Dagbók: júlí 2019

Frá Húsavík til tunglsins - 17.7.2019 10:05

Að koma á fót Könnunarsafninu á Húsavík er merkilegt og lofsvert, stækkar Ísland, tengir tunglinu og stórafrekum mannsins.

Lesa meira

Tíu ár frá ESB-aðildarumsókn - 16.7.2019 9:21

Viðræðurnar sigldu í strand strax á árinu 2011 af því að ESB-menn skiluðu ekki umsögn sem var nauðsynleg til að ræða sjávarútvegsmálin.

Lesa meira

Áróður í stað fyndni - 15.7.2019 10:34

Þessi mynd Morgunblaðsins er ekki skopmynd heldur áróður reistur á upplýsingafölsunum.

Lesa meira

Ekkert framsal í þriðja orkupakkanum - 14.7.2019 10:02

„Ég myndi aldrei styðja mál sem fæli það í sér. Málið snýst um réttindi neytenda og upplýsingaskyldu orkufyrirtækja sem eru að mestu opinber.“

Lesa meira

Valdabaráttunni í Brussel líkt við brexit - 13.7.2019 11:09

Raunar þurfum við Íslendingar hvorki að fara til Brussel né London til að sjá að umræður sem tengjast ESB fara algjörlega úr böndunum.

Lesa meira

Valdabaráttan innan ESB - 12.7.2019 10:39

Ursula von der Leyen verður að tryggja sér 376 atkvæði af 751 í ESB-þinginu á þriðjudaginn. Hún hefur atkvæðin alls ekki á hendi.

Lesa meira

Gagnsæi í ráðuneytum - 11.7.2019 10:22

Því má velta fyrir sér hvenær þessi meiri og betri miðlun upplýsinga setur meiri svip á opinberar umræður um starfsemi ríkisins og ráðstöfun á skattfé.

Lesa meira

Misheppnaða Tsipras-tilraunin - 10.7.2019 9:56

Tsipras breytti engu fyrir Grikki gagnvart þríeykinu og hann gerði ekkert heldur til að breyta innviðum grísku stjórnsýslunnar og draga úr sóuninni sem þar er.

Lesa meira

Furðuskrif í Morgunblaðinu - 9.7.2019 9:50

Ef til vill á frekar að líta á þessa grein sem ábyrgðarlausan gjörning en framlag til vitrænnar umræðu um samstarf við aðrar þjóðir og íslensk stjórnmál?

Lesa meira

Þingmaður boðar sáttaleið um orkupakkann - 8.7.2019 8:18

Sameinist stjórnarflokkarnir um hugmyndina sem Haraldur hreyfir hér ætti það að leggja grunn að víðtækari sátt á þingi og meðal þjóðarinnar allrar.

Lesa meira

Sykurskattur í formannskjöri - 7.7.2019 10:44

Skoðanir DT um sykurskattinn eiga erindi hingað þegar enn á ný koma fram hugmyndir um slíkan skatt til að stýra neyslu landsmanna.

Lesa meira

Að styðja Nei til EU - 6.7.2019 10:45

Það breytir hins vegar ekki skyldu okkar til að standa við gerða samninga, þar með að hindra ekki gildistöku þriðja orkupakkans á EES-svæðinu.

Lesa meira

Öngþveiti á Nauthólsvegi - 5.7.2019 11:40

Engin lausn er í sjónmáli á þeim vandræðum sem til var stofnað með því að skapa þetta umferðaröngþveiti.

Lesa meira

Ursula von der Leyen biðlar til ESB-þingsins - 4.7.2019 10:17

Vegna þess hve ESB-þingmennirnir eru kappsamir um að sanna völd sín er spurning hvort Ursula von der Leyen fær nægan stuðning á þinginu.

Lesa meira

Sæstrengur var talinn EES-aðild til framdráttar - 3.7.2019 10:17

Jákvæða afstaðan til sæstrengs birtist meðal annars í greinargerð með lagafrumvarpinu um EES-samninginn sem gekk í gildi fyrir 25 árum.

Lesa meira

Farage segir Timmermans „oftækismann“ - 2.7.2019 10:01

Leiðtogarnir sátu árangurslaust yfir þessari tillögu tímunum saman. Mörgum var misboðið vegna tilraunarinnar til að setja sér afarkosti.

Lesa meira

Þórhildur Sunna ræðst á forsætisnefnd - 1.7.2019 11:57

Málið fór einmitt í þann farveg sem formaður þingflokks Pírata taldi bestan fyrir rúmu hálfu ári.

Lesa meira