Dagbók: desember 2017

Við áramót - 31.12.2017 10:20

Hér verða í tilefni dagsins nefnd 10 atriði – fimm heima og fimm erlendis – til umhugsunar við áramót.

Lesa meira

Ekki tími kjarastríðs - 30.12.2017 12:33

Því verður ekki trúað ætlunin sé nú að kollsigla þjóðarbúinu með kjarastríði í stað þess að standa vörð um það sem áunnist hefur

Lesa meira

Sjörnustríðsmynd slær enn í gegn - 29.12.2017 10:18

Myndin hefur hlotið góðar viðtökur gagnrýnenda. Þegar 345 umsagnir höfðu verið teknar saman á vefsíðunni Rotten Tomatoes mældist ánægja með myndina 91%.

Lesa meira

Krafan um regluvæðingu stjórnmálaumræðna - 28.12.2017 9:58

Boðskapur Gunnars er í ætt við kröfurnar um að innan háskóla verði til „örugg svæði“ þar sem námsmenn þurfi ekki að hlusta á „óþægilegar“ skoðanir eða horfa á myndastyttur sem minna þá á afstöðu fyrri tíma manna.

Lesa meira

Magnað aðdráttarafl Hörpu - 27.12.2017 10:12

Magnið skiptir vissulega miklu fyrir rekstur Hörpu en aldrei má slaka á kröfunum um gæði. Séu þær ekki hafðar í heiðri er farið gegn meginmarkmiðinu við smíði hússins.

Lesa meira

Öflugur hagvöxtur besta úrræðið gegn fátækt - 26.12.2017 13:08

Rannsókn í 118 löndum í fjóra áratugi sýnir að næstum alla tekjuhækkun fátækasta hóps samfélaganna megi rekja til meðalhagvaxtar frekar en breytinga á tekjudreifingu.

Lesa meira

Kirkjan, læsi og frelsi - 25.12.2017 12:31

Í bókinni Framfarir – tíu ástæður til að taka framtíðinni fagnandi eftir Johan Norberg er læsi talið eitt af þessum tíu ástæðum, það er að kunna að lesa og skrifa. Lesa meira

Gleðileg jól! - 24.12.2017 10:04

Að hafna því að þeir atburðir hafi gerst sem eru tilefni fagnaðarhátíðarinnar er ekki annað en tilraun til að neita einhverju sem er hafið yfir allan skynsamlegan vafa.

Lesa meira

Messa verndardýrlings Íslands - 23.12.2017 14:30

Það er ekki lítils virði fyrir þjóð eða land að slíkur maður sem heilagur Þorlákur skuli hafa verið tilnefndur verndardýrlingur landsins.

Lesa meira

Virða ber sjálfsákvörðunarrétt Katalóníumanna og Bandaríkjamanna - 22.12.2017 9:47

Minnir staða Bandaríkjamanna á stöðu Katalóníumanna og allra annarra sem vilja verja sjálfsákvörðunarrétt sinn.

Lesa meira

Til varnar málfrelsinu - 21.12.2017 9:35

Mesta pólitíska hættan af setu Trumps í forsetaembættinu er að mistök hans verði til þess að opna dyrnar fyrir álíka en andstæðum popúlisma sem birtist á mun ósvífnari hátt og kemur frá vinstri. – Niall Ferguson

Lesa meira

Deilt um hvort mál sé „nægjanlega upplýst“ - 20.12.2017 11:44

Dómsmálið snýst um túlkun á því hvenær mál er „nægjanlega upplýst“ áður en ákvörðun er tekin.

Lesa meira

Gegn alþjóðlegri glæpastarfsemi - 19.12.2017 10:29

Við nýjar aðstæður þarf enn á ný að ræða til hlítar hvort lögregla hér hafi nægar heimildir til forvirkra aðgerða.

Lesa meira

Flugvirkjar vega að Icelandair - 18.12.2017 10:00

Áður fyrr gátu flugvirkjar lamað allar samgöngur í lofti til og frá landinu með verkfalli. Sá tími er liðinn.

Lesa meira

Holur hljómur hjá Pírötum og Loga - 17.12.2017 10:44

Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar, hefur sett sig á háan hest gagnvart öðrum stjórnmálamönnum. Talar hann gjarnan eins og sá sem vammlaus er.

Lesa meira

Samið um varðveislu arfsins frá Snorra - 16.12.2017 13:42

Þegar grannt er skoðað gætir þess miklu víðar en halda mætti að samtímaverk í öllum listgreinum vísa til menningarlegu arfleifðarinnar sem Snorri skildi eftir sig.

Lesa meira

Vanþekking nýs þingmanns á varnarmálum - 15.12.2017 10:46

Ekkert skref hefur verið stigið vegna kafbátaleitar án opinberra umræðna. Allir sem vilja vita kunna því skil að þróunin er á þann veg í höfunum umhverfis Ísland að umsvif rússneskra kafbáta eru meiri en áður.

Lesa meira

Víðtæk áhrif nýrra persónuverndarlaga - 14.12.2017 10:50

Breytingarnar sem eru í vændum á þessu sviði snerta einnig samkeppni og með auknum ráðstöfunarrétti einstaklinga yfir upplýsingum sem þá varðar í einstökum gagnagrunnum er vegið að stöðu ýmissa fyrirtækja.

Lesa meira

Hæfi ráðherra vegna fyrri starfa - 13.12.2017 10:05

Líklegt er að fleiri spurningar kunni að vakna um hæfi nýja umhverfisráðherrans til að taka afstöðu í álitamálum en nýja sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherrans.

 

Lesa meira

Upplýsingafölsun vegna lögbannsmáls - 12.12.2017 10:23

Þegar kemur að lögbannsmáli Glitnis á hendur Stundinni verður fréttastofu ríkisútvarpsins fótaskortur enn á ný.

Lesa meira

Góðærið sprengir Góða hirðinn - 11.12.2017 10:17

Margir kvarðar eru notaðir til að mæla stöðu þjóðabúsins og hér að ofan er einn þeirra nefndur til sögunnar: Góði hirðirinn.

Lesa meira

Hátíðarstund á Skriðuklaustri - 10.12.2017 10:45

Í gær laugardaginn 9. desember var þess minnst með athöfn í Gunnarshúsi á Skriðuklaustri í Fljótsdal að 20 ár voru liðin frá  því að Gunnarsstofnun sem þar starfar var formlega stofnuð.

Lesa meira

Kristsmynd og metingur arabískra prinsa og fursta - 9.12.2017 7:53

Átökin við Persaflóa taka á sig ýmsar myndir. Hér birtist endursögn á frétt The Wall Street Journal um listaverkastríð prinsa og fursta í ríkjum múslima.

Lesa meira

Styrkur til að minnast fullveldisins - 8.12.2017 10:26

Ég sendi inn umsókn í samvinnu við Lárus Ágúst Bragason, framhaldsskólakennara í Miðhúsum í Rangárþingi eystra, vegna verkefnisins Fullveldið og hlíðin fríða. Lesa meira

„Miðgildi auðs“ langhæst á Íslandi - 7.12.2017 10:22

Allt er þetta með nokkrum ólíkindum og í andstöðu við þá mynd sem gjarnan er dregin upp af okkur sem búum við íslenska krónu.

Lesa meira

Tveir þjóðkunnir franskir listamenn kvaddir - 6.12.2017 12:04

Gjá er milli menningarheima í Evrópu. Tvö dæmi vegna andláts þjóðkunnra listamanna í Frakklandi. Lesa meira

Jólin fá að nýju sess í Hvíta húsinu - 5.12.2017 10:35

Trump ákvað að hætta hlutleysinu sem fólst í orðunum Happy holidays (gleðilega hátíð) og Season´s Greetings (tímamótakveðjur) sem Obama notaði. Trump hallar sér að kristnu kveðjunni Merry Christmas (gleðileg jól).

Lesa meira

Dagur B. undir merkjum Samfylkingar vegna Jóhönnu - 4.12.2017 10:25

Nú ræður að sögn Egils Helgasonar minningin um Jóhönnu Sigurðardóttur því að Samfylkingin gengur í endurnýjun lífdaganna og að Dagur B. vill að nýju kannast við flokkinn.

Lesa meira

Ritstjóri Kjarnans mótmælir vinstri slagsíðu - 3.12.2017 11:00

Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Þórður Snær snýst til varnar vegna ummæla um að Kjarninn halli sér til vinstri.

Lesa meira

Íslendingar eiga að standa utan deilna innan danska ríkjasambandsins - 2.12.2017 11:35

Það ætti að vera Íslendingum kappsmál að standa utan deilna innan danska ríkjasambandsins. Við höfðum þar aldrei stöðu nýlendu eins og danskir fræðimenn hafa áréttað í nýlegu fræðiriti um danska nýlenduveldið.

Lesa meira

Undirrót húsnæðisvandans er í Reykjavík - 1.12.2017 9:59

Vilji ný ríkisstjórn taka húsnæðismálin föstum tökum verður hún að halda þeim við efnið sem að lausn málsins verða að koma. Þar gegnir borgarstjórn Reykjavíkur lykilhlutverki.

Lesa meira