Dagbók: maí 2024
Sjálfstæðismenn ráða úrslitum
Enginn þessara frambjóðenda lítur á sig sem frambjóðanda stjórnmálaflokks enda hafa þeir ekki frekar en aðrir frambjóðendur umboð frá nokkrum flokki.
Lesa meiraFjölmiðlalögum synjað
Eftir heimkomu Ólafs Ragnars var stofnað til undirskriftasöfnunar til að skora á Ólaf Ragnar að staðfesta ekki fjölmiðlalögin hver svo sem afstaða fólks væri til efnis þeirra.
Lesa meiraForsetakjör: Litháen – Ísland
Enginn dregur í efa að í Litháen sé gagnsætt, lýðræðislegt stjórnarfar. Þar ríkir einnig stjórnarfarslegur agi og lögð er áhersla á að treysta þolgæði þjóðarinnar.
Lesa meiraÞriðji í framboði gegn alþingi
Þegar talað er af sama offorsi og Steinunn Ólína gerði láta orðhákarnir eins og þeir mæli fyrir hönd allrar þjóðarinnar.
Lesa meiraÓheillaþróun forsetaembættis
Nú er ekki lengur látið við það sitja að frambjóðendur segist ætla að feta í fótspor Ólafs Ragnar heldur segjast sumir ætla að beita synjunarvaldinu gegn ákveðnum málum.
Lesa meiraFerðamenn á Spáni og hér
Í nútímaheimi þar sem menn hafa við fingurgómana tól og hugbúnað til að leiðbeina sér um hvert hagkvæmast er að ferðast sér til tilbreytingar og skemmtunar er líklegt að verðlag ráði mestu.
Lesa meiraTveir vantreysta þingræðinu
Þótt orðið forsetaræði kæmi ekki fyrir í samtali Arnars Þórs og Stefáns Einars verður ekki önnur ályktun dregin af því en frambjóðandinn boði forsetaræði á Íslandi í stað þingræðis.
Lesa meiraMoðsuða Höllu vegna Úkraínu
Áttar hún sig í raun ekki á um hvað er barist í Úkraínu? Það er Íslendingum í hag að leggja þeim öflugt liðsinni sem hætta þar lífi sínu fyrir grunngildi íslensks samfélags.
Lesa meiraHugarburður í Forystusætinu
Að óreyndu hefði mátt ætla að meiri gæðakröfur yrðu gerðar til kosningaefnis ríkismiðilsins en birtist í hugarleikfiminni sem er á borð borin í Forystusætinu.
Valkvíði vegna frambjóðendafjölda
Að velja á milli tólf einstaklinga getur leitt til valkvíða og því fyrr sem honum er vikið til hliðar með ákvörðun þeim mun betra.
Lesa meiraAðförin að málfræðilegu kynhlutleysi
Á meðan alþingi og þeir sem framfylgja málstefnu þess láta ríkisútvarpið afskiptalaust í þessu efni má líta þannig á að þetta samrýmist opinberri stefnu.
Lesa meiraVarnaðarorð til frambjóðenda
Margir frambjóðendur tala undarlega um stöðu Íslands á alþjóðavettvangi, annaðhvort vegna vanþekkingar eða fyrir þeim vakir beinlínis að villa um fyrir kjósendum.
Lesa meiraFyrir kraft heilags anda
Í Postulasögunni segir „ótti kom yfir sérhverja sál“ á fæðingardegi kirkjunnar Síðan hefur hvorki ótti né efi grandað henni fyrir kraft heilags anda.
Oki Rússa andmælt
Það er lofsvert samhengi í stefnu og gjörðum íslenskra stjórnvalda þegar þjóðir berjast undan rússnesku oki. Hitt er einkennilegt að Sigmundur Davíð hefur skipt um skoðun í þessu efni – hvers vegna?
Lesa meiraAtkvæðaveiðar í gruggugu vatni
Við vitlausum spurningum koma vitlaus svör ef sá sem svarar sér ekki sóma sinn í að leiðrétta delluna.
Lesa meiraÞórunn sækir að Kristrúnu
Verra verður ástandið varla að mati Þórunnar. Hún hefði átt að segja söguna til enda og nefna þá sem hófu að dansa eftir pípu Bjarna.
Lesa meiraHalla Hrund í Argentínu – Isavia í Kína
Augljóst er af öllu að Argentínuferð Höllu Hrundar dregur engan dilk á eftir sér í samskiptum Íslands og Argentínu. Ferðin hefur hins vegar orðið hluti af kosningabaráttu hér.
Lesa meiraHátíðarfundur um NATO
„Þetta þýðir vitaskuld að það er algjör fjarstæða sem stundum heyrist, að aðild okkar að Atlantshafsbandalaginu geri okkur að líklegra hugsanlegu skotmarki en ella.“
Lesa meiraPoppfræðingur á villigötum
Stjórnmálavæðingin hér blasti við þegar RÚV sá til þess að til þátttöku í forkeppni hér var fenginn Palestínuarabi frá Tel Aviv með það að markmiði að hann yrði fulltrúi Íslands í Malmø.
Lesa meiraLandbúnaður í Seltjarnarneskirkju
Bændur eru sjálfstæðir atvinnurekendur og þeir verða að hafa svigrúm til verðmætasköpunar. Á framtak þeirra verður að treysta til að skapa þjóðinni fæðuöryggi.
Lesa meiraRÚV gegn Ísrael
Vegna Eurovision hafa starfsmenn ríkissjónvarpsins markvisst misbeitt aðstöðu sinni í von um að koma höggi á Ísraela.
Lesa meiraLóðatalnaleikur í ráðhúsinu
Umboðsmaður alþingis ætti að eigin frumkvæði að greiða úr þeirri flækju sem hönnuð hefur verið í ráðhúsinu vegna þessa mikla vandræðamáls. Þarna eru milljarðar í húfi hjá borg sem er stjórnsýslu- og fjárhagslega á heljarþröm.
Lesa meiraUpplýsingafölsun Kristrúnar
Það er hreinlega upplýsingafölsun af verstu gerð að ríkisstjórnin hafi sett efnahagsmálin „á hvolf“.
Lesa meiraDagur B. í björgunarhring
Innri endurskoðun borgarinnar á allt undir meirihluta borgarstjórnar. Það hafði dramatískar afleiðingar að borgarskjalavörður birti upplýsingar sem settu braggamálið í annað ljós en Degi B. og félögum líkaði.
Lesa meiraBensínstöðvar í blokkir?
Dagur B. situr uppi með samninga sem lýst er sem milljarða gjafagjörningum til olíufélaganna en skortir pólitískan slagkraft til að stíga næsta skref.
Lesa meiraHildarleikurinn í MÍR
Hollustan við Moskvuvaldið má sín enn mikils innan MÍR. Haukur og félagar berjast undir merkjum Kremlverja.
Lesa meiraSvörin ráða, ekki spursmál
Það er einkennilegt ef kosningabarátta sem snýst um menn en ekki málefni má ekki snúast um frambjóðendur og það sem þá varðar.
Lesa meiraVarað við villukenningum
Dapurlegt er ef baráttan um Bessastaði er misnotuð til að halda einhverju fram um hlutverk forseta Íslands sem á sér enga stoð í veruleikanum.
Lesa meiraAfslættir Dags B. og Efstaleitið
Nú er þess beðið hvað meirihluti borgarráðs undir formennsku Dags B. ákveður að gera við tillögu sjálfstæðismanna um að leyndinni verði svipt af bensínstöðvamáli borgarstjórans.
Lesa meiraSniglarnir á forsíðu
Það segir sína sögu um stöðu 1. maí um þessar mundir að á forsíðu Morgunblaðsins í dag (2. maí) birtist mynd af liðsmönnum Bifhjólasamtaka lýðveldisins, Sniglanna.
Friðsamur 1. maí
Umræður í tilefni 1. maí hafa mikið breyst frá því sem áður var. Nú er varla lengur minnst á stöðu þjóðarbúsins eða hag þeirra sem þar starfa og þiggja laun, hvernig tekju- og starfsöryggi þeirra sé háttað.
Lesa meira