Dagbók: júlí 2023
Regluverk gegn sauðfjárbændum
Niðurskurðurinn og regluverkið vegna hans heyrir undir matvælaráðuneytið og MAST, matvælastofnun. Byggðaþróunin og byggðafestan heyrir undir innviðaráðuneytið og undirstofnun þess, Byggðastofnun.
Lesa meiraSumarskemmtun stjórnmálanna
Kveikjan að spennunni í stjórnmálunum og stjórnarsamstarfinu nú er ákvörðun Svandísar Svavarsdóttur matvælaráðherra um að fresta hvalveiðum fyrirvaralaust.
Lesa meiraOppenheimer þá og nú
Ég sá Robert Oppenheimer einu sinni í nýrri Kongresshalle í Berlín árið 1958, í fyrstu ferð minni til útlanda.
Lesa meiraFjórtan stjórnmálaár Sigmundar Davíðs
Nú sitja því tveir miðflokksmenn á þingi, Sigmundur Davíð og Bergþór Ólason, fyrrv. sjálfstæðismaður. Þetta eru skrautleg en árangurslítil 14 ár í stjórnmálum.
Lesa meiraBiskup Íslands á gráu svæði
Síðara kjörtímabili núverandi biskups lauk sumarið 2022 og hefði þá með réttu átt að efna til biskupskjörs.
Lesa meiraNoregur: Rauð flokksstjarna fellur
Veslemøy Hedvig Østrem segir að flokksformaðurinn hafi fordæmt tillitsleysi auðmanna en sjálfur stolið sólgleraugum og þar að auki gerst sekur um lygar.
Lesa meiraDraslganga á hverjum degi
Framkvæmd tunnuskiptanna og afleiðingar þeirra lofa þó ekki góðu. Flokkunarfyrirmælin eru alls ekki í takti við veruleikann heldur feilskot á röngum tíma.
Lesa meiraKveikjan að hálfunnu Lindarhvolskýrslunni
Hálfunna plaggið sem Sigurður Þórðarson skrifaði og dreifði eftir að hann var hættur sem settur ríkisendurskoðandi eigi rætur að rekja til óánægju vegna starfsloka hans.
Lesa meiraSkýr stefna Bjarna
Hörðust er ádeila Bjarna á stöðuna í útlendingamálum og hve seint gengur að afgreiða mál þeirra sem koma hingað ólöglega og sitja hér og bíða á kostnað skattgreiðenda.
Lesa meiraDagskrárvald í röngum höndum
Dagskrárvaldið í virkjanamálum var einfaldlega hrifsað úr höndum þeirra sem vildu stíga áfram skref fyrir skref að vel íhuguðu máli.
Lesa meiraBrim gagnrýnir samkeppniseftirlitið
Með samningnum við matvælaráðherra verður athugunin pólitískt viðfangsefni og þess vegna vill Brim vita um réttarstöðu sína.
Lesa meiraBankakerfið í stríði við Farage
Í Bretlandi er nú hart sótt að Dame Alison Rose, forstjóra NatWest-samsteypunnar, fyrir að Coutts-bankaútibúið neitaði að eiga viðskipti ESB-andstæðinginn Nigel Farage.
Lesa meiraÞórhildur Sunna klórar í bakkann
Í skýrsludrögum Sigurðar er í raun ekkert sem hönd á festir enda ekkert fullrannsakað. Voru það mistök hjá Þórhildi Sunnu að birta skjalið?
Lesa meiraHamsturshjól Viðreisnar
Í grein sinni er Hanna Katrín föst í því hamsturshjóli eða apakrukku að stjórnvöld haldi „mikilvægum upplýsingum“ kerfisbundið frá almenningi.
Lesa meiraÁlitsgjafi fellur á eigin prófi
Upphrópanir andstæðinga Bjarna Benediktssonar, fjármála- og efnahagsráðherra, um lélega fjármálastjórn ríkisins verða hjáróma við mat óhlutdrægra aðila.
Lesa meiraAlmannaheill á gossvæði
Tækju yfirvöld ekki þá afstöðu sem kynnt hefur verið væru þau að bregðast skyldu sinni um að tryggja almannaheill og yrðu látin sæta ábyrgð ef illa færi.
Lesa meiraNorræn framtíð í NATO
Í öllu tilliti sigla norrænu ríkin nú á nýjum slóðum í öryggismálum. Mikilvægt er að íslensk stjórnvöld séu eins virk í þátttöku sinni og verða má af þjóð sem kýs að taka ekki beinan þátt í eigin hervörnum.
Lesa meiraHeimsmet í fjölda flugferða
Talan frá 6. júlí 2023 sýnir að flugvélar á lofti þann dag voru 14.000 fleiri en síðan hafði áður verið mest sýnt.
Lesa meiraReiðarslag fyrir BBC
Hér skal engu spáð um hver verður endapunktur þessa máls. Sumir telja að það kunni að verða eitt stærsta meiðyrðamál sögunnar.
Lesa meiraGullhúðun fyrir tæpa 10 milljarða kr.
Agla Eir segir að enginn rökstuðningur fyrir „gullhúðuninni“ hafi fylgt lagafrumvarpinu um NFRD á Íslandi.
Lesa meiraÞriðja Reykjanesgos á 28 mánuðum
Prófessor Magnús Tumi Guðmundsson lýsti fyrsta gosinu við upphaf þess sem „ræfli“ og þetta gos sagði hann vera „töluvert“ við fyrstu sýn.
Lesa meiraFölvskalaus leiðtogadýrkun
Greinilegt er að fleiri hrífast af töfrum Kristrúnar en Össur. Kristinn T. Haraldsson, Kiddi rót, nú rútubílstjóri í Noregi, ritar einlæga lofgrein um Kristrúnu.
Lesa meiraÍslendingar styðja NATO eindregið
Ný könnun á vegum NATO sýnir að yrði efnt til þjóðaratkvæðagreiðslu hér á landi um aðild að bandalaginu myndu 90% segja já við aðild eftir að óvissir hafa verið þurrkaðir út.
Lesa meiraSkjallvinum fagnað
Össur segir að þeir Ólafur Ragnar leiti „ráða hvor hjá öðrum“. Er ekki að efa að þeir ráðgist um hvernig þeir geti nýtt fjármunaflæði alþjóðavæðingarinnar sem best.
Lesa meiraSigmundur Davíð trompar Þórhildi Sunnu
Að þetta Lindarhvolsskjal standi undir öllu því sem sagt hefur verið um efni þess á meðan það var óbirt blasir alls ekki við þegar rennt er yfir það.
Lesa meiraDagskrárvald í þágu hugsjóna
Hér skulu nefnd tvö nýleg dæmi um það þegar forystumenn Sjálfstæðisflokksins taka dagskrárvaldið í sínar hendur og breyta „umræðunni“.
Lesa meiraLokadagur leiðangurs með Hlédísi
Lokadagur okkar Hlédísar í leiðangri okkar til sex sveitarfélaga frá Dölum um Strandir til Húnaþings vestra hófst á heimsókn til Urriðarár í Miðfirði.
Lesa meiraÍ Húnaþingi vestra
Dagurinn var fyrsti þurrkdagurinn eftir langa vætutíð og bændur töldu að sjálfsögðu skynsamlegra að sitja á heyvinnslutækjum sínum en á samtalsfundi með okkur.
Lesa meiraEkið á leiðarenda
Kirsuber í Kaldrananeshreppi og gómsætt lambakjöt úr Árneshreppi.
Lesa meiraGaldrar Hólmavíkur
Við lögðum meðal annars leið okkar í Galdrasafnið í hjarta Hólmavíkur þar sem mikinn fróðleik er að finna um galdra á Íslandi.
Lesa meira