Dagbók: apríl 2021
Bætur Ólínu í algjörum sérflokki
Sérstaka athygli vekur hve bætur til Ólínu Þorvarðardóttur eru langhæstar en þær fékk hún vegna þess að Þingvallanefnd vildi hana ekki sem þjóðgarðsvörð.
Lesa meiraBirtir með bólusetningum
Mikil ánægja er greinileg hjá mörgum að fá sprautuna og er enginn vafi á að þessi vika með miklum fjölda bólusetninga léttir lund landsmanna.
Lesa meiraHandritin í nýrri umgjörð
Allt fellur þetta að áformum um nýja umgjörð um rannsóknir og sýningu á handritunum í húsi íslenskra fræða sem nú er fokhelt við hlið Þjóðarbókhlöðunnar.
Lesa meiraSamfylking gegn stórútgerð
Oddný býður sem sagt betur en Logi, hann vill Sjálfstæðisflokkinn feigan, Oddný vill einnig drepa stórútgerðir á einu bretti.
Lesa meiraBarið á virkinu í Efstaleiti
Viðbrögð RÚV við niðurstöðu eigin siðanefndar, að einn starfsmanna þess hafi gerst „alvarlega“ brotlegur við siðareglur snúa fyrst og síðast að trúverðugleika RÚV.
Lesa meiraÞjóðarmorðið á Armenum
Að Biden stígi þetta skref nú er áfall fyrir Recep Tayyip Erdogan Tyrklandsforseta, endurspeglar minna vægi hans í Washington en áður var.
Lesa meiraÁkærur vegna skattrannsókna
Með lagabreytingunni er flókið kerfi einfaldað án þess þó að öllum spurningum sé svarað. Dómstólar eiga lokaorðið um margt í þessu efni eins og dæmin sanna.
Lesa meiraBólusetning ræður úrslitum
Ekki lengur heimsfaraldur í Bretlandi heldur landlægur faraldur, veiran dreifist á lágu stigi og má í stórum dráttum hafa stjórn á henni í samfélaginu.
Lesa meiraOft veltir lítil þúfa ....
Í Foreign Affairs rakst ég nú í fyrsta sinn eftir áratuga áskrift að tímarítinu á stutta umsögn um bók eftir íslenskan höfund. Hann er Egill Bjarnason.
Lesa meiraAfléttingaráætlun kynnt
Lengi hefur verið beðið áætlunar um hvernig opna beri landið og nú liggur hún sem sagt fyrir með sjálfsögðum fyrirvörum um að ekki verði nýtt bakslag.
Lesa meiraLært af rakningarreynslu
Standist ekki með vísan til greininga og reynslu að setja alla í sama flokk til að ná tökum á vandanum hljóta yfirvöld að taka mið af því, við landamærin eins og annars staðar
Lesa meiraVanhæfni RÚV gagnvart Samherja
Atlagan að Sigrúnu Stefánsdóttur sýnir dómgreindarbrest við mat á áhrifum ítaka Samherja. Hvenær leiðir bresturinn til vanhæfni RÚV til að fjalla um málefni Samherja?
Lesa meiraÍsland á grænum lista Breta
Ísland er þar í hópi átta ríkja auk: Ástralíu, Bandaríkjanna, Gíbraltar, Írlands, Ísraels, Möltu og Nýja-Sjálands.
Lesa meiraNamibíuforseti um erlenda fjárfesta
Geingob hvatti stjórnendur til að beita sér gegn neikvæðum umræðum um erlenda fjárfesta sem keyptu land í Namibíu eða fjárfestu þar.
Lesa meiraÁ svartan lista í Kína
Íslensk stjórnvöld hafa að sjálfsögðu mótmælt kínversku aðförinni að málfrelsi íslensks ríkisborgara.
Lesa meiraSamfylking í tilvistarkreppu
Undir forystu Loga Einarsson sýnist Samfylkingin helst móta sér þá stefnu að lýsa andstöðu við að starfa með Sjálfstæðisflokknum.
Lesa meiraHeilbrigðiskerfi í fjötrum
Nú sveiflast heilbrigðispendúllinn af allt of miklum þunga inn í stjórnarráðið hér án þess að fyrir því séu önnur rök en svipuð þeim sem birtust um aldamótin 1900.
Lesa meiraSérgreinalæknar grunaðir um sjálftöku
Ráðherrann gefur með öðrum orðum til kynna að ekki sé unnt að semja við sérgreinalækna af ótta við sjálftöku af þeirra hálfu.
Lesa meiraBandamenn gegn EES
Þegar EES-lög eru í mótun hafa Íslendingar sama rétt og allir aðrir sem undir lögin eru settir til að koma sjónarmiðum sínum og séróskum á framfæri.
Lesa meiraDrottningarmaður kvaddur
Þess er alls staðar getið að samhliða dyggri þjónustu í þágu konungdæmisins og drottningar hafi prins Filippus haldið sjálfstæði sínu og virðingu.
Lesa meiraReynsla Styrmis
Styrmir er með jarðbundnari mönnum sem ég
þekki þannig að það var gleðilegt að þessi nýja vídd opnaðist honum á sjúkrahúsinu.
Jón og séra Jón – líka í Noregi
Lögreglustjórinn sagði að þótt sömu lög giltu um alla þá væru ekki allir jafnir fyrir þeim og refsa ætti Ernu Solberg af því að hún væri „fremst meðal þjóðkjörinna“.
Lesa meiraAf 60. ársfundi seðlabankans
Sextugasti ársfundurinn var haldinn þriðjudaginn 6. apríl án þess að hann setti sama svip á fréttir og fjölmiðla og áður var.
Lesa meiraStjórnarskipti á Grænlandi
Bendir allt til þess að í annað sinn frá því að Grænlendingar hlutu heimastjórn 1979 verði IA við stjórnvölinn og Mute B. Egede, formaður flokksins, leiði hana.
Lesa meiraTekist á um sóttkvíarfjötra
Nú reynir á hvort lögum verði breytt. Þingnefnd sat yfir sóttvarnalögum í vetur og vísað var til niðurstöðu hennar í úrskurði héraðsdómarans.
Lesa meiraLosað um faraldurshöft
Leiðin út úr fjármagnshöftunum var erfið, það verður ekki síður flókið að losna undan höftum heimsfaraldursins – þrátt fyrir bólusetningu.
Kristur er upprisinn. Gleðilega páska!
Hvort atvikin voru nákvæmlega eins og lýst er í guðspjöllunum skiptir ekki höfuðmáli. Það er atburðurinn sjálfur sem ræður úrslitum, hann varð og breytti sögu heimsins.
Lesa meiraÖflugar efnahagsaðgerðir
Augljóst er að ráðstafanir stjórnvalda í fjármála- og efnahagsmálum skila þeim árangri sem að var stefnt.
Lesa meiraGleðileikur Dantes umritaður
Fréttir herma að unnið sé að nýrri þýðingu á Gleðileiknum á hollensku og þar hafi ritstjórar ákveðið að umorða kafla í Vítinu þar sem segir frá því þegar Dante hittir þar fyrir sögufrægar persónur.
Lesa meiraVanvirðing við skólaminjar og verk Sigurjóns
Það er ekki einleikið hvaða afstöðu Dagur B. Eggertsson og meirihluti hans tekur gagnvart verndun skólaminja og viðhaldi á listaverki Sigurjóns Ólafssonar.