Dagbók: ágúst 2017
Björt skapar uppnám meðal forstjóra
Í frétt Morgunblaðsins í dag vantar að forstöðumenn stofnana sem heyra undir Björt Ólafsdóttur sem ráðherra hafa þegar komið saman til að ráða ráðum sínum og kanna réttarstöðu sína.
Lesa meiraLag fyrir Sjálfstæðismenn í borginni
Skoðanakönnun Fréttablaðsins sem birt er í dag sýnir nú Sjálfstæðisflokkinn með mest fylgi í Reykjavík yrði gengið til kosninga til borgarstjórnar.
Lesa meiraESB leikur sér að Bretum
Bretar eru berskjaldaðir gagnvart ESB. Í Bretlandi fara fram opnar, lýðræðislegar umræður á stjórnmálavettvangi en innan ESB ríkir leyndarhyggja.
Lesa meiraFíllinn í tölfræði ferðaþjónustunnar
Gistináttatölur ná ekki utan um Airbnb nema að takmörkuðu leyti. Sterkar vísbendingar eru um að gistinóttum á Airbnb hafi fjölgað gríðarlega á undanförnum misserum.
Lesa meiraEnskan og rækt við menningararfinn
Vegna þessa aukna samneytis fólks af ólíkum þjóðernum hefur ein tunga, enska, náð yfirburðum í öllum samskiptum þjóða í milli.
Lesa meiraHneykslissagan endalausa vegna OR-hússins
Monthúsið var í raun táknmynd þess að menn skyldu ekki vega að fyrirtækinu það gæti varist í virki sínu. Nú kemur í ljós að sá hluti virkisins sem trónir hæst er í raun ónýtur auk þess sem húsið er alltof stórt eins og við blasti frá upphafi.
Lesa meiraRíkisendurskoðun sögð hafa gefið Viðreisn og Helga ráð
Framkvæmdastjóri Viðreisnar segir flokkinn hafa stuðst við túlkun ríkisendurskoðunar við fjárhagslegar ákvarðanir við stofnun flokksins.
Lesa meiraRangar ákvarðanir án ábyrgðar í Reykjavíkurborg
Þar sýnist meginmarkmiðið að skapa víggirðingu umhverfis æðsta embættismanninn, borgarstjórann, og láta eins og unnt sé að reka fleyg á milli vandræðanna og ábyrgðar hans.
Lesa meiraAfdalamennska á Lækjartorgi
Nú er enska þó ekki lengur aðeins notuð í samskiptum fyrirtækja sín á milli heldur gagnvart viðskiptavinum smásöluverslana.
Lesa meiraFjárfestarnir í Viðreisn
Viðreisn og Hringbraut eru tæki þessa hóps fjárfesta til að vinna ESB-skoðunum sínum fylgi.
Lesa meiraVarðstaða um gamla tækni
Að standa vörð um ríkisrekstur á útvarpsstöð er skýrasta dæmið um varðstöðu um óbreytt kerfi í samfélaginu.
Lesa meiraKatrín Jakobsdóttir vill nýtt efnahagskerfi
Hvað felst í þessum orðum? Hvaða efnahagskerfi vill flokksformaðurinn? Kerfið í Venezúela?
Lesa meiraMerkilegheit Íslandsbanka
Afgreiðsla málsins innan bankans sýndi að fundurinn með æðstu stjórnendum hans var hrein tímasóun. Samskiptastjóri bankans réð.
Lesa meiraStjórnmálalífið úr sumardvala
Stjórnmálalífið vaknar nú af sumardvala. Miðað við uppnámsástandið sem ríkt hefur í íslenskum stjórnmálum um langt árabil hefur þessi sumartími verið sérkennilega „ópólitískur“.
Lesa meiraHjörleifur og hvíti húsgaflinn
Eins og jafnan áður þegar mál sem varða Reykjavíkurborg verða umdeild er ógjörningur að fá á hreint hver tók ákvörðunina um að afmá sjómannsmyndina af húsgaflinum.
Lesa meiraDöpur reynsla ferðamanna – okrið hefst strax við flugstöðina
Með framkomu af þessu tagi taka seljendur ferðaþjónustu mikla áhættu sem eykur líkur á að ferðamenn forðist landið. Þetta snertir hvorki gengi krónunnar né skort á opinberri stefnumörkun.
Lesa meiraEnskan truflar þýskan þingmann
Í The Telegraph sagði að einn af fremstu stjórnmálamönnum Þýskalands hefði gert „fyrirvaralausa árás á vaxandi notkun ensku í daglegum samskiptum“.
Lesa meiraLoforðasvik Dags B. í húsnæðismálum
Áformin sem Dagur B. kynnti með glærusýningu sinni í nóvember 2014 voru í samræmi við loforðin sem hann gaf í kosningabaráttunni fyrir fjórum árum. Þau eru með öðrum orðum dæmi um mestu kosningasvik sem hér þekkjast.
Lesa meiraTvær mikilvægar ákvarðanir
Tvær pólitískar ákvarðanir í liðinni viku hafa meiri áhrif en aðrar: (1) um leiðtogakjör reykvískra sjálfstæðismanna; (2) um hraða afgreiðslu hælisumsókna.
Lesa meiraÁbyrgðarlaus stjórn höfuðborgar
Í þessum fáu orðum er brugðið upp mynd af ótrúlegum stjórnarháttum borgarstjóra og hvernig hann kemst upp með að skjóta sér undan ábyrgð á því sem hallar á hann við stjórn borgarinnar.
Lesa meiraVelgengni Airbnb kallar á opinberar gagnaðgerðir
Umsvif Airbnb eru langmest hér á landi sé tekið mið af því sem gerist annars staðar á Norðurlöndunum. Brátt ganga í gildi reglur í Reykjavík sem þrengja að þeim sem stunda leigusölu fyrir milligöngu Airbnb.
Lesa meiraViðreisn í sporum Syriza
Dagur B. með málningarrúlluna
Reykvíkingar komast ekki í hátíðaskap nema sjónvarps- og ljósmyndir birtist af borgarstjóranum í aðdraganda hátíðarhaldanna.
Lesa meiraRíkisútvarpið er ekki söluvara
Orð leiðarahöfundar Morgunblaðsins undirstrika enn frekar en ég gerð hve fráleit kenning Jóns Viðars Jónssonar er þegar hann lætur eins og Sjálfstæðisflokkurinn vilji einkavæða ríkisútvarpið.
Lesa meiraAð kenna útlendingum jafnréttislögin
Í frétt í hádeginu í dag, mánudaginn 7. ágúst, var sagt að sumir ferðamenn vildu ekki hafa konu sem leiðsögumann heldur óskuðu eftir að karli.
Lesa meiraRíkisútvarp á útleið
Vissulega er vert að íhuga þessi orð Jóns Viðars. Í þeim birtist ein útgáfa af flökkusögunni um að Sjálfstæðiflokkurinn vilji farga ríkisútvarpinu.
Lesa meiraFréttastofa hannar ranga atburðarás
Í fréttinni var rætt við Bjarna á þeirri forsendu að hann hefði verið starfandi innanríkisráðherra septemberdagana 2016. Nú hefur verið upplýst að svo var ekki.
Lesa meiraWashington: Rússa-rannsókn og uppstokkun í Hvíta húsinu
Mikið er í húfi, sjálft forsetaembættið, fari allt á versta veg fyrir Trump. Þess vegna verður hart barist og í byrjun vikunnar fékk forsetinn fyrrverandi fjögurra stjörnu hershöfðingja úr landgönguliði hersins sem liðsstjóra sinn.
Lesa meiraÖflugur álitsgjafi
Eins og í öðrum greinum sem Arnar Þór hefur birt í blaðinu undanfarnar vikur víkur hann að málefni sem snertir daglega þjóðfélagsumræðu. Hann gerir það hins vegar á þann hátt að skapa sér sérstöðu.
Lesa meiraDunkirk
Umræðurnar á fyrrgreindri ráðstefnu rifjuðust upp fyrir mér þegar ég sá kvikmyndina Dunkirk eftir Christopher Noland sem nú er sýnd í kvikmyndahúsum hér.
Lesa meiraStóra kjólamálið í þingsalnum
Þær stöllur hefðu átt að bera saman bækur sínar áður en tekið var til við að skýra ástæðuna fyrir dómgreindarleysi þeirra beggja.
Lesa meira