Dagbók: 2019

Óleyst mál í borgarstjórn og á þingi - 17.1.2019 10:04

Í borgarstjórn er deilt um hvort braggamálinu sé lokið á alþingi er haldið lífi í drykkjufundarmálinu.

Lesa meira

Vandinn er í breska þinghúsinu - 16.1.2019 10:50

Innan og utan Bretlands er réttilega spurt: Hvað vill breska þingið? Það er ekki nóg að þingmenn segi nei og viti svo ekki hvað við tekur.

Lesa meira

Brexit: varnaglinn veldur vandræðum - 15.1.2019 11:46

Nafnorðið „þrautavari“ er skrýtið á íslensku og einnig sem þýðing á backstop – nærtækara er að tala um öryggisnet eins og Frakkar eða varnagla.

Lesa meira

Brexit-úrslitastund nálgast - 14.1.2019 11:21

Nú er boðuð atkvæðagreiðsla um Brexit-skilnaðarsamkomulagið í neðri deildinni þriðjudaginn 15. janúar. Enn er því spáð að tillaga May verði felld.

Lesa meira

Braggamálið lifir - 13.1.2019 11:05

Framkvæmdum við braggann er ólokið og á stjórnsýslulegum og pólitískum vettvangi lifir braggamálið – óhjákvæmilega ætti það að koma til kasta umboðsmanns alþingis og héraðssaksóknara.

Lesa meira

„Holskefla“ á Flokk fólksins - 12.1.2019 12:14

Í báðum tilvikum er um flokka að ræða sem standa og falla með formanninum. Standi formaðurinn ekki af sér það sem Inga kallar „svona holskeflu“ er flokkurinn úr sögunni.

Lesa meira

Stjórnmálavæðing Eflingar - 11.1.2019 8:01

Viðar Þorsteinsson hefur nú beitt sér fyrir að stofna „félagssvið“ Eflingar til að skapa samstarfsvettvang félagsins og Sósíalistaflokksins.

Lesa meira

Liðsstjórar „herskáu stéttabaráttunnar“ - 10.1.2019 10:19

Þau atriði sem framkvæmdastjóri Eflingar nefnir skipta vissulega máli en eru aukaatriði þegar litið er til meginefnis pistilsins.

Lesa meira

Félagssvið Eflingar - Sósíalistaflokkurinn - 9.1.2019 10:33

Lýsingin á „félagssviði“ Eflingar og verkefnum þess er í raun lýsing á Sósíalistaflokki Gunnars Smára.

Lesa meira

Reiði Dags B. breytist í karlrembu - 8.1.2019 12:06

Reiði Dags B. birtist í því að mánudaginn 7. janúar að hann gerði lítið úr sjálfstæði Hildar í útvarps- og stjórnvarpsfréttum og lýsti henni sem strengjabrúðu harðlínuafla.

Lesa meira

Kjaraátök í stað lausna - 7.1.2019 9:32

Mánuðum ef ekki árum saman hafa menn vitað hvert stefndi í kjaramálunum um þessi áramót.

Lesa meira

Píratar styðja Dag B. eindregið - 6.1.2019 10:31

Dóra Björt styður Dag B. Eggertsson borgarstjóra 100% í braggamálinu og telur sjálfsagt að hann leiði umbótastarf sem snýr að vanrækslu hans sjálfs.

Lesa meira

Alhæfingar og hugleysi í fjölmiðlum - 5.1.2019 10:32

Þeir eru engu betri allsgáðir sem nota  ógæfutalið á barnum til að koma óorði á þá sem áttu engan hlut að máli.

Lesa meira

Árétting vegna EES-umræðu - 4.1.2019 10:20

Stjórnarskráin ekki staðið í vegi fyrir aðild Íslands að EES eða þeim breytingum sem orðið hafa á samstarfinu í 25 ár.

Lesa meira

Oflátungar í Efstaleiti - 3.1.2019 10:10

Í leiðurum Fréttablaðsins og Morgunblaðsins er boðskapurinn sá sami í dag: Ríkisútvarpið kann ekki að skammast sín.

Lesa meira

Ávarp Margrétar Danadrottningar - 2.1.2019 9:45

Flutningur drottningarinnar var ekki síður áhrifamikill en boðskapur hennar. Hún flutti mál sitt hægt og skýrt og talaði inn í hug og hjarta áhorfandans.

Lesa meira

Eitt áramótamál ljósvakanna - 1.1.2019 12:13

Á einum mánuði, frá 28. nóvember fram að áramótum, ýtti eitt mál öllu öðru til hliðar ef marka má áramótauppgjörið.

Lesa meira