Dagbók: febrúar 2018
Um rétt Pírataþingmanns til að særa og móðga
Þingflokkur Pírata er sundurleitur hópur. Hann sameinast þó um mál þar sem hann getur látið eins og hann sé betri og heiðarlegri en aðrir.
Lesa meiraBlóðbað með samþykki Pútíns
Þeir sem fjalla um málsmeðferðina í öryggisráðinu án þess að minnast einu orði á hlut Rússa og skjólið sem Vladimír Pútín, forseti Rússlands, veitir illmenninu al-Assad segja ekki alla söguna.
Lesa meiraBullandi ágreiningur vegna barnaréttarnefndar SÞ
Miklu skiptir að frambjóðandinn sé vel að sér um málefni viðkomandi stofnunar og hafi tekið þátt í störfum fyrir þjóð sína á vettvangi hennar áður en kosningabaráttan hefst. Þá verður hann að njóta eindregins stuðnings á heimavelli.
Lesa meiraQigong-minningar
Þessi ferð okkar til Boston kom í hugann í dag af því að heimskunnur, bandarískur qigong-iðkandi Kenneth Cohen sendi mér í morgun þá skemmtilegu mynd sem hér fylgir.
Lesa meiraÍ nafni gagnsæis
Ísland er á svipuðum stað og undanfarin ár á þessum lista. Situr öruggt í hópi fyrirmyndarríkja þar sem aðeins nokkur stig á kvarðanum skilja á milli.
Lesa meiraÞáttaskil á D-lista í Reykjavík
Einhugur ríkti að lokum í kjörnefndinni og einnig á Varðarfundinum. Nýr D-listi og nýr borgarstjórnarflokkur kemur til sögunnar.
Lesa meiraÞingmaður VG vill lækka auðlindagjald - formaður Viðreisnar á móti
Formaður Viðreisnar segist sammála vandanum sem Lilja Rafney lýsir en vill samt ekki leggja til að hann verði leystur með því að lækka „sanngjarnt gjald fyrir aðgang að auðlindinni“.
Lesa meiraUmferðarþungi í áttina að Nauthólsvík
Fleiri en Pawel hljóta að huga að því hvað gera skuli til að greiða fyrir umferð í áttina að Nauthólsvík.
Lesa meiraHótanastjórnmál Pírata
Kjörnum fulltrúum Pírata virðist um megn að helga sig öðru en einstaklingsbundnum álitaefnum og nálgast þau gjarnan með hótunum um afarkosti.
Lesa meiraHelga Vala sakar þingmenn um „fúsk“
Hvorki líftími frumvarpa né aukin notkun á tölvum kemur í stað vandaðra vinnubragða þingmanna sjálfri.
Lesa meiraCorbyn sætir hörðu ámæli
Þegar þessi texti er lesinn beinist hugurinn að þeim hér á landi sem skipa má á bekk með Jeremy Corbyn vegna afstöðunnar til NATO og annarra alþjóðamála.
Lesa meiraVítahringur smálánanna
Sumum dytti í hug að kalla þetta vítahring. Allt traust er lagt á aðgerðir opinberra aðila.
Lesa meiraAðstoðarmaður getur valdið vanhæfi ráðherra
Sif hefur sjálf komist að þeirri niðurstöðu að Guðmundur Ingi ráðherra sé ekki vanhæfur til að taka ákvörðun um friðlýsinguna. Hvað sem líður hæfi ráðherrans er Sif örugglega vanhæf í málinu.
Lesa meiraÞingforseti stoltur vegna þrýstings frá útlöndum
Enginn núverandi þingmaður hefur setið lengur á þingi en Steingrímur J. Sigfússon. Hann hefur náð „kjöri aftur og aftur“ oftar en nokkur annar í hópi þingmanna.
Lesa meiraSkúli Helgason eitt spurningarmerki
Vandræðagangurinn hjá formanni skólaráðs Reykjavíkur segir allt sem segja þarf um stjórnleysið í skólamálum undir forystu Samfylkingarinnar.
Lesa meiraSoros, Píratar, umskurður
Alþjóðavæðingin hefur getið af sér meiri erlend afskipti af stjórnmálum einstakra landa en áður þekktist.
Lesa meiraBrexit og óskaniðurstaða Íslendinga
Fyrir þá sem þekkja til EES-samningsins og úrræðana sem EFTA-ríkin utan ESB hafa til þess að skapa sér sérstöðu eru þessar yfirlýsingar um Bretland sem nýlendu ESB stórundarlegar.
Lesa meiraUm þaulskipulega aðgerð og dómara
Hafi verið um „þaulskipulega aðgerð“ gegn dómurum að ræða í desember 2016 hvaða orð á að nota um aðförina að dómsmálaráðherra?
Lesa meiraStarfsstöð kerfis í stað skóla
Margt bendir til að kerfissjónarmið ráði meiru en góðu hófi gegnir. Opinber miðlun upplýsinga um árangur í skólastarfi er minni nú en var fyrir 20 árum af því að kerfið hefur lagst gegn slíkri miðlun.
Lesa meiraÁfall fyrir skólakerfið
Hvers vegna skyldu nemendur ekki hafa „dálæti“ á að keppa í PISA? Kennarar sem eru andvígir samanburðarprófum, innlendum og erlendum, ráða meiru í þessu efni en nemendur
Lesa meiraMartin Schulz eru mislagðar hendur
Að endurnýjuð samsteypustjórn stóru flokkanna ætli að setja Evrópumál á oddinn í anda Schulz er líklegt til að auka fylgi almennings við AfD.
Lesa meiraKynngimögnuð Churchill-mynd
Undir lok myndarinnar segir Halifax þegar hann er spurður hvers vegna Churchill sigraði í átökunum innan flokksins og í þingsalnum: Hann virkjaði tungumálið og breytti því í vopn.
Lesa meiraSmitandi minnisblaðastríð í Washington
Birting skjalsins er í raun ekki annað en nýr kafli í togstreitu bandarísku flokkanna um hvað gerðist í samskiptum kosningastjórnenda Trumps og Rússa.
Lesa meiraStjórnsýslulög á þingi og í borg
Nefndarformaður Samfylkingar á þingi vill rannsókn vegna brota á stjórnsýslulögum nefndarformaður Samfylkingar í borg segir tilganginn helga brot á lögunum.
Lesa meiraGríðargögnin móta framtíðina
Hugtakið Big Data hefur verið íslenskað með orðinu gríðargögn.
Lesa meiraPíratar vilja spóla í sama farinu
Píratar festa sig við eitthvert uppþotsmál sem getur sameinað þá og hanga á því eins og hundar á roði.
Lesa meiraViðfangsefni ofviða nefndarformanni
Fyrir þá sem utan standa verður æ undarlegra að meirihluti alþingis skuli treysta Helgu Völu Helgadóttur fyrir formennsku í stjórnarskrár- og eftirlitsnefnd alþingis.
Lesa meira