Dagbók: júní 2019

Nýjar aðferðir í umræðum - 30.6.2019 10:10

Í raun er álíka einkennilegt að vilja banna erlendum manni að lýsa skoðun sinni og kynna eigin bók hér á landi og nota norsk rök í þágu norsks minnihlutahóps í baráttu um íslensk orkumál.

Lesa meira

Straumar stjórnmálanna - 29.6.2019 10:41

Stefanía telur ríkisstjórnina standa sterka. Stjórnarandstöðuflokkarnir séu bitlausir. Stjórnin hafi tæpan meirihluta og haldi þess vegna vel utan um hóp sinn gagnvart stjórnarandstöðunni.

Lesa meira

Evrópuráðið „leikfang“ kúgunarríkja - 28.6.2019 10:09

Þetta er stórslys fyrir Evrópuráðið en stórsigur fyrir Rússa í utanríkismálum segir Stiglmayer.

Lesa meira

Rökstuðningur óskast - 27.6.2019 9:36

Óhjákvæmilegt er að spyrja um rök Morgunblaðsins í umræðum um þriðja orkupakkann. Blaðið helgar honum mikið rými.

Lesa meira

Rússum hleypt í Evrópuráðsþingið - 26.6.2019 10:55

Evrópuráðsþingið veitti Rússum atkvæðisrétt að nýju þrátt fyrir ofríki og virðingarleysi við grunngildi Evrópuráðsins.

Lesa meira

Aðstaða bætt fyrir flugherafla - 25.6.2019 10:33

Engin áform eru um að breyta eðli aðstöðu fyrir Bandaríkjaher á Keflavíkurflugvelli heldur uppfæra hana og stækka til að hreyfanlegur flugherafli geti haft afnot af henni.

Lesa meira

Stílæfingar að Kvoslæk - 24.6.2019 11:57

Lifnaði textinn á einstakan hátt í flutningnum og skýrði hann hvers vegna verkið hefur ekki aðeins verið vinsælt lesefni í Frakklandi heldur einnig sem sviðsverk.

Lesa meira

Myndasyrpa úr Fljótshlíð - 23.6.2019 10:00

Miðnæturbirtan 22. júní 2019 var einstök

Lesa meira

Aðskilnaður í sundi – hustings - 22.6.2019 10:13

Blaðið segir að með þessu vilji sundfélagið stuðla að aðlögun en í þessu tilviki sé hún framkvæmd með því að sundra.

Lesa meira

Leiðtogakjör í Bretlandi og Brussel - 21.6.2019 12:30

Innan ESB eru ekki síður mikil spenna núna en í Bretlandi vegna vals á nýrri forystusveit til næstu fimm ára.

Lesa meira

Skoðanakannanir ráða ekki för - 20.6.2019 8:10

Í stað þessa kvörtunartóns ætti blaðið að setja fram málefnaleg sjónarmið um það hverju þarf að svara til að lesendur átti sig á um hvað málið snýst.

Lesa meira

Málamiðlun um afgreiðslu þingmála - 19.6.2019 7:14

Málamiðlun á þingi næst ekki frekar en annars staðar nema báðir aðilar sjái sér hag af henni. Miðflokksmenn þurftu að komast úr sjálfheldu málþófsins og stjórnarflokkarnir að ná fram niðurstöðu mikilvægra mála.

Lesa meira

Fyrirsláttur vegna málshöfðunar - 18.6.2019 14:41

Norska þingið sá enga ástæðu til að gera þriðja orkupakkanum svo hátt undir höfði að setja hann á borð með EES-aðildinni eða aðildinni að EES-fjármálastofnunum.

Lesa meira

Farsæl utanríkisstefna í 75 ár - 17.6.2019 10:47

Þegar litið er til lykil ákvarðana í utanríkismálum til að tryggja öryggi þjóðarinnar, hernaðarlegt og efnahagslegt, hefur vel til tekist í 75 ára sögu íslenska lýðveldisins.

Lesa meira

Fall Íkarusar - 16.6.2019 8:13

Enska skáldið W.H. Auden orti árið 1938 ljóðið Musée des Beaux Arts um listasafnið í Brussel og minntist þar sérstaklega á þetta Íkarus-málverk.

Lesa meira

Upplýsingafalsanir um ESB-mál - 15.6.2019 9:21

Bent er á að Rússar hafi tekið upp nýja aðferð. Þeir beini athygli sinni ekki lengur að stórmálum heldur taki upp þráðinn í sérgreindum, staðbundnum málum sem valda ágreiningi, ýti undir hann og skerpi með ráðum og dáð.

Lesa meira

EES í 25 ár - 14.6.2019 17:17

Ráðstefnan í dag staðfesti þá skoðun mína að ESA og EFTA-dómstóllinn eru lykilþættir í því að EES-samstarfið dafni.

Lesa meira

Julian Assange brotinn á sál og líkama - 13.6.2019 16:05

Það er óneitanlega fréttnæmt þegar fréttamenn ríkisútvarpsins ganga á þennan hátt fram fyrir skjöldu vegna Julians Assange þótt ekki sé það í fyrsta sinn.

Lesa meira

Sæstrengur án þriðja orkupakkans - 12.6.2019 9:54

Það er einkennilegt að áhugamanneskja um orkumál sé ekki betur að sér en þetta þegar að að því kemur að ræða kosti og galla sæstrengs frá Íslandi til annarra landa.

Lesa meira

Um sorgarfrétt úr Fljótshlíð - 11.6.2019 9:58

Fjölmiðlun hefur breyst á þann veg að á netinu birtast fréttir næstum í sama mund og þær gerast. Síðan koma út blöð með sömu eða svipuðum fréttum og birst hafa á netinu.

Lesa meira

Sterk staða þjóðarbúsins - 10.6.2019 9:41

Velferð þjóðarbúsins og borgaranna er mælikvarði á hæfni stjórnmálaflokka og manna til að sinna því verkefni sem þeir takast á hendur.

Lesa meira

Diddú og drengirnir að Kvoslæk - 9.6.2019 10:59

Menningarstarf sumarsins hafið að Kvoslæk í Fljótshlíð.

Lesa meira

Söguleg fjölmiðlaumbrot - 8.6.2019 10:28

Á ritstjórnarstefnu blaðanna er greinilegur munur þegar litið er til þess hvernig tekið er á viðfangsefnum í ritstjórnardálkum þeirra.

Lesa meira

Um misheppnaðan hræðsluáróður gegn EES - 7.6.2019 9:37

Í dag vitna ég í fjórar blaðagreinar. Þær snúast um ógöngur þeirra sem líta á baráttuna gegn þriðja orkupakkanum sem sjálfstæðisbaráttu.

Lesa meira

Hetjudáða minnst eftir 75 ár - 6.6.2019 12:12

Athafnir hafa farið fram með miklum hátíðarbrag og þátttöku æðstu manna viðkomandi þjóða auk margra gamalla hermanna sem tóku þátt í innrásinni.

Lesa meira

Ómaklegar árásir á ráðherra - 5.6.2019 10:20

Um og upp úr aldamótunum hafði ég efasemdir um innleiðingu raforkutilskipana ESB. Þá var rétti tíminn til að ræða grundvallaratriði orkumálanna og EES-aðildina.

Lesa meira

Þrjátíu ár frá blóðbaðinu í Peking - 4.6.2019 9:59

Kínversk yfirvöld hafa aldrei svarað spurningum um mannfallið en mat margra er að þeir sem féllu skipti hundruðum ef ekki þúsundum.

Lesa meira

Donald Trump hjá Elísabetu II. - 3.6.2019 13:54

Donald Trump lét borgarstjórann fá það óþvegið við komuna til London – sýndi drottningunni meiri virðingu en síðast þegar þau hittust.

Lesa meira

Sýning um Karmelnunnur - 71. gr. þingskapa - 2.6.2019 10:05


Þeir sem leggja leið sína í byggðasafnið að Vesturgötu 6 í Hafnarfirði kynnast sögu Karmelklaustursins og sjá einnig endurgerð af hluta þess til dæmis klefa hverrar nunnu.

Lesa meira

Hlé á málþófi í von um samkomulag - 1.6.2019 10:25

Á alþingi átti að reyna að ná samkomulagi um mál á dagskrá þingsins sem hefðu orðið að bíða vegna málþófs miðflokksmanna. Sagt er að um 40 mál séu óafgreidd.

Lesa meira