Dagbók: 2019

Miðflokksmönnum fjarstýrt frá Noregi - 24.5.2019 9:13

Miðflokksmenn eru betri og meiri Íslendingar en allir aðrir. Þetta segja þeir sem dansa eftir norskri pípu hver við annan í þingsalnum nótt eftir nótt.

Lesa meira

Þvermóðskan verður May að falli - 23.5.2019 9:40

Undanfarnar nætur hefur pólitísk þráhyggja í ætt við þvermóðsku May birst í málþófi miðflokksmanna á alþingi.

Lesa meira

Fjártækni í keppni við afturhaldsöflin - 22.5.2019 8:29

Breytingar á sviði fjártækni eru mjög hraðar. Þær eru reistar á samkeyrslu bankaþjónustu og fjarskiptatæknifyrirtækja. Munu afturhaldsöflin sem nú birtast í Miðflokknum leggjast gegn þeim eins og þriðja orkupakkanum?

Lesa meira

Engin þörf fyrir umskipunarhöfn? - 21.5.2019 13:31

Andspænis fullyrðingum af þessu tagi sem studdar eru haldgóðum rökum vaknar spurning um hvað í raun vaki fyrir þeim sem standa að Finnafjarðarhöfninni

Lesa meira

Óvænt aðför að trúverðugleika Sigmundar Davíðs - 20.5.2019 10:55

Á mbl.is er endurvakin tortryggni meðal andstæðinga O3 og í aðdáendahópi Sigmundar Davíðs um hvort hann hafi gengið nægilega tryggilega frá afturköllun ESB-aðildarumsóknarinnar fyrri hluta árs 2015

Lesa meira

Rússamakk sprengir stjórn Austurríkis - 19.5.2019 10:59

Hneykslið er afhjúpað á viðkvæmum punkti í evrópskum stjórnmálum, lokadagana fyrir fyrri umferð kosninga til ESB-þingsins.

Lesa meira

Þórhildur Sunna brýtur siðareglur - 18.5.2019 12:07

Nú kemur til kasta forsætisnefndar alþingis að fjalla um þetta ráðgefandi álit. Hafi hún efni þess að engu verður siðanefndin marklaus. Næsta skref yrði að afmá hana

Lesa meira

Greining á lögfræðidrama í Skírni - 17.5.2019 11:45

Fyrir alla almenna borgara landsins er áhyggjuefni að dómarar skuli leyfa sér að ganga til verka eins og þarna er lýst.

Lesa meira

Björn Leví skýrir lögfræðiálit - 16.5.2019 11:34

Björn Leví Gunnarsson, þingmaður Pírata, skrifar mest upplýsandi greinina af sjö um þriðja orkupakkann (O3)  í Morgunblaði dagsins.

Lesa meira

Marklaust minni hluta álit um O3 - 15.5.2019 12:11

Álitið er samsuða órökstuddra fullyrðinga og einkennist af einfeldningslegum áróðri.

Lesa meira

Vel unnið álit utanríkismálanefndar - 14.5.2019 9:34

Þar er komið til móts við háværa gagnrýni þess hóps sem helst hefur beitt sér gegn innleiðingu O3.

Lesa meira

Firring Miðflokksins í O3-málinu - 13.5.2019 14:06

Núverandi forystumenn Miðflokksins hafa alla tíð sýnt efnislegum þáttum O3-málsins tómlæti.

Lesa meira

Franska þingið heimilar skjótar aðgerðir - 12.5.2019 13:45

Franck Riester menningarmálaráðherra sagði þingmönnum að ekkert yrði gert að óathuguðu máli í viðgerðarvinnunni. Í því fælist „metnaður og festa“ að ætla að ljúka við viðgerðina á innan við fimm árum.

Lesa meira

Sæstrengur í brennipunkt - 11.5.2019 11:16

Við meðferð þriðja orkupakkans hefur spurningin um sæstreng orðið að meira umræðuefni á stjórnmálavettvangi en áður og á betur skilgreindum forsendum.

Lesa meira

Andstæðingar O3 vilja leynd og lágt stóriðjuorkuverð - 10.5.2019 10:24

Varaforseti ASÍ, Vilhjálmur Birgisson, gagnrýndi Landsvirkjun fyrir mjög hátt verð á raforku til Elkem á Grundartanga, segir Fréttablaðið

Lesa meira

Varnaðarorð Baudenbachers vegna O3 - 9.5.2019 15:37

Það er vegna ágreinings um túlkun á EES-samningnum sem utanríkisráðherra leitaði álits þessa gamalreynda lögfræðings og dómara.

Lesa meira

Vaxandi stuðningur við O3 – Össur til varnar Áslaugu Örnu - 8.5.2019 10:41

Óvenjulegt er að svo öflugur hópur forystumanna í atvinnulífinu taki höndum saman og birti hvatningargrein í blaði.

Lesa meira

Fagstofnanir ESB og íslensk hagsmunagæsla - 7.5.2019 10:29

Þegar að fagstofnunum og stjórnum þeirra kemur eiga EES/EFTA-ríkin fulltrúa við stjórnarborðið með málfrelsi, tillögu- og bókunarrétt.

Lesa meira

Vormyndir - 6.5.2019 7:43

Nokkrar myndir í maí

Lesa meira

Afhjúpun Halls Hallssonar - 5.5.2019 10:02

Hallur Hallsson segir að aðeins tveir blaðamenn á Íslandi skynji sannleikann í því sem gerist núna í Bandaríkjunum.

Lesa meira

Frosti býður í óvissuferð - 4.5.2019 12:17

Frosti samþykkti þessa innleiðingu og felldi breytingartillögu um að orðin „raforkuflutnings til annarra landa“ færu úr lagatextanum. Frosti vildi hafa þessi orð inni.

Lesa meira

Bjarni segir ekkert framsal á orkuauðlinum í O3. - 3.5.2019 9:34

Ekkert hefur breyst í O3 síðan Þorsteinn Sæmundsson mælti með og studdi lögfestingu hluta hans vorið 2015. Breytingin er að Þorsteinn hefur skipt um flokk og skoðun.

Lesa meira

Ragnhildi Kolka svarað um O3 - 2.5.2019 9:44

Í fyrsta lagi er ekki um neina kúgun að ræða í þessu máli gagnvart íslenskum stjórnvöldum eða Íslendingum. Nauðsynlegt er að hafa það á hreinu.

Lesa meira

Virki orkumarkaðurinn og stefna Tómasar Inga - 1.5.2019 10:47

Tómas Ingi taldi hér ekki um „hættulegt mál að ræða“. Þetta væri „hluti af því samkeppnislandslagi“ EES-aðildarinnar

Lesa meira

Alþýðusambandið snýst gegn markaðsbúskap - 30.4.2019 9:50

Þetta hefur ekkert með þriðja orkupakkann að gera heldur lýsir kúvendingu meðal forystumanna Alþýðusambands Íslands til markaðsbúskapar.

Lesa meira

Norsk íhlutun í íslensk stjórnmál - 29.4.2019 10:22

Vandi andstæðinga O3 á Íslandi er að þeir tóku frá upphafi norskan pól í hæðina og fjölluðu um málið að forskrift andstæðinganna í Noregi.

Lesa meira

Þegar þriðji orkuboltinn fór af stað - 28.4.2019 11:33

Þáttaskil urðu snemma árs 2018. Þá voru miklar deilur um málið í Noregi en stórþingið þar samþykkti að lögfesta þriðja orkupakkann 22. mars 2018.

Lesa meira

Hælisleitendur á orkupakkafundi - 27.4.2019 18:49

Með því að sækja orkupakkafundinn vildu hælisleitendurnir stofna til samtals við dómsmálaráðherra um einkamál sín.

Lesa meira

Ragnar Þór fimbulfambar um O3 - 26.4.2019 7:11

Það eru umræðurnar sem vekja formanni VR ugg í brjósti. Miðað við framlag hans eru slíkar áhyggjur ekki ástæðulausar.

Lesa meira

Heitar orkuumræður um það sem ekki verður - 25.4.2019 7:18

Nauðsyn þess að bæta flutningskerfi raforku innan lands blasir við öllum sem leiða hugann að raforkumálum en láta ekki stjórnast af einhverju öðru.

Lesa meira

Yfirgnæfandi stuðningur við kjarasamninga - 24.4.2019 20:12

Niðurstöðum samninganna og í atkvæðagreiðslunum ber að fagna. Þær sýna margt. Eitt af því er að láta hrakspámenn ekki setja þjóðfélagið út af sporinu.

Lesa meira

Umskiptingar gegn framsókn - 23.4.2019 10:50

Sigurður Ingi hlýtur að átta sig á að lögfræðilegar álitsgerðir trufla hvorki Sigmund Davíð né Gunnar Braga í þessari aðför þeirra að Framsóknarflokknum.

Lesa meira

Nú er fagur dýrðardagur - 22.4.2019 10:23

Fjórar vormyndir

Lesa meira

Gleðilega páska! - 21.4.2019 9:57

Að morgni páskadags

Lesa meira

Ekki tækifærismennska heldur tvöfeldni - 20.4.2019 12:15

Hér hefur orðið „tækifærsimennska“ verið notað um framgöngu þeirra Frosta og Þorsteins Sæmundssonar, nær væri að nota orðið „tvöfeldni“.

Lesa meira

Heimildarmynd um samfélagsbyltingu - 19.4.2019 12:11

Minnt er á að Neskaupstaður er „endastöð“ í þeim skilningi að þeir sem koma þangað akandi verða að fara sömu leið til baka.

Lesa meira

Tækifærismennska SDG og félaga skýrist enn frekar - 18.4.2019 12:25

Málflutningur Þorsteins Sæmundssonar, Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar og Frosta Sigurjónssonar núna gegn þriðja orkupakkanum sýnir ekki annað en pólitíska tækifærismennsku þeirra.

Lesa meira

Ríkisútvarp engin þjóðarnauðsyn - 17.4.2019 9:42

Þá er ekki síður merkilegt að áhrifamaður á vettvangi Framsóknarflokksins skuli tala á þann veg um ríkisútvarpið og umsvif þess sem Þórólfur gerir.

Lesa meira

Notre Dame brennur - 16.4.2019 10:08

Að þessi einstæði atburður gerist í dymbilvikunni er yfirfært á atburði vikunnar – krossfestinguna og upprisuna – þrátt fyrir sorg sé einnig ástæða til að gleðjast og fagna.

Lesa meira

Opinn fjarskiptamarkaður gagnast neytendum - 15.4.2019 10:08

Fjölbreytni og samkeppni í síma- og fjarskiptaþjónustu ræðst af því að þar njóta einkaaðilar sín eftir að landssíminn var seldur.

Lesa meira