær þegar hann tók aukaspyrnuna í leiknum gegn Spánverjum.
Lesa meiraÞingmenn Pírata falla á eigin prófi
Hvernig sem á það er litið er mjög óvenjulegt að þingmenn gangi á þennan hátt fram gegn embættismanni í sölum alþingis og hefði mátt ætla að það væri gert í krafti óyggjandi gagna og upplýsinga.
Lesa meiraBrexit: May á bláþræði
Erfiðleikarnir vegna Brexit taka engan enda innan Íhaldsflokksins, í Bretlandi og innan Evrópusambandsins.
Lesa meiraViðreisn til uppfyllingar
Þótt Viðreisn láti eins og hún standi að nýjum meirihluta er hún ekki annað en uppfylling í skarðið sem myndaðist með niðurlagningu Bjartrar framtíðar.
Lesa meiraTrump sigri hrósandi - skýrendur á öðru máli
Fréttaskýrendur sögðu að forsetinn hefði verið upphafinn af sjálfsánægju sem stangaðist á við óljósa niðurstöðu fundarins.
Lesa meiraRáðherra dómari í eigin sök
Þarna er vikið að álitamáli sem snertir samskipti ráðuneytis og undirstofnunar sem reist eru á samningi.
Lesa meiraVerðlaunaópera - hús yfir listaháskóla
Óperan er vel gerð í öllu tilliti og heppnaðist uppfærsla hennar í Eldborg Hörpu einstaklega vel.
Lesa meiraHeilbrigðisráðherra á rangri leið
Ríkisstjórnin segist ætla að auka jöfnuð í samfélaginu. Framkvæmi heilbrigðisráðherra stefnu sína um að hefta greiðslur sjúkratrygginga til sérfræðilækna verður til tvöfalt heilbrigðiskerfi.
Lesa meiraKatrín semur um þinglok
Framganga Katrínar og málflutningur er meginstyrkur flokks hennar. Sé vegið að henni innan flokksins vegna forsætis hennar í ríkisstjórninni er ekki aðeins grafið undan trausti á stjórninni heldur undan VG-flokknum sjálfum.
Lesa meiraFriðsemd þykir ekki fréttnæm
Þetta mat leiðir sem sagt til þess að Ísland lendir efst á listanum sem friðsamasta land í heimi.
Lesa meiraLars Løkke boðar harða útlendingastefnu í þjóðhátíðarræðu
Í gær minntust Færeyingar og Grænlendingar þess að nákvæmlega 65 ár voru liðin frá því að lönd þeirra hættu að vera nýlendur Dana.
Lesa meiraVeiðigjöldin - popúlismi Samfylkingar og Viðreisnar
Samfylking í leit að ágreiningsefni hengir nú hatt sinn á veiðigjöld og sama gildir um Viðreisn.
Lesa meiraUm 100 hæfniviðmið 8 ára barns
Hæfniviðmiðum hvers nemanda fjölgar eftir því sem hann eldist og fer í fleiri námsgreinar.
Lesa meiraHvalárvirkjun mótmælt á Kjarvalsstöðum
Ástæðan fyrir að vakið er máls á Hvalárvirkjun hér er undarlegur gjörningur við upphaf málverkasýningar á Kjarvalsstöðum laugardaginn 2. júní.
Lesa meiraRíkisforsjá krefst ný forstjóra
Þeir sem þekkja til embættisstarfa Steingríms Ara vita að hann vinnur þau af stakri kostgæfni. Hvort það er þess vegna sem Svandís Svavarsdóttir vill losna við hann er ósennilegt.
Lesa meiraFélagsstofnun stúdenta í 50 ár
Húsnæðismál stúdenta hafa jafnan vegið þyngst hjá FS og nú rekur stofnunin 1.200 íbúðir.
Lesa meira