Dagbók: september 2024
Boris um hefndir Macrons
Áform Camerons um að skapa frið um afstöðuna til ESB með atkvæðagreiðslunni brást gjörsamlega. Enginn flokkur hefur goldið fyrir Brexit með sama hætti og Íhaldsflokkurinn.
Lesa meiraHvalir og siglingar við Grænland
Í frétt á vefsíðu grænlenska ríkisútvarpsins KNR segir að órjúfanleg tengsl séu á milli hvala og Grænlendinga. Hvalir séu hornsteinn grænlenskrar matarmenningar og mikilvæg tekjulind veiðimanna.
Hálfhringur í hvalveiðiráðinu
Hvalveiðiráðið starfar ekki lengur samkvæmt upphaflegu markmiði sínu, sem var að stuðla að því að hvalveiðar færu fram á skipulegan hátt.
Lesa meiraSvart fjölmiðlahneyksli
Væri byrlunar- og símastuldarmálið ekki eins dapurlegur vitnisburður um hve lágt er unnt að leggjast í íslenskri blaðamennsku mætti líta á það sem grínmál við vikulegt uppgjör á föstudegi.
Lesa meiraSvanasöngur Heimssýnar
Heimssýn gengur þarna erinda afturhaldsaflanna sem berjast gegn virkjun endurnýjanlegra orkugjafa og beitir til þess lygi um dulinn tilgang bókunar 35. Það er dapurlegt að Heimssýn verði eigin dellukenningum að bráð.
Lesa meiraSkrímslafræði Sigmundar Davíðs
Spennandi verður að fylgjast með hvernig tekst að beita aðferðum skynsemishyggju til að ná utan um popúlískar skoðanasveiflur og skrímslafræði Sigmundar Davíðs.
Lesa meiraSkömm fréttastofu RÚV
Án þess að biðjast afsökunar viðurkennir útvarpsstjóri að fréttamenn hafi haft frjálsræði til að segja það sem þeim datt í hug við gerð andlátsfrétta en nú verði sett „formleg viðmið“ við ritun þeirra.
Lesa meiraSkýr skilaboð frá NB8
Ummæli gestanna frá NB8 á Varðbergsfundinum sýndu að þeim finnst að Íslendingar eigi að leggja meira af mörkum til sameiginlegs öryggis. Þessi gagnrýni er skaðleg fyrir orðspor þjóðarinnar.
Lesa meiraSPD í forystu í Brandengurg
Flogið heim frá Berlín.
Lesa meiraListaverk í Berlín
Nokkrar myndir úr Alte Nationalgalerie.
Lesa meiraFjölmiðlar í kreppu
Þeir sem þóttust taka „faglega“ afstöðu til fjölmiðlafrumvarpsins með hag starfsmanna við fjölmiðla að leiðarljósi spáðu því að vegna laganna myndu að minnsta kosti 1.000 störf tapast.
Farið um Berlín
Myndir segja sögu,
Lesa meiraSiglt um Spreewald
Spreewald er friðlýst svæði, völundarhús skurða og vatnaleiða. Svæðið teygir sig yfir 475 ferkílómetra og þar er fjölbreyttur gróður og dýralíf.
Lesa meiraDagur í Dresden
Hér eru nokkrar myndir frá ferð um Dresden í dag, sólin skein og hiti fór yfir 20 gráður.
Dagur í Leibzig
Stutt myndasaga
Lesa meiraList í undirgöngum
Undanfarnar vikur hafa göng undir Bústaðaveg tekið á sig nýjan svip. Þau eru orðin grængul á litinn og þeim hefur verið breytt í listaverk sem vonandi fær að njóta sín í friði.
Lesa meiraSkortsstefna í þágu strætó
Þetta eru ekki ný sannindi en hér er skipulega lagt á ráðin um að beita skorti eða ofurgjöldum til þess að venja borgarana af því að nota bílinn sinn.
Lesa meiraVG-þingmaður gegn réttarbót
Málið snýst um hvort þeir sem lúta íslenskri lögsögu eigi að sitja við sama borð og aðrir þegar kemur að evrópska innri markaðnum. Þetta er einmitt megininntak EES-samningsins.
Lesa meiraStjórnarstefnan kynnt
Einmitt þetta gerir umræðurnar um stefnuræðu forsætisráðherra marklitlar, það er að ekki skuli brotið til mergjar það sem í henni segir heldur skautað yfir staðreyndir til að lýsa því sem andstæðingum stjórnarinnar finnst á hverjum tíma.
Lesa meiraTrump fór halloka fyrir Harris
Það var meira í húfi fyrir Harris en Trump því að hún hafði aðeins einu sinni áður fengið svipað tækifæri til að kynna bandarísku þjóðinni sig sjálfa þegar hún keppti við Mike Pence varaforseta í kosningabaráttunni árið 2020 og þótti ekki standa sig vel.
Lesa meiraLygasaga fyrir nýnazita
Illmennið í sögu Coopers er ekki Hitler heldur Winston Churchill sem varaði af eldmóði við hættunni af Hitler og leiddi Breta og bandamenn til sigurs á honum.
Lesa meiraReykjavíkurmet í óstjórn
Vandræðagangurinn vegna íþróttamannvirkjanna í Laugardal ber öll merki stjórnarhátta Dags B. Eggertssonar borgarstjóra.
Lesa meiraFrá ljósakvöldi í Guðbjargargarði
Í máli Péturs kom fram að endurreisnin hefði tekist einstaklega vel til þessa og hefði miklum ómetanlegum minjum þegar verið bjargað. Enn er þó mikið og kostnaðarsamt verk óunnið.
Lesa meiraFullveldi einstaklinga
Nú standa mál enn þannig að annaðhvort taka alþingismenn af skarið og veita íslenskum ríkisborgurum þann rétt sem þeim ber samkvæmt aðildinni að EES eða EFTA-dómstóllinn gefur ríkinu fyrirmæli um það.
Lesa meiraBúrfellslundur í gíslingu
Þegar rætt er um Búrfellslund blasir við að kjörnir fulltrúar, sveitarstjórnarmenn, vilja nýta sér embættismanna- og eftirlitskerfið til að stöðva í allt að 10 ár þjóðhagslega hagkvæma framkvæmd.
Lesa meiraStjórnmálaályktun flokksráðs
Nokkrir punktar og áhersluatriði úr stjórnmálaályktun flokksráðs sjálfstæðismanna frá 31. ágúst 2024.
Lesa meiraFákunnátta eða ásetningur?
Eftir vel heppnaðan, fjölmennasta flokksráðsfund í sögu Sjálfstæðisflokksins sem haldinn var laugardaginn 31. ágúst kynnti ríkisútvarpið tvo einstaklinga til sögunnar og lætur eins og þeir séu dæmigerðir sjálfstæðismenn.
Lesa meiraFramtíð EES-markaðarins
Enrico Letta sagði EES-löndin Noreg og Ísland vera bestu sendiherra EES-samningsins gagnvart þriðju ríkjum þegar litið væri til kynningar á gildi aðildar að innri markaðnum.
Lesa meiraMenningarsumri lokið
Við gerðum þetta ekki nema að hafa ánægju af því og vegna þess hve við fáum hlýjar viðtökur hjá þeim sem við biðjum um að koma fram og hjá þeim sem sækja viðburðina.
Lesa meiraBjarni gefur upp boltann
Í ræðu Bjarna Benediktssonar er efniviður í öfluga málefnabaráttu, vilji menn taka slaginn við andstæðinga sína í stað þess að láta þá ráða málefnasnauðu umræðuefni.
Lesa meira