Dagbók: júlí 2019
Sönnunarbyrði vegna sæstrengs
Engin rök fyrir skyldu íslenska ríkisins til að setja sæstreng í samband í óþökk þings og þjóðar.
Um áherslur í orkupakkastríði
Í tilefni af öllu þessu skal hér ítrekuð spurningin: Hvert er valdaframsalið?
Lesa meiraKrafa um lokun ísskápa markaða
Þessi barátta gegn opnum ísskápum í verslunum siglir í kjölfar átaksins sem gert var til að útiloka notkun plastpoka í matvörumörkuðum.
Lesa meiraMestu fjöldamótmæli í Moskvu frá árinu 2012
Óeirðalögregla í átakaklæðum lamdi mótmælendur með kylfum við ráðhúsið og einnig þegar þeir fóru á milli og sungu slagorð eins og: Rússland án Pútíns!
Lesa meiraUndan oki kennisetninga
Í Sovétríkjunum var skipulega unnið að því að skapa homo sovieticus, sovéska manninn, nýja manngerð.
Lesa meiraMinnisvarði um Okjökul vekur heimsathygli
„Þetta verður fyrsti minnisvarðinn í heimi um jökul sem varð loftslagsbreytingum að bráð.“
Lesa meiraBoris myndar brexit-stjórn
Um brexit án samnings verða átökin innan Íhaldsflokksins, milli flokka og milli nýrrar ríkisstjórnar og meirihluta þingsins.
Lesa meiraNýr breskur forsætisráðherra
Boris Johnson býr yfir pólitískri náðargáfu hvort hún dugar honum til að leysa ógnarvanda Breta á þessari stundu kemur í ljós.
Lesa meiraPírati óttast farveituna Uber
Lesendum er látið eftir að móta sér skoðun á þessum orðum. Þau eru út og suður eins og svo margt annað sem frá meirihluta borgarstjórnar kemur.
Lesa meiraLéttvæg óeiningarrök
Nú er þessu máli einkum haldið á loft af þeim sem nota þriðja orkupakkann til að ala á óeiningu innan Sjálfstæðisflokksins.
Lesa meiraSaga garða kynnt
Í fyrirlestri Einars var áréttað hve einstakt framtak Guðbjargar í Múlakoti var en garður hennar varð síðan að skemmtigarði á sumrin.
Lesa meiraÁhrif norskra vélabragða
Í þriðja orkupakkamálinu er sérstakt athugunarefni að velta fyrir sér hvernig umræður hafa þróast um það. Þar sést hve við er um berskjölduð.
Lesa meiraBakarar hengja bakara fyrir smið
Orð Jóhannesar sýna að í raun eru bakarar að hengja bakara fyrir smið, þeir vilja ná sér niðri á öðrum orkupakkanum með því að ráðast á þann þriðja og Samtök iðnaðarins í leiðinni.
Lesa meiraKaup og sala jarða
Jarðalögunum var breytt árið 2004 og meðal annars fellt úr þeim ákvæði um forkaupsrétt sveitarfélaga á jörðum. Fyrir breytingunni voru færð gild rök.
Lesa meiraFrá Húsavík til tunglsins
Að koma á fót Könnunarsafninu á Húsavík er merkilegt og lofsvert, stækkar Ísland, tengir tunglinu og stórafrekum mannsins.
Lesa meiraTíu ár frá ESB-aðildarumsókn
Viðræðurnar sigldu í strand strax á árinu 2011 af því að ESB-menn skiluðu ekki umsögn sem var nauðsynleg til að ræða sjávarútvegsmálin.
Lesa meiraÁróður í stað fyndni
Þessi mynd Morgunblaðsins er ekki skopmynd heldur áróður reistur á upplýsingafölsunum.
Lesa meiraEkkert framsal í þriðja orkupakkanum
„Ég myndi aldrei styðja mál sem fæli það í sér. Málið snýst um réttindi neytenda og upplýsingaskyldu orkufyrirtækja sem eru að mestu opinber.“
Lesa meiraValdabaráttunni í Brussel líkt við brexit
Raunar þurfum við Íslendingar hvorki að fara til Brussel né London til að sjá að umræður sem tengjast ESB fara algjörlega úr böndunum.
Lesa meiraValdabaráttan innan ESB
Ursula von der Leyen verður að tryggja sér 376 atkvæði af 751 í ESB-þinginu á þriðjudaginn. Hún hefur atkvæðin alls ekki á hendi.
Lesa meiraGagnsæi í ráðuneytum
Því má velta fyrir sér hvenær þessi meiri og betri miðlun upplýsinga setur meiri svip á opinberar umræður um starfsemi ríkisins og ráðstöfun á skattfé.
Lesa meiraMisheppnaða Tsipras-tilraunin
Tsipras breytti engu fyrir Grikki gagnvart þríeykinu og hann gerði ekkert heldur til að breyta innviðum grísku stjórnsýslunnar og draga úr sóuninni sem þar er.
Lesa meiraFurðuskrif í Morgunblaðinu
Ef til vill á frekar að líta á þessa grein sem ábyrgðarlausan gjörning en framlag til vitrænnar umræðu um samstarf við aðrar þjóðir og íslensk stjórnmál?
Lesa meiraÞingmaður boðar sáttaleið um orkupakkann
Sameinist stjórnarflokkarnir um hugmyndina sem Haraldur hreyfir hér ætti það að leggja grunn að víðtækari sátt á þingi og meðal þjóðarinnar allrar.
Lesa meiraSykurskattur í formannskjöri
Skoðanir DT um sykurskattinn eiga erindi hingað þegar enn á ný koma fram hugmyndir um slíkan skatt til að stýra neyslu landsmanna.
Lesa meiraAð styðja Nei til EU
Það breytir hins vegar ekki skyldu okkar til að standa við gerða samninga, þar með að hindra ekki gildistöku þriðja orkupakkans á EES-svæðinu.
Lesa meiraÖngþveiti á Nauthólsvegi
Engin lausn er í sjónmáli á þeim vandræðum sem til var stofnað með því að skapa þetta umferðaröngþveiti.
Lesa meiraUrsula von der Leyen biðlar til ESB-þingsins
Vegna þess hve ESB-þingmennirnir eru kappsamir um að sanna völd sín er spurning hvort Ursula von der Leyen fær nægan stuðning á þinginu.
Lesa meiraSæstrengur var talinn EES-aðild til framdráttar
Jákvæða afstaðan til sæstrengs birtist meðal annars í greinargerð með lagafrumvarpinu um EES-samninginn sem gekk í gildi fyrir 25 árum.
Lesa meiraFarage segir Timmermans „oftækismann“
Leiðtogarnir sátu árangurslaust yfir þessari tillögu tímunum saman. Mörgum var misboðið vegna tilraunarinnar til að setja sér afarkosti.
Lesa meiraÞórhildur Sunna ræðst á forsætisnefnd
Málið fór einmitt í þann farveg sem formaður þingflokks Pírata taldi bestan fyrir rúmu hálfu ári.
Lesa meira