Dagbók: júlí 2025

Helsinki-sáttmálinn 50 ára - 31.7.2025 9:50

Með vísan til sáttmálans urðu til Helsinki-nefndir í mörgum ríkjum kommúnista. Börðust nefndirnar fyrir rétti borgaranna til orðs og æðis. Þegar litið er til baka er augljóst að sáttmálinn markaði tímamót. 

Lesa meira

ESB-blöff Kristrúnar - 30.7.2025 9:53

Eftir að Kristrún hefur setið í rúmt hálft ár sem forsætisráðherra blasir við að hún var að „blöffa með þetta“. Hún hefur snúið hlutunum algjörlega á hvolf sem forsætisráðherra.

Lesa meira

ESB-aðildarferlið og Ísland - 29.7.2025 9:56

Nú þegar ríkisstjórnin hefur ákveðið að ýta umræðunum um aðild Íslands að ESB úr vör á ný er nauðsynlegt að glöggva sig á hvar Ísland er statt í ESB-aðildarferlinu.

Lesa meira

Þorgerður Katrín herðir tökin - 28.7.2025 9:58

Skýran lærdóm má draga af þessum tveimur málum, gullhúðuninni vegna blaðamannafundarins og forgangstrúnaðinum við viðskiptastjóra ESB.

Lesa meira

Tíu þúsund gönguskref víkja - 27.7.2025 10:27

Til þessa hefur oft verið litið á 10.000 skref sem viðmiðunarmark. Vonir eru bundnar við að nýtt og lægra vísindalegt viðmið hvetji fleiri en áður til að fá sér heilsubótargöngu.

Lesa meira

Umsóknarstjórnin þegir - 26.7.2025 10:27

Hér hefur ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur strax stofnað til ESB-deilna og falið framkvæmdastjórn ESB að hafa forystu um leið og aðferð við að koma Íslendingum inn í sambandið. Það er tímabært að allir átti sig á því.

Lesa meira

Ekki styggja Brusselmenn - 25.7.2025 10:53

Krafa stækkunardeildarinnar um virðingu fyrir lýðræðislegum vinnubrögðum og viðhorfum ráðamanna í umsóknarríkjunum er þung og ströng.

Lesa meira

ESB-skrifræði leitt til valda - 24.7.2025 10:08

Mörgum finnst nóg um skrifræðið við framkvæmd og hagsmunagæslu vegna EES-aðildarinnar. Sú byrði er þó smáræði miðað við það sem krafist er vegna ESB-aðildarinnar. 

Lesa meira

Andi valdbeitingar - 23.7.2025 10:09

Valdastéttin á þingi með stuðningi áhrifamanna í fræðasamfélaginu beitir ítrustu valdheimildum gegn andstæðingum sínum og segist gera það til að verja lýðræði og lýðveldið gegn valdaráni.

Lesa meira

Saumað að utanríkisráðherra - 22.7.2025 10:26

Þorgerður Katrín vill hoppa yfir nýja aðildarumsókn og vísa til samþykktar alþingis 16. júlí 2009. Þá settist hún á hjásetugrindverkið þar sem hún situr enn. E

Lesa meira

Áfellisdómur yfir Kristrúnu - 21.7.2025 10:13

Þetta er vondur dómur yfir forsætisráðherra og ríkisstjórninni. Hvort hann kemst til skila fyrr en stjórnin fellur leiðir framtíðin í ljós.

Lesa meira

Leynd fyrir Brusselmenn - 20.7.2025 10:08

Alþingismenn verða að gæta þess að láta ekki múlbinda sig með kröfum um trúnað um mál sem krefjast aðeins trúnaðar vegna hættulegs laumuspils.

Lesa meira

Niðurlæging Flokks fólksins - 19.7.2025 11:01

Nú þegar brothættum byggðum fjölgar fær byggðamálaráðuneytið strandveiðarnar í fangið og umræður verða háværari um hve ESB veiti brothættum byggðum góða styrki.

Lesa meira

Ursula hjálpar ríkisstjórninni - 18.7.2025 11:51

Það eina sem vantaði á blaðamannafundinn var að Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir utanríkisráðherra kæmi og hrópaði: Gerum þetta saman!

Lesa meira

Sérhagsmunir Sigurjóns og Lilju Rafneyjar - 17.7.2025 11:06

Augljóst er að Hanna Katrín Friðriksson atvinnuvegaráðherra sveik forsvarsmenn strandveiðisjómanna og traðkaði á sérhagsmunum þingmanna Flokks fólksins á lokadögum þingsins.

Lesa meira

Stórútgerðir eflast - 16.7.2025 9:42

Ráðherrann hefur lagt grunn að allt annarri þróun en boðað var nema það hafi alla tíð verið markmiðið að fjölga stórútgerðunum.

Lesa meira

Lýðskrum vegna strandveiða - 15.7.2025 9:48

Enginn greip þessa tillögu utanríkisráðherra á lofti. Þetta var lýðskrum í sinni tærustu mynd. Það endurspeglaði taugatitringinn í stjórnarherbúðunum. 

Lesa meira

Misheppnað vorþing - 14.7.2025 10:01

Á fyrsta þingi Kristrúnar sem forsætisráðherra verða samþykkt helmingi færri frumvörp en á fyrsta þinginu sem Katrín Jakobsdóttir leiddi sem forsætisráðherra.

Lesa meira

Brostnar vonir Kristrúnar - 13.7.2025 11:06

Við vitum nú hálfu ári síðar hvernig von forsætisráðherra um „gæfuríkt samstarf“ á alþingi rættist. Við þinglok hefur ekki ríkt sambærilegt uppnám í samskiptum stjórnar og stjórnarandstöðu.


Lesa meira

Öfgastjórn - 12.7.2025 11:13

Vissulega ber að sýna eldra fólki virðingu. Þorgerður Katrín lifir kannski í minningunni um fjölmiðlafrumvarpið og átökin vegna þess fyrri hluta árs 2004 þegar Ólafur Ragnar beitti forsetavaldi í fyrsta sinn 

Lesa meira

Þvermóðska, heift, dómgreindarleysi - 11.7.2025 16:03

Ofbeldi af þessu tagi dregur dilk á eftir sér og mótar allt viðhorf til þvermóðsku Kristrúnar Frostadóttur, heiftar Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttur og dómgreindarleysis Ingu Sæland.

Lesa meira

Leiðarlok á alþingi? - 10.7.2025 9:59

Forsætisráðherra og stjórnarflokkarnir geta staðið í vegi fyrir samkomulagi á alþingi um hækkun veiðigjaldsins – en hvers vegna? Pólitísk skemmdarfýsn? Óvild í garð einstakra útgerðarfyrirtækja?

Lesa meira

Macron og Ermarsundsfólkið - 9.7.2025 13:15

Það er alls ekki víst að Macron og Sir Keir nái að semja um að minnka aðdráttarafl Bretlands fyrir ólöglega innflytjendur. 

Lesa meira

Bensínreiturinn við Skógarhlíð - 8.7.2025 11:24

Eins og af þessari lýsingu sést verður þessum hluta Skógarhlíðar gjörbreytt með þeim áformum skipulagsyfirvalda að á bensínlóðinni rísi fjórar nýbyggingar í kringum bensínstöðina.

Lesa meira

Tveir heimar í menntamálum - 7.7.2025 10:18

OECD er í raun eini óhlutdrægi aðilinn sem hefur aðgang að gögnum um íslenska skólakerfið til að meta stöðu þess í samanburði við kerfi annarra landa og þar fáum við einfaldlega falleinkunn. 

Lesa meira

Minningarstund í Skálholtsdómkirkju - 6.7.2025 10:56

Minningartónleikar um Helgu Ingólfsdóttur á 50 ára afmæli sumartónleikanna – og farið að gröf Bodil Begtrup, sendiherra Dana.

Lesa meira

Spennandi breytingatímar - 5.7.2025 11:16

Þetta eru spennandi breytingartímar fyrir þann sem skrifar um íslensk stjórnmál og alþjóðmál fyrir utan að fylgjast af áhuga með þróun fjölmiðla.

Lesa meira

Óðagot í þágu Hamas - 4.7.2025 11:00

Óðagotið við að flagga fána Palestínu við Ráðhús Reykjavíkur breytir engu um ástandið á Gaza. Líf Hamas hangir á bláþræði.

Lesa meira

Veiðigjaldaráðherrann fór í golf - 3.7.2025 10:06

Ný ríkisstjórn og nýr þingmeirihluti þreytir nú prófraun. Allt bendir til að vegna reynsluleysis og þvermóðsku Kristrúnar Frostadóttur og meðráðherra hennar falli þau á þessu prófi.

Lesa meira

Veiðigjaldið í nefnd - 2.7.2025 10:11

Kristrún ætti að bjóða Sigurjóni, nefndarformanni sínum og þingmeirihlutans, upp í dans og kanna hvort hún geti fengið hann ofan af andstöðu sinni við að kalla saman fund í nefndinni. 

Lesa meira

Misheppnuð verkstjórn - 1.7.2025 10:24

Stóra línan kemur hins vegar frá flokkssystur hennar, Kristrúnu Frostadóttur forsætisráðherra. Komi Kristrún í þingsalinn eru áhrifin eins og snædrottning birtist.

Lesa meira