Dagbók: 2019

Í Portó - 16.11.2019 10:33

Myndir frá Portó 15. nóvember 2019.

Lesa meira

Bláeygur Guðni og EES - 15.11.2019 10:25

Þeir sem telja að EES-samningurinn þrengi að rétti stjórnvalda og ekkert sé unnt að gera án þess að fá leyfi frá Brussel eru skaðvaldar í umræðum um þetta mál.

Lesa meira

Lofsamleg umsögn um Stílæfingarnar - 14.11.2019 13:32

Einar Falur Ingólfsson skrifar um Stílæfingarnar eftir Raymond Queneau

Lesa meira

Nýr fjölmiðlastormur um Samherja - 13.11.2019 10:15

Þeir telja sig hafa afhjúpað stórfellt hneyksli og spillingu í Namibíu vegna viðskipta Samherja. Umræðurnar eru á frumstigi.

Lesa meira

Velferðar-smáhýsi á hrakhólum - 12.11.2019 9:32

Það ber ekki vott um mikla þekkingu á þessum hluta Hlíðanna eða ferðum ungmenna um hann ef velferðarsvið borgarinnar vill í raun skapa þar ástand eins og lýst er í bréfi Þingvangs.

Lesa meira

Vantraust á Sigmund Davíð og Gunnar Braga - 11.11.2019 11:00

Tillaga Flokks fólksins er vantraust á orð Sigmundar Davíðs og Gunnars Braga um stöðu Íslands gagnvart ESB.

Lesa meira

Varnaðarorð á minningardegi - 10.11.2019 12:20

Þess er minnst víða að 11. nóvember verður 101 ár liðið frá lokum fyrri heimsstyrjaldarinnar. Bretar leggja sig sérstaklega fram um að viðhalda þessum minningardegi.

Lesa meira

Áhrif falls Berlínarmúrsins á Íslandi - 9.11.2019 11:19

Íslenskt samfélag opnaðist eftir fall múrsins eins og samfélögin í austurhluta Evrópu.

Lesa meira

Macron gefur NATO og Trump spark - 8.11.2019 10:36

Eins og jafnan þegar stjórnmálamenn draga upp fána sinn á þann veg sem Macron gerði í viðtalinu við The Economist búa eigin hagsmunir að baki.

Lesa meira

Corbyn í vanda vegna gyðingahaturs - 7.11.2019 12:16

Forseti ASÍ hallast á sveif með Jeremy Corbyn og félögum. Þeir tala einnig á þennan veg um Palestínumenn og samtök þeirra, vini sína. Leiðir það nú til klofnings í Verkamannaflokknum.

Lesa meira

Lögmæt brottvísun sætir gagnrýni - 6.11.2019 10:50

Að baki upphlaupa í þágu hælisleitenda standa að jafnaði innlendir aðilar. Í fjölmiðlum segir að No Borders samtökin hafi fyrst vakið athygli á þessu máli.

Lesa meira

Borgarklúður við Bústaðaveg - 5.11.2019 10:34

Framvinda þessa máls er í samræmi við aðrar fréttir af lélegum undirbúningi af hálfu Reykjavíkurborgar og tillitsleysi gagnvart borgarbúum við töku ákvarðana sem snerta hagsmuni þeirra.

Lesa meira

NYT afhjúpar spillt landbúnaðarkerfi ESB - 4.11.2019 9:08

Segir blaðið að rannsókn þess í níu löndum leiði í ljós að styrkjakerfið sé spillt og sjálfhverft.

Lesa meira

Brexit og sjálfstæðisbarátta Skota - 3.11.2019 10:42

Kosningarnar í Skotlandi snúast ekki aðeins um fjölda þingmanna hvers flokks heldur einnig um hvort sjálfstæðisbaráttan tekur flugið að nýju.

Lesa meira

Valdníðsla á Vinnslustöðinni - 2.11.2019 11:57

Fréttahaukar ríkisútvarpsins ganga skiljanlega ekki á eftir píratanum Þórhildi Sunnu Ævarsdóttur, formanni stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar alþingis, með spurningum um rannsókn þingmanna í tilefni af birtingu þessara nýju gagna.

Lesa meira

Þrjár ófrægingargreinar um EES-skýrslu - 1.11.2019 11:10

Hér hefur verið vikið að þremur ófrægingargreinum í Morgunblaðinu um skýrsluna um EES-samstarfið. Í engri þeirra er haggað við nokkru sem birtist í texta okkar.

Lesa meira

Bretland: einsflokksstjórn á undanhaldi - 31.10.2019 10:48

Frá árinu 1935 hefur engin ríkisstjórn í Bretlandi stuðst við meirihluta kjósenda. Þegar flokkshollusta minnkar og kjósendur flakka á milli fleiri flokka en áður hefur það áhrif á kosningaúrslitin.

Lesa meira

EES-heilbrigðisreglur gilda um innflutt kjöt - 30.10.2019 11:42

Á árinu 2019 hefur í senn tekist að laga íslensk lög um innflutning á landbúnaðarvörum að EES-heilbrigðisreglum en jafnframt tryggja að fylgt skuli nýjum öryggisreglum.

Lesa meira

Helg fjölmiðlavé og seðlabankinn - 29.10.2019 10:01

Skilaboð Íslandsbanka kölluðu fram áminningu um að ritstjórnarskrifstofur fjölmiðla séu helg vé gagnvart þrýstingi almannatengla þótt fingraför þeirra sjáist eða heyrist um allt.

Lesa meira

Óeðlileg skipting heilbrigðisútgjalda - 28.10.2019 10:17

„...við verjum aðeins 1,6% heilbrigðisútgjalda í forvarnir. Við erum alltaf að slökkva elda og gleymum að fyrirbyggja þessa sjúkdóma.“

Lesa meira

Á gráum lista vegna peningaþvættis - 27.10.2019 10:47

Á sínum tíma vakti nokkra undrun þegar orðið peningaþvætti var tekið inn í íslenskt lagamál.

Lesa meira

EES, erfingjavandinn og sveitirnar - 26.10.2019 10:28

Að kenna EES-aðildinni um það sem mönnum þykir miður á þessu sviði og öðrum er ekki annað en leit að einhverju skjóli fyrir eigið aðgerðaleysi.

Lesa meira

Deilt um samkeppniseftirlit - 25.10.2019 13:13

Þáttaskil urðu í afstöðunni til samkeppnismála hér á landi með aðildinni að EES. Þar til að hún kom á dagskrá og EES-samningurinn var gerður átti að stuðla að samkeppni með verðlagseftirliti.

Lesa meira

Baráttan gegn ofríki innan Eflingar - 24.10.2019 9:56

Áskorun send Starfsgreinasambandi Íslands vegna ofríkis gegn starfsmönnum Eflingar.

Lesa meira

Þingbrellur gegn Boris og brexit - 23.10.2019 10:44

Í fjölmiðlum sem vilja veg Boris Johnsons sem minnstan er samþykkt þessarar tæknilegu tillögu hampað í fyrirsögnum og jafnvel ekki minnst á efnislega sigur forsætisráðherrans.

Lesa meira

Mögnuð átök í neðri málstofunni - 22.10.2019 11:15

Verður ekki annað sagt en að í þingsalnum sjálfum hafi allar ákvarðanir verið teknar á þann veg að hlýtur að vekja virðingu þeirra sem sjá gildi þess að þingræðið njóti sín.

Lesa meira

EES-skýrsla í samræmi við erindisbréf - 21.10.2019 9:53

Um leið og vinsamleg orð Elíasar um skýrsluna eru þökkuð er óhjákvæmilegt að mótmæla því að skýrslan sé ekki í samræmi við erindisbréf Guðlaugs Þórs Þórðarsonar utanríkisráðherra.

Lesa meira

Viðreisn og 15 mínútna frægðin - 20.10.2019 10:48

Þessi afskiptasemi af mataræði VG-fólks er enn ein tilraun forystufólks Viðreisnar til að tala sjálft sig inn í allar fréttir.

Lesa meira

Spenna í neðri deildinni Í Westminster - 19.10.2019 10:42

Fyrir okkur sem fylgjumst ekki með „enska boltanum“ er í dag boðið upp á spennandi „ensk stjórnmál“ í beinni útsendingu á laugadegi.

Lesa meira

Jón Ásgeir frá Fréttablaðinu - 18.10.2019 10:26

Sumarið 2002 seldi Gunnar Smári Egilsson, núv. forystumaður Sósíalistaflokks Íslands, Fréttablaðið með leynd til Jóns Ásgeirs Jóhannessonar nú hefur Helgi Magnússon eignast það.

Lesa meira

Mikilvægur stuðningur við EES í norsku verkalýðshreyfingunni - 17.10.2019 9:49

Hart var tekist á um EES á landsþingi 150.000 manna norsks verkalýðssambands. EES-andstæðingar urðu undir í átökunum.

Lesa meira

Enginn vafi um stöðu Íslands - 16.10.2019 13:15

Með aðild að NATO, varnarsamningi við Bandaríkin og aðild að evrópska svæðinu auk Norðurlandaráðs er engin spurning hvar Íslendingar hafa skipað sér. Einkennilegt ef smáríkjarannsóknir leiða til vafa um það.

Lesa meira

Félög til almannaheilla og peningaþvætti - 15.10.2019 11:19

Dæmi eru um að félög með ófjárhagslegan tilgang, sem starfa að almannaheillum, hafi verið misnotuð og þá einkum við fjármögnun hryðjuverka.

Lesa meira

Reykjavík bregst væntingum - 14.10.2019 10:26

Hér eru nokkrir punktar sem vert er að hafa í huga. Þeir endurspegla annars vegar óstjórn í Reykjavík og hins vegar góða stjórn þjóðarbúskaparins.

Lesa meira

Örlagarík brexit-helgi - 13.10.2019 10:37

Hér skal ekkert fullyrt um brexit-niðurstöðuna en nú um helgina kann hún að ráðast og síðan verði vikan notuð til að vinna henni brautargengi í Bretlandi og á vettvangi ESB.

Lesa meira

Snorri í samtíð, nútíð og framtíð - 12.10.2019 12:21

Andri Snær Magnason hefur skrifað Auðhumlu og þar með Snorra Sturluson inn í loftslagsumræðurnar á snilldarlegan hátt í bók sinni Um tímann og vatnið.

Lesa meira

Styrkur Katrínar Jakobsdóttur - 11.10.2019 11:03

Styrkur Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra í íslenskum stjórnmálum nú um stundir er svo mikill að stjórnarandstaðan kemur hvergi á hana höggi.

Lesa meira

Heiftin ræður innan Eflingar - 10.10.2019 10:15

Síðast þegar lesendum síðu minnar voru birtar frásagnir um vinnubrögð sósíalistanna Sólveigar Önnu og Viðars rauk hún upp á nef sér og lýsti mér sem „mykjudreifara“.

Lesa meira

EES-skýrsla kynnt á lokuðum og opnum fundum - 9.10.2019 16:36

Kynningin á EES-skýrslunni heldur áfram. Í dag (9. október) voru tveir kynningarfundir. Annar lokaður í utanríkismálanefnd alþingis, hinn opinn hjá Samtökum eldri sjálfstæðismanna (SES) í Valhöll.

Lesa meira

Silfruköfun og heimsminjaskrá UNESCO - 8.10.2019 9:56

Þeir sem fara um þjóðgarðinn og sjá umsvif og mannvirki að baki Þingvallabæjarins (þó í skjóli fyrir þá sem í bænum eru) hljóta að reka upp stór augu.

Lesa meira