Dagbók: ágúst 2022

Árásin á Salman Rushdie - 14.8.2022 10:37

Látið er eins og ekki sé vitað um ástæðuna fyrir árásinni en í Teheran, höfuðborg Írans, fagna menn „guðlegri hefnd“.

Lesa meira

Endurreisnin í Múlakoti - 13.8.2022 10:46

Það gefur mikið að sjá draum sem þennan rætast og í ljós kemur að minningar tengdar Múlakoti snerta ekki aðeins náttúrufegurðina þar og nálægðina við Markarfljót og Eyjafjallajökul.

Lesa meira

Tölvuþrjótar hrella Fréttablaðið - 12.8.2022 12:17

Umferð á eldvegginn hjá Fréttablaðinu tólffaldaðist miðað við venjulega umferð milli klukkan 8 og 9 að morgni og greip hýsingaraðili til sérstakra öryggisráðstafana.

Lesa meira

Norðurslóðir - Úkraínustríðið - 11.8.2022 9:35

Stríðið breytir hugmyndum um að nyrsta hluta jarðarkringlunnar mætti skilgreina sem einskonar friðarreit þar sem lambið og ljónið nytu hættulausra samvista.

Lesa meira

Báknið burt! - 10.8.2022 9:32

Vegna þess hve íslenska heilbrigðiskerfið er ríkisvætt og hve mjög það þenst út ár frá ári er það eitt skýrasta dæmið hér á landi um bákn.

Lesa meira

Skógrækt í ógöngum - 9.8.2022 10:07

Orð skógræktarstjóra í garð Skorradalshrepps falla að skoðun Hildar Hermóðsdóttur, að skógræktin sé orðin ríki í ríkinu sem „þykist hvorki þurfa að fara eftir lögum né reglum“.

Lesa meira

Skynsemi eða tætaraleið í kjaramálum - 8.8.2022 10:00

Fullyrt skal að sjónarmiðið sem formaður BHM kynnir er örugglega betri leið til skynsamlegrar niðurstöðu í kjaramálum en tætaraleið Sólveigar Önnu Jónsdóttur.

Lesa meira

Rangfærslur Dags B. um flugvöllinn - 7.8.2022 10:56

Ef til vill kemur fáum á óvart að Dagur B. túlki opinberar skýrslur á rangan hátt til að rökstyðja veikleika í málstað sínum gegn Reykjavíkurflugvelli.

Lesa meira

Ljósmynd og breytt heimsmynd - 6.8.2022 11:24

Ljósmyndin minnir einnig á hve litlar umræður hafa orðið hér um stöðuna í utanríkis- og öryggismálum frá því að NATO samþykkti nýja grunnstefnu á fundi sínum í Madrid.

Lesa meira

Líkur á fríverslun við Bandaríkin aukast - 5.8.2022 9:43

Verði frumvarpið sem nú liggur fyrir öldungadeild Bandaríkjaþings samþykkt hefst nýr kafli í samskiptum Íslands og Bandaríkjanna.

Lesa meira

Niðurlæging Schröders - 4.8.2022 9:46

Kanslarinn fyrrverandi sætir rannsókn innan Jafnaðarmannaflokksins. Rannsóknin beinist að tengslum hans við Kremlverja og hvers vegna hann neitar að slíta tengsl sín við Pútin.

Lesa meira

Stefnulausi píratinn - 3.8.2022 9:37

Spurningin er hvort þingmaðurinn ætlar sjálfur að sýna á einhver spil í haust eða hvort þetta sé aðeins krafa um að aðrir sýni honum á spilin sín.

Lesa meira

Herstjórnarlist Úkraínumanna - 2.8.2022 9:50

Þessi lýsing ástralska hershöfðingjans er enn ein áminningin um hörmungarnar sem Vladimir Pútin hefur kallað yfir nágranna sína og eigin þjóð með þessum tilgangslausa hernaði.

Lesa meira

Söngsigur í Bayreuth - 1.8.2022 10:46

Umsögnin staðfestir það sem Selma Guðmundsdóttir sagði áður en hún birtist að í höndum Ólafs Kjartans verður Alberich að miðpunkti í verkinu.

Lesa meira