Dagbók: ágúst 2022
Árásin á Salman Rushdie
Látið er eins og ekki sé vitað um ástæðuna
fyrir árásinni en í Teheran, höfuðborg Írans, fagna menn „guðlegri hefnd“.
Endurreisnin í Múlakoti
Það gefur mikið að sjá draum sem þennan rætast og í ljós kemur að minningar tengdar Múlakoti snerta ekki aðeins náttúrufegurðina þar og nálægðina við Markarfljót og Eyjafjallajökul.
Lesa meiraTölvuþrjótar hrella Fréttablaðið
Umferð á eldvegginn hjá Fréttablaðinu tólffaldaðist miðað við venjulega umferð milli klukkan 8 og 9 að morgni og greip hýsingaraðili til sérstakra öryggisráðstafana.
Lesa meiraNorðurslóðir - Úkraínustríðið
Stríðið breytir hugmyndum um að nyrsta hluta jarðarkringlunnar mætti skilgreina sem einskonar friðarreit þar sem lambið og ljónið nytu hættulausra samvista.
Lesa meiraBáknið burt!
Vegna þess hve íslenska heilbrigðiskerfið er ríkisvætt og hve mjög það þenst út ár frá ári er það eitt skýrasta dæmið hér á landi um bákn.
Lesa meiraSkógrækt í ógöngum
Orð skógræktarstjóra í garð Skorradalshrepps falla að skoðun Hildar Hermóðsdóttur, að skógræktin sé orðin ríki í ríkinu sem „þykist hvorki þurfa að fara eftir lögum né reglum“.
Lesa meiraSkynsemi eða tætaraleið í kjaramálum
Fullyrt skal
að sjónarmiðið sem formaður BHM kynnir er örugglega betri leið til skynsamlegrar
niðurstöðu í kjaramálum en tætaraleið Sólveigar Önnu Jónsdóttur.
Rangfærslur Dags B. um flugvöllinn
Ef til vill kemur fáum á óvart að Dagur B. túlki opinberar skýrslur á rangan hátt til að rökstyðja veikleika í málstað sínum gegn Reykjavíkurflugvelli.
Lesa meiraLjósmynd og breytt heimsmynd
Ljósmyndin minnir einnig á hve litlar umræður hafa orðið hér um stöðuna í utanríkis- og öryggismálum frá því að NATO samþykkti nýja grunnstefnu á fundi sínum í Madrid.
Lesa meiraLíkur á fríverslun við Bandaríkin aukast
Verði frumvarpið sem nú liggur fyrir öldungadeild Bandaríkjaþings samþykkt hefst nýr kafli í samskiptum Íslands og Bandaríkjanna.
Lesa meiraNiðurlæging Schröders
Kanslarinn fyrrverandi sætir rannsókn innan Jafnaðarmannaflokksins. Rannsóknin beinist að tengslum hans við Kremlverja og hvers vegna hann neitar að slíta tengsl sín við Pútin.
Lesa meiraStefnulausi píratinn
Spurningin er hvort þingmaðurinn ætlar sjálfur að sýna á einhver spil í haust eða hvort þetta sé aðeins krafa um að aðrir sýni honum á spilin sín.
Lesa meiraHerstjórnarlist Úkraínumanna
Þessi lýsing ástralska hershöfðingjans er enn ein áminningin um hörmungarnar sem Vladimir Pútin hefur kallað yfir nágranna sína og eigin þjóð með þessum tilgangslausa hernaði.
Lesa meiraSöngsigur í Bayreuth
Umsögnin staðfestir það sem Selma Guðmundsdóttir sagði áður en hún birtist að í höndum Ólafs Kjartans verður Alberich að miðpunkti í verkinu.
Lesa meira