Dagbók: júlí 2025
Niðurlæging Flokks fólksins
Nú þegar brothættum byggðum fjölgar fær byggðamálaráðuneytið strandveiðarnar í fangið og umræður verða háværari um hve ESB veiti brothættum byggðum góða styrki.
Lesa meiraUrsula hjálpar ríkisstjórninni
Það eina sem vantaði á blaðamannafundinn var að Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir utanríkisráðherra kæmi og hrópaði: Gerum þetta saman!
Lesa meiraSérhagsmunir Sigurjóns og Lilju Rafneyjar
Augljóst er að Hanna Katrín Friðriksson atvinnuvegaráðherra sveik forsvarsmenn strandveiðisjómanna og traðkaði á sérhagsmunum þingmanna Flokks fólksins á lokadögum þingsins.
Lesa meiraStórútgerðir eflast
Ráðherrann hefur lagt grunn að allt annarri þróun en boðað var nema það hafi alla tíð verið markmiðið að fjölga stórútgerðunum.
Lesa meiraLýðskrum vegna strandveiða
Enginn greip þessa tillögu utanríkisráðherra á lofti. Þetta var lýðskrum í sinni tærustu mynd. Það endurspeglaði taugatitringinn í stjórnarherbúðunum.
Lesa meiraMisheppnað vorþing
Á fyrsta þingi Kristrúnar sem forsætisráðherra verða samþykkt helmingi færri frumvörp en á fyrsta þinginu sem Katrín Jakobsdóttir leiddi sem forsætisráðherra.
Lesa meiraBrostnar vonir Kristrúnar
Við vitum nú hálfu ári síðar hvernig von forsætisráðherra um „gæfuríkt samstarf“ á alþingi rættist. Við þinglok hefur ekki ríkt sambærilegt uppnám í samskiptum stjórnar og stjórnarandstöðu.
Öfgastjórn
Vissulega ber að sýna eldra fólki virðingu. Þorgerður Katrín lifir kannski í minningunni um fjölmiðlafrumvarpið og átökin vegna þess fyrri hluta árs 2004 þegar Ólafur Ragnar beitti forsetavaldi í fyrsta sinn
Lesa meiraÞvermóðska, heift, dómgreindarleysi
Ofbeldi af þessu tagi dregur dilk á eftir sér og mótar allt viðhorf til þvermóðsku Kristrúnar Frostadóttur, heiftar Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttur og dómgreindarleysis Ingu Sæland.
Lesa meiraLeiðarlok á alþingi?
Forsætisráðherra og stjórnarflokkarnir geta staðið í vegi fyrir samkomulagi á alþingi um hækkun veiðigjaldsins – en hvers vegna? Pólitísk skemmdarfýsn? Óvild í garð einstakra útgerðarfyrirtækja?
Lesa meiraMacron og Ermarsundsfólkið
Það er alls ekki víst að Macron og Sir Keir nái að semja um að minnka aðdráttarafl Bretlands fyrir ólöglega innflytjendur.
Lesa meiraBensínreiturinn við Skógarhlíð
Eins og af þessari lýsingu sést verður þessum hluta Skógarhlíðar gjörbreytt með þeim áformum skipulagsyfirvalda að á bensínlóðinni rísi fjórar nýbyggingar í kringum bensínstöðina.
Lesa meiraTveir heimar í menntamálum
OECD er í raun eini óhlutdrægi aðilinn sem hefur aðgang að gögnum um íslenska skólakerfið til að meta stöðu þess í samanburði við kerfi annarra landa og þar fáum við einfaldlega falleinkunn.
Lesa meiraMinningarstund í Skálholtsdómkirkju
Minningartónleikar um Helgu Ingólfsdóttur á 50 ára afmæli sumartónleikanna – og farið að gröf Bodil Begtrup, sendiherra Dana.
Lesa meiraSpennandi breytingatímar
Þetta eru spennandi breytingartímar fyrir þann sem skrifar um íslensk stjórnmál og alþjóðmál fyrir utan að fylgjast af áhuga með þróun fjölmiðla.
Lesa meiraÓðagot í þágu Hamas
Óðagotið við að flagga fána Palestínu við Ráðhús Reykjavíkur breytir engu um ástandið á Gaza. Líf Hamas hangir á bláþræði.
Lesa meiraVeiðigjaldaráðherrann fór í golf
Ný ríkisstjórn og nýr þingmeirihluti þreytir nú prófraun. Allt bendir til að vegna reynsluleysis og þvermóðsku Kristrúnar Frostadóttur og meðráðherra hennar falli þau á þessu prófi.
Lesa meiraVeiðigjaldið í nefnd
Kristrún ætti að bjóða Sigurjóni, nefndarformanni sínum og þingmeirihlutans, upp í dans og kanna hvort hún geti fengið hann ofan af andstöðu sinni við að kalla saman fund í nefndinni.
Lesa meiraMisheppnuð verkstjórn
Stóra línan kemur hins vegar frá flokkssystur hennar, Kristrúnu Frostadóttur forsætisráðherra. Komi Kristrún í þingsalinn eru áhrifin eins og snædrottning birtist.
Lesa meira