Dagbók: nóvember 2024

Varnir úr skúffu í ráðuneyti - 30.11.2024 15:37

Eðli málsins samkvæmt snúast störf varnarmálaráðuneytis um hernaðarleg málefni en hér hefur ekki verið stigið skref í átt að íslenskum her.

Lesa meira

Vörn fyrir það sem blómstrar - 29.11.2024 10:29

Valdboð til að breyta ferðavenjum og lífsháttum auk meiri skattheimtu er meðal þess sem kjósendur geta valið sér á kjördag. Hinn kosturinn er að kjósa D-lista Sjálfstæðisflokksins.

Lesa meira

Skýr stefna í varnarmálum - 28.11.2024 9:52

Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra hefur nú sent frá sér tímabæra og markverða samantekt um áherslur og aðgerðir í varnarmálum á kjörtímabilinu sem er að ljúka. 

Lesa meira

Hugverkalandið Ísland - 27.11.2024 9:04

Hér er vikið að gífurlega mikilvægum þætti atvinnulífsins sem stuðlar að því að Ísland er kjörið land tækifæra á hátækniöld. Þetta gerist ekki af sjálfu sér þótt byltingin hafi verið hljóðlát.

Lesa meira

Stefna mörkuð um landnotkun - 26.11.2024 9:32

Ætlunin er að flokka land í fjóra flokka í samræmi við útgefnar leiðbeiningar um flokkun á landbúnaðarlandi. Megináhersla verður lögð á land sem skilgreint er í flokkana mjög gott ræktunarland og gott ræktunarland. 

Lesa meira

Langt frá Kanturk til Akureyrar - 25.11.2024 8:48

Bera má saman atvikið í VMA á Akureyri og það sem gerðist í kjörbúðinni í írska bænum Kanturk. Í báðum tilvikum voru flokksleiðtogar í kosningaleiðangri.

Lesa meira

Boða metnað í menntamálum - 24.11.2024 9:51

Sjálfstæðisflokkurinn er eini stjórnmálaflokkurinn sem leggur áherslu á menntamál í kosningabaráttunni.

Lesa meira

Íslandi lýst sem Trjóuhesti Kínverja - 23.11.2024 11:27

„Það er tímabært að sýna Íslendingum fulla hörku (e. play hardball) þar til þeir átta sig á að kínverskir fjármunir muni ekki vega upp á móti kostnaðinum við að stofna öryggi Norður-Atlantshafs og norðurslóða í hættu.“

Lesa meira

Trúverðugleiki Bergþórs - 22.11.2024 10:06

Sé ætlunin með setningunni að telja lesendum trú um að trúverðugleiki eigi við um stjórnmálastarf Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar eru orð Bergþórs ekki trúverðug.

Lesa meira

Viðreisnarhjartað tifar - 21.11.2024 11:27

Vandi Viðreisnar felst í skorti á trúverðugleika þegar kemur að sjálfu kjarnaatriðinu að baki flokknum, baráttu hans fyrir aðild Íslands að Evrópusambandinu.

Lesa meira

Vaxtalækkun - Viðreisn úti að aka - 20.11.2024 12:11

Er þessi undarlega blekking frambjóðanda Viðreisnar aðeins enn eitt dæmið um hve vesæl gagnrýnin á efnahagsstefnuna er.

Lesa meira

Inngrip dómara gagnvart alþingi - 19.11.2024 10:49

Þrískipting valdsins vekur spurningar um hvort dómarar hafi heimild til að ákveða hvernig þingmenn fari með vald sitt innan þings þótt óumdeilt sé að dómarar geti úrskurðað hvort efni laga brjóti í bága við stjórnarskrá.

Lesa meira

Skrímslin í eigin flokki - 18.11.2024 10:56

Þegar vinstrisinnar verða rökþrota hrópa þeir gjarnan: Skrímsladeild Sjálfstæðisflokksins! Við hverja þeir eiga er óljóst enda ávallt um eðlislægt hræðsluóp að ræða.

Lesa meira

Viðreisn krafin svara um ESB - 17.11.2024 9:50

Forysta Viðreisnar verður að gera kjósendum grein fyrir hvað raunverulega felst í ESB-ummælunum sem oddviti hennar í Suðurkjördæmi lét falla. 

Lesa meira

Vantraust Sigmundar Davíðs - 16.11.2024 9:47

 Í mars 2018 studdi Sigmundur Davíð tillögu um vantraust á Sigríði Á. Andersen sem dómsmálaráðherra vegna deilna um skipan dómara í landsrétt.

Lesa meira

Spurt um peningaþvætti - 15.11.2024 16:26

Leiðir Erlendur sterkar líkur að því að meðferð fjárins hafi brotið í bága við lög um peningaþvætti sem framfylgt sé af hörku og mikilli skriffinnsku gagnvart fjármálafyrirtækjum. 

Lesa meira

Viðreisn gegn hvalveiðum - 14.11.2024 17:20

Það sýnir aðeins að íslenskir stjórnmálamenn eru á villigötum geri þeir hvalveiðar að því stórpólitíska máli sem nú er enn einu sinni reynt með aðstoð launaðs huldumanns. 

Lesa meira

Marklausar vangaveltur um stjórnsýslu - 13.11.2024 10:53

Hvalavinir fengu þarna góðan bandamann, sjálfan Jón Ólafsson. Hann vill alls ekki að rætt sé um ólögmætu aðferðina við öflun þessara sérkennilegu upplýsinga. 

Lesa meira

Undirróður hvalavina - 12.11.2024 10:18

Við framkvæmd frjálsra kosninga er um heim allan varað við erlendri undirróðursstarfsemi í pólitískum tilgangi. 

Lesa meira

Skattastefna Samfylkingarinnar - 11.11.2024 9:38

Víðir svaraði í samræmi við það sem hann taldi falla að stefnu þess flokks þar sem hann skipar oddvitasæti í mikilvægu kjördæmi.

Lesa meira

Miðflokkur án utanríkisstefnu - 10.11.2024 5:16

Hvað veldur þögn Miðflokksins um mikilvægasta lið í hagsmunagæslu þjóðarinnar á mestu umbrotatímum í alþjóða- og öryggismálum frá lokum annarrar heimsstyrjaldarinnar?

Lesa meira

Ísland er lýðræðisríki - 9.11.2024 10:40

Séu þessi mál brotin til mergjar sést að ekkert þeirra hefur neinn varanlegan skaða í för með sér, úr öllum þeim má bæta, ekkert þeirra gengur gegn lýðræðislegum stjórnarháttum.

Lesa meira

Samfylkingin gegn Suðurkjördæmi - 8.11.2024 10:09

Oddviti Samfylkingarinnar í Suðurkjördæmi gengur nú fram fyrir skjöldu með yfirlýsingu um að þar sé besti jarðvegurinn fyrir skattauppskeru flokks síns. Skyldi hann sópa að sér fylgi?

Lesa meira

Upp komast svik um síðir - 7.11.2024 11:06

Nú hefur nýja Samfylkingin hins vegar tækifæri til að reka af flokknum slyðruorðið og sýna í verki að þeir sem standa á þennan hátt að samkomulagi um eignir ríkisins njóti ekki stuðnings flokksforystunnar. 

Lesa meira

Einstakur sigur Trumps - 6.11.2024 9:20

Hér hefur í áranna rás ekki verið lýst neinni aðdáun á Trump og beinist gagnrýnin að málflutningi hans, orðbragði og stjórnarháttum. Seigla hans er ótrúlegt. 

Lesa meira

Flugvöllur á milli vina - 5.11.2024 13:19

Af minna tilefni en hér er rakið hefur verið leitað til eftirlitsaðila og jafnvel dómstóla til að fá úrskurð um lögmæti opinbers gjörnings .

Lesa meira

Pawel og lóðaskorturinn - 4.11.2024 8:57

Hildur Björnsdóttir oddviti sjálfstæðismanna í borgarstjórn brást snarlega við þessum orðum Pawels og sagði sama sunnudag á FB-síðu sinni að hann færi með rangt mál.

Lesa meira

Sundrung í Samfylkingunni - 3.11.2024 11:42

Kolbrún andmælir þeirri skoðun Ólafs Þ. Harðarsonar stjórnmálaskýranda að þetta mál sé „stormur í vatnsglasi“, það flokkist „engan veginn undir það“. 

Lesa meira

Umpólun ÞKG og SIJ í sjónvarpssal - 2.11.2024 10:23

Í sjónvarpsumræðunum benti Bjarni á að árangur hefði náðst og hann yrði meiri í baráttunni við verðbólguna og einnig að tekist hefði að snúa óheillaþróun við í útlendingamálum. 

Lesa meira

Hafna verður skortsstefnu Samfylkingarinnar - 1.11.2024 10:08

Sjálfstæðisflokkurinn á að hafa forystu um að brotist verði með lagasetningu undan hafstastefnu lóðaskortsins á höfuðborgarsvæðinu.

Lesa meira