Dagbók: september 2019
Jacques Chirac jarðsettur
Í blaðinu Journal du Dimanche var um helgina sagt frá könnun sem sýndi að Chirac nyti mestra vinsælda og virðingar sem forseti Frakklands fyrir utan Charles de Gaulle.
Lesa meiraSamgöngusáttmáli rýfur vítahring
Sáttmálinn setur þó niður ágreining sem hefur staðið nauðsynlegum ákvörðunum fyrir þrifum og er það vissulega mikils virði.
Lesa meiraDýrðarmorgunn í septemberlok
Nokkrar morgunmyndir 28. september 2019
Áhugaleysi á stjórnarskrárbreytingum
Stofnaður sérstakur flokkur 16. febrúar 2013 til að berjast fyrir stjórnarskrármálinu, Lýðræðisvaktin, sem fékk 2,5% atkvæða í þingkosningum 27. apríl 2013.
Lesa meiraStjórnmálaharka eykst austan hafs og vestan
Á tíma þessara átaka á æðstu stöðum í Bretlandi færist aukin harka í deilur demókrata og repúblíkana í Bandaríkjunum.
Lesa meiraÓvirðing við „öll mannleg siðalögmál“
Viðbrögð formannsins eru í samræmi við framkomuna gagnvart þeim sem störfuðu á skrifstofu Eflingar áður en Sólveig Anna kom þangað með sellufélögum sínum í Sósíalistaflokki Íslands.
Lesa meiraBreska stjórnlagakreppan dýpkar
Hvert sem litið er blasir við upplausn á æðstu stöðum í Bretlandi. Breska stjórnlagakreppan vegna brexit dýpkar í stað þess að minnka.
Lesa meiraSósíalistar eins og „verstu skúrkar“
Sólveig Anna hrópaði á Facebook 21. október 2018 „... kallið mig byltingarkonu, í guðanna bænum! Megi þá helvítis byltingin lifa.“
Lesa meiraGeðþóttastjórn Sólveigar Önnu
Sólveig Anna vildi að eigin geðþótti kæmi í stað laga og reglna við brottvikningu skrifstofustjóra Eflingar til að rýma fyrir Viðari Þorsteinssyni.
Lesa meiraReiðikast í Reykjavíkurbréfi
Hafi það verið ætlun höfundar Reykjavíkurbréfs að breyta viðhorfi okkar skýrsluhöfunda með atlögu sinni eða leggja á annan hátt stein í götu okkar með niðrandi ummælum sínum er hann seinheppinn.
Lesa meiraFæðingarhríðir ESB-framkvæmdastjórnar
Nokkur hvellur varð í fyrri viku þegar Ursula von der Leyen tilkynnti að Margaritis Schinas, fulltrúi Grikklands, yrði framkvæmdastjóri „varðstöðu um evrópska lífshætti“.
Lesa meiraÍsland í fyrsta sæti á heimslista um kjör aldraðra
Það er spurning hvað Auðunn vestfirski telur að Ísland eigi að fara langt upp fyrir öll önnur ríki heims á listanum um kjör lífeyrisþega.
Lesa meiraLituð ljósvakamennska
Andstæðingar Sjálfstæðisflokksins sitja í öllum álitsgjafasætum og velja aðeins til samtals skoðanabræður eða uppnámsmenn innan Sjálfstæðisflokksins.
Lesa meiraVélabrögð píratans
Þessi ummæli lýsa hugarfarinu í röðum pírata en í sumar bárust oftar en einu sinni fréttir um að flokkurinn væri að springa innan dyra vegna svikráða og vélabragða.
Lesa meiraFréttamenn án fagmennsku
Óvönduð vinnubrögðin og bullið vegna fáviskunnar um hvernig staðið er að svona málum á alþingi gátu af sér falsfrétt.
Lesa meiraEngar umræður um orkupakkann
Andróðurinn gegn flokksforystunni og þingflokknum vegna orkupakkans hefur gengið mun lengra en góðu hófi gegnir og þeir sem hæst láta á opinberum vettvangi vegna hans eru einfaldlega marklausir.
Lesa meiraSDG segir samblástur gegn sér innan SÞ
Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Sigmundur Davíð telur ómaklega að sér vegið í ríkisútvarpinu. Hitt er nýmæli að starfsmenn stofnana Sameinuðu þjóðanna efni til samblásturs gegn honum.
Lesa meiraFréttablaðið, varnir og NATO
Þetta er allt mjög losaralegt svo að ekki sé kveðið fastar að orði og stangast á við íslenska og norræna hagsmuni.
Lesa meiraRóðurinn þyngist fyrir Boris
Þetta er ófögur lýsing og segja fréttaskýrendur óskiljanlegt að ríkisstjórn með þetta skjal í höndunum skuli tala eins og brexit án samnings komi almennt til álita.
Lesa meiraPíratar pukrast með fjármál sín
Athyglisvert að þarna sé tilkynnt um opið bókhald
Pírata en því var lokað árið 2016 eftir að hafa verið opið frá 2013 þegar
flokkurinn var stofnaður. Lokunin braut gegn flokkslögum.
Ólafur Ragnar um norðurslóðamál
Það var hressandi og upplýsandi að hlusta á Ólaf Ragnar Grímsson, fyrrverandi forseta Íslands, ræða norðurslóðamál í Kastljósi í gærkvöldi (9. september).
Lesa meiraRíkisútvarp, leifar liðins tíma
Ríkisútvarpið er í raun leifar liðins tíma, einskonar holdtekja pólitískrar fyrirgreiðslu, hafta og verðlagseftirlits, í ætt við viðtækjasölu ríkisins úr því að tækniþróun má ekki hafa nein áhrif á stöðu þess.
Lesa meiraFjármálaóstjórn Reykjavíkurborgar
Málin sem nefnd eru til sögunnar þegar rætt er um mistök við fjármálastjórn á vakt Dags B. eru fjölmörg. Hér skal auk „bakreikningsins“ hjá Sorpu minnt á braggann við Nauthólsvík, mathúsið á Hlemmi og vitann við Sæbraut.
Lesa meiraEinkabíllinn veldur Hjálmari vonbrigðum
Orðin „það er hægt að stýra þessu“ segja allt sem segja þarf. Náttúrulögmál leiðir ekki til lengri bílaraða heldur markviss stefna Dags B. og Hjálmars.
Lesa meiraÁslaug Arna ráðherra - villa Þorgerðar Katrínar
Ríkisstjórn Íslands ætti að rannsaka reynslu einstakra ríkja af þátttöku í belti-og-braut-áætluninni og birta almenningi skýrslu um það efni.
Lesa meiraNöldur að fréttnæmum mótmælum
Í nágrenni Höfða voru fánastengur fyrirtækja nýttar til að láta í ljós skoðun á skoðunum varaforsetans sem hann hreyfði hvergi í samtölum við neinn, megi marka frásagnir fjölmiðla.
Lesa meiraUppgjör vegna orkupakka
Einhverjir kunna að óska að Íslendingar eða Sjálfstæðisflokkurinn stæðu í brexit-sporum Breta og Íhaldsflokksins vegna illdeilna um orkupakkann.
Lesa meiraMisheppnuð atlaga gegn EES
Atlagan gegn samþykkt þriðja orkupakkans rann úr í sandinn enda var hún frá upphafi reist málefnalega á sandi.
Lesa meiraÞingmenn greiða atkvæði um þriðja orkupakkann
Loks er komið að því í dag, 2. september 2019, að alþingismenn greiði atkvæði um innleiðingu þriðja orkupakkans.
Lesa meiraHeimsstríðið hófst í Póllandi
Þess er minnst í dag, 1. september 2019, að 80 ár eru liðin frá upphafi síðari heimsstyrjaldarinnar.
Lesa meira