Dagbók: júní 2021
Viðspyrnan fyrir Ísland heppnaðist
„Með öflugu viðbragði hefur tekist að lágmarka tjón af völdum kórónuveirufaraldursins og leggja undirstöður fyrir öfluga viðspyrnu að honum loknum.“
Lesa meiraAðdráttarafl danska fordæmisins
Talsmenn dönsku reglnanna telja að skipulögð ásókn farand- og flóttafólks minnki með framkvæmd þeirra.
Lesa meiraKerfi í kreppu miðstýringar
Sérkennilegt við þessa gamalkunnu um kreppu í heilbrigðiskerfinu er að nú sem fyrr er spjótum beint að einstaklingum, ráðherrum eða stjórnendum stofnana, en ekki að kerfinu sjálfu.
Lesa meiraVíkingavinsældir vaxa
Án framlags Snorra skorti heimsmenninguna þá fjölbreytni sem hann lagði grunn að með verkum sínum. Þá væru heimildir um norrænu goðafræðina og víkingatímann fátæklegar.
Lesa meiraHömlum aflétt – smáatviks minnst
Þegar upp er staðið ber fremur að skoða atvikið
í Ásmundarsal með pólitískum gleraugum en frá sjónarhóli sóttvarna.
Pírati fyrir hælisleitendur
Vegna þess hvers eðlis útlendingamál eru í huga margra líta þeir á meðferð þeirra sérstökum augum. Þar gengur nú lengst Magnús D. Norðdahl lögmaður.
Lesa meiraSérhagsmunabrölt í Viðreisn
Átök Benedikts og Þorgerðar Katrínar vegna sérhagsmuna þeirra valda illdeilum innan Viðreisnar. Nýr flokkssproti fæðist.
Tímaskekkja hjá Samfylkingu
þingkosningunum 2013 hlutu stjórnarflokkarnir, Samfylking og VG, hroðalega útreið. VG áttaði sig á að ekki yrði haldið áfram á sömu braut. Samfylkingin spólar enn í sama farinu.
Lesa meiraMannréttindi fótum troðin
Gagnvart Apple Daily beittu yfirvöldin ekki ritskoðun heldur réðust á reksturinn sjálfan, grófu undan honum með öllum tiltækum ráðum og sviptu blaðið tekjum sínum.
Lesa meiraFjölmiðlaball í kringum Ballarin
Fleiri sögur eru af sérkennilegri framgöngu Ballarin og nú er nýjast að hún hitti rannsóknarblaðamann frá fréttaþættinum Kveik í ríkissjónvarpinu í ríkmannlegu húsi sem hún átti ekki.
Lesa meiraPrófkjör efla Sjálfstæðisflokkinn
Í NV-kjördæmi birtist sama þróun og hjá Sjálfstæðisflokknum
í öðrum kjördæmum, kjörsóknin stóreykst sem er góð vísbending um stöðu flokksins
almennt.
Enid Blyton og fordómarnir
Enid Blyton naut mikilla vinsælda hér á landi eins og jafnaldrar mínir muna örugglega. Bækur Blyton hafa verið þýddar á yfir 90 tungumál.
Lesa meiraÞrengt að sósíalistum
Sagan segir að fjöldaþátttaka í stefnumarkandi aðgerðum hefur mikil áhrif. Varla er stuðningur við stefnu skýrar staðfestur en með því að veðja á hana með eigin fé.
Lesa meiraLifi landbúnaðurinn!
Landbúnaður er og verður grunnþáttur mannlífs á Íslandi og það er skylda okkar allra að búa honum umgjörð til að dafna og blómgast við nýjar aðstæður.
Lesa meiraMetfjöldi nýrra hluthafa
Blekkingar þeirra í stjórnarskrármálinu hafa verið afhjúpaðar og fjöldaþátttaka í hlutafjárútboðum felur í sér fordæmingu á bölbænum þeirra.
Lesa meiraNATO saumar að Kína
Vissulega er blæbrigðamunur í afstöðu stjórnvalda einstakra NATO-ríkja til Kína, skárra væri það í 30 ríkja hópi. Á hinn bóginn er texti yfirlýsingarinnar birtur í nafni þeirra allra.
Lesa meiraDauðahaldið í grímuna
Hver eru rökin fyrir að skylda fólk í smitlausu landi utan sóttkvíar til að ganga með grímur þegar það sest í sal og hlustar á tónlist eða nýtur leiklistar?
Lesa meiraLýðræðiskraftur D-listans
Eftir hringferðina um landið í liðinni viku jukust efasemdir mínar um að skipta landinu í svona stór og að mörgu leyti innbyrðis sundurleit kjördæmi.
Lesa meiraMyndir úr hringferð
Þriðjudaginn 5. júní hófst hringferð um landið með fundum á Blönduósi, Akureyri, Svalbarði í Þistilfirði, Egilsstöðum og Höfn í Hornafirði í hádegi fimmtudag 7. júní. Ókum við um 1.100 km. leið til þátttöku í fundunum.
Lesa meiraTvær hliðar Samfylkingarinnar
Sérkennilegt við umræðurnar hér er sveiflan í afstöðu Samfylkingarinnar eftir því hvaða fyrirtæki á í hlut.
Lesa meiraLand á færri hendur
Ferlinu sem hófst 2019 til að nútímavæða lög um eignarhald á íslensku landi er alls ekki lokið. Það er viðvarandi og sífellt mikilvægara viðfangsefni.
Lesa meiraSkimanir erlendra fjárfestinga
Verði ekki skipulega tekið á skimun erlendra fjárfestinga verða íslensk fyrirtæki sett í fjölþjóðlegan skammarkrók fyrir utan hættuna sem steðjar að viðskiptavinum innan lands.
Lesa meiraLínur skýrast á eldhúsdegi
Eldhúsdagsumræðurnar 7. júní 2021 leiddu í ljós brýna skyldu þeirra sem vilja marktækar umræður um íslensk stjórnmál til að ýta ESB-arfleið Jóhönnu ásamt stjórnarskrárarfleifðinni út í hafsauga.
Lesa meiraFortíðarstefna Loga
Ekkert af því sem Logi Einarsson boðaði er lykill að framtíðinni heldur afturhvarf til fortíðar sem leiðir þjóðlíf í ógöngur.
Lesa meiraVel heppnað prófkjör
Verðug spenna myndaðist í kosningabaráttunni þegar tveir frambjóðendur stefndu markvisst á fyrsta sætið.
Lesa meiraForseti Kína boðar nýjan tón
Spennandi verður að fylgjast með því hvort þessi boðskapur Kínaforseta og flokksforingja hafi áhrif á framgöngu kínverska sendiherrans á Ísland, Jin Zhijia.
Lesa meiraBSRB og lokun Domus Medica
Forystumenn BSRB ættu nú að láta kanna hve margir fagna því að stefna heilbrigðisráðherra lokar Domus Medica um næstu áramót.
Lesa meiraÆður, fjallarefur og þang á Ísafirði
Raunar á það við um margt sem segir í skjalinu að ekki næst sátt um það sem þar er sagt og boðað án þess að leitað sé hæfilegs jafnvægis.
Lesa meiraFundaferð hafin um landbúnaðarstefnu
„Ræktum Ísland er því grundvallarumræðuskjal um þau kaflaskil sem þurfa að verða í nálgun okkar á starfa umhverfi íslensks landbúnaðar.“
Lesa meiraUmskipti í Hallgrímskirkju
Hallgrímskirkjuturninn lækkar ekki og heldur áfram að draga að sér ferðamenn en risið á innra starfi Hallgrímskirkju lækkar við þessi miklu umskipti.
Lesa meira