Dagbók: júní 2017

Þung gagnrýni á seðlabankastjóra - 30.6.2017 11:21

Seðlabankamenn fóru illa með valdið sem þeim var veitt með því að framfylgja gjaldeyrishöftunum. Þeir fóru offari gegn einstaklingum og fyrirtækjum.

Lesa meira

Fortíðarrödd gegn NATO - 29.6.2017 9:43

Einn hópur fólks er ósammála þjóðaröryggisstefnunni. Hann er fastur í gömlum ágreiningi um þátttöku Íslendinga í samstarfi vestrænna þjóða um varnir og öryggismál.

Lesa meira

Í minningu heitra deilumála - 28.6.2017 10:10

Tvær fréttir í Morgunblaðinu í morgun vekja minningar um heit deilumál á árum mínum í stjórnmálunum.

Lesa meira

Fyrirhyggjuleysi vegna Costco - 27.6.2017 11:54

Fyrirhyggjuleysið kemur mönnum víða í koll og það á undarlega marga talsmenn hér sem aðhyllast sjónarmiðið „þetta reddast“.

Lesa meira

Læknaprófessorar vilja stjórn yfir Landspítalann - 26.6.2017 10:21

Undir lok maí stökk Steingrímur J. Sigfússon upp á nef sér á alþingi vegna umræðna um stjórn yfir Landspítalanum. Nú hvetja sex læknaprófessorar til þess að spítalanum verði skipuð stjórn. Lesa meira

Salami-aðferðin á flugvöllinn - borgarlínan tímaskekkja - 25.6.2017 18:27

Flest bendir til að í ljósi tækniþróunar séu talsmenn lokunar Reykjavíkurflugvallar og borgarlínunnar ekki á réttum tíma. Þá vanti nýtt smáforrit.

Lesa meira

Viðreisn endurlífguð með ESB? - 24.6.2017 12:09

Áformin um að troða Íslandi í ESB virðast enn lifandi stefnumál í Viðreisn þrátt fyrir andstöðu almennings við ESB-aðild og vanmátt til að koma henni á dagskrá að nýju.

Lesa meira

Aðför að reiðufé hafin - 23.6.2017 9:49

Stórir seðlar eru hættulegri en litlir vegna þess að auðveldara er að nota þá í ólögmætum tilgangi.

Lesa meira

Harka í samkeppni og umræðum um verslunarhætti - 22.6.2017 12:13

Smásöluverslun í landinu tekur stakkaskiptum um þessar mundir. Stórar verslunarkeðjur sameinast olíufélögum. Umræður um verslunarhætti taka breytingum og harka hleypur í þær.

Lesa meira

Gæsla öryggis til lands og sjávar í góðum höndum - 21.6.2017 15:39

Hvort sem litið er til lands eða sjávar vill meirihluti Íslendinga að gerðar séu ráðstafanir til að tryggja öryggi þeirra.

Lesa meira

Stjórnvöld setja máltækni á oddinn - 20.6.2017 10:30

Spurning er hvort við erum á svipuðu stigi núna í þessum heimi gervigreindar og við vorum á tíunda áratugnum þegar ég beitti mér fyrir samstarfi við Microsoft um að íslenska stýriforrit þess risafyrirtækis.

Lesa meira

Norskir þingmenn ræða öryggismál fyrir luktum dyrum - 19.6.2017 12:10

Kenningin um að viðbúnaður lögreglunnar kalli á fjölgun afbrota eða auki hörku í undirheimunum er röng. Telji lögreglan að hún verði að breyta aðferðum sínum er það vegna þess að samfélagið sem hún þjónar hefur breyst.

Lesa meira

Íslenskar persónuupplýsingar þróunarefni vegna nýrra Evrópulaga - 18.6.2017 11:37

Íslenska fyrirtækið Dattaca Labs í samstarfi við breska tæknifyrirtækið digi.me um þróun nýrra tæknilausna vegna evrópskra persónuverndarlaga. Lesa meira

Forseti Íslands á hálum ís - 17.6.2017 18:34

Þegar mál þessi eru skoðuð má spyrja hvort forsetinn hafi dregið saman efnivið í stjórnlagakreppu

Lesa meira

Áfram „áhlaup“ frá Balkanskaga - 16.6.2017 9:37

Fyrir rúmum mánuði sagði Sigríður Á. Andersen dómsmálaráðherra að gert hefði verið „áhlaup“ á Ísland frá Balkanskaganum.

Lesa meira

Persónuvernd gagnvart risunum - 15.6.2017 9:30

Ég veit ekki hvar prentaða bókin týndist á milli mín og Amazon í maí. Því miður hef ég vaxandi áhyggjur af hefðbundinni póstþjónustu og öryggi í viðskiptum við hana.

Lesa meira

Risavaxinn og þjóðhættulegur fjárhagsvandi Reykjavíkurborgar - 14.6.2017 15:23

Er fjárhagsvandinn svo mikill hjá Reykjavíkurborg að borgarfulltrúum fallast hendur andspænis honum? Hvers vegna þessi afneitun? Lesa meira

Viðvörun frá Króatíu kallaði á sérsveit - 13.6.2017 9:37

Liðsauki lögreglu var kallaður á vettvang vegna viðvörunar um hættu af fótboltabullum frá Króatíu.

Lesa meira

Uppnám vegna návistar sérsveitar - 12.6.2017 9:46

Þeir sem nálgast öryggismál á þeim forsendum að aðgerðir til að tryggja öryggi borgaranna auki hættu í stað þess að minnka hana eru ekki marktækir í umræðunum – hvorki hér né annars staðar.

Lesa meira

May tapaði umboðinu til harðrar ESB-úrsagnar - 11.6.2017 11:18

Eftir kosningarnar nýtur May ekki meirihluta á breska þinginu án stuðnings smáflokks frá Norður-Írlandi og Íhaldsmenn unnu kosningasigur í Skotlandi undir forystu Ruth Davidson sem vill tryggja að Bretar hafi áfram aðgang að innri markaði ESB.

Lesa meira

Galdurinn að ná til kjósenda - 10.6.2017 13:48

Í marga áratugi tókst Sjálfstæðisflokknum að hafa breiðan grunn í Reykjavík eins og 40% fylgi hans og þar yfir sýndi. Hvað varð til þess að flokkurinn tapaði þessum hæfileika í höfuðborginni?

Lesa meira

Theresa May tók áhættu og tapaði - 9.6.2017 9:42

May vildi að kosningabaráttan snerist um sig. Hún hélt ekki vel á vopnum sínum. Hún klúðraði kynningu á kosningastefnuskránni.

Lesa meira

Forseti Íslands krafðist rannsóknar á starfsháttum alþingis - 8.6.2017 12:15

Taldi forseti nauðsynlegt að rannsaka hvort alþingi hefði staðið rétt að málum við afgreiðslu tillögu dómsmálaráðherra um dómaraefnin!


Lesa meira

Alþingi vildi ekki óbreytta tillögu dómnefndar um landsréttardómara - 7.6.2017 19:15

Haldið er áfram að birta furðufréttir tengdar dómurum í Landsrétti til að gera nýja réttinn örugglega eins tortryggilegan og frekast er kostur. Óljóst er hvaða tilgangi þessar fréttir þjóna.

Lesa meira

Jón Þór Pírati „neglir“ stjórnarskrármálið í Berkely - 6.6.2017 18:58

Þingmenn Pírata ræða stjórnarskrármálið í lagaskólanum í Berkeley. Hvaða stjórnarskrármál? Það sem Birgitta klúðraði.

Lesa meira

Ríkisútvarpið segir May í vanda - 5.6.2017 18:56

Bogi Ágústsson, helsti sérfræðingur ríkisútvarpsins í alþjóðamálum, hefur boðað að erfitt kunni að reynast að mynda meirihlutastjórn í Bretlandi að kosningunum loknum. 

Lesa meira

May flytur magnaða ræðu - 4.6.2017 11:58

Theresa May, forsætisráðherra Breta, hefur nú sagt öfgahyggju íslamista stríð á hendur eftir hryðjuverk í London í gærkvöldi, þriðja hryðjuverkið í Bretlandi síðan í mars.

Lesa meira

Lögmenn saka RÚV og ráðherra um lögbrot - 3.6.2017 14:08

Hvað ætli hefðu verið margir snarpir þættir í Kastljósi um opinbert fyrirtæki sem starfaði eins og RÚV?

Lesa meira

Dómaramálið styrkir stjórnarsamstarfið - 2.6.2017 11:27

Ríkisstjórnarsamstarfið styrktist við afgreiðslu dómaramálsins og annarra mála á lokadögum þingsins.

Lesa meira

Blandaður hernaður af hálfu Rússa á Útvarpi Sögu - 1.6.2017 10:22

Næst þegar erlendir menn spyrja hvort blandaður hernaður sé stundaður gagnvart Íslendingum nefni ég framgöngu Hauks Haukssonar á Útvarpi Sögu sem dæmi um að svo sé.

Lesa meira