Dagbók: janúar 2023
Bloggið í skýjunum
Menn geta auðveldlega haslað sér völl í netheimum og þar má nálgast þá í skýjunum hvaðan sem er og eiga skoðanaskipti ef svo ber undir.
Lesa meiraUpplýsingafalsanir lýðskrumara
Auðvelt er fyrir lýðskrumara á borð við Sólveigu Önnu Jónsdóttur að leiða fylgjendur sína gagnrýnislaust í ógöngur. Að veita lýðskrumurum slíkt dagskrárvald í umræðum er til skammar.
Lesa meiraÍ Hörpu - tónleikar
Laugardaginn 28. janúar var
lokadagur Myrkra músikdaga þar sem í viku er kynnt nútímatónlist og mörg tónverk
frumflutt eftir innlend tónskáld og erlend.
Uppgjöf kvótaandstæðings
Undir lokin er niðurstaða Þórðar Snæs að sjónarmið hans hafi einfaldlega orðið undir. Að tíminn til að laga kvótkerfið að hans höfði sé liðinn,
Lesa meiraSólveig Anna ræðir ekki við neina „ógeðslega“
Að samningsborðinu gengur Sólveig Anna aðeins tilneydd, þegir þar en lýsir síðan yfir að þeir sem hún hitti fyrir í húsakynnum ríkissáttasemjara séu „ógeðslegir“.
Lesa meiraLandið selt á ensku
Þegar rennt er yfir niðurstöður skýrslnanna blasir við að þeim sem reka ferðaþjónustu hér er ekki sérstakt kappsmál að nota íslensku til að laða að sér viðskiptavini.
Lesa meiraEnn um þriðja orkupakkann
Tilefni greinarinnar hér 8. desember var að
vekja athygli á að dómarar í undirrétti og millirétti í Noregi höfnuðu sjónarmiði
Nei til EU um afgreiðslu orkupakkans.
Sólveig Anna fer eftir bókinni
Kommúnisti í stjórn Síldarverksmiðja ríkisins á fyrr helmingi 20. aldar spurði einu sinni á fundi stjórnarinnar: „Hvað varðar mig um þjóðarhag?“ Sólveig Anna fetar nú í spor hans.
Lesa meiraEyjagossins minnst
Þegar litið er til baka og hugað að giftusamlegri björgun Vestmanneyinga á ögurstundu er auðvelt að álykta að einstök blessun hafi hvílt yfir íbúunum þar.
Lesa meiraÞjóðverjar einangrast
Hik og vandræðagangur þýsku ríkisstjórnarinnar undir forystu jafnaðarmannsins Olafs Scholz hefur leitt til einangrunar Þjóðverja.
Lesa meiraÚkraínuklemma Þjóðverja
Scholz og áhrifamenn innan hans eigin Jafnaðarmannaflokks og annarra þýskra flokka vilja í raun frekar friðmælast við Rússa en sýna þeim í tvo heimana.
Lesa meiraStjórnleysi útlendingamála
Ætla mætti af tregðu þingmanna til að breyta útlendingalöggjöfinni í takt við það sem er annars staðar að hér væri allt í himnalagi í þessum málaflokki.
Lesa meiraÞegar Stundin gleypti Kjarnann
Á Heimildinni nálgast menn mál í anda Kveiks á ríkissjónvarpinu áður enn breytt var um ritstjórnarstefnu þar eftir brottför lykilmanna sem fluttu sig einmitt yfir á Stundina.
Lesa meiraDanir deila hart um bænadag
Forsætisráðherrann gaf ekkert eftir í málinu í stefnuræðu sinni í danska þjóðþinginu þriðjudaginn 17. janúar. Ræðst á næstu dögum hve lengi stjórnin heldur í þessa hörðu afstöðu.
Lesa meiraÞjóðarhöll tímasett án fjármagns
Reykjavíkurborg tók á sínum tíma ákvörðun og
reisti Laugadalslaugina, Laugardalsvöllinn og Laugardalshöllina. Ríkissjóður
átti ekki hlut að máli þá. Nú er öldin önnur.
Tvær fréttir – tveir heimar
Þarna kemur með öðrum orðum fram að fyrir opnum
tjöldum í þinghúsinu – í borgarstjórn kemur minnihlutinn hins vegar að harðlæstum dyrum.
Örlög konungdæma
Ulla Terkelsen segir að um sama leyti og Konstantín, fyrrverandi Grikkjakonungur, falli frá birti Harry, hertogi af Sussex, minningabók sína Varaliðann
Lesa meiraÁróður í kennslustofu
Þegar bent er á augljósa flokkspólitíska misnotkun í kennslustofunni hafa nemendur oft átt erfitt um vik við að sanna fullyrðingar sínar.
Lesa meiraNiðurlæging Rússa magnast
Verður að telja að Úkraínumenn standi betur að vígi þegar litið er til sóknarmáttar, baráttuanda og skilnings umheimsins.
Lesa meiraEfling ein á báti
Niðurrifsstefnan sem birtist í störfum og orðum Sólveigar Önnu er í anda þeirra sem telja byltingu nauðsynlega til að leggja grunn að nýju samfélagi.
Lesa meiraVegið að trausti banka
Eins og áður er mest í húfi fyrir Íslandsbanka og framtíð hans í þessu máli. Að vega að trausti í garð banka getur verið dýrkeypt eins og dæmin sanna.
Lesa meiraPírati í stjórnarskrárfýlu
Arndís Anna fer með rangt mál þegar hún segir að látið sé „eins og engin vinna hafi verið lögð í nýju stjórnarskrána á sínum tíma“. Telur hún þetta „hreina vanvirðingu“ við þjóðina.
Lesa meiraBolsonaro - Trump - Sólveig Anna
Nú er Sólveig Anna formaður Eflingar stéttarfélags og sakar aðra verkalýðsformenn sem hafa samið til eins árs fyrir félagsmenn sína um að hafa „stolið“ kjarasamningi af Eflingu.
Lesa meiraLífshættulegt aðgerðaleysi
Miðað við gamla snjóruðninginn á göngubrautinni við Blindraheimilið og Hlíðaskólann þar sem lífshættan blasir við öllum eru litlar líkur á að borgaryfirvöldin bregðist við ósýnilegri hættu í andrúmsloftinu á annan veg en með nöldri yfir nagladekkjum.
Lesa meiraBorg án bílastæða
Varaborgarfulltrúi Viðreisnar, Pawel Bartoszek, lýsir „nýju bílastæðastefnunni“ þar sem ekki er lengur „gert ráð fyrir lágmarksfjölda bílastæða heldur frekar hámarksfjölda“.
Lesa meiraNagladekkjastríðið harðnar
Vegna ófærðar sem var á fyrri hluta árs 2022 og reynslu ökumanna þá fjölgaði þeim í haust sem ákváðu að setja nagladekk undir bíla sína.
Lesa meiraFishrot hneykslið í Namibíu
Að kalla Fishrot hneykslið Samherjamálið er rangnefni sé ætlunin að lýsa því sem gerist fyrir dómstólum í Namibíu en er réttnefni vegna umfjöllunar í fréttum hér.
Lesa meiraSólveig Anna tapar í félagsdómi
Skýrara verður þetta ekki. Það voru með öðrum orðum mannvonska og duttlungar Sólveigar Önnu auk ofríkis sem réðu för hjá henni.
Lesa meiraFríblað í kassa - varað við skógi
Hugmyndin um fríblað í svonefndri aldreifingu er sem sagt dauð hér á landi um tveimur áratugum eftir að hún kom til sögunnar, fríblaðið er nú dreifingarkössum.
Lesa meiraSkrýtinn áramótaboðskapur
Þá birtist grein í Morgunblaðinu þar sem stuðningsþjóðum Úkraínumanna er kennt um rússneska viðbjóðinn. Því eru takmörk sett hvað telja má boðlegt fyrir áskrifendur.
Lesa meiraVandræði hátignanna og veröldin
Að fjölskylduvandræðin séu básúnuð og mun stærri málefni í áramótaboðskapnum hverfi í skuggann er síður en svo heppilegt.
Lesa meira