24.11.2018 10:04

Minning í myndum frá Tenerife

Myndirnar eru teknar frá 13. til 24. nóvember 2018.
MeginmálSolarupprasSólarupprás á suðausturhorni.
Palmi-vid-hafidSólin skín - pálminn og fjaran.
GrodurGrórðurinn á suðurhluta Tenerife er lágvaxinn.
ArenasBrimið hefur sorfið ströndina.
Grodur-2Einmana pálmi á suðurströndinni.
BorturnarÁ suðausturhorninu var opnuð risahöfn fyrr á árinu. Þangað hafa verið dregnir olíuborpallar til við-halds og viðgerða.
Puerto-de-la-CruzeTvær myndir frá Puerto de la Cruz á norðausturströndinni. Manngerð strandböð.
Puerto
SolarlagSólarlag að baki Rauða fjallinu við suður-flugvöllinn.