Dagbók: september 2019

Engar umræður um orkupakkann - 15.9.2019 10:04

Andróðurinn gegn flokksforystunni og þingflokknum vegna orkupakkans hefur gengið mun lengra en góðu hófi gegnir og þeir sem hæst láta á opinberum vettvangi vegna hans eru einfaldlega marklausir.

Lesa meira

SDG segir samblástur gegn sér innan SÞ - 14.9.2019 10:35

Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Sigmundur Davíð telur ómaklega að sér vegið í ríkisútvarpinu. Hitt er nýmæli að starfsmenn stofnana Sameinuðu þjóðanna efni til samblásturs gegn honum.

Lesa meira

Fréttablaðið, varnir og NATO - 13.9.2019 10:14

Þetta er allt mjög losaralegt svo að ekki sé kveðið fastar að orði og stangast á við íslenska og norræna hagsmuni.

Lesa meira

Róðurinn þyngist fyrir Boris - 12.9.2019 10:14

Þetta er ófögur lýsing og segja fréttaskýrendur óskiljanlegt að ríkisstjórn með þetta skjal í höndunum skuli tala eins og brexit án samnings komi almennt til álita.

Lesa meira

Píratar pukrast með fjármál sín - 11.9.2019 10:43

Athyglisvert að þarna sé tilkynnt um opið bókhald Pírata en því var lokað árið 2016 eftir að hafa verið opið frá 2013 þegar flokkurinn var stofnaður. Lokunin braut gegn flokkslögum.

Lesa meira

Ólafur Ragnar um norðurslóðamál - 10.9.2019 10:02

Það var hressandi og upplýsandi að hlusta á Ólaf Ragnar Grímsson, fyrrverandi forseta Íslands, ræða norðurslóðamál í Kastljósi í gærkvöldi (9. september).

Lesa meira

Ríkisútvarp, leifar liðins tíma - 9.9.2019 10:13

Ríkisútvarpið er í raun leifar liðins tíma, einskonar holdtekja pólitískrar fyrirgreiðslu, hafta og verðlagseftirlits, í ætt við viðtækjasölu ríkisins úr því að tækniþróun má ekki hafa nein áhrif á stöðu þess.

Lesa meira

Fjármálaóstjórn Reykjavíkurborgar - 8.9.2019 9:30

Málin sem nefnd eru til sögunnar þegar rætt er um mistök við fjármálastjórn á vakt Dags B. eru fjölmörg. Hér skal auk „bakreikningsins“ hjá Sorpu minnt á braggann við Nauthólsvík, mathúsið á Hlemmi og vitann við Sæbraut.

Lesa meira

Einkabíllinn veldur Hjálmari vonbrigðum - 7.9.2019 10:36

Orðin „það er hægt að stýra þessu“ segja allt sem segja þarf. Náttúrulögmál leiðir ekki til lengri bílaraða heldur markviss stefna Dags B. og Hjálmars.

Lesa meira

Áslaug Arna ráðherra - villa Þorgerðar Katrínar - 6.9.2019 9:08

Ríkisstjórn Íslands ætti að rannsaka reynslu einstakra ríkja af þátttöku í belti-og-braut-áætluninni og birta almenningi skýrslu um það efni.

Lesa meira

Nöldur að fréttnæmum mótmælum - 5.9.2019 11:55

Í nágrenni Höfða voru fánastengur fyrirtækja nýttar til að láta í ljós skoðun á skoðunum varaforsetans sem hann hreyfði hvergi í samtölum við neinn, megi marka frásagnir fjölmiðla.

Lesa meira

Uppgjör vegna orkupakka - 4.9.2019 11:15

Einhverjir kunna að óska að Íslendingar eða Sjálfstæðisflokkurinn stæðu í brexit-sporum Breta og Íhaldsflokksins vegna illdeilna um orkupakkann.

Lesa meira

Misheppnuð atlaga gegn EES - 3.9.2019 10:34

Atlagan gegn samþykkt þriðja orkupakkans rann úr í sandinn enda var hún frá upphafi reist málefnalega á sandi.

Lesa meira

Þingmenn greiða atkvæði um þriðja orkupakkann - 2.9.2019 10:09

Loks er komið að því í dag, 2. september 2019, að alþingismenn greiði atkvæði um innleiðingu þriðja orkupakkans.

Lesa meira

Heimsstríðið hófst í Póllandi - 1.9.2019 10:38

Þess er minnst í dag, 1. september 2019, að 80 ár eru liðin frá upphafi síðari heimsstyrjaldarinnar.

Lesa meira