Dagbók: febrúar 2019

Cohen, Kim og Trump - 28.2.2019 8:58

Cohen sagðist hafa logið fyrir Trump en ákveðið að snúa baki við honum til að standa ekki lengur í sömu sporum og þingmennirnir og gera atlögu að eigin mannorði með vörn sinni fyrir forsetann.

Lesa meira

Seðlabankinn féll á haftaprófinu - 27.2.2019 11:42

Þegar embættismenn fengju haftavald skapaðist hætta á ofríki. Sannast hefur að áhyggjur af þessu tagi áttu því miður fullan rétt á sér.

Lesa meira

Stórpólitísk stefnubreyting í kjaramálum - 26.2.2019 10:27

Stefnubreytingin er stórpólitískt mál og megi ekki ræða óraunhæfu kröfugerðina í tengslum við raunveruleikann er voðinn vís.

Lesa meira

Heimssýn Halls í þágu Trumps - 25.2.2019 7:27

Hallur telur að grein mín sanni að ég sé augljóslega „glóbalisti og laumu Brusselíti, líkt og Styrmir Gunnarssonar heldur fram við mig,“ eins og hann orðar það.

Lesa meira

Fámenni á Austurvelli – fjöldi á Facebook - 24.2.2019 10:28

Nú hefur fréttastofa ríkisútvarpsins (FRÚ) fundið nýjan kvarða til að gefa til kynna stuðning við mótmæli, það er að vitna til þess hve margir taka undir fundarboð á Facebook.

Lesa meira

Borgarritari leitar langt yfir skammt - 23.2.2019 11:16

Undir niðri býr vanlíðan og bjargarleysi vegna ástands sem versnað hefur stig af stigi frá því að Jón Gnarr varð borgarstjóri með stuðningi og í skjóli Dags B. Eggertssonar.

Lesa meira

Fjórmenningaklíkan skipuleggur skemmdarverkföll - 22.2.2019 10:16

Forystu fjórmenningaklíkunnar er að finna á skrifstofu Eflingar-stéttarfélags þar sem stofnendur Sósíalistaflokksins hafa hreiðrað um sig.

Lesa meira

Viðreisn í afneitun með brotlegu flokkunum - 21.2.2019 10:21

Viðreisn hefur sameinast gamla meirihlutanum í afneitun allra lögbrota sem hann stundaði á fyrra kjörtímabili, þar á meðal brotanna í tengslum við kosningarnar.

Lesa meira

Góður grunnur frá ríkisstjórninni - 20.2.2019 10:12

Það er rétt mat hjá Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra að tillögur ríkisstjórnarinnar skipta verulegu máli fyrir allan almenning þótt annað sé látið í veðri vaka af verkalýðsleiðtogum.

Lesa meira

Upplýsingaskortur Viðreisnar - 19.2.2019 10:14

Þarna bar flokksformaðurinn blak af furðulegri og fámennri mótmælastöðu sem ungliðahreyfing Viðreisnar skipulagði með öðrum fyrir framan Ráðherrabústaðinn.

Lesa meira

Til varnar Víkurkirkjugarði - 18.2.2019 10:30

Í orðum ráðherrans felst mikil virðing fyrir því sem í hvatningu okkar segir. Verður spennandi að sjá hvernig þessi virðing endurspeglast í ákvörðun ráðherrans sem birta á síðdegis.

Lesa meira

Hugarburður verður að falsfrétt - 17.2.2019 10:39

Þessi falsfrétt þeirra Sigurðar G. og Ágústs Borgþórs verður Össuri Skarphéðinssyni síðan tilefni fullyrðingar á FB-síðu sinni um að Sjálfstæðisflokkurinn hefði rekið Sigurð G. úr starfi.

Lesa meira

Nýr áfangi eftir komu Pompeos - 16.2.2019 12:36

Á forsíðu Morgunblaðsins í dag (16. febrúar) birtist myndin sem hér fylgir. Hún segir mikla sögu um þróun Landhelgisgæslu Íslands og verkefni eftir brottför varnarliðsins.

Lesa meira

WikiLeaks-uppákoma vegna Pompeos - 15.2.2019 11:08

Gaman væri að vita hvað Kristinn kallaði þá menn sem létu orð af þessu tagi fjalla um vinnuveitanda hans Julian Assange og krefðust fyrirvaralausrar handtöku hans.

Lesa meira

Pompeo á Íslandi – 11 ár frá síðustu heimsókn - 14.2.2019 10:34

Augljóst er að Mike Pompeo lætur ákvarðanir í stjórnartíð Obama ekki takmarka ferðafrelsi sitt.

Lesa meira

Einstæð hringferð þingflokks sjálfstæðismanna - 13.2.2019 10:06

Þetta er í fyrsta sinn í 90 ára sögu Sjálfstæðisflokksins sem allur þingflokkur hans leggur saman land undir fót í hringferð um landið.

Lesa meira

Listviðburður frá Litháen - 12.2.2019 11:59

Tónleikarnir eru eftirminnilegir ekki síst vegna einlægni söngkonunnar sem flutti verkin beint frá hjartanu af ómældu öryggi.

Lesa meira

Samskiptabrestur eða kosningasvindl - 11.2.2019 10:34

Þetta er nýstárlegt kenning: VG og Samfylking juku ekki fylgi sitt, þess vegna var þetta ekki kosningasvindl.

Lesa meira

Varndvirkni í Sviss – hroðvirkni í Ráðhúsinu - 10.2.2019 10:30

Vönduð vinnubrögð við framkvæmd kosninga er grunnþáttur lýðræðislegra stjórnarhátta.

Lesa meira

Samfylkingin ábyrg vegna kosningabragða - 9.2.2019 11:16

Hvað sem líður lögbrotum Reykjavíkurborgar í málinu hefur það stórpólitíska hlið að stjórnmálamenn í lýðræðislandi beiti sér fyrir misnotkun opinbers valds til að styrkja stöðu sína í kosningum.

Lesa meira

Ólögmætt kosningafikt úr ráðhúsinu - 8.2.2019 8:31

Af þessu má sjá að meira að segja að því er varðar kosningar fer Reykjavíkurborg út fyrir ramma laga og réttar undir forystu Dags B. Eggertssonar borgarstjóra.

Lesa meira

Stjórnun fiskveiða og ferðamennsku - 7.2.2019 9:27

Áður fyrr voru það aflatölur og spá um afla sem ollu sveiflum í hagstjórninni samhliða samningum um kaup og kjör, nú eru það tölur um fjölda ferðamanna.

Lesa meira

VG: Katrín segir skilið við Ragnar skjálfta - 6.2.2019 10:07

Með því að bjóða Ed Miliband til fundarins ganga vinstri grænir yfir línu og fara inn á völl Samfylkingarinnar.

Lesa meira

Bráðnun Himalajajökla aftur á dagskrá - 5.2.2019 10:20

Íslenskir fjölmiðlamenn birta eins og ekkert sé ranghermi í fyrirsögn um bráðnun Himalajajökla.

Lesa meira

Netöryggi ógnað á Tonga - 4.2.2019 10:20

Þótt aðeins 0,001% líkur væru taldar á að fjarskiptastrengurinn til Tonga rofnaði gerðist það, í 12 daga ríkti „stafrænt myrkur“.

Lesa meira

Krefst brottrekstrar í þágu net-ritskoðunar - 3.2.2019 8:50

Það yrði saga til næsta bæjar, nú þegar rétt 24 ár eru liðin frá því að vefsíðan bjorn.is sá dagsins ljós, að höfundur hennar yrði rekinn vegna jákvæðrar afstöðu hans til EES-samningsins.

Lesa meira

Einkavæðing banka og regluverk - 2.2.2019 10:19

Þegar slegið er fram skoðun eins og þeirri sem ritstjórinn gerir verður að hann líta til fleira en þess að bankarnir voru einkavæddir. Hann verður að greina starfsumhverfi þeirra.

Lesa meira

EFTA opnar EES-kynningarvef - 1.2.2019 9:36

Í öllum æsingnum líta til dæmis alþingismenn ekki lengur til þess sem þeir hafa áður samþykkt varðandi þetta EES-samstarfið.

Lesa meira