Dagbók: febrúar 2020

Mannfélag í flensufjötrum - 29.2.2020 10:02

Undanfarið hafa okkur verið flutt margvísleg viðvörunarorð. Nú síðast var lýst yfir hættuástandi eftir að kórónavírusinni greindist í Íslendingi nýkomnum frá Norður-Ítalíu.

Lesa meira

Herflotamál á Atlantshafi - 28.2.2020 9:30

Þróunin á undanförnum árum minnir á ástandið eins og það var í kalda stríðinu þótt öll hernaðarumsvif séu nú á lægri nótum.

Lesa meira

Samfylkingin skotmark sósíalistanna - 27.2.2020 10:19

Augljóst er að sósíalistarnir sem leiða Eflingu stéttarfélag og hófu feril sinn þar með því að reka alla sem kunna til verka við gerð kjarasamninga ætla beita verkfallsvopninu til að brjóta vinstri meirihlutann í borgarstjórn Reykjavíkur á bak aftur.

Lesa meira

SAS-auglýsing gegn skandínavisma - 26.2.2020 11:51

Hressandi er hve mörgum verður heitt í hamsi í umræðunum í Danmörku þegar þeir gagnrýna SAS fyrir að vega ómaklega að dönskum gildum með auglýsingu sinni.

Lesa meira

Fjölmennt málþing um NATO - 25.2.2020 9:28

Málþingið sýndi að líta þarf til miklu fjölbreyttara sviðs en þessa þegar hugað er að viðfangsefnum á vettvangi NATO.

Lesa meira

Vegið að frábærri hagstjórn - 24.2.2020 9:50

Hagstjórn hefur heppnast frábærlega hér undanfarin ár. Kaupmáttur hefur aukist jafnt og þétt og hagur alls almennings batnað í samræmi við það.

Lesa meira

Bretar sækja gegn ESB - 23.2.2020 12:10

Ástæðulaust er að hafa áhyggjur af stöðu Breta gagnvart ESB í komandi viðræðum um fríverslun. Við Íslendingar vitum af langri reynslu að þeir eru harðir í horn að taka.

Lesa meira

Eflingar-sósíalistar gegn velmegun - 22.2.2020 14:07

Þá er augljóst að sósíalistarnir líta á meirihluta borgarstjórnar sem æskilegan andstæðing sem gefist fyrr en síðar upp fyrir þrýstingnum sem skapast með því að stöðva leikskólastarf, lama grunnskóla, vega að félagslegri aðstoð við eldri borgara og hindra sorphirðu.

Lesa meira

MDE gagnrýndur á hæstaréttarafmæli - 21.2.2020 11:44

Þarna er óbeint vikið að gagnrýni sem birst hefur hér undanfarið á meðferð MDE á landsréttarmálinu svonefnda.

Lesa meira

Qi gong fyrir eldri sem yngri - 20.2.2020 7:21

Þeir sem þekkja sögu þessara æfinga segja að engar æfingar sem einstaklingar geta stundað sér til heilsubótar, einir heima hjá sér eða í hóp, séu betur rannsakaðar en qi gong æfingarnar.

Lesa meira

Á Inderhavnsbroen í Kaupmannahöfn - 19.2.2020 16:36

Veðrið hefur verið rysjótt í Kaupmannahöfn en síðdegis í dag (19. febrúar gafst tækifæri til að ganga yfir Inderhavnsbroen og taka nokkrar myndir.

Lesa meira

Áskoranir í samkeppnismálum - 18.2.2020 7:49

Kerfis-sjónarmið í samkeppnismálum geta verið góð og gild en gangi þau gegn raunverulegum hagsmunum neytenda snýst í andhverfu sína að beita þeim.

Lesa meira

Sæstrengur til bjargar Miðflokknum - 17.2.2020 17:12

Við þessi orð umturnaðist ritstjórn Viljans og lagði þau út á þann veg að ráðherrann boðaði sæstreng, tæki hann upp þar sem Sigmundur Davíð skildi við hann.

Lesa meira

Hitastig á Íslandi í 100 ár - 16.2.2020 10:03

Á þessum síðum hefur ekki verið rætt um loftslagsmál enda erfitt að henda reiður á öllu því sem lagt er til grundvallar í umræðunum. Hér þó vitnað til greinar Gunnlaugs H. Jónssonar vegna þess að hún er reist á tölum sem liggja fyrir og ekki verða hraktar.

Lesa meira

Westlessness í München - 15.2.2020 11:09

Sumir telji Vestrinu ógnað af „frjálslyndri alþjóðahyggju“ en aðrir segi að það sé einmitt vaxandi andstaða við frjálslyndi og endurkoma þjóðernishyggju sem skapi Vestrinu hættu.

Lesa meira

Forherðingin magnast vegna braggahneykslisins - 14.2.2020 11:34

Óskari Jörgen er greinilega alveg sama þótt lög um skjalavörslu séu brotin. Hann fer að fyrirmælum borgarstjóra og formanns borgarráðs sem grípur til ósanninda um að „ekkert nýtt“ sé í skýrslunni.

Lesa meira

Sérhagsmunaflokkurinn Viðreisn - 13.2.2020 8:36

Sé litið á afstöðu stjórnmálaflokkanna má segja að í því felist gæsla mikilla pólitískra sérhagsmuna að halda fast við ESB-aðildarstefnuna.

Lesa meira

Í sænska þinginu, Riksdagen - 12.2.2020 15:42

Þinghúsið stendur á Helgeandsholmen á milli konungshallarinnar og bygginga stjórnarráðsins sem hýsa forsætisráðuneytið, utanríkisráðuneytið og varnarmálaráðuneytið, andspænis höllinni.

Lesa meira

Nýr áfangi RÍM-verkefnisins - 11.2.2020 8:13

Undirritunin staðfestir að mennta- og menningarmálaráðherra felur fyrir hönd ráðuneytis síns og ríkisstjórnarinnar Snorrastofu daglega umsýslu með verkefninu.

Lesa meira

Heillaóskir til Hildar - 10.2.2020 13:17

Hildur Guðnadóttir fær Óskarsverðlaunin.

Lesa meira

Farandfólki fjölgar á Kanaríeyjum - 9.2.2020 10:41

Fólkið tekur sér hættulega sjóferð fyrir hendur á frumstæðum fiskibátum. Mörg dæmi eru um að bátana reki út á Atlantshafs og sjáist aldrei aftur.

Lesa meira

Lýðskrum í skýrslubeiðni á alþingi - 8.2.2020 13:25

Að bera saman auðlindagjöld hér og úthlutun veiðiréttinda og stjórnarhætti í Namibíu leiðir ekki til neinnar skynsamlegrar niðurstöðu.

Lesa meira

Ekkert stríð milli Breta og ESB - 7.2.2020 11:14

Ekki er allt svart og hvítt milli Breta og ESB og rangt að draga upp einskonar stríðsmynd af því sem verður við samningaborðið, þar eru gagnkvæmir hagsmunir í húfi.

Lesa meira

Trump-dagar í Washington - 6.2.2020 16:07

Trump stendur nú með pálmann í höndunum andspænis höfuðlausum her, hvað sem gerist í kosningunum í nóvember.

Lesa meira

Borgin hefur Hörpu að féþúfu - 5.2.2020 12:47

Þegar að því var unnið á sínum tíma að hrinda hugmyndinni um tónlistarhús á framkvæmdastig datt örugglega engum í hug að Harpa yrði að féþúfu vegna fasteignaskatta.

Lesa meira

Dag lengir - birtan vex - 4.2.2020 12:07

Tvær sólarmyndir

Lesa meira

Ritmenningarverkefnið - 3.2.2020 11:02

Unnið hefur verið að því undanfarna mánuði að hrinda ákvörðun ríkisstjórnarinnar um að styrkja rannsóknir á ritmenningu íslenskra miðalda (RÍM) í framkvæmd.

Lesa meira

Margt líkt með vanda BBC og RÚV - 2.2.2020 10:44

Þess verður minnst á árið 2022 að 100 ár eru frá því að BBC kom til sögunnar (RÚV er 90 ára í ár). Charles Moore segir að enginn forstjóri geti tryggt að einokun BBC haldi fram yfir 100 ára aldurinn.

Lesa meira

Nýr þáttur í breskri þjóðarsögu - 1.2.2020 10:41

Þessi orð lýsa afstöðu margra Breta vel: „Við höfum verið erfiðir leigjendur innan Evrópusambandsins en nú verðum við góðir grannar.“

Lesa meira