Dagbók: september 2020

Liðsauki Ingu – brölt Benedikts - 20.9.2020 12:59

Ári fyrir þingkosningar veldur Benedikt Jóhannesson uppnámi meðal fjögurra þingmanna og verðandi varaformanns Viðreisnar.

Lesa meira

Dómaradauði á ögurstundu - 19.9.2020 11:38

WSJ telur óhjákvæmilegt að nú 45 dögum fyrir kjördag í Bandaríkjunum hefjist titanic fight – gífurleg átök – um eftirmann Ginsburg.

Lesa meira

Heimför í skimun og sóttkví - 18.9.2020 21:32

Vel og skipulega er að öllu staðið við skimunina. Snjallsíminn er lykill að skráningu og greiðslu.

Lesa meira

Norræn skýrsla kynnt á Bornholm - 17.9.2020 12:35

Af fundinum fór ég sannfærður um að tillögunum er almennt vel tekið, áherslur eru þó mismunandi eins og við var að búast.

Lesa meira

Landbúnaðarstefna - flogið til Bornholm - 16.9.2020 16:14

Ráðherrann telur allra hag að hefja vinnu við að móta landbúnaðarstefnu fyrir Ísland: bændur, neytendur, smásöluaðila, framleiðendur og stjórnvöld.

Lesa meira

ASÍ-elítan vill hefndir - 15.9.2020 9:38

Nú er hoggið í sama knérunn til að hefna fyrir að samið var við flugfreyjur og -þjóna. Það er ekki gert af umhyggju fyrir launþegum hjá Icelandair heldur til að sýna vald elítunnar í ASÍ.

Lesa meira

ESB/EES-skimun kínverskra fyrirtækja - 14.9.2020 10:06

Nú er unnið að því á ESB/EES-vettvangi að útfæra reglur um skimun á erlendum fjárfestum í því skyni að setja skorður við þeim sem njóta ríkisstuðnings.

Lesa meira

Svíþjóð: Baráttan við glæpagengin - 13.9.2020 10:43

Fyrsta skrefið gegn vandamáli er að viðurkenna tilvist þess. Undarlegt er hve lengi sænskir ráðamenn hafa leitast við að sópa þessum hluta útlendingamálanna undir teppið.

Lesa meira

Illkvittni blaðafulltrúa Kremlar - 12.9.2020 10:45

Pútin brást því hratt við með afsökun á dögunum þegar Alexander Vucic, forseti Serbíu, taldi að sér vegið og móðgandi.

Lesa meira

Ábending til kirkjuþings - 11.9.2020 10:10

Á kirkjuþingi sem nú stendur ættu biskupar að kynna sér umræðurnar um þáttaskilin í Svíþjóð áður en þeir hvetja til þess að fetað sé í fótspor þeirra.

Lesa meira

Niðurrif í óþökk yfirvalda - 10.9.2020 9:51

Þegar atvik af þessu tagi verða eru fyrstu viðbrögðin venjulega þannig hjá opinberum aðilum að farið skuli yfir „verkferla“.

Lesa meira

Misráðin Tyrklandsheimsókn - 9.9.2020 11:41

Frásagnir heimamanna í Tyrklandi af heimsókn Róberts Spanós eru á þá leið að hann hafi ekki haft hugrekki til að ræða við aðra en Erdogan vildi.

Lesa meira

Brexit-sagan endalausa - 8.9.2020 10:39

Brexit-viðræðurnar eru sagan endalausa og engar tímasetningar fastari í hendi en stjórnmálamenn ákveða. Enn er því rétt að bíða og sjá hvað gerist.

Lesa meira

Til heimabrúks fyrir Erdogan - 7.9.2020 10:16

Eitt er víst: Erdogan hefði aldrei tekið á móti Róbert Spanó í höll sinni með pomp og pragt nema vegna þess að Tyrklandsforseti taldi það sér til heimabrúks ­– honum er sama um álit sitt út á við.

Lesa meira

Þöggun í myndum og máli - 6.9.2020 10:26

Auðvelt er að átta sig á þessari þöggun, hún blasir við á veggjum Kjarvalsstaða. Erfiðara er að benda á þöggun í öðrum opinberum miðli, ríkisútvarpinu.

Lesa meira

Sagan endurtekin - 5.9.2020 11:18

Til að sýna sanngirni tekur Sullivan fram að blaðamaðurinn hefði ekki átt neina framtíð á NYT ef hann hefði ekki kallað sig „óverjandi rasista“.

Lesa meira

Siðaregla RÚV til BBC - 4.9.2020 13:26

Hann varaði einnig við pólitískri hlutdrægni (e. political bias) og sagði að þeir starfsmenn sem virtu ekki reglur um óhlutdrægni ættu ekki heima meðal starfsmanna BBC.

Lesa meira

Nettröll gegn Navalníj - 3.9.2020 10:00

Nettröll blanda sér í umræður á samfélagsmiðlum til að fegra Pútin og hvítþvo Rússa.

Lesa meira

Bíllaus lífsstíll gegn Sundabraut - 2.9.2020 9:49

Vandi borgarstjórnar vegna Sundabrautar er að meirihluti hennar lýtur í skipulags- og umferðarmálum stjórn Pírata sem aðhyllist bíllausan lífsstíl.

Lesa meira

Heilsulind án umhirðu - 1.9.2020 9:13

Í tímabærri Morgunblaðsgrein vekur Sigurður Sigurðarson máls á hnignun Laugardalslaugar.

Lesa meira