Dagbók: ágúst 2022

Mikhaíl Gorbatsjov látinn - 31.8.2022 9:31

Nú við andlát Gorbatsjovs stendur leiðtogi Rússlands, Vladimir Pútin, í þeim sporum að ætla að beita hervaldi til að endurheimta land sem Moskvuvaldið tapaði með hruni Sovétríkjanna.

Lesa meira

Hótar úrsögn úr ASÍ - 30.8.2022 9:10

Efling hefur ekkert gagn af aðild að ASÍ segir sósíalistinn Sólveig Anna og hótar úrsögn.

Lesa meira

Bragð er að.... - 29.8.2022 10:12

Ekki er undarlegt að gamla Samfylkingarþingmanninum, ESB- og evrusinnanum á Fréttablaðinu þyki þetta þunnur þrettándi.

Lesa meira

Sumarlok að Kvoslæk - 28.8.2022 9:49

Okkur er metnaðarmál að fá listamenn úr nágrenninu og fyrirlesara sem bregða ljósi á nágrennið.

Lesa meira

Saga viðurkenningarinnar - 27.8.2022 10:42

Réttum fjórum mánuðum síðar 26. desember 1991 hrundu Sovétríkin. Tilvist þeirra notaði Jón Baldvin sem rök gegn tillögu sjálfstæðismanna í nóvember 1990.

Lesa meira

Uppgjörið við faraldurinn - 26.8.2022 9:59

Þegar frá líður kemur hins vegar örugglega í ljós að skortur á skýrslu um framkvæmd COVID-aðgerða veldur vandræðum, leiðir til óvissu og ranghugmynda.

Lesa meira

Ástæðulaus móðgun - 25.8.2022 9:39

Vegna komu gestanna frá Eystrasaltsríkjunum birtist furðufrétt (ekki í fyrsta sinn) á forsíðu Fréttablaðsins miðvikudaginn 24. ágúst.

Lesa meira

Bakari fyrir smið - 24.8.2022 9:31

Sök“ Kara Connect er sambærileg „sök“ umsækjandans um ráðuneytisstjórastöðuna: kærunefnd komst að þeirri niðurstöðu að opinber aðili hefði neytt aflsmunar og beitt viðkomandi órétti.

Lesa meira

Fortíðin liðin – framtíðin óráðin - 23.8.2022 9:48

Mikið af fréttum sem okkur eru fluttar snúast um eitthvað sem kunni að gerast. Frá óvæntum atburði sem veldur okkur undrun, vanlíðan eða sorg er gjarnan sagt með votti af sektarkennd.

Lesa meira

Launmorð í nágrenni Pútins - 22.8.2022 10:46

Launmorð eru sögulegur hluti umróts í rússneskum stjórnmálum langt aftur í aldir.  Stalín nýtti sér launmorðingja til að skapa sér svigrúm til sýndarréttarhalda og fjöldaaftaka.

Lesa meira

Samfylkingin er í raun dauð - 21.8.2022 11:09

Leið Kristrúnar til flokksformennsku opnar sýn á ákaflega veikburða flokk. Tveimur nýjum þingmönnum tekst á nokkrum mánuðum að ná flokksvöldunum.

Lesa meira

Reynir Trausta styður Kristrúnu - 20.8.2022 11:26

Ritstjóri pönk-blaðamennskunnar boðar hér nýja túlkun þegar hann segir „niðurlægjandi“ að nota orðið „krýning“ um einhvern sem stefnir að háu embætti.

Lesa meira

Samfylking úti í mýri - 19.8.2022 10:00

Það er klaufalegt hjá Hjálmari Sveinssyni að ætla að nota flugvallarmálið til að draga athygli frá sviknum loforðum Samfylkingarinnar.

Lesa meira

Dagur B. í skammarkrókinn - 18.8.2022 10:07

Þetta er erfiður og viðkvæmur pólitískur tímapunktur fyrir Dag B. Eggertsson, sem var líklegasti keppinautur Kristrúnar.

Lesa meira

Einar snuprar Dag B. - 17.8.2022 10:32

Meirihluti borgarstjórnar er á hröðu undanhaldi í stærstu málum sínum, flugvallarmálinu og leikskólamálum. Samfylkingin á í vök að verjast.

Lesa meira

Samflotið innan ASÍ - 16.8.2022 9:37

Af þessum orðum má ráða að verði ekki tekin ákvörðun um samflot félaga innan ASÍ skapist ný staða við gerð kjarasamninga.

Lesa meira

Malartrukkalest Suðurlands - 15.8.2022 9:16

Að einhverjum detti í hug að skipuleggja slíkan akstur malartrukka allan sólarhringinn á þessari leið vekur spurningar um hvort nokkur skynsemi búi yfirleitt að baki þessum áformum.

Lesa meira

Árásin á Salman Rushdie - 14.8.2022 10:37

Látið er eins og ekki sé vitað um ástæðuna fyrir árásinni en í Teheran, höfuðborg Írans, fagna menn „guðlegri hefnd“.

Lesa meira

Endurreisnin í Múlakoti - 13.8.2022 10:46

Það gefur mikið að sjá draum sem þennan rætast og í ljós kemur að minningar tengdar Múlakoti snerta ekki aðeins náttúrufegurðina þar og nálægðina við Markarfljót og Eyjafjallajökul.

Lesa meira

Tölvuþrjótar hrella Fréttablaðið - 12.8.2022 12:17

Umferð á eldvegginn hjá Fréttablaðinu tólffaldaðist miðað við venjulega umferð milli klukkan 8 og 9 að morgni og greip hýsingaraðili til sérstakra öryggisráðstafana.

Lesa meira

Norðurslóðir - Úkraínustríðið - 11.8.2022 9:35

Stríðið breytir hugmyndum um að nyrsta hluta jarðarkringlunnar mætti skilgreina sem einskonar friðarreit þar sem lambið og ljónið nytu hættulausra samvista.

Lesa meira

Báknið burt! - 10.8.2022 9:32

Vegna þess hve íslenska heilbrigðiskerfið er ríkisvætt og hve mjög það þenst út ár frá ári er það eitt skýrasta dæmið hér á landi um bákn.

Lesa meira

Skógrækt í ógöngum - 9.8.2022 10:07

Orð skógræktarstjóra í garð Skorradalshrepps falla að skoðun Hildar Hermóðsdóttur, að skógræktin sé orðin ríki í ríkinu sem „þykist hvorki þurfa að fara eftir lögum né reglum“.

Lesa meira

Skynsemi eða tætaraleið í kjaramálum - 8.8.2022 10:00

Fullyrt skal að sjónarmiðið sem formaður BHM kynnir er örugglega betri leið til skynsamlegrar niðurstöðu í kjaramálum en tætaraleið Sólveigar Önnu Jónsdóttur.

Lesa meira

Rangfærslur Dags B. um flugvöllinn - 7.8.2022 10:56

Ef til vill kemur fáum á óvart að Dagur B. túlki opinberar skýrslur á rangan hátt til að rökstyðja veikleika í málstað sínum gegn Reykjavíkurflugvelli.

Lesa meira

Ljósmynd og breytt heimsmynd - 6.8.2022 11:24

Ljósmyndin minnir einnig á hve litlar umræður hafa orðið hér um stöðuna í utanríkis- og öryggismálum frá því að NATO samþykkti nýja grunnstefnu á fundi sínum í Madrid.

Lesa meira

Líkur á fríverslun við Bandaríkin aukast - 5.8.2022 9:43

Verði frumvarpið sem nú liggur fyrir öldungadeild Bandaríkjaþings samþykkt hefst nýr kafli í samskiptum Íslands og Bandaríkjanna.

Lesa meira

Niðurlæging Schröders - 4.8.2022 9:46

Kanslarinn fyrrverandi sætir rannsókn innan Jafnaðarmannaflokksins. Rannsóknin beinist að tengslum hans við Kremlverja og hvers vegna hann neitar að slíta tengsl sín við Pútin.

Lesa meira

Stefnulausi píratinn - 3.8.2022 9:37

Spurningin er hvort þingmaðurinn ætlar sjálfur að sýna á einhver spil í haust eða hvort þetta sé aðeins krafa um að aðrir sýni honum á spilin sín.

Lesa meira

Herstjórnarlist Úkraínumanna - 2.8.2022 9:50

Þessi lýsing ástralska hershöfðingjans er enn ein áminningin um hörmungarnar sem Vladimir Pútin hefur kallað yfir nágranna sína og eigin þjóð með þessum tilgangslausa hernaði.

Lesa meira

Söngsigur í Bayreuth - 1.8.2022 10:46

Umsögnin staðfestir það sem Selma Guðmundsdóttir sagði áður en hún birtist að í höndum Ólafs Kjartans verður Alberich að miðpunkti í verkinu.

Lesa meira