Dagbók: 2018

Nýtt regluverk um fjármálafyrirtæki - 11.12.2018 10:06

Umræðurnar minna á nauðsyn þess að stjórnvöld miðli upplýsingum tímanlega og að áhugamenn um einstök mál grípi þau ekki á lofti þegar allt er orðið um seinan.

Lesa meira

Réttur farandfólks ræddur í Marrakesh - 10.12.2018 10:39

Á ráðstefnunni verður afgreidd ný samþykkt SÞ sem heitir Samþykktin um örugga, skipulagða og reglubundna fólksflutninga e. The Global Compact for Safe, Orderly and Regular Migration (GCM).

Lesa meira

Brexit-úrslitastund nálgast - 9.12.2018 10:29

Innan Íhaldsflokksins búa menn sig undir að May neyðist til að segja af sér verði Brexit-tillagan felld.

Lesa meira

Lygavefurinn gliðnar hjá Trump - 8.12.2018 10:14

Framganga Trumps í garð Muellers minnir á hvernig ráðist hefur verið á lögreglu og saksóknara hér á landi.

Lesa meira

Huawei útilokað frá 5G-væðingunni - 7.12.2018 11:07

JP segir að Bretar hafi breytt afstöðu sinni til samstarfs við Huawei eftir upplýsingar frá bandarískum yfirvöldum.

dráttur

Lesa meira

Mulroney rifjar upp minningu af NATO-fundi - 6.12.2018 11:13

Brian Mulroney, fyrrv. forsætisráðherra Kanada, var meðal þeirri sem fluttu minningarræðu við útför George H. W. Bush Bandaríkjaforseta.

Lesa meira

Miðflokksformaður í kröppum dansi - 5.12.2018 10:32

Tilgangur fundarins var að vinna að því að forystumenn þingflokks Fólks flokksins gengu til liðs við Miðflokkinn.

Lesa meira

Óvirðing við þingmenn þar og hér - 4.12.2018 9:31

Hugsanlegt er talið að meirihlutinn ákveði að vísa Cox á brott úr þingsalnum fyrir að sýna þinginu óvirðingu.

Lesa meira

Eilífur áhugi á van Gogh - 3.12.2018 9:56

Fréttin minnir á að allt sem varðar þá van Gogh bræður þykir fréttnæmt og forvitnilegt.

Lesa meira

Fjölbreyttur 1. desember - 2.12.2018 10:45

Afmælisnefndin undir formennsku Einars K. Guðfinnssonar, fyrrv. þingforseta og ráðherra, hefur staðið vel að því að framkvæma það sem fyrir hana var lagt með ályktun alþingis frá 2016.

Lesa meira

Fullveldisdegi fagnað - 1.12.2018 10:29

Skrýtið að enn að skuli gæta einhvers metings um hvort meira tilefni sé að fagna 1. desember en 17. júní, að fullveldið sé í raun merkari atburður í Íslandssögunni en lýðveldið.

Lesa meira

Örlagaríkur kráarfundur - 30.11.2018 10:17

Efni fundarins var að fá Ólaf og Karl Gauta til að ganga í Miðflokkinn. Viðrað var við Ólaf að hann yrði þingflokksformaður.

Lesa meira

Einelti að hætti pírata - 29.11.2018 10:06

Á mbl.is miðvikudaginn 28. nóvember er vitnað í Björn Leví sem segir „algjört bull“ að hann eða Píratar leggi Ásmund Friðriksson í einelti eins og hann hefur haldið fram.

Lesa meira

Furðugrein flokksformanns um 3. orkupakkann - 28.11.2018 10:24

Í dag bætist enn ein furðugreininn í orkupakkasafnið. Inga Sæland, alþingismaður og formaður Flokks fólksins, ritar hana í Morgunblaðið.

Lesa meira

Trump „hjólar í“ May á örlagastundu - 27.11.2018 9:58

Enn sannast að Donald Trump Bandaríkjaforseti réttir leiðtogum evrópskra bandamanna sinna ekki hjálparhönd í pólitískum stórræðum.

Lesa meira

Lítil stórfrétt um uppgjör fjármálahrunsins - 26.11.2018 10:29

Heild­ar­skuld­ir rík­is­sjóðs séu nú 30% af lands­fram­leiðslu og eru all­ar skuld­ir bein­tengd­ar fjár­mála­hrun­inu full­greidd­ar

Lesa meira

ESB samþykkir Brexit – plan B er EES-leið - 25.11.2018 11:03

Leiðtogar 27 ESB-ríkjanna hittust á fundi í Brussel að morgni sunnudags 25. nóvember og samþykktu samkomulag um útgönguleið Breta úr ESB.

Lesa meira

Minning í myndum frá Tenerife - 24.11.2018 10:04

Myndirnar eru teknar frá 13. til 24. nóvember 2018.
Lesa meira

Svartur föstudagur íslenskunnar - 23.11.2018 10:28

Óljóst er hins vegar hverra hagsmuna þeir gæta sem gera ekki kröfu um að notuð sé íslenska við kynningu á útsölunum.

Lesa meira

Snemmbært fjárlagafrumvarp – ASÍ á röngu róli - 22.11.2018 10:26

Ýmsa kvarða má nota til að meta anda í stjórnarsamstarfi. Einn er sá að fylgjast með afgreiðslu fjárlaga, hvort hún dregst á langinn eða átök verði um mál utan þingnefnda og milli samstarfsflokka.

Lesa meira

Fastir pennar Fréttablaðsins og 3. orkupakkinn - 21.11.2018 8:51

Mikill munur er á því sem segir í föstum skoðanadálkum Morgunblaðsins og Fréttablaðsins um 3. orkupakkann. Ég hallast á sveif með þeim skrifa í Fréttablaðið og vitna til marks um það í tvo þeirra. Lesa meira

Deilt um REI árið 2007 - sæstrengur síðan 2012 - 20.11.2018

Ekkert er um einkavæðingu orkufyrirtækja í 3. orkupakkanum frekar en þar er ekki orð um skyldu Íslendinga til að leggja eða taka á móti sæstreng.

Lesa meira

Þáttaskil vegna Varins lands - 19.11.2018 15:18

Eftir undirskriftasöfnun Varins lands hefur engin ríkisstjórn haft brottför varnarliðsins á stefnuskrá sinni.

Lesa meira

Flótti Miðflokksforkólfa frá 3. orkupakkanum - 18.11.2018 14:35

Utanríkisráðherra hafði forræði málsins gagnvart alþingi og Brusselmönnum og taldi að innleiða ætti það á Íslandi með þeim fyrirvara að leggja þyrfti málið fyrir alþingi.

Lesa meira

Virðingarleysi í nafni breytinga - 17.11.2018 10:49

Hlægilegt er að heyra talsmenn meirihlutans láta eins og þeim sé óhjákvæmilegt að verða við óskum fjármálamanna í þessu tilliti.

Lesa meira

Dagur íslenskrar tungu í BBC - 16.11.2018 12:40

Dagur íslenskrar tungu vekur athygli erlendis eins og kemur fram í þessu tölvubréfi sem Baldur Símonarson sendir þeim sem eru á póstlista hans. Lesa meira

Að standa við EES-skuldbindingar - 15.11.2018 13:12

Þegar SDG leiddi ríkisstjórnina var tímabært að taka afstöðu til þess hvort 3. pakkinn ætti heima í EES – Gunnar Bragi taldi svo vera, alþingi og ríkisstjórn voru sammála honum.

Lesa meira

Á Tenerife - 14.11.2018 18:44

Þegar við flugum í gær (13. nóvember) til Tenerife fóru þrjár flugvélar á 30 mínútna fresti frá Keflavíkurflugvelli til Tenerife-suður flugvallarins.

Lesa meira

Sigmundur Davíð vildi sæstreng með Cameron - 13.11.2018 18:06

Andstæðingar málsins nú kjósa að skauta alveg yfir að alþingi samþykkti orkupakkann sem EES-mál. Það ræður þó úrslitum um að málið er enn til meðferðar innan stjórnkerfisins.

Lesa meira

Emmanuel Macron varar við þjóðernishyggju - 12.11.2018 10:08

Macron og skoðanabræður hans greina það sem þjóðernishyggju vari ríkisstjórnir eða stjórnmálamenn og flokkar við aukinni miðstýringu innan ESB eða evru-svæðisins. Lesa meira

Vopnahlésdagsins minnst í París - 11.11.2018 12:06

Þjóðernishyggja er andstæða föðurlandsástar, segir Emmanuel Macron

Lesa meira

Líflegar FB-umræður um 3. pakkann - 10.11.2018 9:44

Þessi orð sýna að það er ekki á vísan að róa á evrópskum orkumarkaði og verðlagning þar er ekki samræmd.

Lesa meira

Fullveldið - Ásdís Halla - EES-skýrsla - 9.11.2018 10:36

Þetta er mögnuð frásögn og má segja að æfi Ásdísar Höllu, formæðra og forfeðra standi vel undir því að birtast í tveimur bókum.

Lesa meira

Enn um U-beygju Sigmundar Davíðs - 8.11.2018 11:11

Undrunin yfir afstöðu formanns Miðflokksins verður ekki minni í dag þegar lesin er grein hans í Morgunblaðinu sem ber fyrirsögnina: Suma pakka er betra að afþakka

Lesa meira

SDG og GBS taka U-beygju vegna 3. orkupakkans - 6.11.2018 18:33

Undan þessum „viðvörunum“ að utan hafa þeir Sigmundur Davíð og Gunnar Bragi fallið og tekið U-beygju vegna 3. orkupakkans

Lesa meira

Stundin afvegaleiðir Jóhönnu og Loga - 6.11.2018 9:27

Hvert er hneykslið? Að þessi fyrirtæki urðu gjaldþrota og kröfuhafar töpuðu á þeim eins og eigendur þeirra? Vildi Jóhanna að fyrirtækjunum yrði gert kleift að lifa?

Lesa meira

Endurnýjanlegir orkugjafar í fjötrum - 5.11.2018 10:27

Deilur innan lands um náttúruvernd gera að engu áform um frekari virkjun endurnýjanlegrar orku.

Lesa meira

Uppnám meðal pírata og sósíalista - 4.11.2018 10:19

Pólitíski sprengjuþráðurinn er stuttur innan Pírata um þessar mundir og þolgæði sósíalista í verkalýðshreyfingunni vegna gagnrýni er lítið.

Lesa meira

Lofsamleg umsögn um Þrymskviðu - 3.11.2018 11:25

„Þrymskviða er stórskemmtileg og áhrifarík ópera,“ sagði Jónas Sen í umsögn sinni í Fréttablaðinu 2. nóvember.
Lesa meira

Óvænta upphlaupið vegna 3. orkupakkans - 2.11.2018 10:49

Áhugamenn um þátttöku Íslands í alþjóðlegu samstarfi ættu að grandskoða umræðurnar um aðild Íslands að þeim þætti EES-samstarfsins sem snýr að orkumálum. Af þeim sést að samhengi hlutanna getur rofnað vegna íhlutunar að utan.

Lesa meira